Dagur - 24.12.1966, Blaðsíða 22

Dagur - 24.12.1966, Blaðsíða 22
22 J ÓLABLAÐ DAG S Reyniblahib (Úr bréfi til umsjónarmanns Lystigarðsins á Akureyri) brú. Ekki var nú hægt að segja að þetta væri álitlegt því vatnið belj- aði yfir alla bakka og við óðum harðar kvíslar oft' í hné. Ekki bætti úr að nú var veðrið að breytast, var nú að koma grenjandi hríð á sunn- an, beint á móti okkur. Nú var ekki um annað að gjöra, en duga eða drepast. Ekki stóð á Nonna að taka forustuna og þó að kvíslarnar frá ánni væru straumharðar og kol- mórauðar, hikaði hann ekki mikið en kallaði bara til hópsins: „Nú komið þið á eftir annars eruð þið geitur", en enginn vildi vera geit og á eftir honuin héldum við. Þ'að er ekki að orðlengja Jrað að engin brú fannst á ánni. Hún hafði rutt sig alla leið og ekki var lnin árenni- Jeg við Bakkabrúna, sem aðeins var göngubrú, sem Vilhjálmur bóndi á Bakka hafði látið byggja fyrir heim ilisfólk sitt til að stytta því engja- göngu. Þegar við komum að Bakka- brúnni sáum við Vilhjálm úti á híaðinU á Bakka og gjörði hann ýmsar bendingar. Ég fyrir mitt leyti var ekki í vafa um að hann var að banna okkur að fara yfir á brúnni, en svo var nú Jrrengt að okkur að mér er til efs að við hefðum tekið til greina þó við liefðum fengið að- vcirun æðri máttar. Á brúna héld- um við, kannske fullmörg í einu, og yfir komst hópurinn, en ekki vorum við nema rétt sloppin yfir þegar brúin steyptist ofaní kol- rtiórauðan beljandi hylinn. Það sagði Vilhjálmur mér seinna, að aldrei á ævi sinni hefði sér liðið verr en á méðan við vorum að fara yfir brúna. Víð hrósuðum hapþi en hugsuðum minna um þá fífldirfsku okkar og heimsku, sem hefði getað orðið örlagarík ef ekki hefðu vakað yfir okkur æðri máttarvöld. Öll kornum við glöð og frísk heim, dálítið Jneytt en engum varð méint af slarkinu þrátt fyrir ný- afstaðna mislinga hjá öllum í Jress- nm hóp. ÞAÐ hefir oftar en einu sinni hvarflað að mér að senda þér línu og þakka fyrir síðast, og nú þegar sumarið er að kveðja, lét ég af Jressu verða. Ég vil líka þakka, mér ligg- ur við að segja lieilaga stund í lnisi liins horfna vinar okkar,-----svo og alít sem ég lcit á fögru eyrinni ykkar. Blessað Guðshúsið, Davíðs- luisið og Lystigarðurinn. Þegar ég Var ung óskaði ég mér oft ]>ess að fá að hlúa að björk og blómi. En ég hitti -ekki á óskastund með þá von, og í sumar er ég gekk um garð inn hjá }>ér óskaði ég þess að vera aftur ung og geta rétt hjálparhönd eftir eyðileggingu hinnar miklu civeðursnætur. En aldrei lyrr hefi ég séð fagurgrænar lilíðar og ný- fallna mjöll íalla svo jafnt og fagur- lega saman að svo virtist sem ]>ar væri strengd lína á milli, og J>rátt fyrir cihagstætt veður gat mér ekki dulizt fegurð Eyjafjarðar.----Eg ætla að leggja hér með, að gamni míiiu, lítið og ófullkomið ljóð sem varð til nokkru eftir að ég kvaddi Dávíðshús. Ég bið atsökunar á ófullkomleika þesS, J>ví ég var }>ess ekki umkomin að’geta túlkað í orð- tim hugsaiiii mínar á fullkomnari há'tt. Mikið þótti mér gaman að hlusta á upplesturinn úr Síðustu Ijóðum Davíðs, og löngun mín í J>á bók er sterk. Ef ég eignast hana, á ég allt sem eftir liann og um hann hefir verið skrifað. Ekki meira um ]>að. Vona að komandi vetur verði ykkur cUlum hágstæður og göður og kærar }>akkir - og kveðjur til Akureyrar og Eyjaljarðar. Seinna skrifað. Nú er ég búin að sjá Síðustu Ijóð Davíðs, én einhvernveginn finnst mér að hann hefði ekki lát- ið bókina líta svona út, ef hann hefði ráðið J>ar nokkru um. En í bókinni eru perlur eius og vænta mátti frá honum. REYNIBLADIÐ. Það var heilagur friður í húsi }>ví er hásumardag einn kom ég í. Það var yndisleg stund ]>ar inni. Þar ómuðu söngvar, en þögn var }>ó og ]>arna var annarleg kyrrð og ró sem hverfur ei mér úr minni. Er gekk ég burt frá þeim góða stað, á gangstígnum fann ég reyniblað sem bráðstormúr hafði brótið. — Ég laút }>ar niður, }>að laúíbláð tök. Mér fannst ég hnoss hálá hlotið. • Ég horfi á j>að’ stundum hljóð ' og ein, og hugsa um ]>essa litlu grein sem varð }>arna á vegi mínuin. Hún var eitt sinn }>ín, sem ég unni og ann, en aðeins í mínum draumi fann og blessuðu b(>kuriúm þínum. . Sumargestur. >

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.