Dagur - 21.01.1967, Blaðsíða 3

Dagur - 21.01.1967, Blaðsíða 3
3 UTROÐ Lcitað er tilboða í að mála húsnæði það sem sjálfvirka símstöðin er í ásamt stigahúsi, í Iiúsi Landssíma ís- lands á Aikureyri. Útboðsgagna má vitja á skrifstofu landssímans á Akureyri, og tilboðum sé skilað þangað fyrir 1. febrúar 1967. PÓST- OG SÍMAMÁLASTJÓRNIN. AÐALFUNDUR IÐNAÐARMANNAFÉLAGS AKUREYRAR verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu (litla sal) þriðjudaginn 24. þ. m. kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Til félagsmanna K.E.A. ARÐMIÐUM fyrir árið 1966 átti að vera búið að skila fyrir 20. janúar sl. ÞEIR ARÐMIÐAR sem berast eftr 25. janúar n.k. verða teknir með árinu 1967. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA TAPAÐ Tapazt hefur HESTUR, dökkrauður, ómarkaður. Ættaður úr Eyjafirði. Þeir, sem kynnu að verða liestsins varir, vinsamleg- ast látið undiiTÍtaðan vita. Geir Kristjánsson, Álftagerði, Mývatnssveit. Kunert-sokkar 30 og 60 den. Esda crepesokkar Verzlunin DYNGJA Húsbyggjendur! Höfum fyrirliggjandi: SPÓNAPLÖTUR, 15, 16, 18, 19, 22 mm. HÖRPLÖTUR, 9, 12, 18, 20 mm. GABON, 16, 18, 19, 22 mm. KROSSVIÐ, 3, 4, 5, 6 mm. Margar gerðir af LOFTPLÖTUM 7 sm. SKILRÚMS- HILLUR úr vikri og rauðamöl ÚTVEGGJASTEIN Manvilli GLERULL til einangrunar. Hagstætt verð. JÓN LOFTSSON h.f. Glerárg. 26 — Akureyri Sími 2-13-44 MÆLSKUNAMSKEIÐ verður á vegum F.U.F. að Hótel KEA og hefst miðvikudaginn 25. janúar kl. 8.30 e. h: Fyrsta kvöldið mun INGVAR GÍSLAS0N alþm. flytja ræðu, síðan verða frjálsar umræður þátttakenda. Meðlimir stjórnarinnar gefa nánari upplýsingar. Fjölmennið. F. U. F. Almennur sljórnmálafundur að HÓTEL KEA, þriðjudaginn 24. janúar, kl. 8.30 e. h: Frummælandi INGVAR GÍSLASON, alþingismaður. Fjölmennið. framsóknarfélögin á akureyri ÁSur auglýsl BINGÖ að Hótel KEA aflýst af óviðráðanlegum ástæðum. F. U. F. Frá Vestfirðingafélaginu Akureyri Munið SÓLARKAFFIÐ að Hótel KEA kl. 9 e. h. n. k. fimmtudagskvöld. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. STJÓRNIN. ATVINNA! Nokkra sjómenn vantar á m/s Þráin, Neskaupstað, sem fer á netaveiðar til Vestmannaeyja í byrjun febrú- ar n.k. — Llpph í Vinnumiðlunarskriístoíu Akureyrar, símar 1-11-69 og 1-12-14. Umsóknir um kaup á íbúðum Samkvæmt samþykkt bæjarstjórnar Akureyrar er hér með auglýst eftir umsóknum um finnn 2ja herbergja íbúðir í fjölbýlishúsinu, Skarðshlíð 8, 10 og 12 (vestur- hluta), sem Akureyrarbær byggir til útrýmingar heilsu- spillandi húsnæðis. Ráðgert er, að íbúðirnar verði fullgerðar á sumri komanda. íbúðirnar verða seldar á kostnaðarverði, sem enn hefur ekki verið ákveðið. Greiðsluskilmálar verða þeir, að kr. 50.000.00 greið- ist við undirritun kaupsamnings og kr. 50.000.00 fyrir 1. júní n.k. Eftirstöðvar kaupverðs fást lánaðar til langs tíma. Umsóknareyðublöð fást á bæjarskrifstofunni. Umsóknarfrestur er til 31. þ. m. Bæjarstjórinn á Akureyri, 18. janúar 1967. MAGNÚS E. GUÐJÓNSSON. KOPRAl FLUOR TÁNNKRfM inm- heldur fluorsambónd sem vemda fennur yðar gegn skemmdum. DENTIfRIS bragðefnið eyðir and- remmu og skilur eftir i munninum gotf, ferskf og hressandi bragð.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.