Dagur - 25.01.1967, Blaðsíða 6

Dagur - 25.01.1967, Blaðsíða 6
6 JÖRÐIN NEÐRI-VINDHEIMAR á Þelamörk í Glæsibæjarhreppi er til sölu og laus til ábúðar í næstu f ardöguin. Vélar og áhöfn getur fylgt. Nánari upplýsingar gefur ábúandi og eigandi jarðar- innar Jóhannes Jóhannesson. Nýft á úfsölunni í dag! SJÓLIÐAJAKKAR og HETTUJAKKAR á kr. 495.00 KÁPUR, HATTAR og HÚFUR í miklu úrvali Verðið ótrúlega lágt. VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL AFGREIÐS) óskast frá Gulls Sigtryggur LUSTÚLKA 1. marz. miðir og Pétur. P 1 nft r >i>' jr--, IBUÐ - IBUÐ Óska eftir tveggja her- bergja íbúð eða tveim herbergjum í 6 vikur. Góð greiðsla. Vinsamlega hringið í síma 1-15-26 kl. 7-8 e. h. HEIÐAR ÁSTVALDSSON. TIL SÖLU: Nýleg Ema þvottavél með sjálfvirkum rofa. Selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. í síma 1-24-41. TIL SÖLU: SÓFASETT (svefnsófi, tvíbreiður). Verð kr. 8.800.00. Uppl. í síma 1-21-25. TIL SÖLU: Báta dieselvél „Lister“ 24 hö. Verð kr. 25 þús. Karlmannsreiðh j ól Verð 1000 kr. Stofuskápur úr hnotuspón Uppl. í síma 1-16-33 og 1-26-73. TIL SÖLU: TVÆR KÁPUR, sem nýjar, nr. 36. Tilvaldar handa ferming- artelpum. Uppl. í síma 1-11-63. AÐÁLFUNDUR EININGÁR AÐALFUNDUR Verkalýðsfélagsins Einingar verður haldinn í Landsbankasalnum, sunnudaginn 29. janúar kl. 2 eftir hádegi. " DAGSKRÁ: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Skýrsla stjórnar og reikningar fyrir sl. ár. 3. Lagabreytingar. 4. Kosning stjórnar, trúnaðarmannaráðs og nefnda. 5. Ákvörðun um árgjald. 6. Önnur mál. Félagsfólk er hvatt til að fjölmenna stundvíslega. STJÓRNIN. ÁMODA SOKKABANDA- BELTI BRJÓSTA- HALDARAR Vefnaðarvörudeild SA HLYTUR VIÐSKIPTIN, SEM ATHYGLI VEKUR Á ÞEIM GÓÐ AUGLÝSING - GEFUR GÓÐAN ARÐ ÍÍ5ÍÍÍÍÍÍ5ÍÍÍÍ5ÍÍÍÍÍ5ÍÍ5Í5ÍÍÍ5ÍÍ5ÍÍ5Í5ÍÍ5ÍÍÍSÍÍÍÍÍÍÍ5ÍÍÍÍ5ÍÍ5: Orðsending til bænda KUHN Útvegum ykkur hvers konar landbúnaðarvélar, svo sem: DRÁTTARVÉLAR, SLÁTTUVÉLAR, ÁM0KST- URSTÆKI, HEYKVÍSLAR, HEYSNÚNINGSVÉL- AR, SLÁTTUTÆTARA, BLÁSARA, ÁBURÐAR- DREIFARA, ÁVINNSLUHERFI, MYKJUDREIF- ARA, JARÐTÆTARA, FLUTNINGAVAGNA og MJALTAVÉLAR. En til> ess að tryggt sé að vélar þessar komi í tæka tíð til vor- og sumarstarfa er nauðsynlegt að pant- anir berist sem fyrst, og þá sérstaklega í dráttar- vélar, áburðardeifara og jarðvinnsluvélar. IMTCBNABONAi HARVEStfe'R Leitið upplýsinga hjá okkur áður en þið ákveðið kaup annars staðar. Véladeild tfííííííí5ííííííííííííííííí5í5ííí5í5íí5íííííí5ííííííííííí5í5í Kííííííííí5íííí5ííííí5ííííííí5íííí5íí5ííííííí5ííííííííííí5í5K5íí5ííííííí5íí5íííííííí5íí5íííí5íí5ííííííí5ííííííí5íííííííí

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.