Dagur - 15.03.1967, Blaðsíða 6

Dagur - 15.03.1967, Blaðsíða 6
6 ATLAS ÍSSKAPARNIR VÉLA- OG RAFTÆKJASALAN H.F. SÍMAR 1-12-53 og 1-29-39 Húsmæður! HÖFUM ALLT SEM ÞARF í PÁSKABAKSTURINN KOMIÐ OG VELJIÐ SJÁLF. VERZLIÐ TÍMANLEGA. VERZLIÐ í KJÖRBÖÐUM KEA Nýleiiduvörudeild PÁSKáEGG Fjölbreyttar stærðir og gerðir. KIÖRBUÐIR KEA BUÐIR --- Akureyringar! Pantið FERMINGA- MYNDATÖKUR 12 sýnislrorn og 1 mynd fullgerð fyrir aðeins kr. 640.00. Pantanir teknar í síma 1-16-33 kl. 12—2 daglega. Páll A. Pálsson, Ijósmyndari. Frá Leikfélagi Akureyrar Á ÚTLEIÐ eftir SUTTON VANE í þýðingu Jakobs J. Smára verður frumsýnt n.k. laugardag kl. 8 e. h. Leikstjóri: ÁGÚST KVARAN. Frumsýningargestir vitji aðgöngumiða sinna fimmtu- dag og föstudag milli kl. 2 og 6 e. h. í Samikomuhús- inu, sími 1-10-73. — Önnur sýning á sunnudag. Sendímaður Sendimaður, karl eða kona, óskast á landsshnasteðina Akureyri. Unglingar koma eins til grcina. Lctt starf. Gott kaup og þægilegur vinnutími. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. SÍMASTJÓRINN. BLAÐBURÐUR Vantar krakka til að bera TÍMANN út í innbæinn. Upplýsingar í síma 1-14-43. Hagkaup Akureyri SKÍÐI - BINDINGAR - SKÍÐASTAFIR SKÍÐABUXUR - SKÍÐAPEYSUR PÁSKAEGG, margar stærðir SUÐUSÚKKULAÐI - ÁTSÚKKULAÐI KONFEKT - KARAMELLUR BRJÓSTSYKUR SÍMI 1-2672 FERÐASETT 2 manna, 4 manna, 6 manna TILVALIN FERMINGARGJÖF. JÁRN- OG GLERVÖRUDEILD NÆRINGARKREM DAGKREM, litað, ólitað ANDLITSVATN PÚÐUR, laust og fast VARALITIR - NAGLALAKK NAGLANÆRING ILMVÖTN - ILMKREM Einnig: SVITAKREM, HAND- ÁBURÐUR, HREINSIKREM ÓDÝRT Hentugt til fermingargjafa. VEFNAÐAR^RUDEILD

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.