Dagur - 25.02.1967, Blaðsíða 3

Dagur - 25.02.1967, Blaðsíða 3
Hentugt og gagnlegt til FERMINGARGJAFA: SKATTHOL - SNYRTIKOMMÓÐUR KOMMÓÐUR - SVEFNBEKKIR, 4 gerðir SAUMABORÐ - SKRIFBORD og STÓLAR HILLUR og SKÁPAR o. m. fl. Atkugið verð og vörugæði Húsgagnaverzlun Hafnarstræti 81 SÍMI 1-15-36 EiNiR H.E TAKIÐ EFTIR! Ungmennafélagið Reynir á Árskógsströnd heldur upp á 60 ÁRA AFMÆLI sitt föstudaginn 3. marz n.k. — Gamlir félagar velkomnir. Vinsamlega tilkynnið þátt- töku til Birgis Marinóssonar, Engihlíð. MWföMWM BARNGÆZLA! Stúlka óskast til að gæta barns hliuta úr desi. Uppl. í síma 1-15-54. Næsta sending af RAFMAGNSORGELUM væntanleg upp úr næstu mánaðamótum. Tökum pantanir. Gránufélagsgötu 4 Sími 2-14-15 DAUDI FORSETA og sagan ANGELIQUE í Vikunni. NÝTT í BÖKUNARYÖRUM FRÁ SVÍÞJÓÐ KÖKUTENINGAR í boxum MÖNDLUSPÆNIR í boxum SÚKKAT í boxum KOKTAILBER, rauð, græn, í boxum MARMELAÐIíboxum Glæsileg vara. KJÖRBUÐIR KEA BUBIR ——• tímjifa! ÚTSALA á dömu og barna BLÚSSUM NÁTTFÖTUM og ýmsu fleira. Stendur aðeins 3 daga. Mánudag, þriðjudag og miðvikudag. Verzl. ÁSBYRGI ÚTSALA - OTSALA UTSALA hefst mánudaginn 27. febrúar. Selt verður margskonar TILBÚINN FATNAÐUR á börn og fullorðna. - MIKIL VERÐLÆKKUN. ATH. Útsalan verður niðri. KLÆBAVERZLUN SIG. 6UÐMUNDSS0NAR H.F. Freyvangur „Svefnlausi brúðguminn" Næstu sýningar láugard. 25. og sunnud. 26. kl. 9 e. h. Sætaferðir frá Sendibílastöðinni, Skipagötu 14^ SÍÐUSTU SÝNINGAR. LEIKFÉLAG ÖNGULSSTAÐAHREPPS. TIL SOLU ER ÍBÚÐARHÆÐ MÍN HAMARSTÍG 38, 4 berbergi og eldhús, ásaíht kjallara. — Tilboð óskast fyrir 20. marz 1967. — Upplýsingar gefnar eftir kl. 7 á kvöldin. HARALDUR JÓNSSON, Hamarstíg 38, sími 1-24-11. ¦I r nnus urunaan laroar vantar nokkra LANDMENN og SJOMENN. Ferðakostnaður greiddur. Upplýsingar gefur Vinnumiðlunarskrifstofa Akureyr- ar, Strandgötu 7, símar 1-11-69 og 1-12-14. Spánskar BLÓÐÁPPELSlNUR Gæðavara. KAUPFÉLAG VERKAMANNA KJÖRBÚÐ OG ÚTIBÚ Kynnizt starfsemi Gídeonsfélaganna á samkomunni í Kristniboðshúsinu ZÍON n.k. laugar- dag (25. þ. m.) kl. 20.30. . Aðalræðumaður: Ólafur Ólafsson, kristniboði. GÍDEONSFÉLAGAR, Akureyri. RAFGEYMASALA Rafgeymaþjónusta J Annast hleðslu á rafgeyrauni. / GUÐMUNDUR ^POLAR^ KRISTJÁNSS0N Grundargötu 5 - Akureyri

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.