Dagur - 12.04.1967, Blaðsíða 6

Dagur - 12.04.1967, Blaðsíða 6
6 Loftljós, veggljós, borðlampar og gólflampar í miklu úrvali. - Verð við allra hæfi. VÉLA- OG RAFTÆKJASLAN H.F., Geislagötu 14 (Sjálfstæðishúsið) Sími 1-12-53 og 1-29-39 Glerárhveríisbúar, Akureyringar! Komið og verzlið í hinni glæsilegu verzlun. Næg bílastæði. Munið að í jpaf***< " ' v<írr verzlun vorri að Lögmannshlíð 23 er auk matvaranna, úrval a£ búsáhöldum, heimilistækjum, glervörum og gúmmískófatnaði KJÖRBÚÐ K.E.A. Glerárhverfi Símar 1-17-25 og 2-14-00 FJÁRMARK MITT ER: Sneitt framan hægra, biti framan vinstra. Ólafur A. Thorlacius, Öxnafelli. KONUR ATHUGIÐ! Verð stödd í bænum viku- tíma, eftir miðjan apríl. Tek að mér að sníða, þræða og máta kjóla. Uppl. í síma 2-13-49. Edda Scheving, sníðadama. AÐALFUND heldur Sjóstangveiðifélag Akureyrar mánudaginn 17. þ. m. kl. 20.30 í Sjálf- stæðishúsinu — Litla sal. Venjuleg aðalfundarstörf. Undirbúningur að al- þjóðamóti í Vestmanna- eyjum. Kvikmynd af alþjóðamót- inu síðastl. vori Stjómin. óskast. Ipplýsingar hjá hótelstjóra. HÓTEL KEA KVENSTfGVÉL, rauð og hvít TELPUSTÍGVÉL, hvít, stærðir frá no. 28 DRENGJASTÍGVÉL, svört, stærðir 30-33 Reimuð HERRASTÍGVÉL HERRASKÓR, glæsilegt úrval KVENSKÓR, margar gerðir SKÓBÚÐ K.E.A BIFREIÐIR TIL SÖLU MERCEDES-BENZ, 17 manna, árgerð 1966, ekin 30 þús. km. Einnig AUSTIN-GIPSY (diesel). Upplýsingar á Ferðaskrifstofunni, Túngötu 1. SKOR FYRIR SUMARIÐ DÖMU og HERRA, f jölbreytt úrval REIÐSTÍGVÉL, verð kr. 410.00 SKÖVERZLUN M. H. LYNGDAL Frá bólíavikumii: Seljum á miðvikudag ýmsar ELDRI BÆKUR t. d.: Gamlar guðsorðabækur, útgefnar í Viðey, Kbh. og Rvík, “ Riddarasögur, Leikrit (þar á meðal Pétur Gaut), ýmislegt smáprent, Ferðir, 1.—25. árgang, Þjóðsögur. Ljóðmæli. Bækur, útgefnar vestan hafs, og ótal margt fleira. Lítið inn á BÓKAVIKUNA, það borgar sig. BÓKAVERZLUNIN EDDA HAFN ARSTRÆTI 100 (Þar sem áður var Véla- og raftækjasalan) BOLTAR, fjórar stærðir FÓTBOLTAR á kr. 105 ROTO SKIP BOLTINN BLÝANTAR með lukku- trölli Leik langaúivalið er hjá okkur. Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96. KRAFTAGORMAR fyrir DRENGI og FULLORÐNA fjórfaldir og sexfaldir. Verð frá kr. 290.00. Tilvalin tæki fyrir hvers konar íþróttaþjálfun. Póstsendum. Brynjólfur Sveinsson h.f. BERKLAVÖRN AKUR- EYRI heldur spilakvöld í Sjálfstæðishúsinu — Litla sal — föstudaginn 14. apríl kl. 8.30 e. h. Aðgangur kr. 50.00. Félagar og aðrir velunn- arar félagsins mætið vel og stundvíslega. Nefndin. FREYVANGUR Dansleikur laugardaginn 15. apríl kl. 9.30. Póló, Beta og Bjarki leika og syngja. Unglingum innan 16 ára ekki leyfður aðgangur. Sætaferðir frá Ferðaskrif- stofunni Túngötiu 1. Slysavamadeildin „Keðjan“. ELDRI-DANSA KLÚBBURINN Dansað vetður í Alþýðu- húsinu laugardaginn 15. apríl kl. 9 e. h. Húsið opnað fyrir miða- sölu kl. 8 sama kvöld. Þið sem hafið fasta rniða fram- vísi stofninum við inn- ganginn. LAXAR leika. Stjómin.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.