Dagur - 03.05.1967, Blaðsíða 8

Dagur - 03.05.1967, Blaðsíða 8
8 Þessi mynd er frá Húsav'íkurkaupstað við Skjálfanda. (Ljósm.: E. D.) Heildarsalan nálega 100 milljónir króna Frá aðalfundi Kaupfélags Þingeyinga AÐALFUNDUR Kaupfélags SMÁTT OG STÓRT Þingeyinga var haldinn á Húsa vik dagana 27. og 28. apríl 1967. Y Mættir voru 107 fulltrúar frá deildum félagsins. Auk þess sat félagsstjórn fundinn, kaupfé- lagsstjóri og endurskoðendur, allmargir gestir mættu einnig sem áheyrendur. Formaður félagsstjómar, Karl Kristjánsson, flutti fyrir hönd félagsstjórnarinnar skýrslu um málefni, er hún hafði sérstaklega haft til með- ferðar á liðnu ári. | Kaupfélagsstjóri Finnur Krist jánsson útskýrði reikninga fé- lagsins 1966 og flutti yfirgrips- mikla skýrslu um heildarstarf- semi þess, rekstur þess, hag og • frorfur. j Jón Gauti Pétursson gerði grein fyrir áliti endurskoðenda, sem mæltu með samþykkt reikn inganna, án sérstakra athuga- semda — og voru reikningar kaupfélagsins og fyrirtækja þess einróma samþykktir. Heildarsalan í búðum félags- ins var 1966, nálega 100 millj. króna. Vörusöluaukningin á ár- inu hafði orðið um 10%. Framkvæmdir höfðu orðið all miklar á árinu, en aðallega til framhalds á fjárfestingum, sem áður hafði verið hafizt handa um og koma varð á nothæft stig, eða þoka áleiðis. Eðlilegar afskriftir af eignum og vöruforða höfðu verið gerð- ar og rekstur í heild hallalaus, en enginn afgangur til endur- greiðslu. Trúnaðarmenn F ramsóknarf lokksins SKRIFSTOFAN vill beina þeirri ósk til trúnaðarmanna sinna í hverju hreppsfélagi, sem hafa fengið kjörskrá viðkom- andi kjördeildar, að athuga liana sem allra fyrst og láta skrifslofuna vita, ef hún getur orðið að einhverju liði. Lögð er mjög rík áherzla á, að Framsóknarfólk um allt kjör dæmið hefji nú þegar vinnu að undirbúningi kosninganna. (Frá skrifstofu Framsóknar- flokksins). . Verðbólguárferðið hafði íþyngt starfsemi félagsins til- finnanlega. Ákveðið var að gæta eftir föngum varúðar um tilkostnað og fjárfestingar á yfirstandandi ári — og beita hagræðingu í rekstri eftir því; seip við verður komið. Úthilútáð var að venju nokkr SAMBAND sveitarfélaga á Austurlandi hélt fund í Vala- skjálf á föstudaginn til þess að ræða hið alvarlega ástand í at- vinnumálum í þeim landshluta. Fundurinn var boðaður að til- mælum atvinnurekenda við sjávarsíðuna. Umræðuefni fundarins voru fjárhagsörðugleikar síldariðnað arins á Austurlandi. En ástand ið er á þann veg, að ekki eru líkur á því að söltunarstöðvar eða síldarbræðslur geti hafið NÝTT ALÞÝÐU- BANDALAGSFÉLAC UM SÍÐUSTU HELGI var stofnað í Reykjavík félag Al- þýðubandalagsmanna í Reykja vík og nágrenni. Formaður hins nýja félags er Jón Hannibals- son, en aðrir í stjórn ýmsir Hannibalistar og jafnvel fyrr- verandi Þjóðvarnarmenn. Félög Alþýðubandalagsins eru þá orð in tvö í Reykjavík, sijlt með| hvora stjórn. Öðrum þræði má þó hiklaust líta á hið nýja félag sem mótvægi gegn Sósíalista- félagi Reykjavíkur, sem hefur ögl og haldir í Alþýðubandalag inu í Reykjavík eftir uppgjör það, sem fram fór á aðalfundi þess í sl. mánuði. Heyrzt hefur, að liið nýja fé- lag Jóns Hannibalssonar hafi til búinn lista til framboðs við kosningarnar í Reykjavík nú í vor. Hitt hefur þó einnig heyrzt, að Magnús Kjartansson og fé- (Framhald á blaðsíðú 7) um fjárhæðum úr Menningar- sjóði kaupfélagsins. Lokið höfðu kjörtíma í stjórn félagsins Baldur Baldvinsson, bóndi á Ofeigsstöðum og Skafti Benediktsson, ráðunautur í Garði. Áður en gengið var til kosn- inga lýsti Baldur Baldvinsson, sem starfað hafði í samfelld 32 ár í stjórn félagsins, að hann (Framhald á blaðsíðu 6). neinn undirbúning að sUdar- móttöku á komandi vertíð. Og ekki er líklegt, að síldarskipa- flotinn leggi fljótlega úr höfn. Mættir voru fulltrúar frá Norðfirði, Seyðisfirði, Eskifirði, Stöðvarfirði og fleiri stöðum. Samþykkt var samhljóða ósk ÓDÝRT HÚS I síðasta hefti Freys er frá því sagt að bóndinn í Stóru-Fells- öxl, Sigurður Magnússon, væri um þessar mundir að láta byggja íbúðarhús. Sigurður bað Teiknistofu landbúnaðarins um teikningu og kostnaðaráætlun 95 fermetra húss. Kostnaðar- áætlun var 780 þús. kr. miðað við húsið íbúðarhæft. Það þótti bónda of mikið, leitaði hann til Englendings sem hér hefur ver ið og unnið við húsbyggingar um skeið. Fékk hann Englend- inginn til að hlaða húsið. Nú er þetta hús fokhelt og lagt hef ur verið í það innan við 100 þús und krónur. Sigurður Magnús- son álítur að unnt sé að koma þessu húsi upp og gera það íbúðarhæft fyrir 200 þús. kr. að viðbættri þeirri vinnu sem hann sjálfur leggur til. Þetta mun þykja fremur ólíkleg saga en vonandi kemur bóndinn upp þessu íbúðarhúsi fyrir viðráð- anlegt verð. ' SKOTFIMI Á framboðsfundi á Húsavík, sem Framsóknarmenn héldu um daginn og var mjög ‘fjöl- mennur, tók Baldur Baldvins- eða áskorun um, að Seðlabank- inn hækkaði kaup afurðavíxla upp í 70% af áætluðu söluverði varanna. Samhliða fengist aftur eðlileg fyrirgreiðsla bankanna hér eystra, en þeir hafa verið lokaðir um alllangt skeið og örugglega vegna fyrirskipana frá „æðri stöðum“. Þessari áskorun var beinit til banka- og (Framhald á blaðsíðu 7) son bóndi á Ófeigsstöðum til máls. Sagðist hann vilja, vegna bændastéttarinnar, nota tæki- færið og gera efirfarandi fyrir- spurn til kvenaframbjóðandans, Guðríðar Eiríksdóttur, hús- mæðrakennara: Hvað telur frambjóðandinn, að við bænd- ur eigum að gera til þess að missa ekki ungu stúlkurnar úr sveitinni? Guðríður kvaddi sér þegar hljóðs og svaraði: Ráðið er einfalt. Þið- eigið að láta ungu mennina í, sveitunum biðja þeirra, Fundarsalurinn glumdi af dunandi lófataki — og fyrirspyrjandinn var ánægð- ur með svarið. HREINDÝRARÆKT A GRÆNLANDI Fyrir nokkru fluttu Norðmenn 267 hreindýr frá Finnmörk til Grænlands. Nú telur hjörðin 3—4 þúsund dýr og hefur hrein dýraræktin gengið vel. Það eru Norðmenn og Konunglega danska - Grænlandsverzlunin, sem í félagi liófu þessa hrein- dýrarækt. Norskir menn fylgj- ast með lijörðinni og kenna einnig Grænlendingum að ann- ast um hreindýrin. Búist er við að þessi stofn geti orðið tölu- vert til nytja fýrir Grænlend- inga þegar fram líða stundir. GÆSADRÁP Víða berast þær fregnir, að fuglaskyttur hlíti ekki settum reglum. Hefur þetta verið kært til viðkomandi yfirvalda og skot menn hlotið refsingar. Hér á Akureyri sáust nýlega menn á lilaupum milli húsa með gæsa- kippur að því er blaðið hefur fregnað. Gæsimar eru ekki vin sælar meðal bænda því að á síðari árum hefur orðið svo mikið af þeim að þær hafá gert tjón bæði i nýræktum og görð- um. Samt sem áður verður að hlita settum reglum í þessum efnum eins og öðrum. KYNNING A.M. á GUÐ- MUNDI SÍNUM í Alþýðumanninum frá 27. apríl er kynning á öðrum manni á lista Alþýðuflokksins í Norður- landskjördæmi eystra, Guð- (Framhald á blaðsíðu 5). SKRIFSTOFA Franisóknarflokksins Hafnarstræti 95, er opin allan daginn á venjulegum skrifstofu tíma og flest kvöld. Simi 2-11-80 SKRIFSTOFAN Clerárhverfi Lönguhlíð 2 (Verzl. Fagrahlíð) er opin kl. 8—10 öll kvöld, nema laugardagskvöld. Sími 1-23-31 Framsóknarfólk er hvatt til að koma á skrifstofurnar og athuga kjörskrá og gefa upp- lýsingar. Bankar lokaðir - Undirbúning- ur síldveiða stöðvast

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.