Dagur - 18.01.1967, Blaðsíða 6

Dagur - 18.01.1967, Blaðsíða 6
6 Okkur vantar HREIN GERNIN GA- KONU. Valdimar Baldvinsson, heildverzlun. HERBERGI ÓSKAST sem fyrst. Helzt á Eyrinni eða í Glerárhverfi. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 2-10-26. ATVINNA! Ungan, reglusaman mann vantar vinnu strax. Hefur bílpróf. Vinna eftir kl. 5 kemur til greina og urn helgar. Sími 1-25-37 kl. 5-6 í dag og á morgun. HERBERGI til leigu Eins eða tveggja rnanna herbergi, búið húsgögn- unn, er til leigu frá næstu mánaðamótum. Fyrirframgreiðsla óskast. Uppl. í síma 1-13-69 allan daginn. Æskulýðsdansleikur verður í FREYVANGI laugardaginn 21. þ. m. og hefst ikl. 9 e. h. PÓLÓ, Beta og Bjarki og TAXMENN leika og svngja. ALGJÖRT ÁFENGISBANN. Lágmarksaldur 14 ára. Sætaferðir frá Sendibílastöðinni Akureyri. UNGMENNASAMBAND EYJAFJARÐAR. Akureyringar - Nærsveitamenn RÝMINGARSALA SKAMMAN TÍMA 10% afsláttnr á öllum vörum. KJÖRBUÐIR KEA Borðið „FJALLGRÖS í skamm- deginu KUPERIA HÚFUR fyrir karl- menn og drengi. HERRA DEILD Almennur stjórnmálafundur að HÓTEL KEA, þriðjudaginn 24. janúar, kl. 8.30 e. h: Frummælandi INGVAR GÍSLASON, alþingismaður. Fjölmennið. FRAMSÓKNARFÉLÖGIN Á AKUREYRI FÉLAGSVIST og DANS í Alþýðuhúsinu föstudag- inn 20. jan. kl. 8.30. Húsið opnað kl. 8. Geislar leika. Allir velikomnir án áfengis. S. K. G. T. ELDRI-D AN S A KLÚBBURINN Dansað verður í Alþýðu- húsinu laugardaginn 21. janúar og hefst kl. 9 e. h. Húsið opnað fyrir miða- sölu kl. 8 sarna kvöld. Laxar leika. Stjórnin. TIL SÖLU: Vel með farið Philips segulbandstæki, fjögurra rása. Sími 1-11-94. NÝR BARNAVAGN TIL SÖLU. Uppl. í síma 2-13-56. TIL SÖLU: Ársgömul Vaskebjörn þvottavél í góðu lagi. Verð kr. 8000.00. Kringlumýri 14, niðri. KARTÖFLUR Nokkrir pokar af kartöflu smælki — gullauga — til sölu í Teigi í Hrafnagils- hreppi. Stefán Þórðarson. TIL SÖLU: Philips ferðasegulbands- tæki. Uppl. í Aðalstræti 20 eftir kl. 5 e. h. TIL SÖLU: Sem nýr Pedegree- barnavagn og barnakarfa. Uppl. í síma 1-27-25. TIL SÖLU: Pallur og sturtur á vöru- bíl. Mótor og gírkassi úr Chevrolet (vörubíl) og og Fordson. Hásingar og heyvagna- hjók Allt mjög ódýrt. Gísli Eiríksson, Lögmannshlíð 21. Sími 1-16-41. STÓR ÚTSALA HEFST Á FÖSTUDAGINN KÁPUR - HATTAR - HÚFUR Mikil verðlækkun. VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL AKUREYRI Bókhaldari Viljum ráða mann, sem er vanur bóklialdi og venju- legum skrifstofustörfum. Skriflegar umsóknir sendist fyrir 25. janúar. SANA H.F., Norðurgötu 57, Akureyri Úrvals-súpur í bréfum „MAGGI“ SÚPUR „VELA“ SÚPUR „FLEISCHER“ SÚPUR „BERGENE“ SÚPUR „T0R0“ SÚPUR KVENKULDASTÍGVÉL með særufóðri GÆRUINNISKÓR, mjög fallegir SNJÓBOMSUR SKÓBÚÐ K.E.A.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.