Dagur - 04.02.1967, Blaðsíða 6

Dagur - 04.02.1967, Blaðsíða 6
 varahlutir leikur er einn Gerið heimilið hiýlegra og vistlegra með Poiytex NÝKOMIÐ: Ungbarnaskór með hörðum sólum og innleggi. Mjög vandaðir. SKÓBÚÐ K.E.A. Eru vélarnar í lagi?- Ef svo er ekki, þarf aö koma þeim í lag . sem fyrst, hvort áem þaö eru ★ dragar ★ FLUTNINGATÆKI ★ HEYVlNNUVÉLAR ★ MMLIAVÉLAR *JAROÝTUR Pantíð varahlutina strax í dag, þaö getur veriö of seint á morgun. Tryggið rekstraröryggi á véluniim meö því aö taka ráö í tíma. •> VELADEILD Ármúla 3 Reykjavík, sími 38900 Nýkomið frá Marks and Spencer KVENKJÓLAR „Courtelle44 og ullar KVENGOLFTREYJUR KVENTEYGJUBUXUR BARNATEYGJUBUXUR VEFNAÐARVÖRUDEILD KULDAÚLPUR með nylonytrabyrði. verð aðeins kr. 1.660.00 HERRADEILD PDIVIEX PLASTMÁLNINGIN SEM ER SÉRLEGA ÁFERÐARFALLEG AUÐVELD í NOTKUN# ÞEKUR MJÖG VEL OG FÆST í MIKLU ÚRVALI FALLEGRA LITA POLYTEX PLASTMÁLNINGIN SKER SIG ÚR ÞVÍ LITIRNIR HAFA ÓVENJU | MILDAN OG DJÚPAN BLÆ NÁMSKEIÐ FÖNDURNÁMSKEIÐ fyrir börn 5-7 ára og 8 ára og eldri hefst n.k. fimmtudag ikl. 4 e. h. Kennt verður í íþróttahúsinu við Laugargötu og húsnæði templara, Kaupvangsstræti 4. Kennari frú Ragnheiður Valgarðsdóttir. SJÓVINNUNÁMSKEIÐ fyrir unglinga verður haldið síðari liluta febrúar, ef næg þátttaka fæst. Forstöðu- menn nánrskeiðsins verða skipstjórarnir Björn Bald- vinsson og Jónas Þorsteinsson. Innritun í námskeiðin er í skrifstof.u æskulýðsfull- trúa bæjarins íþróttavallarliúsinu alla virka daga kl. 3—5 e. h. Sími 1-27-22. Námskeiðsgjald er kr. 100.00. ÆSKULYÐSRÁÐ AKUREYRAR .m.-..... —................—..... FUNDARBOÐ Framsóknarfélag Akureyrar heldur fund á skrifstofu flokksins, mánudaginn 6. febrúar kl. 20.30. FUNDAREFNI: Kosning fulltrúa á aukakjördæmisþing F.F.N.E. Kosning fulltrúa á flokksþing Framsóknarmanna 14.—19. marz n.k. Önnur mál. STJÓRNIN. Til Sprengjudagsins! SALTKJÖT, BAUNIR. SALTAÐ FLESK KJÖTBÚÐ K.E.A. MYNDATÖKUR! Tek að mér myndatökur í heimahúsum, svo sem: Bamamyndir Fjölskyldumyndir Brúðkaupsmyndir Passamyndir Fljót og góð afgreiðsla. Uppl. í síma 1-16-33. PÁLL A. PÁLSSON, ljósmyndari. NÝKOMIÐ: Loðhjálmar Köflóttar slæður Mjaðmapils Peysusett kr. 590.00 Eyrnalokkar mikið af nýjum gerðum Verzl. ÁSBYRGI

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.