Dagur - 14.01.1967, Blaðsíða 2

Dagur - 14.01.1967, Blaðsíða 2
2 Handknattleikslið ÍBA, sem leikur í Laugardalshöllinni um helgina. — Aftari röð frá vinstri: Gísli Bjarnason þjálfari, Jón Friðriksson, Stefán Tryggrason, Hafsteinn Geirsson, Björn Einarsson, Þor- leifur Ananíasson, Frímann Gunnlaugsson þjálfari. — Fremri röð frá vinstri: Kristinn Jóhannsson, Jón Steinhergsson, Örn Gíslason, Halldór Rafnsson. — Á myndina vantar Magnús Jónatansson og Aðalstein Sigurgeirsson. (Ljósm.: Níels Hansson). Fjárlögin sýna verðbólgustefnuna (Framhald af blaðsíðu 1) litinu, eru því fengnar með því, að áætla hærri tekjur en áætl- aðar voru í fyrra af sömu tekju stofnum. Munar þar mestu á fjórum hæstu tekjustofnunum, þ. e. aðflutningsgjöldum, sölu- skatti, einkasölugróða og tekju- og eignaskatti. Aðflutningsgjöld voru í fyrra áætluð 1.543 millj. kr. Nú 1.829 millj. kr. Hækkun 286 millj. kr. Söluskattur var í fyrra áætl- aður 938 millj. kr. Nú 1.222 millj. kr. Hækkun 284 millj. kr. Tekju- og eignaskattur var í fyrra áætlaður 406 millj. kr. Nú 603 millj. kr. Hækkun 197 millj. kr. Hagnaður af ríkisstofnunum (aðallega á áfengis- og tóbaks- verzlun) var í fyrra áætlaður 472 millj. kr. Nú 558 millj. kr. Hækkun 86 millj. kr. Þessi mikla hækkun tekju- áætlunar fær því aðeins ^taðizt, að innflutningur tollaðra vara verði mjög mikill á árinu svo - Börn og ungmenni fjölmennari (Framhald af blaðsíðu 8). Athyglisverðastur er sá mikli munur, sem er á fjölda fólks innan við tvítugt annars vegar og milli tvítugs og fertugs hins vegar. Milli tvítugs og fertugs var í fyrra rúmlega 84 þús. manns. Hér kemur það fram, sem kunnugt er, að árleg fólks- fjölgun síðustu tvo áratugi hef- ir verið nálega 2% á ári, en var áður ekki nema um 1%. Árið 1965 mun hún hafa verið 1.85%. Nýlega var sagt frá því í út- varpsfrétt, að árleg fólksfjölg- un í Bandaríkjum N.-Ameríku væri nú um 1%. Hér mun hún vera meiri en víða annarsstað- ar. □ og verzlunarumsetningin innan lands, og að greiðendur tekju- skatts hafi rúma möguleika til tekjuöflunar með vinnu sinni, þannig að skattur, sem miðast við tekjur ársins 1966, geti greiðzt af tekjum ársins 1967. j| Fyrstu fjárlög þeirrar ríkis- stjórnar, er nú fer með völd (hinnar svonefndu „viðreisnar- stjórnar11), voru afgreidd frá Alþingi á öndverðu ári 1960 og giltu fyrir það ár. Niðurstöðu- tala þeirra fjárlaga var ca. 1.502 millj. kr. Var þá búið að áætla gjaldahækkun vegna gengisbreytingarinnar og ann- arra „viðreisnarráðstafana“ (Framhald af blaðsíðu 8). farþega á flugleiðum innanlands og náði þeim áfanga í nóvem- ber sl. Og í vor fær F. í. fyrstu þotuna, Boeing 727, sem verið er að smíða vestur í Seattle. HEIMSINS BEZTA KÁL Hér kom nýlega víðförull mað- ur, búsettur hér á landi. Hann kvartaði yfir því hve hér væri örðugt að fá kál og annað græn meti. Það vildi nú svo til, sagði hann, að íslenzkt hvítkál og blómkál bæri af samskonar grænmeti, í bragðgæðum. Hefði hann þó víða fariö og í ýmsum löndum dvalið. DANSKIR MISSTU AF BRÁÐINNI Frá því segir nýlega í þýzku blaði er danskur varðbátur átti í höggi við brezka togarann Aberdeen Venturer innan fisk- veiðilandhelgi. Varðbáturinn var búinn að skjóta þrem skot- um áður en togarinn nam stað- ar og liafði eitt þeirra tekið af 1960, eins og stjórnin hugði þá, að hún myndi verða. En niður- stöðutala fjárlaganna fyrir árið 1967 er eins og fyrr var sagt, ca. 4.711 millj. kr. Sé vegasjóðn um bætt við, eins og rétt er að gera við samanburð milli ára, hækkar sú tala upp í 4.975 millj. kr. Hækkunin 1961—67 er því 3.473 millj. kr. eða rúmlega 230%. Sambærileg niðurstöðutala fjárlaga fyrir árið 1958 var, eins og kunnugt er, rúmlega 880 millj. kr. Hluti sveitarfélaga af aðflutn ingsgjöldum og söluskatti er ekki meðtalinn í upphæðunum hér að framan og ekki í niður- stöðutölu fjárlaganna. masturstoppinn. En þegar varð bátsmenn skutu út léttbáti til að fara um borð til veiðiþjóf- anna, setti togarinn á fulla ferð og slapp. Uin eftirmál höfðu ekki fréttir borizt. FÆKKAÐI UM 50 f útvarpsfregnum fyrr í vetur sagði frá því, að á samlagssvæði Mjólkurbús Flóamanna hefði mjólkurframleiðendum fækkað um 50 og framleiðslan drægist saman. Til viðbótar segir Sigur grímur Jónsson form. M. B.F. í Þjóðólfi að í nóvember hafi vantað á innvigtunarsvæði Mjólkursamsölunnar rjóma og skyr sem svarar til 17 þús. lítra nijólkur á dag og auk þess 5—6 þús. Iítra af sölumjólk, sem allt varð að sækja norður yfir heið- ar. Þá bendir hann á óhagstæð- an mismun framleiðslunnar eft ir árstímum. f hámarki sé mjólk in til M. B. F. 147 þús. lítrar á dag en í lágmarki, þ. e. fyrri hluta vetrar, aðeins 67 þús. lítrar. G. G. SMÁTT OG STÓRT Frá Bridgefélagi Ak. EFTIR 5 umferðir í meistara- flokki er staðan þessi: Halldór vann Baldvin 4—2 Stefán vann Ola 5—1 Mikael vann Knút 4—2 Óðinn vann Soffíu 4—-2 1. fl. spilaði ekki 5. umferð. Staða sveitanna er nú þessi: Sveit Halldórs 25 stig, sveit Knúts 20 stig, sveit Soffíu 19 stig, sveit Mikaels 18 stig, sveit Baldvins 16 stig, sveit Óðins 14 stig, sveit Stefáns 7 stig, og sveit Óla 1 stig. Næsta umferð í báðum flokk um verður spiluð 17. jan. kl. 8. TAPAÐ GULLKEÐJA tapaðist á leiðinni frá Gagnfræða- skólanum út á Oddevri á laugardaginn. Uppl. í síma 1-22-18. HERBERGI ÓSKAST til leigu sem fyrst. Jón Hreinsson. Sími 2-11-84. HERBERGI til leigu Fæði að einhverju leyti ef óskað er. Uppl. í síma 2-12-37. ÍBÚÐ ÓSKAST til leigu í vor eða fyrr. Uppl. í síma 2-12-99. Júlíus Björnsson. NÝ 5 HERBERGJA ÍBÚÐ til leigu. Nánari upplýsingar í síma 1-11-67. Til sölu er með vel farinn OPEL RECORD, árgerð 1964, 4 dyra, ekinn 40 þús. km. Uppl. í síma 1-20-79 eftir kl. 7 á kvöldin. Eiríkur Jónsson. TIL SÖLU: AUSTIN GIPSY, árg. 1963. Uppl. í síma 1-20-36. Crepe- blúndu-sokkar 4 litir Tauscher-sokkar þykkir — þunnir Camel-sokkar TÍZKUVERZLUNIN Sími 1-10-95 AUGLÝSIÐ I DEGI «11111111111111111111lll1111111111lllilll(llllilllllllllillllll111111111111lilllllllllH111111111111111111lllllllllllllllllllllllllllliiiui* E 5 ÍSLENZK AMERÍSKA FÉLAGIÐ TALKENNSI.A í ensku Fyrirhugað er að halda nýtt tveggja mánaða námskeið í talaðri ensku á vegum Islenzk-ameríska félagsins. — Ameríski sendikennarinn JERRY COX mun sem fyrr annast kennsluna. Innritun á námskeiðið verður í Les- stofu Islenzk-ameriska félagsins við Geislagötu, sem hér segir: Miðvikudaginn 18. þ. m. kl. 8 e. h. Aðeins fyrir framhaldsnemendur. Fimmtudaginn 19. þ. m. kl. 8 e. h. Fyrir byrjendur. Kennslugjaldið er kr. 500.00 fyrir námstímabilið og greiðist við innritun. STJÓRNIN ! I «11 ■IIIMIIIIIIIIIIIIII llll IIIII lllllll IIIII llllll III111III111111IIIII || | III ■ III | llll | IIII ■ | II | IIIIIJIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIJIJI IIIUIIIlX

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.