Dagur - 05.04.1967, Blaðsíða 1

Dagur - 05.04.1967, Blaðsíða 1
HOTEL Herbergis- pantanir. Ferða- skriístofan Túngötu 1. Akureyri. Sími 11475 L. árgangur — Akureyri, miðvikudaginn 5. apríl 1967 — 24. tölubl. Ferðaskrifstofan Túngötu 1. Sími 11475 Skipuleggjum ódýrustu ferðirnar til annarra landa. LOÐNUTORFUR UNDIR ÍSNUM I DYMBILVIKUNNI gekk mik ið af loðnu alla leið inn í Poll- inn á Akureyri. I>á náðust 100 tunnur af henni einn daginn. En lagísinn tók skjótt fyrir þá veiði, þar sem hann var á reki, og tók auk þess eitthvað. af veiðarfærum í sína umsjá. Síð- <$*§>&&$>&$»§><$x$><$><$><$><&§><$><$^^ UM VERNDUN OG EFLINGU LANDSBYGGÐAR SÚ HÆTTA vofir yfir að meginþorri þjóðarinnar safn ist saman á takmörkuðu landssvæði og önnur lands- hyggð eyðist að sama skapi. Við eyðingu byggða glatast menningar- og þjóðhagsleg verðmæti og mikilsverð að- staða til að hagnýta náttúru gæði til lands og sjávar, jafn framt því sem hún lamar sjálfstæðismátt þjóðarinnar. Það skiptir að dómi Frarn sóknarflokksins meira máli en flest annað að takast megi að efla jafnvægi í hyggð landsins. Þjóðinni er það lífsnauðsyn að byggja vel landið allt. Ráðstöfun fjár- muna verður á komandi ár- um að vera að verulegu leyti við það miðuð og ríkis- valdið verður með þetta fyr- ir augum að beita áhrifum sínum á staðsetningu fram- kvæmda- og atvinnurekst- urs í landinu. □ an stillti til og ísinn fraus sam an á ný. Þá tóku menn að dorga þorsk upp um ísinn og voru margir við þá iðju um helgina. Fengu sumir nokkra veiði og einnig góða skemmtun við þessa tilhreytingu. Þorskurinn var úttroðinn af loðnu, og sjómenn sögðu hana í stórum torfum undir ísnum. En nú er mikil eftirspurn eftir þeirri vöru til beitu í verstöðv- um við fjörðinn. DálítiII fisk- reitingur virðist vera bæði í firðinum og sjómenn hafa feng ið ofurlítið í þorskanet úti fyrir Norðurlandi. En óvenjuleg ill- viðri hafa gert sjósókn injög erfiða nú um langan tíma. □ Jarðýtan hefur mikil verkefni að vinna á Skagaströnd. Yerksmiðj uiðnaðuriim á í vök að verjast I BLAÐI Félags íslenzkra iðn- rekenda var nýlega fjallað um starfsemi verksmiðjuiðnaðarins á árinu 1966. Framleiðslugrein- arnar, sem þama er vikið að, eru: Málningarframleiðsla, ull- arvöruframleiðsla, húsgagna- framleiðsla, skipasmiðar, mat- væla- og drykkjarvörufram- leiðsla, fatagerð, kaffibrennsla, hreinlætisvöruframleiðsla, stein efnaiðnaður, veiðarfæragerð og framleiðsla á vélum og tækjum fyrir sjávarútveg og fiskiðnað. Um sjálfan fiskiðnaðinn er ekki rætt á þessum stað, ekki heldur um mjólkurbú eða kjötfrysti- hús og ekki um áburðarverk- smiðjuna, en sagt er, að afköst sementsverksmiðjunnar séu nú fullnýtt. Aðalniðurstaða blaðsins er sú, að aukning íslenzkrar iðnaðar framleiðslu hafi verið lítil á ár- inu 1966 miðað við 1965, sem þó var ekki gott ár að þessu leyti og verulegur samdráttur i sum- um iðngreinum. Eftirspum eftir iðnaðarvörum hafi þó verið mjög vaxandi á árinu, en beinzt fyrst og fremst að erlendum iðn aðarvamingi, sem fluttur sé inn, hömlunarlítið. Blaðið getur þess þó m. a., að framleiðsla á Sinfoniuhljómsveitin leikur á Akureyri ATHYGLI skal vakin á því, að siðari hluti yfirstandandi starfs árs er nú að hefjast hjá Tón- listarfélagi Akureyrar. Em styrktarmeðlimir vinsamlegast beðnir að gera skil í Bókabúð- inni Huld, en endurnýjun skír- teina mun hefjast 10. apríl. Næstu tónleikar munu fara fram í Akureyrarkirkju 18. apríl og þar sem um mun stærra húsrými er að ræða en venjulega, verður aukasala á aðgöngumiðum á þá tónleika. Sinfoniuhljómsveit íslands mun leika undir stjórn Bodan Wodiszko og Guðrún Kristins- Ur annál verðbólgunnar RÚMMETRI í íbúðarhúsi, sem að sögn Ilagstofunnar kostaði kr. 1249.12 í október 1958, kost- aði í október 1966 kr. 2767.90, einnig að sögn Hagstofunnar. Enda Ieggjum við áherzlu á, að fólkið geti eignast íbúðir á við- unandi verði, segja ráðherram- dóttir leikur einleik í píanó- konsert í d-moll eftir J. S. Bach. Þá verða sama dag æsku lýðstónleikar í Akureyrar- kirkju og mun hljómsveitin þar leika hluta af efnisskránni. — Aðgangseyri að þeim tónleik- um verður mjög stillt í lióf og er þess vænzt, að æskufólk í bænimi láti ekki slíkan tónlist- arviðburð fram hjá sér fara. Nánar verður sagt frá tónleik- um þessum í næstu viku. (Frá Tónlistarfélagi Akur- eyrar). ullarvörum hafi farið vaxandi, og er þetta eina iðngreinin af þessu tagi, þar sem getið er um útflutning, sem um muni. Er þar átt við útflutning Akureyr- arverksmiðjanna til Sovétríkj- anna. Gólfteppafrainleiðsla úr ull og lopa hefur dregizt saman á árinu, enda var innflutningur gólfteppa gefinn frjáls í árs- byrjun 1966. f byrjún þess árs eru sex stálskip í smíðum og er þar um nýjan vaxtarbrodd að ræða. En bctur má ef duga skal. Um rekstursafkomu verk- smiðjuiðnaðarins segir blað Iðn rekendafélagsins: „Enginn vafi leikur á því, að fjöldi iðnfyrir- tækja hefur átt við versnandi afkomu að búa og vaxandi rekstrarörðugleika. Skýrir það sig sjálft, þegar haft er í huga, að annaðhvort er um litla aukn ingu, kyrrstöðu eða samdrátt framleiðslumagns að ræða. Hins vegar fara svo til allir inn lendir kostnaðarliðir hækk- andi“. Blað Iðnrekendafélagsins seg ir ennfremur að „á hinum svo- (Framhald á blaðsíðu 2.) Haglaust með öllu Gunnarsstöðum, Þórshöfn, 4. apríl. Enn er haglaust með öllu og veglaust einnig sökum snjóa. Snjóbílar og vélsleðar leysa samgöngumálin að verulegu leyti. En ekki duga þau þegar til koma þungaflutningar. En vegna vetrarhörkunnar mun þurfa að auka fóðurbætisgjöf til mikilla muna. Þetta er þriðji snjóaveturinn hér eftir tvö gras leysisár. Útlitið gæti því sann- arlega verið betra. Búið er að moka út á flugvöll og að Syðralóni en ekkert sunnan við kauptúnið. Ó. H. ÍSJAKILOKAÐI HÖFNINNI MEÐALÆVIN HEFUR LENGZT Á ÁRUNUM 1850—1860 er talið, að meðalævi karla hér á landi hafi verið 31.9 ár og meðalævi kvenna 37,9 ár. En á árunum 1961—1965 var talið, að meðalævi karla væri 70,8 ár og meðalævi kvenna 76,2 ár. Allt er þetta útreiknað af fróðum mönnum, en síðari tölurnar þó auðvitað eftir líkum, sem byggjast á skýrslugerð um nokkur ár. í fljótu bragði má þetta þykja ótrúlegt, að meðalævi ís- lendinga liafi lengzt um mcira en helming, en ekki er ástæða til að efast um, að liér sé farið nærri því, sem rétt er. Sagt er, að þeir, sem ná liáum aldri, séu ekki miklu fleiri lilut- fallslega nú en fyrr. En þeir, sem deyja á barnsaldri eru nú miklu færri en fyrr og það breytir miklu um lengd meðal- ævinnar. Margt fleira kemur til. Meðalævi kvenna er nú lengri hér á landi en annars staðar. En í Noregi, Svíþjóð og Hollandi er meðalævi karla Iengri en hér. Húsavík, 4. apríl. Fyrir nokkru kom íshroði á Skjálfanda. Einn ísjakinn barst inn fyrir hafnar- mynnið, sat þar fastur og lok- aði höfninni á Húsavík. Þrír mótorbátar ýttu jakanum út fyrir og þar tóku straumarnir við honum og fjarlægðu hann. Búið er að opna vegi fram í Reykjadal og út á Tjörnes og Kinnarvegur er faer og allt fram í Bárðardal. Unnið er líka Loffpúðaskip í NÆSTA mánuði kemur til landsins svonefnt loftpúðaskip, sem mun verða reynt sem far- kostur milli Vestmannaeyja og Reykjavíkur og á fleiri leiðum. að því, að opna veginn milli Húsavíkur og Akureyrar. Fisklaust er nú. Þ. J. KLÍNDU MÁLNINGU Á 15 HÚS f BÆNUM FYRIR helgina léku 12 ára drengir þann ljóta leik á Akur eyri að klína húsveggi með rauðri lakkmálningu. Auk þess skemmdu þeir bifreið með sama hætti. Drengimir hafa játað verknað sinn. Árekstrar eru daglegir í bæn um, ennfremur ölvunarbrot af ýmsu tagi. í fyrradag var slökkviliðið kallað í Sjálfstæðishúsið. Eldur var í lofti út frá rafmagni. Skemmdir urðu litlar. Q

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.