Dagur - 19.04.1967, Blaðsíða 7

Dagur - 19.04.1967, Blaðsíða 7
Stúlkur óskast í eldhús. - VAKTAVINNA. Upplysingar hjá hótelstjóra. HÓTEL KEA PLYMOUTH VALIANT ÁRGERÐ 1967 DODGE DART ÁRGERD 1967 Þessar glæsilegu margeftirspurðu bifreiðir eru komnar. CHRYSLER-UMBOÐIÐ: VÖKULL H.F. - AKUREYRI SÍMI 2-13-44 % ? f Þakka hjartanlega heimsóknir, gjafir og heillaóskir <p 9 i íilefni af fimmtugsafmœli minu. f $ Guð blessi ykkur. f I SVEINN VIGFÚSSON, Þverá. * § © Hjarlanlega þakka ég vinum og vandamönnum fyrir * * gjafir og skeyti. Sérstaklega vil ég þakka starfsfólki § ¥ Gefjunar fyrir hina höfinglegu gjöf. y | KATRÍN GUÐMUNDSDÓTTIR. f I i Ástkær systir mín, móðir okkar, tengdamóðir, frænka, amma og langamma, SIGURBJÖRG SIGFÚSDÓTTIR frá Framnesi, Glerárhverfi, andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 15. apríl. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju laugardag- inn 22. apríl kl. 1.30 e. h. Sigurveig Sigfúsdóttir, Baldur Sveinsson, Arndís Þórðardóttir, Hallur Sveinsson, Elsa Vestmann, Jóhann Sveinsson, Anna Ólafsdóttir, María Jóhannsdóttir, Hilmar Símonarson og barnabörn. Jarðarför STEINÞÓRS LEÓSSONAR frá Holtseli fer fram að Grund föstudaginn 21. apríl kl. 1.30 e. h. Fyrir hönd vandamanna. Svanhildur Eggertsdóttir, Egill Halldórsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför hjartkæra eiginmanns míns, föður, sonar og bróður, BJÖRNS SIGURDSSONAR, húsgagnasmiðs, Fjólugötu 20. Sérstakar þakkir til lækna og hjukrunarfólks á Fjórð- ungssjúkrahúsinu á Akureyri. Bergþóra Jónsdóttir og synir. Þorbjörg Björnsdóttir, Ingibjörg Sigurðardóttir. W0MfflW!$ffl TIL SÖLU: LAND-ROVER diesel, árgerð 1962. Guðmundur Gunnarsson, Reykjum. Sími um Skóga. Vil kaupa nú þegar diesel LAND-ROVER eða GIPSY. Þorsteinn Jóhannesson, Garðsá, sími 02. VOLKSWAGEN til sölu. — Uppl. gefur Sigurjón Jónsson eftir kl. 5. Sími 1-17-48. VOLKSWAGEN 1966 til sölu. Skipti á eldri Volkswagen koma til greina. Uppl. í síma 1-15-15. TIL SÖLU: BENZ VÖRUBÍLL, árg. 1961, 6 tonna, 18 feta pallur. Upplýsingar næstu kvöld Sími 1-28-65. TIL SÖLU: VOLVO AMAZON, árg. 1967. Uppl. í síma 1-15-24 og 1-24-39. TIL SÖLU: TAUNUS 12 M Station, árg. 1965, ekinn 26 þús. km. Til sýnis hjá Hauk Bergvinssyni, sem einnig gefur nánari upplýsingar. Sími 1-23-11 eða 1-22-60. TIL SÖLU: ' OPEL KADET DE LUX árg 1966. Skipti á eldra modeli koma til greina. Uppl. í síma 1-25-61. TIL SÖLU til niðurrifs MORRISBIFREID, árg. 1949. Sigurbjörn Karlsson c/o Atli h.f. TIL SÖLU: VOLGA, árg. 1958, ný upptekin. Uppl. í síma 2-12-79. :;&&**#; TROMMUSETT óskast til kaups. Uppl. í síma 1-25-22. VIL KAUPA vel meðfarinn TRILLUBÁT U/2—2 tonn. Uppl. í síma 2-10-67 eltir kl. 7 á kvöldin. ?:".".".". '.*..... 'i'.'.'.'.'.'.'J'V? "''¦'•'! '•'» • '• •"¦ .Iii''''»;';';^'?'i,;,?,!*!'iii'!t'i*?i|i;i|i|i|i;^ .¦.¦¦.»T.-jK..v.v.-Ju.^.»------.•^.•.•^.•¦¦¦•¦¦Æ......1-....^.-A.-.v.-. ? RÚN .:. 59674214% = 4 I.O.O.F. 1484218V2 MESSAÐ í Akureyrarkirkju kl. 2 e. h. á sunnudaginn kem ur. Sálmar nr. 510 — 512 — 17 — 506 — 511. P. S. AKUREYRARKIRKJA. Skáta- messa verður sumardaginn fyrsta kl. 10,30 f. h. — Sálm- ar nr. 507, 318, 648, 420, 588 og 1. — B. S. MÖÐRUVALLAKLAUSTURS- PRESTAKALL. Messað verður að Bakka n. k. sunnúdag kl. 1,30 e. h. (Ferming). Ferming ardrengir: Ásgrímur Sigurðs- son, Efstalandi; Jósavin Heið mann Arason, Auðnum; Svan laugur Halldór Halldórsson, Steinsstöðum. KRISTNIBOÐSHÚSH) ZION. Sunnudaginn 23. apríl. Sunnu dagaskóli kl. 11 f. h., síðasti að þessu sinni. Mætið öll. — Samkoma kl. 8,30 e. h. Allir velkomnir. HVERNIG gat Jesús Kristur dáið fyrir allt mannkynið? — Opinber biblíufyrirlestur — fluttur af Kjell Geelnard — sunnudaginn 23. api-íl kl. 20,30 að Bjargi, Hvannavöll- um 10, Akureyri. Allt áhuga- samt fólk velkomið. Engin samskot. — Vottar Jehóva. BARNAHEIMILI I.O.G.T. verð ur starfrækt að Böggvisstöð- um í sumar. Upplýsingar í síma 11639. — Barnaheimilis- nefndin. NYKOMIÐ: KLUKKUSTRENGIR JÁRN á klukkustrengi RYAPÚDAR Áteiknuð BAKKABÖND HÖRREFLAR Málaður STRAMMI Verzlunin tfYNGJA Fyrir ungu stúlkurnar: RÖNDÓTTAR PEYSUR NÝJASTA TÍZKA VERZLUNIN DRÍFA Sími 11521 TÍL SUMARGJAFA: UNGBARNAKJÓLAR BARNAPEYSUR FINGRA- VETTLINGAR fyrir börn, útprjónaðir SPORTSOKKAR margar gerðir LEISTAR VERZLUNIN DRÍFA Sími 11521 HJÓNAEFNI. Nýlega hafa op- inberað trúlofun sína ungfrú Anna Bjarnason, skrifstofu- mær Fossvogsbletti 5, Reykja vík og hr. Páll G. Björnsson, húsasmiður, Ásbraut 5, Kópa vogi. #LIONSKLÚBBURINN HUGINN. — Fundur verður í Sjálfstæðis- húsinu föstudaginn 21. apríl, kl. 12. — Ath. breyttan fundardag. I.O.G.T. Stúkan Brynja nr. 99 heldur fund á sumardaginn fyrsta — fimmtudaginn 20. apríl — í Bjargi, kl. 8,30 e. h. Innsetning embættismanna. Skemmtiatriði. — Kaffi á eftir fundi. Æ.t. -^HŒ^FUNDUR í U .d. mið- \ vikudagskvöld kl. 8. — Lokafundur. Veitingar. Fjölmennið. FRA Þingeyingafélaginu Akur- eyri. — Félagsvist að Bjargi laugardaginn 22. apríl n.k. og hefst kl. 20,30. Ath.: Aðeins spilað þetta eina kvöld. —¦ Skemmtiatriði, góð verðlaurt. Allir velkomnir. FÉLAGAR og aðrir velunnarar íþróttafé- lagsins Þór! — Munið skíðalyftuna og takið þátt í 100 króna veltunni. —> Stjómin. DREGH) var í innanfélags- happdrætti Hjálpræðishersins 15. apríl. Þessi númer komu upp: 156 málverk, 46 peysa, 100 sófapúði, 283 sófapúði, 48 sófapúði, 192 karton af súkkulaði. -— Vinninganna sé vitjað á Hjálpræðisherinn. ÉFRA SJÁLFSBJÖRG. Á spilakvöldinu síð- asta vetrardag mæta gestir frá landssam- bandinu. Eiríkur Ein- arsson, gjaldkeri, heldur er- indi á eftir vistinni. — Fjöl- mennið. — Sjálfsbjörg. FRÁ SJALFSBJÖRG. Spilað verður í Bjargi miðvikud. 19. apríl —• síðasta veti-ardag — kl. 8,30 e. h. Skemmti- atriði á eftir og góð músik. — Nefndin. VINNINGASKRA Happdrætti Háskóla islands 4. flokkur 1967. 10.000.00 kr. vinningar: 19922, 42802, 53919. ¦ 5.000.00 kr. vinningar: 5941, 7130, 7520, 8985, 11308, 11877,12575,17942, 18993,19359, 24769, 36462, 44813, 48252, 52511. 1.500.00 kr. vinningar: 533, 1172, 1173, 1605, 2946, 4024, 4665, 5024, 5381, 5383, 6002, 6553, 6558, 7147, 8507, 8520, 9055, 9075, 9239, 10210, 11704, 12068, 12091,12258,13393, 13795,13921, 13966, 13973,14040, 14882, 15024, 15976,16085,17474, 17941,18034,18979,19364, 20513, 21680, 22750, 23019, 24013, 24751, 25580, 27214, 27218, 27223, 28691, 28872, 30560, 30579, 31129, 35052, 35071, 36457, 36492, 37027, 40596, 42601, 42605, 42609, 42814, 42819, 43319, 43911, 43929, 44605, 44898, 45312, 46990, 49053, 49078, 49210, 49275, 51733, 51747, 52142, 52466, 52581, 53236, 57901, 58003, 59577, 59598. (Birt án ábyrgðar)

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.