Dagur - 11.03.1967, Blaðsíða 3

Dagur - 11.03.1967, Blaðsíða 3
Símastúlka óskast Málakunnátta nauðsynleg. Upplýsingar lijá hótelstjóranum. Ekki í síma. HÓTEL K.E.A. BOLINDER MUNKTELL HLEÐSLUTÆKI eru mjög afkastamikil, fást í mörgum gerðum og stærð- um og ýmist með tveggja eða fjórhjóla drifi. Að'eins eitt handtak að skipta um verkfæri. Með BOLINDÉR MUNKTELL hleðslutæki getið þér lækkað hleðslukostnaðinn. Hafið samband við oss. Umboðsmaður á Akureyri: MAGNÚS JÓNSSON, c/o Þórshamar h.f. GUNNAR ÁSGEIRSSON H.F. Suðurlandsbraut 16 — Sími 35200 SÓLGLERAUGU SKÍÐASTAKKAR SKÍÐABUXUR SKÍÐAVETTLINGAR ULLARLEISTAR SKÍÐAPEYSUR KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR Guitarar frá 690.00 krónum Rafmagns-guitarar frá 2850.00 krónum Plötuspilarar Segulbandstæki AKUREYRÍ-KRISTNESHÆLI! Eftirleiðis fellur niður áætlunarferðin, frá B.S.O. til Kristneshæfis, á miðvikudögum. Að öðru leyti eru áætlunarferðirnar óbreyttar. HREINGERNINGAR Húsráðendur gerum hreint íbúðir, stigaganga, skrif- stofur o. fl. Einnig gluggahreinsiun. Pantið tímanlega. Sími 2-13-18 og„2-12-37. HESTAFÉLAGIÐ HRINGUR í Svarfaðardal mun starfrækja TAMNINGASTÖÐ í 2—2l/z mánuð ef næg þátttaka fæst. Þátttaka tilkynnist Klemenzi Vilhjálmssyni, Brekku, eða Friðgeifi Jóhannssyni, Tungulelli, í'yrir 18. marz. STJÓRNIN. Gránufélagsgötu 4 Sími 2-14-15 TIL PÁSKANNA: Allar tegundir af ÞURRKUÐUM og NIÐURS0ÐNUM ESDA CREPESOKKAR kr. 61.50 ESDA NYLON SOKKAR 30 den., slétt lykkja, kr. 36.00 CREPE-BUXUR, hnésíðar og skálmalausar BÓMULLARNÆRFÖT Verzlunin DYNGJA ÁVÖXTUM Verzlunin í nýju húsnæði í Geislagötu 14 (Iðnaðarhanka- og Sjálfstæðishúsinu) Mjög mikið úrval af loftljósum, veggljósum, borðlömpum og gólflömpum UPPÞVOTTAVÉL er ódýr og fullkomin húshjálp. Véla- og raftækjasalan h.f. GEISLAGÖTU 14 - P.O. Box 285 - SÍMAR 1-12-53 og 1-29-39 RAFMAGNSVERKFÆRIN Þar er á boðstólum, eins og áður, mikið úrval af HEIMILISTÆKJUM svo sem ÞVOTTAVÉLAR, 4 gerðir, ÍSSKÁPAR, 6 gerðir, FRYSTIKISTUR, 4 stærðir ELDAVÉLAR og ELDAVÉLASETT og margt, margt fleira frá Husqvarna i —

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.