Dagur - 22.02.1967, Blaðsíða 7

Dagur - 22.02.1967, Blaðsíða 7
Áberandi fallegur — 3 hillur er má draga út — 2 grænmetisskúffur — 22 lítra frysti- hólf — er á hjólum. Verð aðeins kr. 12.700.00. Mál: 60x60x118 cm. Eigum einnig 320 og 500 lítra FRYSTIKISTUR, hagkvæmt verð, sendum myndir og verðlista. HEILDSALA - SMÁSALA EINAR FARESTVEIT & C0. H. F. VETSURGÖTU 2 . SÍMI 16995 . REYKJAVÍK Fermingar- lot ' NÝ SENDING FALLEG, ÓDÝR! N HERRADEÍLD I I * Innilegnr þakkir fœri ég öllum, sem með heillaskeyt- •?•' X um, heimsúknum, góðum gjöfum og vinarkveðjum % Í glöddu mig á fimmlugsafmœli minu. 4 Vinsamlegast. , T I ÞORSTEINN JÓNSSON. I t" ' «S Elsku litla dóttir okkar andaðist mánudaginn 20. febrúar 1967. Unnur Áskelsdóttir, Hörður Adólfsson. SgiíiJFlRÍEIiÐiÍ;;^ TIL SOLU: Chevrolet vörubíll, árg. 1959. Upplýsingar gefur • Tómas Ólafsson á Stefni. BENZ VÖRUBÍLL, árg. 1961, 6 tonna, til sölu eða í skiptum. Uppl. á kvöldin í síma 1-28-65, Akureyri. Vil kaupa ÓDÝRAN JEPPA nú þegar. Uppl. í síma 2-13-32 til kl. 5 e. h. TIL SÖLU: OPEL CARAVAN, ógangfær. Selst ódýrt. Uppl. í síma 2-13-40 á daginn. TIL SÖLU: VOLKSWAGEN, árgerð 1962. Uppl. í síma 1-26-05. TIL SÖLU: DODGE WEAPON, árg. 1955, með einföldu ¦húsi, blæjum og mikið af varahlutum fylgir. Skipti á jeppa koma til greina. Uppl. í síma 1-16-98. TIL SÖLU: Moskvitch, árg. 1959 Fiat, árg. 1954 Hilman Imp, árg 1965 Austin Gipsy, árg. 1963 Albert Valdemarsson, sími 2-12-24, verkstæði við Kaldbaks- götu. I 'ffi&M&M&ti Tveggja herbergja ÍBÚÐ ÓSKAST til leigu. Uppl. í síma 1-14-69. Barnlaus hjón VANTAR ÍBÚÐ 14. maí. Uppl. í síma 1-11-47. LITIL IBUÐ á Eyrinni til sölu. — Til sýnis eftir kl. 6 e. h. Uppl. í síma 1-20-43. í BÚÐ 3 herbergja íbúð óskast til kaups. Má þarfnast viðgerðar. Tilboð sendist í pósthólf 387. LÍTIL ÍBÚÐ óskast til leigu. Uppl. í síma 1-21-73. m HULD 59672227 IV — V = 2 I.O.O.F. — 1482248y2 — 0 I.O.O.F. Rb. 2 — 1152228y2 MESSAÐ verður í Akureyrar- kirkju n.k. sunnudag kl. 2 e.h. Sálmar nr. 114 — 350 — 317 — 334 — 264. B. S. FÖSTUMESSA í kvöld, mið- vikudag, kl. 8.30. Sungið úr Passíusálmunum: 10. sálmur, vers 4—11. 11. sálmur, vers 1—4 og 16—17. 12. sálmur, vers 1—5 og 27—29. Og vers- ið Son guðs sértu með sanni. — P. S. SUNNUDAGASKÓLI í Akur- eyrarkirkju n.k. sunnudag kl. 10.30 f. h. Öll börn velkomin. — Sóknarprestar. KRISTILEGAR samkomur í Landsbankasalnum. Boðun fagnaðarerindisins (Það sem var frá upphafi) I. Jóh., 1, á föstudagskvöld 24. febrúar kl. 20.30. Allir eru velkomnir. John Holm, Calvin Casscl- man. FRA kristniboðshúsinu ZION. Sunnudaginn 26. febrúar. Sunnudagaskóli kl. 11 f. h. — Samkoma kl. 8.30 e. h. Ölafur Ólafsson talar. — Allir vel- komnir. UNGMENNASAMKOMA á Sjónarhæð miðvikudaginn 22. febrúar kl. 8.30 e. h. Þar verð ur frumsýnd ný, stutt litkvik mynd. Biblíulestur. Fram- haldssaga (ævisaga' leikpré-- dikarans norska Hans Nilsen Hauge). Mikill söngur. Allt ungt fólk velkomið! SKÓGRÆKTARFÉLAG Tjarn argerðis heldur aðalfund á Stefni föstudaginn 24. febrú- ar kl. 8.30 e. h. Venjuleg aða.l fundarstörf. Framhaldssagan lesin. Stjórnin. BATAFÉLAGIÐ V Ö R Ð U R heldur aðalfund í Sjálfstæðis húsinu n.k. fimmtudag. Sjá nánar auglýsingu í blaðinu í dag. Mjög áríðandi er að fé- lagsmenn mæti vegna um- ræðna um breytingar í-báta- dokkinni við Slippkin. FRA ÞINGEYINGAFÉLAG- INU á Akureyri. Félagsvist að Bjargi laugardaginn 25. febrúar n.k. og hefst kl. 20.30. Þriggja kvölda framhaldsvist. Verið með frá byrjun. — Skemmtiatriði. — Allir vel- komnir. Nefndin. VINNINGASKRÁ Happdrætti Háskóla fslands i 2. flokki 1967. 10.000 kr. vinningar: 218, 21768, 49144. 5.000 kr. vinningar: 232, 9232, 13920, 21677, 30566, 43320, 44895, 57893. 1.500 kr. vinningar: 534, 535, 1158, 1610, 3961, 6021, 6565, 7121, 7505, 8298, 8986, 9178, 11316,11719,12075, 12189, 12433, 12436, 12559, 12560, 13231,13642, 13647, 14929, 15989, 16587, 16921, 17458, 17871,17926, 19073,19354, 20506, 20719, 21944, 22414, 22418, 23013, 23022, 24001, 25432, 25953, 25969, 29002, 30532, 30537, 30574, 30584, 31155, 31583, 31593, 33421, 33428, 33431, 43082, 43913, 43918, 43920, 43928, 46992, 49174, 49248, 51749, 52459, 52520, 53248, 53835, 53909, 56212, 59576. (Birt á ábyrgðar) ÞÓRSFÉLAGAR! Munið árshátíðina í Sjálgstæðishúsinu laug- ardaginn 4. marz n.k., sem nánar er auglýst á öðrum stað í þessu sama blaði. —• Stjórnin. BÆJARSTARFSMENN Akur- eyri! Sjáið auglýsingu í blað- inu í dag um uppsögn kjara- samnings við Akureyrarbæ. I.O.G.T. stúkan Brynja nr. 99 heldur fund að Bjargi fimmtu daginn 23. febrúar kl. 8.30 e.h. Fundarefni: Inntaka nýrra félaga, skýrslur embættis- manna, upplestur, kvikmynd og kaffi. Æ. T. I.O.G.T. st. Isafold-Fjallkonan nr. 1. Árshátíð í Alþýðuhús- inu laugardaginn 25. febrúar kl. 8.30 e. h. Ýmis skemmti- atriði. Dans. Geislar leika. Þeir sem hafa sótt spilakvöld S.K.T. er heimil þátttaka. — Nefndin. LIONSKLÚBBUR AK- W UREYRAR. Fundur í S j álf stæðishúsinu fimmtudaginn 23. febr. kl. 12.00. FRÁ SJALFSBJÖRG. Aðalfundur félagsins verður að Bjargi sunnudaginn 26. febr. kl. 3 síðdegis. Venju- leg aðalfundarstörf. Stjórnin. GJAFIR OG AHEIT. — Til Strandarkirkju: Kr. 1000 frá N. N., kr. 300 frá Margréti Gísladóttur Elliheimili Skjald arvíkur, kr. 300 írá R. G. og G. M., kr. 500 frá N. N. og kr. 100 frá N. N. — Til Akureyr- arkirkju: J. B. kr. 200, N. N. kr. 100, Jónasína Helgadótt- ir kr. 1000, Lovísa Jónsdóttir kr. 200, Albína Kristjánsdótt- ir kr. 100, Aðalbjörg Rand- versdóttir kr. 100, Auk þess bárust kírkjunni nýlega 20 eintök af Passíusálmunum. frá ónefndum hjónum. — Til Lögmannshlíðarkirkju: Kr. 400 frá N. N. — Til Hnífsdals- söfnunar: Kr. 200 frá ösku- dagsliði Snæbjörns, Kristjáns Þorsteins, Helga, Halldórs og Smára. — Þá bárust Sumar- búðunum við Veshnannsvatn 1000 kr. jólagjöf frá N. P. og J. H. — Gefendum öllum flyt ég hjartanlegustu þakkir. — Birgir Snæbjömsson. HNÍFSDALSSÖFNUNIN. Safn að á fundi Kvennadeildar Slysavamafélagsins á Akur- eyri kl. 5.130.00. — Gjöf frá Kvennadeild Slysavamafé- lagsins á Ak. kr. 10.000.00. Nýkomið: KJÓLAR (enskir) PILS, einlit og mislit FERMINGARKÁPUR TERYLENE-KÁPUR margar gerðir MARKAÐURINN SÍMI 1-12-61

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.