Dagur - 15.04.1967, Síða 3

Dagur - 15.04.1967, Síða 3
3 • 9 Okukennsla VILHJÁLMUR SIGURÐSSON, Þingvallastræti 33, sími 1-16-09. Byggðatrygging h.f. Blönduósi - Sími 122 Um lcið og vér þökkum viðsikiptin á sl. ári, viljuin vér. vekja athygli á því að Byggðatrygging h.f. mun enn sem fyrr bjóða beztu fáanlegu kjör á tryggingum al- mennt. Seijum allar venjulegar tryggingar svo sem: Ábyrgðartryggingar bifreiða og dráttarvéla Kasko- og farþegatryggingar Atvinnu- og ferðaslysatryggingar Bruna- og heimilistryggingar Frjálsar ábyrgðartryggingar o. fl. NORÐLENDINGAR! Tryggið hjá eina tryggingar- félaginu, sem staðsett er úti á landsbyggðinni. 5545455455555555555545455555545555555555555555555555555555555555: Upplýsingar veita: A ðalskrif stof an. Blönduós: Sigurður Kr. Jónsson. Umboðsmenn: Akureyri: Ævarr Hjartarson. Siglufjörður: Hörður Amþórsson. Hofsós: Þorsteinn Hjálmarsson. Sauðárkrókur: Árni Guðmundsson. Skagaströnd: Björgvin Brynjólfsson. Hvammstangi: Ingólfur Guðnason. Þambárvellir: Erla Magnúsdóttir. BYGGÐATRYGGING H.F. SÍMI 122 - BLÖNDUÓSI Leiga á karföflugörðum bæjarins fer fram 17.—29. apríl í Hafnarstræti 69. Viðtalstfmi frá kÍ. 1—5 alla virka daga, sími 2-12-81. Þeir garðleigjendur, sem ekki hafa endurnýjað leigu fyrir 25. apríl, mega búast við að garðarnir verði leigð- ir öðnum. GARÐYR KJ USTJ ÓRI. Skrifstofustarf Ungur reglusamur maður óskast til SKRIFSTOFU- STARFA sem fyrst. Vélritunarkunnátta æskileg. KRISTJÁN P. GUÐMUNDSSON, sími 1-29-12. Varðbergsfundur VARÐBERGSFUNDURINN um Viet-Nam, sem frestað var sl. miðvikudag vegna óhagstæðs flugveðurs, verður haldinn n.k. mánudag í fundarsal íslenzk- ameríska félagsins og hefst kl. 20.30. Ámi Gunnarsson fréttamaður flytur þar erindi um Viet-Nam. — Varðbergsfélagar eru beðnir að mæta vel og stundvíslega. NYTT - NYTT KÍNVERSKIR DÚKAR, bróderaðir, heklaðir, fíleraðir. Falleg og ódýr vara. KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR Nokkur ritsöfn og góðar bækur (sumar fágætar) úr einkasafni, seldar í dag. V crzlunin Fagrahlíð Jóh. Óli Sæmundsson. Handsaumaðir K AFFIDÚK AR með serviettum Verzlunin DYNGJA AÍÍViiiÍliiiiÍA BLAÐBURÐUR! Vantar krakka til að bera út DAG í efri hluta Gler- árhverfis og eitt svæði efst á Syðri-Brekkunni. EINHVER FIATBÍLANNA ER'VIÐ YÐAR HÆFI FALLEGUR — TRAUSTUR — ÓDÝR — — ÖRUGG ÞJÓNUSTA — Söluuniboð: Herbert Guðmundsson, símar 21354 og 11354. Ódýrar vinnubuxur Drengjastærðir: no. 4, kr. 126.00 no. 6, kr. 133.00 no. 8, kr. 140.00 no. 10, kr. 145.00 no. 12, kr. 154.00 no. 14, kr. 163.00 no. 16, kr. 180.00 Karlmannastærðir verð kr. 202.00 HERRADEILD Auglýsingasími Dags er 1-11-67 EaF m Húsbyggjendur! Kaupið NEFF í nýja eldhusið ELDAVÉLASAMSTÆÐUR - VIFTUR Stílhreinar. Vandaðar. Margar gerðir. Ýmsar nýjungar. Komið og kynnizt NEFF. Útsölustaður á Akureyri RAF0RKA H.F. NEFF söluumboðið — Glerárgötu 32, sími 1-22-57 r a BREKKUGÖTU 7A og 7B ásamt með leigulóð, sem er 462.5 ferm. og eignarlóð, sem er 308 ferm., samtals 780 fermetrar, rétt við Ráð- hústorg eða í hjarta miðbæjarins Akureyri. Þessi eign er til sölu, annað hvort í tvenniu lagi eða sameiginlega. Frekari upplýsingar veita: Jóhann Árnason, Laxagötu 3, Akureyri, sími 1-12-66. Bragi Eiríksson, Melhaga 16, Reyikjavík, sími 1-96-21. SKYNDISALA Vegna flutnings verður skyndisala á KJÓLAEFNUM, S0KKUM, UNDIR- FATNAÐI og fleiru, mánudag, þriðjudag og miðvikudag, næstkomandi. MIKIL VERÐLÆKKUN. VERZLUNIN RÚN Skipagötu 6 — Sími 1-13-59 BALLETTSK0LI EÐÐU SCHEVING LANDSBANKASALNUM Námskeið í Bðllett og Jassballett í barna-, unglinga- og frúarflokkum hefst mánudaginn 17. apríl. Innritun og upplýsingar í Landsbankasalnum laug- ardaginn 15. apríl og sunnud. 16. apríl kl. 2—6 e. h.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.