Dagur - 04.03.1967, Blaðsíða 8

Dagur - 04.03.1967, Blaðsíða 8
8 Hér verður nýja dráttarbrautin byggð. (Ljósm. E. D.) Ný dráltarbraul á Akureyri er eitl _ slærsta viSlangselni bæjarfélagsins SMÁTT OG STÓRT HAPNARNEFND Akureyrar- kaupstaðar hefur að undan- förnu átt viðræður við banka- stjóra og ráðherra og kannað imöguleika á að hraða byggingu nýrrar dráttarbrautar. En það mál hefur verið í undirbúningi undanfarin misseri. i Verkfræðingar vitamálaskrif- stofunnar hafa áætlað kostnað dráttarbrautarinnar 35 milljón- ir- króna. Fengu 33ja millj. 1 kr. verkefni 1 NÝSTOFNAÐ félag á Akur I eyri, Norðurverk h.f., liefur |> nú fengið fulla vissu um það, |> að tilboði þess í kísilveginn í Þingeyjarsýslu hefur verið 4 tekið. Er hér um að ræða X verkefni, sem kostar yfir 30 £ millj. króna og verður unnið £ á tveimur árum. & Tveir af stjórnarmönnum 4 fyrirtækisins, þeir Árni 4 Árnason og Haukur Árnason £ syara spurningum blaðsins X um þetta mál á öðrum stað £ í blaðinu í dag. □ % Á SÍÐASTA bæjarstjórnar- fundi var samþykkt samhljóða eftirfarandi tillaga þeirra Sig- urðar Óla Brynjólfssonar og Stefáns Reykjalín: Vegna tilkynningar frú hús- aæðismálastjórn frá 30. des. s.l. og bréfs til bæjarstjórnar Ak- ureyrar frá 9. febrúar um tak- mörkun lánsloforða húsnæðis- málastjórnar á árinu 1967, vill bæjarstjóm lýsa yfir, að hún telur ákvörðun húsnæðismála- stjórnar beinlínis brjóta i bága við ákvæði 2. gr. laga um hús- næðismálastjórn o. fl. frá 1957. En þar stendur m. a., að hlut- verk húsnæðismálastjórnar sé „að beita sér fyrir því að vinna yið íbúðabyggingar sé sem sam í apríl 1966 var undirritaður samningur við pólskt fyrirtæki um kaup á öllu járnverki drátt arbrautarinnar. Fob-verð 17 millj. kr. Samkvæmt sama samningi kemur þetta efni hing að á þessu ári og voru kaupin við það miðuð, að byggingu dráttarbrautarinnar lyki að mestu á yfirstandandi ári. Greiddar voru við samnings- gerð 3.4 millj. kr., en önnur af- borgun í vor er 5.1 millj. kr. Svo sem bæjarbúum er kunn- ugt er dráttarbrautinni ætlað- ur staður þar sem núverandi NÝLEGA hefur verið frá því skýrt, að samkvæmt ákvörðun Alþingis um fjárveitingu til hús byggingar Handritastofnunar ís lands, verði byggingarfram- kvæmdir hafnar í vor. Ákveðið er, að hið nýja hús Handritastofnunarinnar verði við Suðurgötu, á lóð Háskólans og í tengslum við hann hvað snertir kennsludeildir. Húsið á að vera fjórar hæðir, 3300 fer- felldust árið um kring og sem jöfnust frá ári til árs“. Bæjarstjórn Akureyrar held- ur því fast við fyrri ósk um framlengingu umsóknarfrests fyrir húsbyggjendur á Akur- eyri og að húsnæðismálastjóm eða fulltrúi hennar komi til við- ræðna við fyrsta tækifæri. ENGIN LÁNSLOFORÐ Eins og fram kemur í þessari samþykktu tillögu bæjarstjórn- ar hafði bæjarstjórn Akureyrar áður samþykkt áskorun til hús- næðismálastjórnar um að skda- frestur umsókna um lán frá húsnæðismálastjórn, sem ákveð inn hefur verið 15. marz, verði framlengdur verulega. Þessari beiðni bæjarstjómar hefur hús- dráttarbraut er. Sérstakar ráðstafanir í lána- málum eru nauðsynlegar til að hrinda máli þessu fram svo að fjármagn, sem fyrirfram var um samið að greiða fyrir efni og upp í annan kostnað, komi að gagni og ný dráttarbraut skili því hlutverki í atvinnulífi bæj- arins, sem henni er ætlað. Mið- að- við að brautin verið tekin í notkun snemma árs 1968, er fjár magnsþörfin á þessu ári um 8 til 10 millj. kr. Formaður hafnarnefndar er Stefán Reykjalín. Q metrar að flatarmáli og 11000 rúmmetrar. í byggingarnefnd af hálfu Handritastofnunarinnar eru þeir prófessor Einar Ólafur Sveinsson og Valgarð Thorodd- sen verkfræðingur, en af hálfu Háskólans Valgeir Björnsson framkvæmdastjóri og Svavar Pálsson endurskoðandi. Stjórn- skipaður nefndarformaður er Jóhannes Nordal bankastjóri. næðismálastjórn hafnað með bréfi 9. febrúar s.l. Til stuðnings neitun sinni vitnar húsnæðismálastjórn m. a. í eftirfarandi reglugerðar- ákvæði: „Lánin skal þó því að- eins veita, að skriflegt loforð fyrir veitingunni hafi verið gef- ið áður en hlutaðeigandi bygg- ingarframkvæmd hófst, eða að kaup á nýjum íbúðum er gerð.“ (Leturbr. blaðsins). Ekki verður þessi setning skilin öðruvísi en að lánsloforð verði að fást áður en bygging hefst, ef ekki á að tapast réttur til lána frá stofnuninni. Nú hef- ur í margendurteknum auglýs- ingum frá húsnæðismálastjórn verið tilkynnt að engin lánslof- oi'ð verði gefin út á ái'inu 1967 BEZTA AUGLÝSINGIN Einn er sá norðlenzkur ferða- mannastaður, sem aldrei þarf að auglýsa, en það er Mývatns- sveit. Þar annast náttúran sjálf alla auglýsingastarfsemi og gera ekki aðrir betur. Og hún hefur það seiðmagn, að þangað vilja allir koma aftur, sem einu sinni liafa augunx hana litið. Lengi vel var gestastraumurinn hálfgerð plága á sumum bæjum, eins og mývargurinn. Nú eru þar opin- berir gististaðir og greiðasala, ennfremur verzlun. FLEIRI HÓTEL? Nýlega var frá því sagt í sunn- anblaði, að yfir stæði mikil stækkun á Hótel Reynihlíð. Þess utan herma lausafregnir, að „ferðamálaspekúlantar“ í Reykjavík hafi í hyggju að keppa við Mývetninga um hó- telrekstur þar. Hafi þeir þegar tryggt sér fagurt land á heppi- legum stað og efist ekki um að- sóknina. Ekki er hér heldur um aðsókn að efast og enn síður þar sem við Mývatn er nú að skapast nýtt byggðahverfi í sain bandi við vinnslu jarðvegsefna ÁR 1967, mánudaginn 20. febi'. vai' fundur haldinn í ÆskulýSs í'áði Akureyrai' í íþróttavallar- húsinu. Formaður ráðsins, sr. Birgir Snæbjöi-nsson setti fundinn. og stjórnaði honum. Fox-maður skýrði frá að hann, ásamt æskulýðsfulltrúa og Ti-yggva Þorsteinssyni hefði setið fund með bæjarstjói'a á- samt Ingólfi Ármannssyni fyrir hönd skáta. Samþykkt var eftir nokkrar umræður eftirfai'andi ályktun um málið: „Vegna bréfs frá skátum, dags. 30. janúar 1967, þar sem rætt var um æskulýðsstarfsemi í bænum og sérstaklega um breytingar á húsinu Hafnar- stræti 49, sem Akui'eyrai'bær hefur gefið skátum, vill ráðið taka fram: til þeirra, sem eigi hafi sent umsóknir með tilskyldum gögn um fyrir 15. marz og er því út- lit fyrir, að fjöldi Akureyrfnga, sem hugðust byggja í sumax', vei'ði annaðhvort að fresta öll- um byggingaráformum um eitt ár eða að öðrum kosti að tapa rétti til lánsins. sé ætlun húsnaeðismálastjórn- ar, og verður fastlega að vænta þess, að hún endurskoði afstöðu sína í þessu efni. Og þess er einnig vænzt, að húsnæðismála stjórn eða fulltrúi hennar vei'ði við óskum Akureyringa, um að koma hingað norður til að kynna sér húsbyggingarmálin, því að þau eru um margt öði'U- vísi hér en í Reykjavík. Q 'T31 úr botni Mývatns. En kísilgúr- vinnslan og ný verksmiðja hef- ur örvandi áhrif á ferðamanna- strauminn, þótt með nýjum liætti sé. ATVINNA FYRIR HEIMA- MENN En í sambandi við þá atvinnu, sem felst í móttöku og hvers-- konar fyrirgreiðslu ferðafólks og fjárfestingarframkvænxdum í þeirri grein, mætti ætla, að Mývetningar sjálfir bæði gætu og vildu annast þessi þjónustu- störf sjálfir, e. t. v. með sam- eiginlegu átaki ef þurfa þætti. Mývetningar þurfa að gæta þess á þeim umbrotatímum, er yfir sveitirnar ganga þessi ár- in, að halda reisn sinni, sem samfélag menntaðra, sjálf- stæðra og dugandi maima í feg- urstu háfjallasveit landsins, gagnvart sterkum utan að kom andi öflum auðshyggjunnar, þar sem fáir ráða en margir þjóna. 142 NÝIR TOGARAR í kanadísku blaði er frá því (Framhald á blaðsíðu 2.) ■msa Ráðið telur það mikilla þakka vei-t, að áður en endanlega er gengið frá teikningum að breyt ingum á Hafnarstræti 49, er því gefinn kostur á að láta í ljós álit sitt á nýtingu þess í framtíðinni. (Framhald á blaðsíðu 2) Ú tvarpsþátturinn „Þjóðlí£“ bannaður ÚTVARPSRÁÐ samþykkti að banna flutning útvarpsþáttarins Þjóðlíf, sem Ólafur Ragnar Grímsson stjórnar. En þessir þættir hafa vakið eftii'tekt. Þáttur sá, sem nú var bannað- ur fjallaði um heilbrigðismál. Meðal þeirra, sem spurningum svöruðu, var foi'maður Lækna- félags Reykjavíkui'. Yfii'mönn- um heilbrigðismála í í-íkisstjórn mun hafa þótt óæskilegt að láta lækna og aði'a, -er gleggst mega um heilbi-igðismálin vita, bera vitni um dapui'legt ástand þeirx’a mála. Þykir nú möi'gum sköi-in vera farin að færast upp í bekkinn hjá yfirvöldum lands ins og þeirra þjónum. Q BJSJR.R. hefur sagt upp kjarasamningum STJÓRN Bandalags starfs- þykkt að segja upp samningum þeim frá næstu áramótum að telja, sem ákveðnir vom með dómi kjai-adóms 30. nóv. 1965. Um þetta fór fram atkvæða- gx'eiðsla og lauk henni síðasta dag febrúarmánaðai'. Tillaga stjómar B.S.R.B. var samþykkt með 93.7% atkvæða. Á kjörskx-á voru 5536 stai-fandi ríkisstai'fs- menn. Q •@Kí>^K§*§X3X$>3><$X$xSX$x3X§X$>3X^<§X$X$X$X$<» HÚSBYGGJENDUR OG HÚSNÆÐISMÁLÁSIJÓRN Íjös Bygging handritahúss hefst í vor Skátarnir og amtsmannshúsið Er erfitt að trúa því, «ð þetta manna ríkis og bæja hefur sam

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.