Dagur - 25.02.1967, Síða 1

Dagur - 25.02.1967, Síða 1
HOTEL Herbergis- pantanir. Ferða- skrifstofan Túngötu 1. Akureyri. Sími 11475 L. árgangur — Akureyri, laugardaginn 25. íebrúar 1967 — 15. tbl. Ferðaskrifstofan Túngötu 1. Sími 11475 Skipuleggjum ódýrustu ferðirnar til annarra landa. Stj órnunarnámskeið haldið á Akureyri STJÓRNUNARFÉLAG fslands hefur haldið allmörg námskeið að undanförnu, og stendur eitt þeirra yfir á Akureyri. Það hófst í gær í Landsbankasaln- um. Jón Aspar og Ingólfur Árnason voru hvatamenn þessa ■námskeiðs. Leiðbeinendur frá Stjórnunarfélaginu eru verk- fræðingarnir Egill Skúli Ingi- bergsson, Helgi Sigvaldsson og Jakob Björnsson, og eru þeir allir frá Reykjavík. Hér er um að ræða námskeið í áætlunargerð eftir CPM að- ferðinni. En slíkar áætlunar- gerðir ná til allra tegunda fram kvæmda, einkum varanlegra. Aðferðir þessar eru nýjar, fyrst notaðar í Bandaríkjunum 1959 og þykja nú ómissandi. Þátt- taka var ágæt í námskeiðinu. Skip íi! að flyfja söltunarsíld Siglufirði 23. febrúar. Hér hef- ur verið einmuna tíð, alltaf frost laust með smá hlákum á milli og snjór orðinn mjög lítill í þorralok. En með góukomu skipti alveg um, það var eins og veðurguðirnir yrðu bálreiðir og var mesta stólpaveður þrjá fyrstu daga góu og setti niður nokkurn snjó. Nú er aftur dott- ið á dúnalogn og myndu gömlu mennirnir segja að þannig ætti það að vera. Þrír fyrstu dagar góu skyldu vera hver öðrum verri. Gagnfræðaskólinn sýnir á hverju ári eitt leikrit og er nú að æfa leikritið „Þorlákur þreytti". Leikstjóri er Júlíus Júlíusson og munu sýningar hefjast í næstu viku. Hér er verið að stofna hluta- félag til kaupa 4 skipi til síldar- flutninga með söltunarsíld af fjarlægum miðum til Siglufjarð ar. Síldarsaltendur gangast fyr- ir málinu. Bærinn hefur þegar gerzt hluthafi með 225 þús. kr. framlagi og sýnt á þann hátt að hann vill stuðla að því að þetta mál nái fram að ganga. Hér er um nýmæli að ræða sem hafa (Framhald á blaðsíðu 5.) Verið að láta nót á bíl við Netagerð Dalvíkur. (Ljósm.: N. Kristinsson) Hvað gera Eyfirðingar i skólamálum? FYRIR áratugum stofnuðu Ung mennafélagar hér í sýslu dálít- inn sjóð til að stuðla að alþýðu skólabyggingu í héraðinu. í ýmsum öðfum sýslum landsins risu upp héraðsskólar,-sem enn starfa, en skólabærinn Akur- eyri mætti að mestu mennta- NÆR 100 ATVINNULAUSIR SAMKVÆMT upplýsingum Vinnumiðlunarskrifstofu Akur eyrar fór fram skráning at- vinnulausra 1.—3. þ. m. Þá voru 24 verkamenn atvinnulausir og 75 verkakonur. Flestir vegir færir SAMKVÆMT upplýsingum Vegagerðarinnar er Múlavegur ófær og Vaðlaheiði ekki farin, heldur Dalsmynnisvegur. Aðrir vegir eru ' greiðfærir. Vestan Öxnadalsheiðar er snjólaust og hefur svo verið um skeið. í fyrradag komu bilar alla leið frá Raufarhöfn hingað til Akur eyrar og gekk vel. □ Það sem af er árinu, hafa verið greiddar hér 462 þús. kr. í atvinnuleysisbætur. Margir verkamenn á Akur- eyri hafa nú ráðið sig annars- staðar, þ. e. farið burtu í at- vinnuleit og fengið vinnu fjærri heimilum sínum. Þegar verk- efni Tunnuverksmiðjunnar þrýt ur, en þar vinna yfir 40 manns, eykst tala atvinnulausra til muna. En vinna þar verður naumast lengur en fram í miðj- an marz. Líklegt má telja, að þeir sem stjóx-na bæjarfrám- kvæmdum og ráða menn til starfa við þær, ti-yggi sér þarna vinnukraft áður en það er um seinan, ef vinnuaflsskortur á ekki að seinka eða torvelda framkvæmdir, eins og oft er lát ið í veðri vaka á sumrin. Niðursuðuverksmiðjan er nú að taka til stai'fa og bætir það úr atvinnuþörf margra kvenna. Atvinnuleysi hefur verið meira á Akureyri nú í vetur en oftast áður á síðustu árum. Q þöi-f manna og kvenna í næstu sveitum. Eyfii'zkur héraðsskóli hefur enn ekki risið af grunni og skólamál of sjaldan á dagskrá. Víða í héraðinu hefur verið erfiðleikum bundið að full- nægja lágmarks fræðsluskyldu. Foreldrum hefur reynzt tor- velt að veita börnum sínum gagnfræða- eða landsprófs- menntun vegna skólaskorts. Nú hafa fjórir hi-eppar við Eyjafjöi'ð ókveðið að byggja unglingaskóla, þ. e. Hi'afnagils-, Saui’bæjar- og Öngulsstaða- hreppur, auk Svalbarðsstrand- ai’hi-epps. Skólinn verður á Hrafnagili og ætlaður til þess að fullnægja skyldunámi sam- kvæmt fræðslulögumi Við Laugalandsskóla á Þelamöi'k Sjö þilfarsbátar gerð- ir út frá Húsavík Skáfaheimili vígf á Dalvík Á ALÞJÓÐADEGI SKÁTA, 22. febi'úai', var vígt skátaheimili á Dalvík. Stendur það við Mímis veg 6 og er 126 fex-m. timbur- hús. í því er 40 fei-m. salur og 5 herbei'gi, snyrtingar og eld- hús. Það er upphaf þessa skáta- húss, að Kaupfélag Eyfirðinga gaf Skátafélagi Dalvíkur sjóhús. Skátarnir rifu það og reistu við Mímisveg í öðru formi og við sitt hæfi. Margir studdu þetta framtak með ýmsu móti. Má þar fyrst nefna Lionsklúbb Dal víkur, sem stóð fjárhagslega fyrir byggingunni og færði svo skátafélaginu gjöf við vígsluna. Aðrir gefendur voru: Útibú KEA á Dalvík, Kvenfélagið, skólastjórahjónin, og félagar (Framhald á blaðsíðu 7) Húsavík 23. febrúar. Uppibær á Flatey á Skjálfanda brann á þriðjudaginn. Útveggir voru steyptir en innveggir úr timbri. Það var eign ríkisins en staífs- menn frá vitamálaskrifstofunni, sem um stundarsakir vinna í Flatey, höfðu þar aðsetur, en voru þó ekki heima við þegar eldurinn kom upp. Álitið er að kviknað hafi í út frá kyndingar tækjum. Eldurinn kom upp laust fyrir hádegi. Veður var mjög hvasst og húsið varð al- elda á mjög skömmum tíma og varð engri björgun við komið. Sjö þilfarsbátar eru gerðir út frá Húsavík. Afli þeh'ra frá ára mótum til 15. febrúar er sem hér segir: Andvari 136.6 lestir í 26 róðrum, Svanur 121.4 lestir í 26 róðrum, Fanney 133.1 lest í 26 róðrum, Freyja 82.7 lestir í 25 róðrum, Kristbjörg 57.3 lest ir í 21 róðri, Sæborg 50.7 lestir í 22 róðrum og Grímur 41.1 lest í 19 róðrum. Stærð bátanna er misjöfn eða frá 9—10 lestum upp í 22 lestir. Auk þessara báta róa nokkrar trillur og hafa oft aflað sæmi- lega. Töluvert hefur veiðzt af rauð maga, en óvíst er með grásleppu veiðar á þessu ári. Þ. J. eru undirbúnar framhaldsdeild ir í sama skyni, og á Dalvík er undirbúin landsprófs og gagn- fræðadeild. Nú er um það rætt hvort stofna eigi í héraðinu héraðs- og gagnfræðaskóla og hvar slíkan skóla beri að byggja. Hið gamla menntasetur, Möðruvell- ir í Hörgárdal, á sögufrægð að baki og hefur möguleika á heitu vatni. Laugaland á JÞelamörk býður heitt vatn á staðnum en þrönga aðstöðu til skólaseturs og Hrafnagil í Eyjafirði hefur þegar verið valinn skólastaður áðurnefnds unglingaskóla. — Hreppurinn mun og hafa boðið ókeypis heitt vatn til upphit- unar nýjum héraðs- og gagn- fræðaskóla og land undir slíkan skóla. Mörgum finnst eðlilegt að héraðs- og gagnfræðaskóli yrði framhald þess skóla sem þar er nú þegar ákveðinn, en um slíkt má eflaust deila. (Framhald á blaðsíðu 7.) Hundrað tonn af lýsi runnu niður Raufarhöfn 24. febrúar. Hér skeði það nýlega að 100 tonn af lýsi runnu niður úr einum af tönkum síldarverksmiðjunnar. Búist er við að unnt sé að dæla 40 tonnum af þessu lýsi upp aft ur og þarf þá að hita það og hreinsa að nýju. Hér útifyrir virðist vera tölu verður þorskur og hafa menn fiskað hann á færi. En sjór er ekki mikið sóttur hér ennþá, fáir bátar á floti og eru menn að dytta að bátum sínum. Einn maður hefur lagt hrognkelsanet og fengið sæmilega rauðmaga- veiði. H. H,

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.