Dagur - 03.05.1967, Blaðsíða 3

Dagur - 03.05.1967, Blaðsíða 3
Frá Barnaskóla Akureyrar Inntökupróí og skráning 7 ára barna (fædd 1960) fcr fram í skólanum miðvikudaginn 10. maí kl. 1 e. h. Húshæði bamasikólanna er nú notað til þess ýtrasta og verða því árlega breytingar á skiptingu bæjarins í skólahverfi eftir fjölda 7 ára barna í bæjarhverfunum. Að þessu sinni verður skiptingin þannig: Barnaskóla Akureyrar sækja börn búsett sunnan við Ráðhústorg og vestan við Brekkugötu. Þó skulu börn, sem búsett eru í Kringlumýri sækja Oddeyrarskólann. Börn, sem búsett em við Brekkugötu sækja Oddeyrar- skólann. Sýning á handavinnu og teikningum fer fram sunnu- daginn 7. maí kl. 1—6 e. h. Skólaslit fara fram í söngsal skólans föstudaginn 12. maí kl. 2 e. h. VörsikóÍinn Jiefst miðvikudaginn 17. maí kl. 10 f. lr. SKÓLASTJÓRINN. Frá Glerárskólanum SÝNING á handavinnu og teikningum nemenda verð- ur sunnudaginn 7. maí kl. 1—6 e. h. Innritun 7 ára bama verður miðvikudaginn 10. maí kl. 2—S e. h. ATH. Skipting hverfisins milli Oddeyrar og Glerár- skólans verður óbreytt frá fyrra ári. Þ. e. börn búsett austan Hörgárbrautar sæki Oddeyrarskólann. Skólanum verður sagt upp íöstudaginn 12. maí kl. 2 eftir hádegi. Vorskólinn hefst miðvikudaginn 17. maí kl. 10 f. h. SKÓLASTJ ÓRI. Kaupið gott kex: RÚGKEX KORNKEX WATERKEX RUZKEX m • • IRLANDSK VOLD í SJÁLFSTÆÐÍSHÚSINU firamtudaginn 4. maí - Uppstigningardag „THE DRAG00NS“ Þekktur írskur söngkvartett syngur írsk þjóðlög. kvikmyndasýning. „IRISH COFFEE“ — írskt kafíi fyrir þá sem vilja. ÍRSKIR RÉTTIR verða á matseðli kvöldsins. DANSAÐ TIL KL. 1 - ALLIR VELKOMNIR Hljómsveit hússins leikur. Þorvaldur og Helena syngja. ... . 1 Q i æL . fes is ■ m ? : l7: Sltff ■ FERÐ ASKRIF ST OFAN LÖND & LEIÐIR KAUPVANGSSTRÆTI 4 AKUREYRI . SÍMI 1-29-40. í NYKOMIÐ: Sönderborgar-garn Nýir litir. Verzlunin DYNGJA Haglabyssur magnum Rifflar magnum NÝ J U N G !. FEDERAL HAGLASKOT og RIFFILSKOT, margar gerðir Brynjólfur Sveinsson b.f. Frá Húsmæðraskólanum Nýtt SAUMANÁMSKEIÐ hefst í næstu viku. Nánari upplýsingar í síma 1-11-99 kl. 11—13 næstu daga. TIL SOLU: Hús í smíðum við Byggðaveg. Neðri hæð uppsteypt og einangruð ásamt gólfplötum. 2ja herbergja íbúðniðri, fyrirhuguð 5 herbergja íbúð uppi. — Teikning til sýnis á skrifstofu minni. Tilboð óskast fyrir 10. maí n.ik. RAGNAR STEINBERGSSON, HRL., Hafnarstræti 107 Símar 1-17-82 og 1-14-59. Viðtalstími k. 5—7 e. h.> HUDSON - PLOMBER BELLINDA - ROMANTICA Margir litir af mislitum sokkum. VEFNAÐARVORUDEILD tta. TAl<REfa ^HREINlhlOi SFú e S',Ji Elppt ÞEIM5ÉM REYNT HAFA. ILMURINN ER GÖÐUR,

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.