Dagur - 22.02.1967, Blaðsíða 7

Dagur - 22.02.1967, Blaðsíða 7
7 Eigum einnig 320 og 500 lítra FRYSTIKISTUR, hagkvæmt verð, sendum myndir og verðlista. HEILDSALA - SMÁSALA EINAR FARESTVEIT & CO. H. F. VETSURGÖTU 2 . SÍMI 16995 . REYKJAVÍK Fermingar- NÝ SENDING FALLEG, ÓDÝR! HERRADEILD $ 46 <■ t t & I I Innilegar þakkir fœri ég öllum, sem með heillaskeyt- um, heirnsóknum, góðum gjöfum og vinarkveðjum glöddu mig á fimmlugsafmæli mínu. Vinsamlegast. ÞORSTEINN JÓNSSON. ~.'þ <■ % <3 *S-©'i-4yrS'©'>-*S'©S-*S'®S-*S'©'i-*S'©'í-*S'©'4-*S-®3-56S'fíM-56S'©'4-56S'©S-56S'® Elsku litla dóttir okkar andaðist mánudaginn 20. febrúar 1967. Unnur Áskelsdóttir, Hörður Adólfsson. TIL SÖLU: Chevrolet vörubíll, árg. 1959. Upplýsingar gefur Tómas Ólafsson á Stefni. BENZ VÖRUBÍLL, árg. 1961, 6 tonna, til sölu eða í skiptum. Uppl. á kvöldin í síma 1-28-65, Akureyri. Vil kaupa ÓDÝRAN JEPPA nú þegar. Uppl. í síma 2-13-32 til kl. 5 e. h. TIL SÖLU: OPEL CARAVAN, ógangfær. Selst ódýrt. Uppl. í síma 2-13-40 á daginn. TIL SÖLU: VOLKSWAGEN, árgerð 1962. 1 Uppl. í síma 1-26-05. 1 TIL SÖLU: DODGE WEAPON, árg. 1955, með einföldu húsi, blæjum og mikið af varahlutum fylgir. Skipti á jeppa koma til greina. Uppl. í síma 1-16-98. TIL SÖLU: Moskvitch, árg. 1959 Fiat, árg. 1954 Hilman Imp, árg 1965 Austin Gipsy, árg. 1963 Albert Valdemarsson, sími 2-12-24, verkstæði við Kaldbaks- götu. liillillii d>Xviv.;.v.v.v.vv:v!v!,:v:v::,| Tveggja herbergja ÍBÚÐ ÓSKAST til leigu. Uppl. í síma 1-14-69. Barnlaus hjón VANTAR ÍBÚÐ 14. maí. Uppl. í síma 1-11-47. LÍTIL ÍBÚÐ á Evrinni til sölu. — Til sýnis eftir kl. 6 e. h. Uppl. í síma 1-20-43. í B Ú Ð 3 herbergja íbúð óskast til kaups. Má þarfnast viðgerðar. Tilboð sendist í pósthólf 387. LÍTIL ÍBÚÐ óskast til leigu. Uppl. í síma 1-21-73. m HULD 59672227 IV — V = 2 I.O.O.F. — 148224814 — 0 I.O.O.F. Rb. 2 — 1152228 >4 MESSAÐ verður í Akureyrar- kii-kju n.k. sunnudag kl. 2 e.h. Sálmar nr. 114 — 350 — 317 — 334 — 264. B. S. FÖSTUMESSA í kvöld, mið- vikudag, kl. 8.30. Sungið úr Passíusálmunum: 10. sálmur, vers 4—11. 11. sálmur, vers 1—4 og 16—17. 12. sálmur, vers 1—5 og 27—29. Og vers- ið Son guðs sértu með sanni. — P. S. SUNNUDAGASKÓLI í Akur- eyrarkirkju n.k. sunnudag kl. 10.30 f. h. Öll böm velkomin. — Sóknarprestar. KRISTILEGAR samkomur í Landsbankasalnum. Boðun fagnaðarerindisins (Það sem var frá upphafi) I. Jóh., 1, á föstudagskvöld 24. febrúar kl. 20.30. Allir eru velkomnir. John Holm, Calvin Cassel- man. FRÁ kristniboðshúsinu ZION. Sunnudaginn 26. febrúar. Sunnudagaskóli kl. 11 f. h. — Samkoma kl. 8.30 e. h. Ólafur Ólafsson talar. — Allir vel- komnir. UNGMENNASAMKOMA á Sjónarhæð miðvikudaginn 22. febrúar kl. 8.30 e. h. Þar verð ur frumsýnd ný, stutt litkvik mynd. Biblíulestur. Fram- haldssaga (ævisaga' leikpré- dikarans norska Hans Nilsen Hauge). Mikill söngur. Allt ungt fólk velkomið! SKÓGRÆKTARFÉLAG Tjam argerðis heldur aðalfund á Stefni föstudaginn 24. febrú- ar kl. 8.30 e. h. Venjuleg aðal f undarstörf. F ramhaldssagan lesin. Stjómin. BÁTAFÉLAGIÐ VÖRÐUR heldur aðalfund í Sjálfstæðis húsinu n.k. fimmtudag. Sjá nánar auglýsingu í blaðinu í dag. Mjög áríðandi er að fé- lagsmenn mæti vegna um- ræðna um breytingar í báta- dokkinni við Slippinn. FRÁ ÞIN GEYING AFÉL AG- INU á Akureyri. Félagsvist að Bjargi laugardaginn '25. febrúar n.k. og hefst kl. 20.30. Þriggja kvölda framhaldsvist. Verið með frá byrjun. — Skemmtiatriði. — Allir vel- komnir. Nefndin. VINNINGASKRÁ Happdrætti Háskóla íslands í 2. flokki 1967. ÞÓRSFÉLAG AR! Munið árshátíðina í Sjálgstæðishúsinu laug- ardaginn 4. marz n.k., sem nánar er auglýst á öðrum stað í þessu sama blaði. — Stjórnin. BÆJARSTARFSMENN Akur- eyri! Sjáið auglýsingu í blað- inu í dag um uppsögn kjara- samnings við Akureyrarbæ. I.O.G.T. stúkan Brynja nr. 99 heldur fund að Bjargi fimmtu daginn 23. febrúar kl. 8.30 e.h. Fundarefni: Inntaka nýrra félaga, skýrslur embættis- manna, upplestur, kvikmynd og kaffi. Æ. T. I.O.G.T. st. Ísafold-Fjallkonan nr. 1. Árshátíð í Alþýðuhús- inu laugardaginn 25. febrúar kl. 8.30 e. h. Ýmis skemmti- atriði. Dans. Geislar leika. Þeir sem hafa sótt spilakvöld S.K.T. er heimil þátttaka. — Nefndin. LIONSKLÚBBUR AK- UREYRAR. Fundur í tM&SV Sjálfstæðishúsinu fimmtudaginn 23. febr. kl. 12.00. FRÁ SJÁLFSBJÖRG. Aðalfundur félagsins verður að Bjargi sunnudaginn 26. febr. kl. 3 síðdegis. Venju- leg aðalfundarstörf. Stjómin. GJAFIR OG ÁHEIT. — Til Strandarkirkju: Kr. 1000 frá N. N., kr. 300 frá Margréti Gísladóttur Elliheimili Skjald ai-víkur, kr. 300 frá R. G. og G. M., kr. 500 frá N. N. og kr. 100 frá N. N. — Til Akureyr- arkirkju: J. B. kr. 200, N. N. kr. 100, Jónasína Helgadótt- ir kr. 1000, Lovísa Jónsdóttir kr. 200, Albína Kristjánsdótt- ir kr. 100, Aðalbjörg Rand- versdóttir kr. 100, Auk þess bárust kirkjunni nýlega 20 eintök af Passíusálmunum frá ónefndum hjónum. — Til Lögmannshlíðarkirkju: Kr. 400 frá N. N. — Til Hnífsdals- söfnunar: Kr. 200 frá ösku- dagsliði Snæbjöms, Kristjáns Þorsteins, Helga, Halldórs og Smára. — Þá bárust Sumar- búðunum við Vestmannsvatn 1000 kr. jólagjöf frá N. P. og J. H. — Gefendum öllum flyt ég hjartanlegustu þakkir. — Birgir Snæbjömsson. HNÍFSDALSSÖFNUNIN. Safn að á fundi Kvennadeildar Slysavamafélagsins á Akur- eyri kl. 5.130.00. — Gjöf frá Kvennadeild Slysavarnafé- lagsins á Ak. kr. 10.000.00. 10.000 kr. vinningar: 218, 21768, 49144. 5.000 kr. vinningar: 232, 9232, 13920, 21677, 30566, 43320, 44895, 57893. 1.500 kr. vinningar: 534, 535, 1158, 1610, 3961, 6021, 6565, 7121, 7505, 8298, 8986, 9178, 11316,11719, 12075, 12189, 12433, 12436, 12559, 12560, 13231, 13642, 13647, 14929, 15989, 16587, 16921, 17458, 17871, 17926, 19073,19354, 20506, 20719, 21944, 22414, 22418, 23013, 23022, 24001, 25432, 25953, 25969, 29002, 30532, 30537, 30574, 30584, 31155, 31583, 31593, 33421, 33428, 33431, 43082, 43913, 43918, 43920, 43928, 46992, 49174, 49248, 51749, 52459, 52520, 53248, 53835, 53909, 56212, 59576. (Birt á ábyrgcSar) KJÓLAR (enskir) PILS, einlit og mislit FERMINGARKÁPUR TERYLENE-KÁPUR margar gerðir MARKAÐURINN SlMI 1-12-61

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.