Dagur - 22.04.1967, Blaðsíða 3

Dagur - 22.04.1967, Blaðsíða 3
3 AUGLÝSING um skoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Ak- ureyrarkaupstaðar og Eyjaf jarðarsýslu árið 1967 Þriðjudaginn 2. maí A— 1- 100 Miðvikudaginn 3. maí A— 101- 200 Föstudaginn 5. maí A— 201- 300 Mánudaginn 8. maí A— 301- 400 Þriðjudaginn 9. maí A— 401- 500 Miðvikudaginn 10. maí A— 501- 600 Fimmtudaginn 11. maí A— 601- 700 Föstudaginn 12. maí A— 701- 800 Þriðjudaginn 16. maí A— 801- 900 Miðvikudaginn 17. maí A— 901-1000 Fimmtudaginn 18. maí A—1001—1100 Föstudaginn 19. maí A-1101-1300 Mánudaginn 22. maí A—1301—1400 Þriðjudaginn 23. maí A—1401—1500 Miðvikudaginn 24. maí A—1501—1600 Fimmtudaginn 25. maí A—1601—1700 Föstudaginn 26. maí A—1701—1800 Mánudaginn 29. maí A—1801—1900 Þriðjudaginn 30. maí A—1901—2000 Miðvikudaginn 31. maí A—2001—2100 Fimmtudaginn 1. júní A—2101—2200 Föstudaginn 2. júní A-2201-2300 Mánudaginn 5. júní A—2301—2400 Þriðjudaginn 6. júní A-2401-2500 Miðvikudaginn 7. júní A-2501-2600 Fimmtudaginn 8. júní A—2601—2700 Föstudaginn 9. júní A—2701—2800 Mánudaginn 12. júní A-2801-2900 Þriðjudaginn 13. júní A-2901-3000 Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðir sínar til Bifreiðaeftirlitsins, Gránufélagsgötu 4, og verður skoð- unin framkvæmd þar daglega kl. 9—12 og 13—17. Aðalskoðun verður ekki framkvæmd á laugardögum. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiðunum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskírteini, sýna ber skilríki fyrir því, að bifreiðaskattur og vátryggingargjald ökumanns fyrir árið 1967 séu greidd og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi; Þeir bifreiðaeigendur sem hafa viðtæki í bifreiðum sínum, skulu sýna kvittun fyrir greiðslu afnotagjalda til Ríkisútvarpsins fyrir árið 1967, eða greiða gjaldið við skoðun, annars verður bifreiðin stöðvuð þar til gjaldið er greitt. Þá skulu þeir bifreiðastjórar er hafa gjaldmæla í bif- reiðum sínum leggja frarn nýtt löggildingarvottorð, við skoðun bifreiðarinnar. Enn fremur ber að framvísa vottorði frá viður- kenndu viðgerðarverkstæð um að ljós bifreiðarinnar hafi verið stillt. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á réttum deg, verður hann látinn sæta sektum sam- kvæmt umferðalögum og lögum um bifreiðasícatt og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar nðest. Létt bifhjól mæti á áður greindum skoðunartíma, svo og bifreiðir sem skrásettar eru í öðrum umdæmum en eru í notkun hér í umdæminu. Skoðun bifreiða í Dalvíkur- og Svarfaðardalshrepp- um lauglýst síðar. Þetta tilkynnist öllum er lilut eiga að máli. Akureyri 20. apríl 1967. Bæjarfógetinn Akureyri og sýslumaðurinn í Eyja- fjarðarsýslu. SIGURÐUR M. HELGASON, settur. SOLUSTORF Ört vaxandi fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða nokkra menn til starfa á Akureyri og í nágrenni (aukavinna eða fast starf). Fulltrúi félagsins verður staddur á Akureyri næstu daga. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist afgr. blaðsins fyrir n.k. fimmtudag, merkt „445“. íslendingasögur Sturlunga, Eddur, Heimskringla o. fl. fornrit Ferðam. Svbj. Egilss. Ljóðabækur Skáldsögur Verzlunin Fagrahlíð Jóh. Oli Sæmundsson. ' ATVINNA! Ungur rnaður óskar eftir góðri vinnu. Hefur gagri- fræðapróf og próf í hag- nýtum skrifstofu og verzl- unargreinum frá Verzlun- arskóla íslands. — Tilboð sendist blaðinu. VANTAR UNGLINGS- STÚLKU 14 til 17 ára, frá 20. maí. Gott kaup. Karl Þorleifsson, Hóli, Dalvík. TIL SÖLU: VOLKSWAGEN, árg. 1964. E)kinn 22 þús. km. Uppl. í síma 1-23-93. TIL SÖLU: DODGE WEAPON trukkur með tjaldi. Vel meðfarinn og í góðu lagi. Uppl. í síma 1-24-25 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. A:í.piN:*í:» SKRÁNING atvinnulausra karla og kvenna fer fram lögum samkvæmt dagana 2., 3. og 5. maí n.k. í Vinriurriiðlunarskrifstofu Akureyrar, Strandgötu 7, II. hæð. Akureyri, 21. apríl 1967. VINNUMIÐLUN AKUREYRAR Símar 1-11-69 og 1-12-14 BÚNAÐARSAMBAND EYJAFJARÐAR óskar að ráða tvo rnenn á skurðgröfu í sumar. Nánari upplýsingar veita Stefán Þórðarson og Ævar Hjartar- son, sími 1-10-21 eða 1-20-84. Hrafnagilshreppur KJÖRSKRÁ vegna alþingiskösniriga er frarii eiga að fara 11. júní n.k. og gildir fyrir Hrafnagilshrepp ligg- ur frammi til sýnis að Laugarborg og hjá undirrituð- um frá 18. apríl til 17. maí 1967. Kærur út af kjörskránni skulu berast oddvita fyrir 21. maí. ODDVITI HRAFNAGILSHREPPS. NÆRINGARKREM DAGKREM, litað, ólitað ANDLITSVATN PÚÐUR, laust og fast VARALITIR - NAGLALAKK NAGLANÆRING ILMVÖTN - ILMKREM Einnig: SVITAKREM, HAND- ÁBURÐUR, HREINSIKREM ÓDÝRT HENTUG GJAFAVARA VEFNAÐA^ÖRUDEILD

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.