Dagur - 05.04.1967, Blaðsíða 7

Dagur - 05.04.1967, Blaðsíða 7
- LEIÐARINN - NY STEFNA i fFramh. af blaðsíðu 4) að leysa lífsnauðsynleg verk- efni. Stundum sameginleg átök. T. d. við öflun nýtízku togara til landsins og aðrar ráðstafanir í því sam- bandi. Stundum samstarf og stuðningur. T. d. til þess að efla þorskveiðiflotann og varðandi margskonar ráð- stafanir í sjávarútveginum aðrar, svo sem til þess að lengja vinnslutíma frystihús anna og mýmargt fleira mætti nefna þessu líkt. Að ógleymdum stórfelldum ráð- stöfunum til þess að auka með öllu mögulegu móti vél væðingu og framleiðni í iðn- aði, landbúnaði og ýmsum FERMING FERMINGARBÖRN í Akureyrarkxrkju- sunnudaginn 9. apríl kl. 10.30 I. h. DRENGIR: Aðalgeir Pétursson, Eiðsvallagötu 1. Björn Magnússon, Víðimýri 13. Brynleifur Gísli Siglaugsson, Löngumýri 9. Guðmundur Svansson, Ránargötu 30. Halldór Jóhannesson, Þverholti 7. Halldór Jóhannsson, Glerárgötu 16. Hólmgeir Valdemarsson, Ásvegi 27. Ingbert Guttormsson, Hafnarstræti 18b. Leó Viðar Leósson, Aðalstræti 14. Ólafur Vilhjálmsson, Kringlumýri 18. Páll Sólnes, Bjarkarstíg 4. Steindór Valberg Steindórs’son, Lækjargötu 3. Stéfán Ragnarsson, Oddagötu 3b. Viðar Sigurðsson, Kringlumýri 14. Orn Jóhannsson Engimýri 12. STÚLKUR: Aðalbjörg Anna Stefánsdóttir, Hafnarstræti ?0.. r Alda Friðriksdóttir, Eiðsvállagötu 7. Anna Sæunn Magnadóttir, Rauðum. 22. Bergljót Jónasdóttir, Ásvegi.29. Brynja Vilhelmína Eggertsdóttir, Eyrarvégi 2. Elínóra Hjördís Harðardóttir, Kringlu- mýri 19. Ingveldur Fjelsted, Kringlumýri 6. Katrín Gísladóttir, Oddagötu 15. Kristín Ragnhildur Elín Jóhannesdóttir, Helgamagrastræti 44. •* i Margrét Sigurlaug Jónsdóttir, Þórunnar- stræti 87. Steinunn Oddný Guðmundsdóttir, Rán- argötu 25. I þjónustugreinum og upp- byggingu nýrra atvinnu- greina af mörgu tagi. Til að tryggja heilbrigðan rekstur þarf skynsamlega rekstui's- lánapólitík, því án reksturs- fjár getur ekkert fyrirtæki orðið vel rekið. Ný stefna í þessa átt er hvorki meira né minna en alger undirstaða þess að sjálf kjaramálin, sem nú eru kom in í fullkomna sjálfheldu, gæti þróazt eðlilega á ný. □ - SJÁLFSBJÖRG (Framhald af blaðsíðu 8). búningi er stofnun vinnustofu á vegum félagsins, og miðar í átt ina til þess, að hér komist á fót atvinnurekstur á vegum fatl- aðra. En það er kunnara en frá þurfi að segja, að hjá fötluðu fólki er fyrir hendi mikil vinnu orka, sem hægt væri að nýta, fengist vinnuaðstaða, sem hent aði hverjum og einum, en að því hyggst félagið keppa, og tak markið er: Verndaðar vinnu- stofur fatlaðra. Á liðnu ári veitti félagið í ýmsum tilfellum margvíslega aðstoð við einstaka félaga, svo sem með útvegun hjálpartækja og fleira. Stjóm félagsins skipa nú: Heiðrún Steingrímsdóttir, for- maður, Hafliði Guðmundsson, varaformaður, Ágústa Tómas- dóttir, ritari, Sveinn Þorsteins- son, gjaldkeri, og Kristín Kon- ráðsdóttir, vararitari. Alþjóðadagur fatlaðra var hinn 19. marz sl., en þess dags er minnzt víða um heim á marg víslegan hátt. — Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra, er aðili að Alþjóðarsamtökum fatlaðra, F.I.M.I.T.I.C., en aðalstöðvar þess eru í Sviss. Félagið á Akureyri minntist dagsins á árshátíð félagsins þann 18. marz sl. Það er full ástæða til að hvetja alla þá, sem fatlaðir eru á einn eða annan hátt, til að gerast félagar í Sjálfsbjörg og stuðla þannig að ánægjulegra lifi fýrir eirtsfaklinginn og jafn- framt heildina, því: „Hvað má höndin ein og ein? Allir leggi saman“. (Fréttatilkynning) Jarðarför mannsins míns og föður okkar, RÖGNVALDAR ÞÓRÐARSONAR frá Dæli, fer fram frá Völlum í Svarfaðardal miðvikudaginn 5. apríl kl. 2 e. h. Sætaferð verður frá Ferðaskrifstofunni Sögu, Akur- eyri, kl. 12 á hádegi sama dag. Ingibjörg Arnadóttir, börn og tengdabörn. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför KRISTBJARGAR JÓNATANSDÓTTUR. Rósa Jónatansdóttir, Þór O. Björnsson og aðrir ættingjar. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför eiginkonu minnar, móður, tengdamóður og ömmú, ÞÓRMUNDU GUÐMUNDSDÓTTUR. Valdimar Jónasson, börn, tengdabörn og barnabörn. - F0KDREIF4R (Framhald af blaðsíðu 5) gróðurs sumarsins og safna þá mikilli fitu til vetrarins. Oblíð náttúra landsins hefur lagað hestinn eftir sínu höfði hér á landi um aldir og gert hann að því dásamlega náttúrubarni, sem hann er. Auk hins fjölhæfa gangs, fjörs, flýtis og hlaupþols, brýtur hann lögmál fóðurfræð- innar og getur lifað á sölnuðu grasi allan veturinn. Dökkir skuggar hvíla að vísu yfir þessu og það er horfellirinn, sem sagt er, að enn eigi sér stað á þess- ari öld, jafnvel fram á síðustu áratugi og munu engir mæla honum bót. Skylt er samkvæmt lögum, að eigendur hrossa eigi bæði hús og fóður handa þeim. Þessu er enn ábótavant. Menn láta gjarnan jörðina sjálfa ala upp hrossin og það tekst oftast. Mistök í þessu efni eru þó mörg og hjúkiun vantar þegar veru- lega harðnar um. Raunar er engin sérstök ástæða til að hafa brúkunarlaus hross á húsi, ef þau hafa skjól og er gefið út. Hér í Eyjafirði er margt hrossa. Hér, sem annarsstaðar, eru skiptar skoðanir um með- ferðina á hrossum, sem úti ganga á vetrum. Þrátt fyrir hæfileika hrossanna til að bjarga sér í vetrarveðrum leys- ir það eigendur þeirra ekki und an skyldum sínum. Almennings álitið er vökult í því efni og ætti að veita hið nauðsynlega aðhald. Eyfirzkir bændur munu hafa til að bera meira stolt en svo, fyrir hönd sinnar stéttar, að þeir leiðist út á braut stóð- eignar, án þess að viðunandi meðferð sé tryggð. Helena Eyjólfsdóttir. Helena Eyjólfsdóttir syngur með hljómsveit Ingimars Eydal HIN landskunna söngkona Helena Eyjólfsdóttir mun í þess ari viku byrja að syngja með Hljómsveit Ingimars Eydal í Sj álfstæðishúsinu. Hélena er Akureyringum að góðu kunn. Hún söng með Atlantic kvartettinum frá Ak- ureyri frá 1958—1961 í Alþýðu- húsinu. Hún fór síðan til Reykjavíkur og söng þar í 4 ár með hljómsveitum þeirra Svavars Gests og Finns Eydal. Helena hefur sem kunnugt er sungið inn á mikinn fjölda hljómplatna,- er hafa notið mjög mikilla vinsælda, og er þegar ákveðið að hún syngi með Hljómsveit Ingimars Eydal inn á nýja hljómplötu, sem mun koma á markaðinn innan skamms. (Fréttatilkynning) H HULD 5967457 IV /V Frl. I.O.O.F. — 148478% — MESSAÐ í Akureyrarkirkju kl. 10.30 f. h. n.k. sunnudag. Ferming. Sálmar: 318 —- 590 — 594 — 595 — 591. P. S. MÖÐRUVALLAKLAUSTURS- PRESTAKALL. Messað að Glæsibæ n.k. sunnudag kl. 2 e. h. Sr. Birgir Snæbjörnsson. GUÐSÞJÓNUSTUR í GRUND ARÞIN G APREST AKALLI. — Kaupangi, sunnudaginn 9. apríl kl. 2 e. h. KRISTNIBOÐSHÚSH) ZION. Almenn samkoma n. k. sunnu dag kl. 20,30. Allir velkomnir. Sunnudagaskóli kl. 11,00. Öll börn velkomin. TELPNAFUNDUR að Sjónar- hæð kl. 5.30 e. h. á fimmtu- dag. Allar telpur velkomnar. ARNI GUNNARSSON frétta- maður heldur fyrirlestur um Viet Nam á vegum Varð- bergs í Sjálfstæðishúsinu — litla sal — fimmtudaginn 6. apríl kl. 20,30. — Að loknu erindi hans verður sýnd kvik mynd frá Viet Nam. — Varð- bergsmenn og aðrir áhuga- menn um vestræna samvinnu ueru hvatth' til að mæta á fundinum. lionsklúbburinn HUGINN. Fundur verð ur í Sjálfstæðishúsinu fimmtudaginn 6. apríl kl. 12.00. FÉLAGSKONUR Kvenfélaginu Hlíf! — Munið okkar árlega bazar sumardaginn fyrsta. — Bazarnefndin. FUNDUR í U.d. mið vikudagskvöld kl. 8 e. h. — Fjölmenn- ið. HÖRPUKONUR! — Fundur í Laxagötu 5 miðvikudaginn 5. apríl, kl. 9 e. h. — Rætt um ferðina. — Takið með ykkur káffí og hi'auð. — Stjórnin. ST. GEORGS-GILDH) og Rekkaskátar halda árshátíð sína í (Bjargi laugardaginn 8. apríl kl. 8.30 e. h. Þátttaka tilkynnist i síð asta lagi á fimmtudag í síma 2-10-34. BAZAR heldur Kvenféíagið Eining í Alþýðuhúsinu laUg- ardaginn 8. apxil kl. 3,30 e. h. Bazamefndin. GJAFIR og áheit ,til Stærra Ái-skógskirkju árið 1966. 1. Peningagjafir: Sveinbjöm Jóhannsson, áheit, kr. 500.00. Ónefndui', áheit, kr. 1000.00. Karolína Gunnarsdótt- ir, áheit, 100.00. Þói'hildur Frí- mannsdóttir, áheit, kr. 500.00. Steinunn Bjamadóttir og Emilía Jónsdóttii', minningár- gjöf um Bjama Pálsson, Há- túni, kr. 10000.00. Úr. gjafahirzlu kix-kjunnar, kr. 840.00. Peningagjafir alls kr. 12.940.00. 2. Aðrar gjafir: Minningargjöf um Svanlaug Þorsteinsson, Rauðuvík, géfiri ; af systkinum hans, kaleikur og í 30 bikarar úr silfri. • & Fyx’ir hönd kii-kjhnnar ogr safnaðarins færif sóknai'nefnd- in öllum gefendum alúðaf þökk. I sóknai-nefnd Stærra Ár- skógskirkju: Marinó Þorstems- son, Sigurður Stefánssön og Kristján Vigfússon. ^ _ - 85 ÁRA. — Ágúst Sigui'geirs- son fyi'rum bóndi á Geiteyjar strönd í Mývatnssveit, nú til heimilis í Brekkugötu 1 á Akureyri varð 85 ára í gær, 4. apríl. Dagur sendir honum beztu afmælisóskh'. SKOTFÉLAGAR! — Æfing í íþróttaskemmunni kl. 9.30 til 11.30 f. h. á sunnudaginn kem ur. Vinsamlegast greiðið þá árgjaldið, sem er kr. 300. — Munið eftir að nota strigaskó eða inniskó í skemmunni. — Nýir félagar eru velkomnir. FRÉTTATILKYNNING. — At- hygli skal vakin á fundi, sem Akureyrardeild M.F.Í.K. efn- ir til n. k. fimmtudag, 6. apríl, í Alþýðuhúsinu, um nútíma kvikmyndagerð. — Sjá nán- ar auglýsingu á öðrum stað í blaðinu. I.O.G.T. Stúkan Brynja nr. 99 heldur fund í Bjargi fimmtu- daginn 6. apríl n.k. Irmtakai nýrra félaga. — Kosning em- bættismanna. — Söngur með gítarundirleik. — Kvikmynd. Kaffi á efth' fundi. — Æ.t. MINNINGARSPJÖLD Sjálfs- bjargar fást á eftirtöldum stöðum: Járn- og glervöru- deild KEA, Bókabúð Jónasar Jóhannssonar og Véla- og raftækjasölunni, Geislagötu 14. — Sjálfsbjörg. FRÁ SJÁLFSBJÖRG. Félaginu hafi borizt á s.l. ári minningargjaf- h’ og aðrar gjafir að upphæð kr. 7.245,00 og frá Aðalheiði Karlsdóttur í Ólafsfii'ði kr. 1000,00, nú ný- vei'ið. — Vill félagið hér með þakka gjafir þessar, svo og alla veitta aðstoð og fjárhags- legan stuðning. TIL SÖLU: RÚSSAJEPPI, árg. 1966. Ekinn 14.000 km. Uppl. á bifreiðaverkstæði Jóhannesar Kristjánssonar sími 1-16-30. iSALAi TIL SÖLU: Nýlegur BARNAVAGN. Uppl. í síma 2-13-56. Skíða- og ferðastakkar í öllum stærðum Síðbuxur rauðar og ljósbláar Terylenekápur sem hægt er að snúa við MARKAÐURINN SÍMI 1.12-61

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.