Dagur - 19.04.1967, Page 3

Dagur - 19.04.1967, Page 3
3 Barnaheimilið PÁLMHOLT byrjar starf sitt 1. júní. Tekin verða börn á aldrinum þriggja til fimm ára. Umsóknum veitt móttaka í Verzl- unarmannafélagshúsinu, Gránufélagsgötu 9, dagana 24. og 25. apríl, kl. 8—10 e. h. Ekki tekið á móti pönt- unum í síma. DAGHEIMILISSTJÓRN. Hestamenn Munið hópreið hestamanna á sumardaginn fyrsta. — Mætið á uppfyllingunni sunnan við Aðalstræti 13 kl. 2 e. h. stundvíslega. Hestamannafélögin LÉTTIR og FJÖLNIR. BIFREIÐAEIGENDUR! BIFREIÐAVERKSTÆÐI! Eigum nú fyrirliggjandi hina viðurkenndu TVÍVIRKU HÖGGDEYFA í flestar gerðir bifreiða. SENDUM í PÓSTKRÖFU ÞÓRSHAMAR Hi. AKUREYRI Sími 1-27-00 BANGSARNIR ódýru, komnir aftur. Margt nýtt í leikföngum. Leikfangamarkaðurinn Hafnarstraeti 96 NÝTT! - NÝTT! Ensk TÁNINGAPILS, fallegir litir BLÚSSUR og CRIMPLENEKJÓLAR fyrir ungar stúlkur SISI SOKKARNIR eftirspurðu, komnir aftur ALPAHÚFUR, margir litir POLLABUXUR, allar stærðir KLÆÐAVERZLUN %. GUÐMUNDSSONAR FAGNIÐ SUMRI MEÐ B L Ó M U M Afskorin blóm og pottaplöntur í úrvali Opið frá kl. 10-12 á sumardaginn fyrsta. Blómabiíðin LAUFÁS sf. Sími 1-12-50 RONSON KVEIKJARI er tilvalin tækifærisgjöf fyrir dömur og herra, einnig úrval borðkveikjara. Munið RONSON A _ rafmagnstækin: Hárþurrkur — Escort Hrærivélar — Can-Do Rafmagnsskóbustari Rafmagnstannbursti Rafmagnshnífur RONSON gaslampinn leysir hvers manns vanda, handhægur og ódýr. Einkaumboð: iTguðmundsson & CO. H.F. REYKJAVÍK Ellibeimilið Skjaldarvik vanfar mafráðskonu frá 15. maí n.k. Náiiari upplýsingar veitir forstöðu- maður heimilisins í síma 1-13-82. ELLIHEIMILANEFNDIN. Sanrbæj arlireppur KJÖRSKRÁ fyrir Saurbæ;iarhrepp, sem gildir fyrir al- þingiskosningar, er fram ejga að fara í júní n.k. liggur frammi til sýnis að Saurbæ frá 18. apríl til 17. maí 1967. Kærur út af kjörakránni skulu hafa borizt oddvita eigi síðar en þrem vikum fyrir kjördag. ODDVITI SAURBÆJARHREPPS. asiffiMi OBREYTT VERÐ MÁNAÐARVERÐ KR. 75.00. ÁRSMIÐINN KR. 900.00. HEILDARVERÐMÆTI VINNINGA KR. 35.095.000.00 MIÐI ER MÖGULEIKI DREGIÐ I FYRSTA FLOKKl 3. MAÍ SALA HAFIN VIRÐUM OG STYÐJUM ALDRAÐA TjTTTjébII filJlfiÍISj L . b? i, a B 1

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.