Dagur - 15.03.1967, Blaðsíða 1

Dagur - 15.03.1967, Blaðsíða 1
HOTEL Herbargis- pantanir. Ferða- skrifstofan Túngötu 1. Akureyri. Sími 11475 Ferðaskrifsfofan Túngötu 1. Sími 11475 Skipuleggjum ódýrustu ferðirnar til annarra landa. Sjónleikurinn „Á útleið” LEIKFÉLAG AKUREYRAR, sjónleikur þessi er sviðsettur á sem að undanfömu hefur æft sjónleikinn Á útleið eftir Sutton Vane í þýðingu Jakobs J. Smára, ætlar að frumsýna leik- inn í Samkomuhúsi bæjarins n.k. laugardag. Ágúst Kvaran er leikstjóri, en leikendur eru 9 talsins. Þetta er í þriðja sinn sem STÓRHRÍD Á I GÆR var óhemju snjókoma á Norðurlandi austanverðu og víða hvasst. Vegir voru að lok- ast, enda víða kominn mikill snjór. I Akureyri, fyrst 1926, þá 1935 og nú í þiúðja sinn, á fimmtugasta starfsári L. A. Á útleið er þriðja verkefni Leikfélags Akureyrar á yfirstandandi leikári, en fjói-ða verkefnið er í undirbún- ingi og verður það sýnt á af- mæli félagsins síðar á þessum vetri. O NORÐURLANDI Á Akureyri var stöðug hríð og hvessti af norðri er á daginn leið. Á Dalvík var stórhríð og allir vegir að teppast. í Hrísey mokaði niður snjó í logni fram- undir kl. 6 en þá tók að hvessá. Hafnarstræti á Akureyri reyndist of þröngt fyrir alla þessa bíla, eða bílamir örlítið breiðari en bílstjóramir álitu. (Ljósm.: F. Vestmann) Fyrsta loðnan veidd Á LAUGARDAGINN veiddist fyrsta loðnan hér norðanlands. Þá fengu Húsvíkingar 60—70 tunnur sunnan við hafnar- bryggjuna og.er hún notuð til beitu svo sem unnt er. En und- anfarið hefur allur þorskur sem veiðzt hefur hér fyrir norðan, verið úttroðinn af loðnu og kom hún að þessu sinni óvenju snemma. En ógæftir hafa mjög hamlað sjósókn. Á Þórshöfn var grenjandi hríð í allan gærdag. Þar er kom inn mjög mikill snjór. Flugvöll- urinn er þó snjólaus, en vegur- inn þangað öllum farartækjum öfær nema snjóbil og snjósleða. Á Húsavík var afar mikil snjó- koma og norðan stormur. Þar voru allir vegir tepptir. Á Sauðárkróki var gott veður í gær og Sauðárkróksflugvöll- ur opinn, sá eini á landinu utan Reykjavíkur. □ FLOKKSÞING FRAMSÓKNARMANNA HAFIÐ ÓVÍST UM ÞÁTTTÖKU VEGNA ÓVEÐURS UM ALLT LANDIÐ FLOKKSÞING Framsóknar- manna, sem er hið 14. í röðinni, átti að hefjast í Súlnasalnum í Bændahöllinni í gær kl. 8 síð- degis. 1 upphafi þingsins mun Eysteinn Jónsson, formaður Framsóknarflokksins, hafa flutt yfirlitsræðu um stjórnmálin. Helgi Bergs, ritari flokksins, Kennsla og próf við Vélskóla íslands á Akureyri Fjórtán nemendur luku námi fyrsta stigs LOKIÐ er á Akureyi-i nám- skeiði fyrsta stigs við Vélskóla íslands, því fyrsta sinnar teg- undar utan Reykjavíkur. Sam- kvæmt lögum frá Alþingi í fyrra á Vélskóli íslands að sjá um alla vélstjóramenntun á ís- landi, bæði verklega og bók- lega. Þetta er í fyrsta sinn í 52ja ára sögu Vélskólans, að hann hefur rekið starfsemi utan Reykjavíkur og afhent skírteini utan síns heimabæjar. En áður hafði Fiskifélag íslands vél- stjóranámskeið m. a. hér á Ak- ureyri. Á laugardaginn fóru fram formleg skólaslit þessa fyrsta stigsnámskeiðs á Hótel KEA. Björn Kristinsson forstöðumað ur námskeiðsins ávarpaði nem- endur og gesti en síðan flutti (Framhald á blaðsíðu 7) og Sigurjón Guðmundsson, gjaldkeri, áttu einnig að flytja skýrslur sínar unt flokksstarfið. Nefndarkosningar áttu að hefj- ast að ræðum þessum loknum. Flokksþingið átti að hefjast fyrr þennan dag en var frestað um 6 klukkutíma vegna þess hve rnargir voru ókomnir til þings. En flestar landleiðir voru lokaðar eða því sent næst og einnig var röskun á áætlunar- flugi vegna óveðurs og snjóa á flugvöllunt norðanlands og sunnan. Þingstörf fara fram nteð svip uðum hætti og fj'rri flokksþing in en á laugardaginn verður sérstök hátíðarsamkoma í Há- skólabíói í tilefni af 50 ára af- mæli Framsóknarflokksins. Dag skráin þar verður mjög fjöl- breytt. Eftir hádegi á sunnudag hefst aðalfundur miðstjómar flokks- ins í Átthagasalnum í Hótel Sögu, og kl. 7 sama dag hefst afmælis- og lokahóf flokksins í Súlnasalnunt í Hótel Sögu. Fjöldi manns víðsvegar af landinu mun sækja 14. flokks- þing Frantsóknarmanna, taka þátt í störfum þess og marka stefnu flokksins, ennfremur til að taka þátt í hátíðarhöldunum í tilefni af fimmtugsafmæli flokksins. Margir fulltrúanna, sem sitja munu flokksþingið, voru komn ir til höfuðborgarinnar í gær, en óvíst um ferðir annarra vegna ltinna skyndilegu sam- göngutruflana. □ FLESTIR YEGIR AÐ LOKAST Nemendur og kcnnarar á námskeiði Vélskóla fsiands á Akureyri. Sitjandi frá vinstri: Sigurður Ó. Jónsson, Ríkarður Kristjánsson, Hall- dór Blöndal, Kristján Pálsson, Gunnar Bjarnason, Bjöm Kristinsson, Gunnar Ágústsson og Björn Þorkelsson. Nemendumir eru í aftari röð, frá vinstri: Þorsteinn Friðriksson, Árskógsströnd, Hilmar Sigurðsson, Árskógsströnd, Ingólfur Guðmundsson, Ak., Bjami Thorar- ensen, Ak., Ingvar Kristjánsson, Stöðvarfirði, Hermann Haraldsson, Fljótum, Stefán Stefánsson, Ak., Sveinn Pótursson, Vopnafirði, Heimir Tómasson, Ak., Bjarni Bjarnason, Ak. og Sigurður Sigurpálsson, ÁrskógsströnJ. (Ljósm.: E. D.) VEGAGERÐIN hefur í vetur oftast hjálpað bifreiðum á leið- inni milli Akureyrar og Reykja víkur tvo daga í viku, á þriðju- dögum og föstudögum. í gær féll þessi aðstoð niður og var ekki reynt að opna Holtavörðu heiði eða Oxnadalsheiði, enda mikil snjókoma, víða renningur og stórhríðarspá. Vegir við Eyjafjörð voru í gær færir stórum bílum en mjög blindað og útlit fyrir að allir vegir lokuðust. í Suður- Þingeyjarsýslu voru allir vegir taldir ófærir í gær. Q Á Akureyri voru vegir í út- hverfunum að verða þungfærir, jafnvel ófærir og öðru hverju svo mikið hríðarkóf, að illkeyr- andi var. Nokkrir smáárekstrar urðu en þó ekki venju fremur, enda færri bílar í gangi en í heiðarlegu veðri og færi. Q

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.