Dagur - 22.02.1967, Blaðsíða 3

Dagur - 22.02.1967, Blaðsíða 3
ÍBÚÐ ÓSKAST TIL LEIGU UPPLÝSINGAR í SÍMA 1-26-97. Bæ j arstarf smenn! Atkvæðagreiðsla um uppsögn kjarasamnings við Ak- ureyrarbæ fer fram á bæjarskrifstofunum, sunnudag- inn 26. þ. m. kl. 10—12 árdegis og frá 1. e. h.-ef þörf krefur. Mætið öll og mætið snemma á kjörstað. Kjörstjórn STAK. Þ. í. F. Þ. I. F. Ársbátíð ÞÝZK-ÍSLENZKA FÉLAGSINS Á AKUREYRI verður haldin að Hótel KEA föstudaginn 24. febrúar kl. 20.15. ¦ Enski píanosnillingurinn Philip Jenkins mun leika klassiska tónlist. Enn fremur mun Sigurður Demetz Franzson sýna myndir frá Tyrol, leika og syngja. Hljómsveit Páls Helgasonar leikur fyrir dansi til kl. 1. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Árshátíð ÍÞRÓTTAFELAGSINS ÞORS verður í Sjálfstæðishúsinu laugardag- inn 4. marz n.k. og hefst með sameig- inlegu borðhaldi kl. 7 e. h. . Vandað verður til skemmtiatriða, eftir beztu föng- um. Áskriftarlisti liggur frammi hjá Jóni Bjarnasyni, úr- smið til næsta þriðjudags 28. febrúar og eru félagar hvattir til þess að tilkynna þátttöku sína tímanlega. STJÓRNIN. SKÁTAR, LJÓSÁLFAR, YLFINGAR SKEMMTIKVÖLD' okkárJ verður' haldið að Bjargi miðvilkudaginn 22. febrúar kl. 8—10 e. h. Aðgangseyr- ir kr. 10. Mætið 511 og mætið stundvíslega. Foreldrar sæki yngstu skátana. K. S. F. V. ATVINNA! Tilboð óskast í að aka mjólkurbíl Fnjóskdæla tímabil- ið 1. maí 1967 til 1. maí 1968. Tilboðum sé skilað til jundirritaðs, fyrir 15. marz n.k., sem veitir nánari upplýsingar. Venjulegur réttur áskilinn. Steinkirkju, 19. febrúar 1967., Ingólfur Hallsson. GÓÐ AUGLÝSING, GEFUR GÓÐAN ARÐ NYKOMIÐ: VÖGGUSETT, nýjar gerðir GIMBUGAFLAR PÁSKAREFLAR Verzlunin DYNGJA ENSKIR KJOLAR frá SUSAN SMALL TÍZKUVERZLUNIN Sími 1-10-95 FERMINGAR- BLÓM verð kr. 57.00 Óskabúðin Sími 2 11 15 OSKAFOT á ÓSKABÖRN frá LÍNU LANGSOKK Til dæmis: Velúr peysur verð kr. 65.00 og 98.00 Dralon-drengjaföt Spinlon-gallabuxur með rennilás, verð frá kr. 330.00 Verzl. ÁSBYRGI SQi öo * BÁTAFÉLAGID VÖRÐUR heldur aðalfund fimmtu-daginn 23. febr. kl. 8.30 e. h. í Sjálfstæðishúsinu (Litla sal). Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Umræður um aðstöðu-breytingu í bátadokkinni við Slippinn. Önnur mál. Stjórnin.v MERKH) TRYGGIR GÆDIN Hljóðkútar, púströr, SPENMR og FESTINGAR í úrvali. ÞÓRSHAMAR H.F. - Varablutaverdmt - Sími 1-27-0» Frá Skotfélagi Ákureyrar Dagana 25. og 26. febrúar gengst Skotfélag Akur- eyrar fyrir kennslu í meðferð skotvopna og sikotfimi. Kennari er Axel Sölvason formaður Skotfélags Reykja- víkur. Á laugard. 25. febr. fer kennslan fram í Gagn- fræðsaskólanum kl. 2 e. h. Sunnudaginn 26. febr. verð- ur kennt í íþróttaskemmunni frá kl. 9—12 fyrir hádegi. Þeir sem hafa áhuga á skotíþrótt og meðferð skot- vopna, tilkynni þátttöku sína sem fyrst, og ekki síðar Þátttökugjald kr. 50,00. en á föstudagskvöld. Snæbjörn Þórðarson, sími 1-19-81. Kristján Árnason, sími 1-26-86. Þór Þorvaldsson, sími 2-11-94. NÝ SENDING AF TERYLENEKÁPUM FERMINGARKAPUR og HETTUKÁPUR í úxvali VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL Frá Leikfélagi Akureyrar Karameffukvörnin Sýningar laugardag kl. 4, sunnudag kl. 4 og kl. 8. Aðgöngumiðar í Samkomuhúsinu frá kl. 2 á föstudag. Freyvangur „Svefnlausi brúðgutninn" Næsta sýning fimmtudaginn 23. þ. m. kl. 9 e. h. Sætaferðir frá Sendibílastöðinni, Skipagötu 14. LEIKFÉLAG ÖNGULSSTAÐAHREPPS. TIL SOLU: 5 herbergja íbúð ásamt tveimur herbergjum í kjallara í tvíbýlishúsi á Ytri-Brekkunni. Eldhús er með harð- plasti og þar fylgir eldavélarsett og ísskápur. Harðvið- ur í stofu. Baðherbergi lagt mosaik. Teppi fylgja á stofu, skála og stiga. 5 herbergja íbúð, efri hæð í tvíbýlishúsi við Norður- götu. Ekkert í sameign með neðri hæð. 5 herbergja íbúðir við Aðalstiæti. 3 herbei-gja íbúð við Skarðshlíð. íbúð'in er sem ný og með góðum áhvílandi lánium. 3 herbergja íbúðir við Aðalstræti. 2 herbergja íbúð við Hafnarstræti. Upplýsingar gefur RAGNAR STEINBERGSSON, HRL., Hafnarstræti 107 Símar 1-17-82 og 1-14-59. Viðtalstími kL 5-7 e. h. ATVINNA! Kona óskast til eWhússtarfa. VAKTAVINNA. Upplýsingar gefur Guðm. Ketilsspn. Ekki í s/msu MATSTOFA K.E.A.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.