Dagur - 05.05.1967, Blaðsíða 3

Dagur - 05.05.1967, Blaðsíða 3
3 mVa <ý/ *criA#£> 4/é* AÐALFUNDUR FLUGFÉLAGS ÍSLANDS H.F. verður haldinn fimmtudaginn 1. júní n.k. í Súlnasal Hótel Sögu og hefstkl. 13.30. DAGSKRÁ: Samkvæmt félagslögum. Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar veiða afhentir hlut- höfum á aðalskrifstofu félagsins, Bændahöllinni, 4. hæð, frá og með 29. maí. STGRNIN. INDÍÁNATJÖLD HJÓLBÖRUR ÚTIBÍLAR DRÁTTARVÉLAR ÞRÍHJÓL BRÚÐUR BRÚÐUFÖT o. m. m. íleira. KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR AUGLÝSIÐ I DEGI Rýmingar sala VERÐUR MÁNUDAG 8. MAÍ OG ÞRIÐJUDAG 9. MAÍ Selt verður: Barnðskór, kvenskór og karlmannaskór með miklum afslætti. ATH. AÐEINS í ÞESSA TVO DAGA. SKÓDEILD B l.E.A. á virkufn dÖgutri ög hátiÖum í STEIKT LI? ^ Iwrhs'wi f kynna yður nýjar niðursuðuvörur, sem eru Vi, í sérstökum gæðaflokki, framleiddar í nýtízku Vi vélum og nýjum húsakynnum. Óþarfi er að fjölyrða um gæði vörunnar—dómur yðar verður þyngstur á metunum. í verzlanir eru nú kornnar eftirtaldar vörutegundir: NAUTASMÁSTEIK (GULLASCH), STEIKT LIFUR, KINDAKJÖT, í \ LIFRARKÆFA, BÆJARABJÚGU, en fleiri L Jú.tegundir koma síðar á markaðinn.Á hverri //* •^dós er tillaga um framreiðslu. Gjörið svoV/» *^yel og reynið dós við hentugt tækifæriy^z» KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ Rýmingarsala hefst mánudaginn 8. þ. m. Mikil verðlækkun á PRJÓNAFATNAÐI alls kcnar, BLÚSSUM, PILSUM, BUXUM og BUXNADRÖGTUM o. fl. o. fl. Rýmingarsalan verður aðeins nokkra daga. VERZLUNIN DRÍFA (BAKHÚSIÐ) Skugga-Sveinn SÝNING í Samkomuhúsi Dalvíkui laugardaginn 6. maí kl. 8.30 e. h. Aðgöngumiðasala ixá kl. 3—5 e. h. í sima 6-11-53. LEIKFÉLAG DALVÍKUR UNGMENNAFÉLAG SVARFDÆLA Stangveiðifélagið Flúðir AÐALFUNDUR fyiir árið 1966 veiður haldinn í Sjálfstæðishúsinu, litla sal, þriðjudaginn 23. maí n.k. kl. 8 e. h. 1. Venjuieg aðalfundarstöif. 2. Inntaka nýrra félaga. 3. Leiga á vatnasvæðum fyrir félagið. 4. Önnur mál. STJÓRNIN. NORÐURLÁN DAFERÐ T. F. A. gengst lyrir 10 daga skemmtiferð til Oslo, Gautaborgar og Kaupmannahafnar þann 20. maí n.k. ÖLLUM ER HEIMIL ÞÁTTTAKA. Upplýsingar um ferðina og greiðsluskilmála gefur Niels Hansson í síma 1-24-90 og 1-28-90. TRÉSMIÐAFÉLAG AKUREYRAR. TILKYNNING frá yfirkjörstjórn Norðurlandkjördæmis eystra við alþingiskosningar 11, júní 1967 Yfirkjörstjórn hefur aðsetur að Hafnarstræti 107, Ak- ureyri, sími 1-15-09. Framboðslistum ásamt tilheyrandi gögnum sé skilað til formanns yfirkjöistjórnar Ragn- ais Steinbergssonar, hæstaréttailögmanns, Akureyri, eigi síðar en 10. maí n.k. kl. 24. í yfirkjörstjórn Norðurlandskjördæmis eystra. Ragnar Steinbergsson, hæstaréttarlögmaður. Jóhann Skaptason, sýslumaður. Einar Jónasson, hreppstjóri. Sigurður M. Helgason, bæjarfógetafulltrúi. Biynjólfur Sveinsson, menntaskólakennaii. AÐALFUNDUR GLERÁRDEILDAR K.E.A. verður miðvikudaginn 10. maí kl. 8.30 í Barnaskóla Glerárhverfis. Venjuleg aðalfundarstörf. DEILDARSTJÓRI.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.