Dagur - 01.02.1967, Blaðsíða 7

Dagur - 01.02.1967, Blaðsíða 7
7 kjörbuðir KEA Fær viðurkcnningu allra fyrir gæði. Freyvangur Gamanleikurinn „SVEFNLAUSI BRÚÐGUMINN“ eftir Arnold & Bach verður frumsýndur fimmtudagiiin 2. febrúar kl. 9 e. h. Leikstjóri: JÓHANN ÖGMUNDSSON. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzluninni Bókval og við innganginn. Næstu sýningar laugardag og sunnudag. Leikfélag Öngulsstaðahrepps. Okkur vantar afgTeiðslumann nú þcgar. Þarf helzt að vera kunnugur útgerðar- og járnvörum. GRÁNA H.F. SONGUR í samráði við söngkennara Tónlistarskóla Akureyrar, hr. S. Demetz Franzson, er fyrirhugað að athuga mögu- leika á að stofna kvennakór hér í bænum. Konur og ungar stúlkur, sem hafa áhuga á þessu, eru vinsamlegast beðnar að koma til viðtals í Tónlist- arskólanum, Hafnarstr. 81 (hæðin yfir Amtsbókasafn- inu) sunnudaginn 5. febr. n.k. kl. 5—6 e. h. Upplýsingar á daginn í símum 2-10-78 og 1-24-57, en eftir kl. 6 í símum 1-16-97 og 1-24-42. MEGRUNARKEX GÓÐ VARA NÝLENDUVÖRUDEILD Öllum þeim fjölmörgu, sem heiðruðu minningu GUÐRÍÐAR GUNNARSDÓTTUR RINGSTED frá Kljáströnd, þökkum við af alhug og biðjum guðsblessunar. Börn og tengdabörn. ÞORRABLÓT að Árskógi 3. febrúar kl. 8.30 síðdegis. Gamíir Árskógsströnd- unsrar velkomnir með O sinn þorramat. Góð hljómsveit. Nefndin. ELDRI DANSA KLÚBBURINN I.O.O.F. 148238V2 — 0 MESSAÐ á sunnudaginn í Ak- ureyrarkirkju kl. 5 e. h. — Föstuinngangur. Sálmar nr. 318 — 434 — 681 — 660 — 454. P. S. SAFNAÐARFUNDUR í Munka þverárkirkju 5. febrúar, að aflokinni guðsþjónustu. — Sóknarnefndin. ÞINGEYINGAR Akureyri. — Munið árshátíðina næstkom- andi laugardag í Sjálfstæðis- húsinu. Miðar seldir miðviku dag og fimmtudag kl. 8—10 e. h. báða dagana. FRÁ SJALFSBJÖRG. Annað spilakvöld föstudagskvöld 3. febr. klukkan 8.30. Stjórnin. Dansað verður í Alþýðu- húsinu laugard. 4. febr. Hefst kl. 9 e. h. Húsið opnað fyrir miða- sölu kl. 8 sama kvöld. Stjórnin. TIGER KULDASTÍGVÉL karla, kven og barna Úrvalsvara. SKÓVERZLUN M. H. LYNGDAL H.F. ÚTSALAN heldur áfram Jiessa viku. Enn er hægt að gera góð kaup á prjónafatnaði T. d. PRJ ÓN AKJÓLAR RÚLLUKRAGA- PEYSUR o. fl. o. fl. VERZLUNIN DRÍFA Sími 11521 NÝKOMIÐ: „GUNDA“ BAKAR- OFNAR, 2 gerðir STRAUVÉLAR „SIEMENS“ HANDHRÆRIVÉLAR „PHILIPS“ HNÍFABRÝNI Philips RAFOFNAR Philips HÁFJALLASÓLIR Philips GIGTARLAMPAR Philips NUDDTÆKI „Relax“ Járn- og glervörudeild FRÁ Kristniboðshúsinu ZION. Sunnudagaskóli kl. 11 f. h. Samkoma kl. 8.30 e. h. hvem sunnudag. Allir velkomnir. ER FLUTTUR í Stekkjargerði 7. Verð til viðtals að Sjónar- hæð fyrst um sinn miðviku- daga og laugardaga kl. 3—6. Símanúmer er óbreytt. — Sæmundur G. Jóhannesson. I.O.G.T. St. Isafold Fjallkonan nr. 1. — Fundur í Alþýðu- húsinu fimmtudaginn 2. febrú ar kl. 8.30 e. h. Fundarefni: Vígsla nýliða. Innsetning emb ættismanna. Eftir fund: Dans. Spacemen leika til kl. 1 e. m. — Æ. T. LIONSKLUBBURINN r"v HUGINN heldur fund 2. febrúar í Sjálfstæðis- húsinu kl. 12. VINNINGAR í happdrætti Styrktarfélags vangefinna: — P. 548, volvobíll. R. 688, saab. E. 152, landrover. Styrktar- félag vangefinna. Kristilegar SAMKOMUR í Landsbankasalnum Boðun fagnaðarerindisins (Það sem var frá upphafi) I. Jóh. 1 hvert föstudagskvöld kl. 20.30 í febrúarmánuði. Samkomurnar liefjast 3. febrúar. Allir eru velkomnir. John Holm. Calvin Casselman. AUGLÝSH) í DEGI tíiiisiSiiiiieÍ TILBOÐ ÓSKAST í fimm herbergja íbúð í raðhúsi við Yanabyggð. Til sýnis næstu daga frá kl. 5-7 e. h. Uppl. í síma 1-25-63. VANTAR ÍBÚÐ til leigu frá 1. maí. Uppl. í síma 1-19-41 eftir kl. 8 á kvöldin. Húsbyggjendur athugið! Afgreiðum spónlagðar ÚTI- og INNIHURÐIR með stuttum fyrirvara. Trésmíðaverkstæði Kristjáns Arnasonar Strandgötu 59 - Sími 2-12-98 KVENFÉLAGINU HLÍN í Grýtubakkahreppi hefur bor izt höfðingleg minningargjöf um frú Guðríði Gunnarsdótt- ur Ringsted frá bömum henn ar og tengdabömum. Gefend um eru hér með færðar inni- legustu þakkir fyrir hlýhug og ræktarsemi við kvenfélag sveitarinnar. ÞÖKKUM innilega Stefáni Rögnvaldssyni og bömum hans, höfðinglega gjöf, gefna til minningar um konu hans Rannveigu Jónsdóttur. Fyrir hönd kvenfélagsins „Vöku“, Dalvík. Stjómin. Klúbbur unga fólksins býður yður velkomin í Sjálfstæðis- húsið n. k. miðviðudagskvöld kl. 8.30. Hinn landskunni skemmtikraftur Jón Gunn- laugsson skemmtir. Póló, Beta og Bjarki leika fyrir dansi. Mætið vel og stund- víslega á ykkar skemmtun. Síðast var fullt hús. Aldurs- takmark er miðað við árgang 1951. Stjóm K.U.F. TIL SÖLU: Úr Moskvits 1959: Mótor, hjólbarðar og felgur, hurðir, rúður o. fl. Sími 1-29-59. TIL SÖLU: FORD VÖRUBÍLL, 3ja tonna, eldri gerð. Bíllinn er í góðu lagi og selst á hagstæðu verði. Talsvert af varahlutum getur fylgt. Uppl. í síma 6-17-21. Haukur Kristófersson, Hrísey. á PEYSUM, BLÚSSUM, EFNUM og ýmsu fl. hefst á fimmtud. n.k. Mjög mikil verðlækkun. KÁPUÚTSALAN er í fullum gangi. MARKABURINN SlMI 1-12-61

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.