Dagur - 05.05.1967, Blaðsíða 6

Dagur - 05.05.1967, Blaðsíða 6
6 Þungaflufning- ar í snjó MEÐAN Hjörtur Þórarinsson á Tjöm sat á Alþingi, sem vara- maður snemma vetrar flutti hann þar tiilögu til þingsálykt- unar um „rannsókmir og tilraun ir vegna þungaflutninga í snjó“. Rétt undir þinglokin var þessi tillaga Hjartar samþykkt sem ályktun Alþingis. Þingsályktun in er svohijóðandi: „AJþingi ályktar að skora á rikisstjómina að fela Vegagerð ríkisins að láta, svo fljótt sem unnt er, fara fram ýtarlegar rannsóknir og tilraunir í því skyni að leiða í ljós, hvers kon- ar tæki og tækni henta bezt til þungaflutninga hér á landi, þeg ar fannalög og óstöðug vetrar- tíð gera venjuleg samgöngu- tæki óvirk.“ □ GÆZLUKONUR! Gæzlukonur verða ráðnar við leikvelli bæjarins í sumar frá 1. júní til 15. sept. — Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 14. maí. Fyrir hönd leikvalla- nefndar. Páll Gunnarsson. TIL SÖLU, ÓDÝRT: Töskusaumavél í góðu lagi Eldhúsborð og 4 kollar Ryksuga - Afgreiðsluborð Svefnsófi og 2 armstólar Enn frernur nokkrir Crimplene-jakkakjólar Uppl. í síma 1-25-58. RÉTTINDI ÓSKIL GETINNA BARNA SAMEINUÐU ÞJÓÐIRNAR hyggjast stuðla að því, að óskil- getnum bömum verði tryggð ákveðin grundvallarréttindi. — Hinn kunni finnski lögfræðing- <ur V. V. Saario hefur gert við- tækar rannsóknir varðandi þetta vandamál að tilhlutan mannréttindanefndar Samein- uðu þjóðanna, og verða tillögur hans felldar inn í væntanlega yfirlýsingu um réttindi óskil- getinna barna. í þeim er m. a. gert ráð fyrir að móðerni sé sjálfkrafa ákveðið við fæðingu, en faðemi með tilteknum laga- ákvæðum. Ennfremur skal eig- inmaður teljast faðir bama konu sinnar, „hvort sem þau eru getin eða fædd í hjóna- bandi“. Böm sem fæðast áður en foreldramir ganga í hjóna- band skulu talin fædd í hjóna- bandi. Böm fædd utan hjóna- bands skulu hafa sömu réttindi og önnur böm að því er varðar eftimafn, heimili, arf, félagsleg hlunnindi o. s. frv. Upplýsingar frá opinberum stofnunum, sem sýna að maður sé fæddur utan hjónabands, skal aðeins láta í té persónum eða stofnunum er hafa lögmætan rétt til þeirra. í inngangi skýrslunnar segir, að „verulegur hluti jarðarbúa er fólk fætt utan hjónabands. Margt af þessu fólki verður af þessum sökum fyrir lagalegu og félagslegu óréttlæti", en slíkt stríðir gegn Mannréttinda ýfirlýsingu Sameinuðu þjóð- anna. Af samanlögðum fæðingum eru fæðingar utan hjónabands að jafnaði 0,1—4% (m. a. í Ara bíska sambandslýðveldinu, ís- landi, ísrael, ítalíu, Hollandi, Noregi og Sviss), og upp í 4— 10% (m. a. í Kanada, Dan- mörku, Bandaríkjunum, Finn- landi, Frakklandi og Bret- landi). f vissum löndum er þessi hlutfallstala þó allmiklu 'hæíri, á Jamaica yfir 70%, í E1 Salvador og Hondúras 64% og í Venezúela 56,3%. TVEIR DÍVANAR til sölu, mjög ódýrt. Uppl. í Skarðshlíð 10 A. SUNNUDAGSBLAÐ TÍMANS, 1.-4. árg. MORGUN, 1.-27. árg. ÍSLENDINGASÖGUR ALFRÆÐIORÐA- BÆKUR Mikið af SKÁLDSÖGUM og SKEMMTIRITUM Verzl. FAGRAHLÍÐ Jóhannes Óli Sæmundss. ÚLPDR ný gerð, kr. 426.00 LANGERMA DÖMU-PEYSUR uU, kr. 406.00 DÖMU KREP-BUXUR m. plasti Verzl. ÁSBYRGI SKRIFSTOFA F ramsóknarf lokksins Hafnarstræti 95, er opin allan daginn á venjulegum skrifstofu tíma og flest kvöld. Sími 2-11-80 SKRIFSTOFAN Glerárhverfi Lönguhlíð 2 (Verzl. FagrahHð) er opin kL 8—10 öll kvöld, nema laugardagskvöld. Sími 1-23-31 Framsóknarfólk er hvatt til að koma á skrifstofumar og athuga kjörskrá og gefa upp- lýsingar. Vel meðfarinn Mahogny-borðstofu- skápur (1.50 m br., 5 skúffur). Gunnlaugur P. Kristinss. Norðurbyggð 1 B Sími 1-27-21. TIL SÖLU: Allis Calmers DRÁTT- ARVÉL í góðu lagi. Jón Kristjánsson, Fellshlíð, Saurbæjarhr. HRAÐBÁTUR til sölu. Uppl. í síma 1-18-52 eftir kl. 7 e. h. Vönduð þriggja herbergja ÍBÚÐ TIL SÖLU. Uppl. í síma 1-12-31. Eldri kona getur fengið LEIGT HERBERGI í Hafnarstræti 2, suðurenda. TIL SÖLU: 2ja herbergja íbúð á Oddeyri. Uppl. eftir kl. 8 e. h. í síma 1-18-52. jlÍÞSlÍÉÍj:t ATHUGIÐ! Vil taka á leigu litla íbúð til eins árs. Tilboð sendist í pósthólf 107. Nánari upplýsingar í síma 1-16-92. { ■ Kona getur fengið leigt GOTT HERBERGI nú þegar. Algjör reglusemi áskilin. Uppl. í síma 1-21-68. Ungan mann VANTAR HERBERGI Verður lítið heima. Uppl. í síma 1-24-24. Kona, sem lítið er heima, óskar eftir HERBERGI. Sími 2-11-43. HERBERGI ÓSKAST Tvö herbergi óskast til leigu fyrir næsta vetur. Helzt í sama húsi. Uppl. í síma; 1-14-36 frá kl. 8—9 á kvöldin. 2 HERBERGJA ÍBÚÐ á efri hæð í nýjú fjölbýlis- húsi til sölu nú þegar. Selst máluð og með tré- verki.r Uppl. í síma 1-15-88 eftir kl. 19. TIL SÖLU: TAUNUS 12 M, árg. 1963. Uppl. í síma 1-27-05. OPEL REKORD 1700, árg. 1963, til sölu. Uppl. í síma 1-18-78. TIL SÖLU: RENZ VÖRUBÍLL, árg. 1961, 6 tonna, 18 feta pallur. Skipti á jeppa hugsanleg. Uppl. í síma 1-28-65. Bragi Guðmundsson. TIL SÖLU. Mjög góður RÚSSAJEPPI. Upplýsingar gefur Vernharð Sigursteinsson, sími 1-21-41. Bílasala - Bílakaup Bílaskipti Ef þér ætlið að kaupa eða selja bíl þá talið við okkur Opið um helgina frá kl. 1—6. Bílasala Höskuldar Sími 1-19-09 LlFTRYGGING Tryggingafi-æðingur Andvöku hefur útbúið nýja verðtryggða liftryggingu, sem er algjör nýjung hér á landi. Gamla líftryggingaformíð, spariliftryggingin, sem flestir kaþnast yið, kemur nú, þvi miður, ekki að tjlætluðum notum. Þessi nýja trygging, sem er hrein áhættulíftrygging, er sérstaklega sniðin fyrir lönd, þar sem ör verðbólga hefur komið í veg fyrir eðlilega starfsemi líftrygginga, eins og t.d. hér á; landi. i tryggingunni hækkar tryggingarupphæðin og iðgjaldið árlega samkv. visitölu framfaerslukostnaðar. Dæmi: Hefði Sigurður Sigurðsson, sem var þrítugur 1962, líftryggt sig fyrir kr. 222.000.00 og greitt þá kr. 1.000.00 t iðgjald, væri hann tryggður i dag fyrir kr. 317.000.00 og greiddi kr. 1553.00 i iðgjáld. Vér hvetjum alla f jölskyld.umenn, sem hafa velferð f jölskyldti'sinnar í huga, að hafa samband við Aðalskrifstofuna Armúla 3 eða umboðs'menn vora og fá nánari upplýsingar um þéssa nýju Itftryggingu. f ÍFTRYfifílNGAFELAfílÐ ANDVAKA

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.