Dagur - 08.02.1967, Blaðsíða 6

Dagur - 08.02.1967, Blaðsíða 6
ÚTSALÁ r Utsalan heldur áfram næstu daga. VERZLUNIN DRÍFA (BAKHÚSIÐ) VIL SELJA Farmal dieseldráttarvél með sláttuvél og vinnu- drifi. (Hentugt við inn- blástur og súgþurrkun). Sigurður Jónsson, Ásláksstöðum, Glæsibæjarhreppi. eru komin. Fallegt úrval. O Hagstætt verð. HERRADEILD VIL KAUPA MÓTORHJÓL notað Uppl. í síma 1-28-72 kl. 5—7 næstu kvöld. TIL SÖLU ER A—180 Mercury Comet, árg. 1964 Mjög glæsilegur og góður bíll. Nánari uppl. gefur Magnús Snæbjörnsson B. S. O. TIL SÖLU: WILLY’S JEPPI, árg. 1946, lengdur, með stálhúsi. Uppl. í síma 1-16-33 og 1-26-73. BIEREIÐIN A—467 er til sölu. Til greina koma skipti á vel með- förnum jeppa. Uppl. í síma 1-26-59 eftir kl. 5 á daginn. o Nýtf á útsölunni! KJÓLAR, EFNI, BÚTAR, BLÚSSUR og PILS Mikil verðlækkun. Fyrsta sendingin af FERMINGARKÁPUM er komin VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL FLÓKASKÓR DÖMU; verð kr. 145.00 HERRA; verð kr. 125.00 SOKKASKÓR, stærðir 29-46 TÁTILJUR, stærðir 34-40 SKÖVERZLUN M. H. LYNGDAL SKÁLAR og HAKKAVÉLAR BIFREIÐ TIL SÖLU FORD JUNIOR, ' árgerð 1946, ásamt miklu af varahlut- um. Nánari upplýsingar í síma 2-10-14. á „Kitclien-Aid“ hrærivélar. JÁRN- 0G GLERVÖRUDEILD BŒNDUR Bjóðum eftirtaldar FÓÐURVÖRUR á stórlækkuðu verði FÓÐURBLANDA INNLEND FÓÐURBLANDA HOLLENZK MAÍSMJÖL - BYGGMJÖL - SVEED MIX FÓÐURHAFRAR KÖGGLAÐ HEILFÓÐUR fyrir hænsni Kornvöruhús

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.