Dagur - 21.01.1967, Blaðsíða 1

Dagur - 21.01.1967, Blaðsíða 1
L. árgangur — Akureyri, laugardaginn 21. janúar 1967 — 5. tbl. Dagur kemur út tvisvar í viku og kostar kr. 30.00 á mán. í lausasölu kr. 5.00 ■>—..-— Tveir árekstrar urðu við Lónsbrú ÞAÐ bar til síðdegis í fyrradag, að vörubíll lenti á brúarstólpa á Lónsbrú norðan Akureyrar og sat þar fastur. Brátt bar þar að annan vörubíl og var nú reynt að draga bílinn af brúnni. Áður en það tækist bar að þriðja bílinn, fólksbíl, og lenti hann aftan á vörubílnum, sem að hjálpinni vann. Allir voru bílar þessir á norðurleið, en litlu sunnan við Lónsbrú er blindhæð. í fólksbílnum voru tveir farþegar. Annar þeirra og bílstjórinn meiddust og voru þeir báðir fluttir í sjúkrahús. En farþegi sá, sem sat í aftur- sæti bifreiðarinnar, slapp ó- meiddur. Bifreiðin skemmdist mjög mikið. Bifreiðaárekstrar eru nokkuð margir í bænum, t. d. þrír í fyrradag. Á miðvikudaginn var slökkvi liðið kallað á vettvang vegna elds við skóverksmiðju Iðunn- ar. Skemmdir urðu litlar sem engar. □ Goluþytur í lofti - undanfari kosningastorms Ófeigsstöðum 19. jan. Á mánu- daginn var Skjálfandafljót helm ingi vatnsmeira en venjulega, enda höfðu þá verið miklar leys ingar. Það flæddi yfir veginn við Skjálfandafljótsbrú en aðal flóðið var þó hér neðan við tún ið og flæddi gruggugt jökul- vatnið beggja vegna við brúna á Rangá. Skemmdir urðu von- um minni. Mikið var um bíla- ferðir og óðu menn í klofbúss- um á undan bílunum til að vísa þeim veginn á 80—100 m. kafla vestan Rangái'. Hrafnar sjást á flugi af og til og boða fremur gott, ennfremur tjaldur, en það er sunnlenzkur fugl. Hér er nokkuð mannheilt ingastórviðri en aðeins golu- þytur í lofti. Auk stríðs og hörmunga úti í löndum hafa menn áhyggjur af fóðurbirgðum og velta einnig fyrir sér talnafræði háttsettra manna um verðbólguna. En al- menningur hefur þegar fellt þann úrskurð, að þegar t. d. ráð herra og bankastjóra ber ekki saman þá muni annar segja ósatt. B. B. FÉLL FYRIR BORÐ OG DRUKKNAÐI ÞAU tíðindi bárust vestan af Skagaströnd, að 28 ára gamall sjómaður, Ingólfur Bjarnason á Ofsaliláka var okkur hagræði Siglufirði 19. jan. Snjór, sem var óvenju mikill, hjaðnaði í hinni miklu hláku og vatns- flaumur var á götum bæjarins þar til í gær, að byrjaði að snjóa á ný. En nú er heiður himinn og 11 stiga frost. Þeir sem rafmagnsmálum stjórna í Siglufirði hafa glaðzt mjög yfir hlákunni því að vatns borð framan Skeiðsfossvirkj - unnar hækkaði á annan meter. lagningaverksmiðjan starfa af fullum krafti og veita mörgum góða atvinnu. Dauft er yfir frystihúsunum og er annað lokað. Tveir dekkbátar stunda línuveiðar en gæftir eru stopul- ar og afli rýr. Fjárhagsáætlunin. Samgöngur á landi eru stöðv- aðar en Drangur heldur uppi ferðum tvisvar í viku til Sauð- árkróks. Mislingar bárust hingað með jólagestum og hefur allmargt skólafólk veikzt. Af bæjarmálum er fátt að frétta og fjárhagsáætlun bæjar- ins hefur ekki fæðzt. En ljós- mæður stax-fa af fullum krafti og í'eyna að flýta fæðingu hennar. J. Þ. NOKKUR ORÐ UM KOSNINGU BÆJÁRSTJÓRANS A AKUREYRI Sjálfstæðismenn óánægðir með sína bæjarfulltrúa held ég og skepnuheilsa sæmi- leg, og ekki skollið á neitt kosn MEIDDIST í FÆTI í HROSSALEIT BÓNDINN í Arnai-nesi, Guð- mundur Árnason, varð fyrir því óhappi í fyrradag að meiðast á fæti er hann var að leita hrossa, sem gengu á Þelamöi'k. Hann komst við illan leik að vegi og var fluttur í sjúki'ahús til Akur eyrar. Reyndist bein sprungið en ekki alveg brotið. Q DAVÍÐSHÚS er opið kl. 2—6 e. h. í dag og á morgun, laugardag og sunnu- dag. □ í NÝJA skipasmíðahúsinu á Oddeyri, sem er öðrum húsum stæri’a á þeim slóðum og ber hátt, er nú verið að byrða 550 smálesta stálskip. Þetta nýja húsnæði með tilheyrandi útbún aði til skipasmíða, auðveldar skipasmíðina mjög og er talið, að vinnuafl nýtist 15—20% bet- Bjai'gi, Höfðakaupstað, hefði fallið útbyi'ðis af bátnum Stíg- anda HU í fiskiróðri aðfaranótt 17. jan. sl. og drukknað. Hann lætur eftir sig tvö böx'n. Kvennfélagið Eining á Skaga strönd hélt skemmtun fyrir böi-nin um síðastliðna helgi. Var hún ágætlega sótt. Q ur en ef skipasmíðin færi fram undir beru lofti. Samtímis er þarna hafinn undii'búningur að smíði annars fiskiskips af sömu stæi'ð. Það er Slippstöðin h.f., sem hér er að verki og áður smíðaði skipið Sigurbjörgu fyr- ir útgerðarmann í Ólafsfirði og Er nú vatnsforði svo sem bezt má verða eða eins og á haust- dögum. Keyrsla dísilvéla er hætt og jafngilda því vatna- vextir peningum á sama tíma og þeir valda tjóni á Suður- landi og bændum auknum bú- sorgum. Tunnuverksmiðjan og niður- vakti skipið mikla athygli í flot anum í sumar. Skipi því, sem nú er verið að byi'ða í Slippstöðinni á Akur- eyri, mun ætlað að freista gæf- unnar á síldveiðum í sumar. í Slippstöðinni h.f. vinna nú yfir 100 manns. Framkvæmda- stjóri er Skafti Áskelsson. □ FYRR í vikunni kusu Akur- eyringar nýjan bæjarstjóra sér til handa. Sú kosning er að von um mjög til umræðu. Við kosn ingu þessa kom m. a. glögglega fram: Sjálfstæðismenn, sem til kynnt höfðu Bjama Einarssyni, nú nýkjömum bæjarstjóra, að þeir styddu kjör hans, bragð- ust á síðustu stundu og kusu hann ekki. Kosningu Bjama studdu fjórir fulltrúar Fram- sóknarmanna og tveir fulltrúar Alþjiðuflokksins. Alþýðubanda lagsmenn héldu fremur klaufa- lega á sinum nxálum, eins og í vor. Þeir kusu að vera utan gátta og hafa prentað um það mál alllanga greinargerð. Upplýsingar um helztu kaup- kröfur Bjama lágu fyrir þegar Sjálfstæðismenn í bæjarstjóm lýstu stuðningi sínmn við hann og þær hafa ekkert breytzt. Þegar stuðningur þessara manna og Alþýðuflokksmanna lá fyrir, kallaði forseti bæjar- stjómar Bjama Einarsson norð ur til viðræðna um málið. Á þeim fundi vom auk Bjama mættir, Jakob Frímannsson, Bragi Sigurjónsson og Ámi Jónsson (samkvæmt tilnefn- ingu Jóns Sólness, sem var í sjúkrahúsi). Á þessum fundi varð fullt samkomulag um launakjör við hinn væntanlega (Framhald á blaðsíðu 5) | ÍBA-ÍBK I | leika í dag kl. 4 e. h. | I f DAG, laugardag, kl. 4 e. h., i | leika fBA og Keflvíkingar í i f Handknattleiksmóti fslands, i i 2. deild. Þetta er fyrsti leik- i i urinn, sem fram fer í nýju | i íþróttaskemmunni á Odd- i i eyri Aukaleikur verður á i i sunnudaginn milli sömu liða, i i og hefst hann kl. 2 e. h. — f i Samkvæmt mótaskrá verð- i i ur dómari Óli Olsen, Rvík, i i en línudómarar Ámi Sverr- i i isson Ak. og Gestur Siggeirs í i son Reykjavík. i Forsala aðgöngumiða er | | í dag kl. 11—12 f. h. í Skó- j f verzlun Lyngdals. Q | *"iiiiiiiiilillliiiiliiiiiililllillliliiillliilllllllliillllillli» Tvö ný slálskip í smíSum á Akureyri

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.