Dagur - 01.02.1967, Blaðsíða 3

Dagur - 01.02.1967, Blaðsíða 3
3 ÚTSÖLUNNI Ivkur í kvöld, miðvikuda; VEFNAÐARV ÖRUDEILD HERRADEILD BIFREIÐ TIL SÖLU Vil selja Buickbifreið, árgerð 1954. Bifreiðin hefur alltaf verið í einkaeign, er vel með farin og ekin að- eins 118 þúsund kílómetra. Kristinn Jónsson, Aðalstræti 63, Akureyri. Sími 1-20-10 - 1-20-00. JÖRÐ TIL SÖLU BLÓMSTU RVELLIR í Glæsibæjarhreppi eru til sölu og lausir til ábúðar í vor. Bústofn og vélar geta fylgt ef óskað er. Jörðin er ca. 4 km. norðan Akureyrar og liggur að sjó. Mikið malar og sandnám. Skipti á íbúð í bænum koma til greina. Semja ber við Stefán Sigur- jónsson, Norðurgötu 12, Akureyri, sími 1-21-64, og ábúanda jarðarinnar Þorstein Stefánsson, sími 02. N ý k o m i ð : Plasthúðuð KÚSTSKÖFT og TEPPABANKARAR (5 HAFNAR SKIPAG01U SWI 1094 og útibú Hjalteyri NÝKOMIÐ: Undirkjólar verð kr. 321.00 NYJAR VORUR A UTSOLUNNI: LEÐURKÁPUR og JAKKAR SKJÓLJAKKAR með og án hettu, verð kr. 495.00 DRAGTIR með og án skinnkraga Einnig RtJSKINNSDRAGTIR, PEYSUR, BUXUR o. 11. VERZLUN BERNHARÐS LAXÐAL Undirkjólar st. 48-50 Rúllukragapeysur verð frá kr. 498.00 Náttkjólar verð kr. 212.00 Verzl. ÁSBYRGI JÖRÐIN HALLFRÍÐARSTAÐIR er til sölu óg laus til ábúðar á næsta vori. Áhöfn geLur fylgt. Semja ber við undirritaðan eiganda jarðarinnar. Árni J. Haraldsson. Þorrablót verður haldið í FREYJULUNDI löstudaginn 3. febr. n.k. osf liefst kl. 9 e. h. O Núverandi og fyrrverandi íbúum Arnarneshrepps heimil þátttaka. Þátttaka tilkynnist fyrir hádegi á föstudag til Sím- stöðvanna á Björgum, Hjalteyri eða í síma 1-25-22, Akureyri. Lítið ekki óstundvísi spilla blótsgleðinni. Kvenfélagið Freyja — U.M.F. Möðruvallasóknar ÍÞRÓTTAHÚSAKUREYRAR Með tilkomu íþróttaskemmunnar losnuðu nokkrir kvöldtímar í íþróttahúsinu, senr liér með eru auglýstir til umsóknar fyrir einstaklinga og liópa. LJmsóknir sendist íþróttaráði Akureyrar, sími 1-27-22 og 1-15-46, fyrir 5. febrúar n.k. o BIFREIÐA TRYGGINGUM Trygging þessi er HAGKVÆ.M — EINFÖLD — ÓDÝR og fyrir ollar tegundir og gerðir bifreiðd. Þessi nýja frygging bætir sLemmdir, sem vería á Slcutækium af vöidum VELTU ogleSa HRAPS og er sjólfsáhætfa trygginga'rtaka 50% í hverju siíku tjónr. ELDSVODA, eidingar eða sprengingar. ÞJÓENAÐAR eða tilraunar til sliks Og auk þess RÚÐUBP.OT af hvaS arsökum, sem þau verða. IÐGJÖLD fyrír þessa nýju tryggingu eru sérlega lág, og um verulega iðgialdalækkun á brunatryggingum bifreiSa er t.d. að ræða. Arsiðgjald nakkurra bifreiðagerða eru sem hér segir: EINKABIFREIÐIR ársiSgiaid frá FÓLKSBIREIÐIR, gegn borgun — — JEPPABIFREIÐIR VÖRUBIFREIÐIR, cinka VÖRUBIFREIÐIR, atvinnu VöRUBIFREIDIR, gegn borgun SENDIFERDABIFREIÐIR REIÐHJÓL m/hiálparvét ÐRÁTTARVÉLAR Kr.. 850.00 — ÍJOO.OO — 850.00 — 850.00 — 1.000.00 — 1.050.00 — 950.00 — • 150.00 — 450.00 Við undirbúning þessarar tryggingar befur verið leifazf við 08 Itoma HI máfs v!8 þá mörgu bifrdiSaeigendur, ■sem ekki ielja sér bag I þvi að hafa bifreiðir,sinar t fullri lcasko Jryggingu. Allar nánarí upplýsingar veitír Aíaiskrifstofan, Armúla 3, svo og umboðsmenn vorir um allt lond. SAMVHVNUTRYGGINGAR ÁRMÚLA3 SfMI 38500 AÐALFUNDUR IDJU, félags verksmiðjufólks á Akureyri, verður liald- inn sunnudaginn 5. febrúar n.k. kl. 2.30 e. h. í Al- þýðuhúsinu. DAGSKRÁ: 1. Inntaka nýn'a félaga. v; c-.2vyeyjjuk'g'/aðírifundarstörf. *•'■< '3; XkVórðun Úm árgjald. ' ' 4. Vétrarstarfið. Samningar o. fl. 5. Kaffi. Félagar mætið vel og stundvíslega. STJÓRNIN. JAPÖNSKU skíðin eru komin. Öll með plastsólum og stálköntum. Allar lengdir. SKÍÐABINDINGAR SKÍÐASTAFIR, stál SKÍÐALAKK SKÍÐAHANZKAR SKÍÐAGLERAUGU JÁRN- 06 GLERVÖRUDEILD

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.