Dagur - 19.04.1967, Síða 2

Dagur - 19.04.1967, Síða 2
2 Get tekið nokkra nemend- ur í DÖNSKU og e£ til vill ENSKU nú þegar. Uppl. í síma 1-13-44. Fullorðinn, reglasamur maður óskar eftir VINNU 3-6 tíma á dag. Má vera vaktavinna. Uppl. í blaðavagnimtm Ráðhústoro'i. BORÐGOLF nýjasta dægrastyttingin. Spennandi — skemmtilegt — leikið eftir golfreglum — átta torfærur. Verð kr. 500.00. — Fæst hjá Haraldi Sigurgeirssyni, Spítalav. 15, sími 1-19-15. TIL SOLU: NOKKRAR KÝR Enn fremur MÚGAVÉL (Vicon Lely, 6 hjóla) Geirlaugur Sigfússon, Melgerði. TIL SÖLU: Svefnsófi, sófaborð og eldhúsborð. Allt sem nýtt. Upplýsingar á kvöldin í Þórunnarstræti 114 að-austan. TIL SÖLU. Borðstofuskápur, borðstofuborð og sex stólar. Selst saman eða sitt í hvoru lagi. Ódýrt. Uppl. í síma 1-26-70. AÐALFUNDUR ÖKUKENNARAFÉLAGS NORÐURLANDS verður haldinn að Hótel KEA mánudaginn 24. apríl n.k. kl. 9 eftir hádegi. ' STJÓRNIN. NÝKOMIN FJÖLBREYTT SENDING AF TERYLENE-KÁPUM og TÖSKUM VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL Tvær menntaskólastúlkur óska eftir HERBERGJUM fyrir næsta vetur. Helzt í sama húsi. Uppl. í síma 1-18-95 kl. 4-5 e. h. Roskinn, reglusamur máður óskar eftir rúm- góðu HERBERGI til leigu 14. maí n.k. Gjarnan fyrirframgreiðsla Tilboð merkt ,,Greiði“ leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir laugardag. Eldri maður óskar eftir HERBERGI til leigu. Helzt sem næst Hjálp- ræðishernum. Tilboð legg ist á afgr. blaðsins, merkt ,,Herbergi“. Fjögurra eða fimm HERBERGJA ÍBÚÐ óskast til kaups eða leigu. Uppl. í síma 1-26-97. Fullorðna stúlku VANTAR ÍBÚÐ 14. maí hjá rólegu fólki. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 1-15-23 eftir kl. 6 á kvöldin. BÆNDUR! - BÆNDIJR! Við bjóðum yður eftirtaldar fóðurvörur, afgreiddar úr vörulager okkar við TRYGGVABRAUT 22. KÚAFÓÐURBLANDA (mjöl og kögglar) kr. 5.10 pr. kg. SAUDFJÁRBLANDA (kögglar) kr. 5.50 pr. kg. SVÍNABLANDA (kögglar) kr. 5.30 pr. kg. HÆNSNAFÓÐUR (heilfóður, kögglar) kr. 5.50 pr. kg. Vörur þessar eru framleiddar hjá THE BRITISH OIL & CAK,E MILLS, Englandi, sem er ein stærsta fóðurblönduverksmiðja í Evrópu, og rekur tugi dlraunabúa. Leitið upplýsinga hjá okkur áður en þér festið kaup annars staðar. HEILDVERZLUN VALDEMARS BALDVINSSONAR TRYGGVABRAUT 22 - SÍMAR 2-13-30 og 2-13-31 HELLUBORÐ - BAKAROFNAR LOFTHREINSARAR - BLÁSARAR ELDAIÆLAR JÁRN- OG GLERVÖRUDEILD TIL SOLU: EINBÝLISHÚS Á ODDEYRI 3 herbergi og eldhús, stór og rúmgóður kjallari. Upplýsingar gefur RAGNAR STEINBERGSSON, HRL., Hafnarstræti 107 Símar 1-17-82 og 1-14-59. Viðtalstími kl. 5-7 e. h. MALMSJÖ PÍANÓIN sænsku (C)stlind 8c Almquist) hafa reynzt vef. Þau eru vönduð, hljómfalleg og þau halda vel stillingu. — Kosta frá ikr. 38.900.00. ORGELIN frá MALMSJÖ eru í senn létt, smekkleg og hljómfögur. Kosta frá kr. 12.000.00. Kaupið vönduð hljóðfæri og verið ánægð. HARALDUR SIGURGEIRSSON Hljóðfæraumboð Spítalavegi 15, sími 1-19-15 BÁRNAHEIMILI I.O.G.l verður starfrækt að Böggvisstöðum í sumar. Upplýs- ingar í síma 1-16-39. BARNAHEIMILISNEFNDIN. Barnaburðarrúm VEFNAÐARVÖRUDEILD SPORT”BUXUR á unglinga, nýkomnar. VÉT NAÐARVÖRUÐEILD NÝTT! NYTT! FRÁ SJÖFN VEX FYRIR SJALFVIRKAR ÞVOTTAVÉLAR Komið og berið saman VERÐ. Gæðin koma í ljós við notkun. KJÖRBUÐIR KEA BW&IJR - — i

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.