Dagur - 11.03.1967, Blaðsíða 7

Dagur - 11.03.1967, Blaðsíða 7
7 YFIRLIT yfir kærur til bæjarfógetans á Akureyri og sýslumannsins í Eyja- fjarðarsýslu árið 1966. I. Sérrefsilagabrot. 1. Olvun á almannafæri................................... 463 2. Olvun í heimahúsum .................................... 27 3. Ölvun við akstur....................................... 74 4. Ólögleg meðferð áfengis................................ 36 5. Umferðarslys og árekstrar............................. 639 6. Umferðalagabrot: a. of hraður akstur............................ 79 b. akstur án réttinda ......................... 14 c. ólöglegur ljósabúnaður ..................... 18 d. ofhleðsla bifreiða........................... 5 e. umferðalagabrot og lögreglusektir.......... 476 f. stöðumælasektir .......................... 1117 ------------- 1709 7. Lögreglusamþykktarbrot (ýmis konar) ................... 38 8. Brot á fuglafriðunarlögum, lögum um lax- og silungs- veiði, dýraverndunarlögum og ólögleg meðferð skotvopna 10 9. Landhelgisbrot.......................................... 1 10. Tollalagabrot .......................................... 4 11. Brot á sölutíma verzlana ............................... 3 12. Brot á iðnlögum ........................................ 1 13. Ýmis brot.............................................. 2 II. Ýmsar rannsóknir. 1. Rannsóknir vegna- voveiflegt dauðadaga......:........ 6 2. Brunarannsóknir ..............*....................... 17 3. Rannsóknir vegna vinnuslysa............................. 4 4. Önnur slys............................................. 4 5. Barnaverndarmál ........................................ 25 6. Lögræðissviptingar ...................................... 2 7. Ýmsar rannsóknir........................................ 11 III. Hegningarlagabrot. 1. Líkamsárásir ........................................... 21 2. Nytjastuldur ............................................ 5 3. Fjársvik ................................................ 6 4. Eignaspjöll ............................................ 50 5. Innbrot ................................................. 6 6. Brot gegn valdstjórninni.............................. 4 7. Hótanir ................................................ 1 8. Hnupl og þjófnaður..................................... 38 Samtals 3205 - ALLT I KAFI A RAUFARHOFN (Framhald af blaðsíðu 8). og eru nú aDir lýsisgeymar tæmdir, en um 500 tonn af síld- armjöli eru eftir og lítilsháttar af saltsíld. ',Tsak •'Tfallgrímsson héraðs- læknir, sem búsettur er á Kópa skeri, kemur hingað vikulega. Oft kom hann hingað á eigm bíl í tvísýnu veðri og færi en nú síðast á snjóbíl. Hann er dug- legur ferðamaður og lætur erfið ferðalög ekki aftra sér frá skyldustörfum. H. H. NY SENDING AF FERMINGARKAPUM og FRÚARKÁPUM ýmsir litir. TIL FERMINGARGJAFA: TÖSKUR, HANZKAR, SLÆÐUR, REGNHLÍFAR, SKARTGRIPIR VERZLUN BERNHARÐS LAXD AL ? f t Ég þakka hjartanlega öllurn þeini, sem glöddu mig rneð heimsóknum, gjöfum, skeytum og simtölum á 75 <3 j. Ára afmcclinu. — Guð blessi ykkur öll. |- % SIGRÚN HJARTARDÓTTIR, J * Melgerði 2, Glerárhverfi. £ & x Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför HALLDÓRS SIGURGEIRSSONAR, Öngulsstöðum. Þorgerður Siggeirsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. - F0KKER FRIENDSHIP (Framhald af blaðsíðu 2). nýtt heimsmet í framleiðslu skrúfuþota, en núverandi met eiga Bretar, sem framleiddu 444 Viscount skrúfuþotur árin 1952 til 1962. Hinn nýi Friendship-FAXI Flugfélagsins. Fokker Friendship skrúfuþota sú, sem Flugfélag íslands áform ar nú að kaupa er af gerðinni F-27-200. Hún verður búin hreyflum af gerðinni Rolls- Royce Dart MK7 sem eru kraft meiri en hreyflarnir í þeim Friendship vélum sem félagið á fyrir. Orka hvors hreyfils í eldri gei-ðunum er 1850 hestöfl en hreyflar hins nýja FAXA framleiða hvor um sig 2050 hest afla orku. Þetta gefur aukinn flughraða og skrúfuþotunni full lestaðri meira flugþol. Flug- hraði hinnar nýju flugvélar mun verða 475 km á klukku- stund og hún flytur 1360 kg meiri arðbæran farm en eldri gerðirnar. Vegna ört vaxandi vöruflutn inga á leiðum Flugfélagsins er ákveðið að hin nýja skrúfuþota verði með stórum vöru-dyrum, sem gera möguleika flutninga stærri og þyngri stykkja og flýta afgreiðslu er vélin er í vöruflutningum. Sætafjöldi í hinni nýju vél verður sá sami og í Blikfaxa og Snarfaxa og farþegarými svip- að. Þá verða sams konar sigl- ingatæki, ratsjártæki og fjar- skiptatæki í nýju skrúfuþot- unni og í þeim, sem fyrir eru. Fái Flugfélag íslands nauð- synleg leyfi stjórnarvalda til kaupa á þriðju Fokker Friend- ship skrúfuþotunni, mun hún koma til landsins í marzmánuði 1968. (Fréttatilkynning). HUt $ wæ&m TIL SÖLU. 5 HERBERGJA ÍBÚÐ í smíðum á Suðurbrekk- unni. Upplýsingar gefa Guðmundur Þ. Jónsson, sími 1-28-48, og Sverrir Sigurðsson, sími 1-26-11, eftir kl. 8 næstu kvöld. LÍTIL ÍBÚÐ ÓSKAST Uppl. í síma 1-21-73. A.B.C. Barna- og unglinga- skíðin eru komin! Með áföstum bindingum. Lengdir: 1.50 m, kr. 650 1.65 m, kr. 675 1.75 m, kr. 695 Skíðastafir barna allar lengdir Stálstafir kr. 400.00 Járn- og glervörudeild AUGLÝSIÐ I DEGI FRÁ Kristniboðshúsinu ZION. Sunnudaginn 12. marz. Sunnu dagaskóli kl. 11 f. h. Öll böm velkomin. Samkoma kl. 8.30 e. h. Ólafur Ólafsson talar. Allir velkomnir. KRISTILEGAR samkomur í Alþýðuhúsinu. Boðun fagnað arerindisins (það sem var í upphafi) I. Jóh., 1. Mánudag inn 13. marz kl. 20.30. Allir eru velkomnir. John Holm. Calvin Casselman. AKUREYRINGAR! ^w} Kynningarsamkoman #1 w Jnsem atti að verða 25. febrúar en féll niður vegna veðurs, verður n.k. laugardag 11. þ. m. í Kristni- boðshúsinu ZION. Komið og kynnist starfsemi Gideonsfé- lagsins. Allir velkomnir, kon- ur og karlar. Aðalræðumenn: Ólafur Ólafsson kristniboði og Jóhannes Ólafsson læknir. — Gideonsfélagar Akureyri. KRISTNIBOÐARNIR Calvin Casselman og John Holm tala á samkomunni á Sjónarhæð sunnudaginn 12. marz kl. 5 e. h. Mikill söngur. Allir eru hjartanlega velkomnir. Stór hlutavelta í Bjargi sunnudaginn 12. marz kl. 4 e. h. — Mjög góðir vinningar. Fjölmennið. — Sjálfsbjörg. Til veika drengsins í Reykjavík, ágóði af hlutaveltu hjá nokkr um telpum á Ytri-Brekkunni kr. 2.655.40. Beztu þakkir — P. S. TRYGGIIMG ER NAUÐSYN eitt simtal og pér eruð trijggður ALMENNAR TRYGGINGARg HAFNARSTRÆTI 100 AKUREYRI SÍMI 11600 TIL Æskulýðsfélagsins frá ó- nefndum vinum þess kr. 1000.00. TIL Hnífsdalssöfnunarinnar frá ónefndum kr. 500.00. Frá Bridgefélagi Ak. SÍÐASTLIÐENN þriðjudag fór fram fyrsta umferð í sveitahraS keppni Bridgefélags Akureyr- ar. Röð efstu sveita er þessi: Sveit stig 1. Mikaels Jónssonar 309 2. Knúts Ottersted 300 3. Soffíu Guðmundsd. 292 4. Harðar Steinbergss. 278 5. Halldórs Helgasonar 269 6.—7. Baldvins Ólafssonar 261 6.—7. Gunnl. Guðmundss. 261 8. Óðins Árnasonar 257 9. Skarph. Halldórss. 254 10. Guðm. Sveinbjörnss. 253 11. Magna Friðjónssonar 236 Önnur umferð verður spiluð í Landsbankasalnum n.k. þriðju dagskvöld kl. 8. Q - SMÁTT OG STÓRT (Framhald af blaðsíðu 8). LAXINN í HÁU VERÐI Grænlandsverzlunin og fleiri aðilar kaupa lax þann, sem við Grænland veiðist. Eftir kanad- iskum heimildum voru greidd- ar 116 krónur fyrir kílóið árið 1964 en 75 krónur árið 1965. Haustið 1965 hófst nýr þáttur í laxveiðum við Grænland. Þá fékk færeyski báturinn Bakur 40 tonn af laxi í reknet út af vesturströndinni. Sjálfir veiða Grænlendingar laxinn í lagnet út frá landinu. Mest hefur veið in verið í Sukkertoppenhéraði, sem er á sömu breiddargráðunj og Breiðafjörður og Vestfirðir. Október er bezti veiðimánuð- urinn. AÐ SYNGJA A MÓÐUR- MÁLINU Alþýðumaðurinn segir síðastl. fimmtudag, að grein Ketils á Fjalli í síðasta tbl. Dags sé ómakleg og í henni felist það þjóðemisofstæki, að hún „minn ir á öskur Hitlers“. Svo smekk- lega er nú að orði komizt þar. í tilefni þessa þykir rétt að rifja upp nokkur orð úr ræðu séra Bolla Gústavssonar, sem hann flutti í Akureyrarkirkju sama dag: „Kirkja okkar er kirkja ís- lenzkrar þjóðar og þess vegna mun hún ekki þegja um sjálf- stæði okkar. Það er heilög skylda hennar, og skiptir meira mála en að kýta um það, hvort sungin eru eldri eða yngri tón- lög við messugerðir okkar. ÞAÐ VARÐAR MESTU, AÐ VIÐ SYNGJUM A MÓÐURMALI OKKAR og að við lofum guð og þökkum honum eitt það dýrmætasta, sem við eigum, föðurlandið. Fyrir framtíð þess verðum við að biðja af hjartans einlægni“. (Leturbr .Dags).

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.