Dagur - 09.05.1967, Blaðsíða 5

Dagur - 09.05.1967, Blaðsíða 5
4 Skrifstofur, Hafnarstræti 90, Akureyri Súnar 1-1166 og 1-1167 Ritstjóri og ábyrgðarmaður: ERLINGUR DAVÍÐSSON Auglýsingar og afgreiðsla: JÓN SAMÚELSSON Prentverk Odds Björnssonar h.f. Síldveiðibannið er neyðarúrræði HINIR stóru og vel búnu síldarbát- ar hafa verið hið græna tré sjávarút- vegsins á undanförnum árum, á með- an togarafloti landsmanna hefur minnkað um helming og floti minni fiskibáta dregizt sanran. Nú hafa Síldarverksnriðjur ríkis- ins neitað að taka á móti síld til vinnslu þennan mánuð. Bera þær því við, að síldarafurðir séu í lágu verði svo að hvorki borgi sig að vinna síldina né heldur að veiða hana. Þá segir stjóm Síldarverksmiðja ríkisins í föðurlegum tón, að menn skuli nota þennan mánuð til að undirbúa vertíðina! Eftir að þessi ákvörðun var út gefin, hafa sumir síldarbátam- ir snúið sér að öðmm viðfangsefnum en hinir bíða í höfn, aðgerðarlausir. Þetta er í raun og vem framleiðslu bann á þeim afurðum, sem einhverj- ar mestu tekjur hafa gefið undanfar- in ár. Þetta bann er réttlætt með verðfalli á síldarlýsi og síldarmjöli. Rétt er það, að þessar afurðir hafa lækkað í verði, en eru þó verðmeiri til útflutnings en fyrir nokkrum ár- um. Þá borgaði sig að veiða síld og vinna hana. Nú er komið í veg fyrir síldveiðamar. Það er verðbólgan, sem hér er enn einu sinni að verki. Framleiðslukostnaðurinn er orðinn svo mikill af hennar völdum, að það borgar sig ekki að veiða síld. Sá vandi, sem stafar af verðfalli er- lendis og verðbólgu innanlands og þar með miklum framleiðslukostn- aði, verður auðvitað jafnmikill í júnímánuði og verður ekki leystur með því að binda síldarskipaflotann í höfn og koma í veg fyrir veiðamar. Það útflutningsverð síldarafurða, sem nú er fyrir hendi, þótti allgott á ár- um áður, en dugir nú engan veginn til að mæfa heimatilbúinni verð- bólgu og hinum háa framleiðslukostn aði. Svona grátt leikur verðbólgan atvinnuvegi þjóðarinnar. Jafnvel hið græna tré sjávarútvegsins, síldveiði- flotinn og síldariðnaðurinn, fær ekki rönd við reist. Á síðasta Alþingi bám stjómarand stæðingar fram fmmvarp um það, að létta útflutningsgjaldi af síldarafurð- um. Það máttu stjórnarsinnar ekki heyra nefnt. Á síðasta ári nam þetta gjald um 160 millj. króna. Svarar það til 20—30 aura verðliækkunar á hvert kíló síldar. Skipulagsbreytingar launþegasamtakanna eru mjög aðkallandi HÉR fer á efir ávarp SigurSar Jóhannessonar skrifstofumanns, er hann flutti á hátíðasamkomu verkalýðsfélaganna í Nýja-Bíói á Akureyri 1. maí. Góðir samkomugestir, gleðilega hátíð. FyTsti maí er runninn upp. A dagatalinu er liann nelndur hátíðisdagur verkamanna. Hann var það í fyrstu. Alþjóðlegur frí- dagur verkamanna, dagur upp- gjörs liðinna tíma, dagur samstill- ingar óska um betri lífskjör, meira Vinnuöryggi, betri aðstöðvt til menntunar afkomenda sinna, kröfur um frelsi, jafnrétti og bræðralag. I dag er 1. maí frídag- ur allra launþega. Hann er tákn um samstöðu allra launastéttanna, tákn um samruna óska um betri lífskjör alls maunkyns. Verzlunar- og skrifstofufólk á Akureyri tekur undir jiessar ósk- ir, og væntir Jiess heilshugar að íslenzkir launjiegar geti borið gæfu til Jiess að vinna samtaka að bættum lífskjörum sínum, og J)á um leið bættri lífsafkomu allrar íslenzku Jtjóðarinnar. Hvað erum við íslendingar annað en ein stór fjölskylda, sem berst fyrir lífsafkomu sinni. Fjöl- skyldu-meðlimina greinir kann- ski á um j)ær leiðir sem fara á til að bæta lífskjör liennar, cn allir bera J)ó liag fjölskylduheildarinn- ar fyrir brjósti, því afkoma hvers um sig, er svo samantvinnuð al- komu hinna, að erfitt er J)ar í sundur að skilja. íslenzkir launþegar standa á tímamótum í félagsmálum sínum og baráttuskipulagi. I dag er að mestu eða öllu leyti liðinir sá tími, að hvert félag út af fyrir sig hefji eitt sér sína baráttu fyrir bættum lífskjörum, semji um þau við at- vinnurekandann á staðnum og láti sig litlu skipta unt árangur annarra stéttarfélaga. Nú eru J)að stærri samtakahóp- ar scm semja. Það eru fulltrúar íjórðungssambanda eða landssant- taka sem seinja vjð-fulkrúa;-Iand>- samtaka atvinnukaúpenda. Þetta er sú Jsróun, sem helur verið að ske núna undanfarin ár, og er hún ekki eingöngu bundin við þau félagasamtök sem við kjarasanminga fást, heldur er hér um enn víðtækari breytingu að ræða. Þessi þróun til stærri eininga hjá sanmingsaðilum um kaup og kjör, stafar þó ekki einungis af hinni almennu J)róun í landinu. Þetta stafar einnig og ekki sízt af því, að allur atvinnurekstur í land inu, allir atvinnuvegirnir, eru svo illa settir í efnahagslegu og rekstr- arlegu tilliti, að óhugsandi er að ræða um aukin og betri kjör laun- þegum til handa, öðruvísi en að sækja ])ær kjarabætur beint í hendur ríkisvaldsins. Atvinnuvegir okkar eru í dag yfirleitt ekki aflögufærir, og þurfa ])ví einnig að sækja greiðslur síns kostnaðarauka beint þangað. Með an þannig er ástatt, er ekki annars að vænta en heildarsamtök at- vinnustéttanna og atvinnurek- enda semji sín á inilli með aðstoð hins opinbera. En þetta er ekki heilbrigt á- stand. Það er launþeganna og at- vinnurekendanna að semja sín á milli og ná sem víðtækustum samningum um kaup og kjör, en síðan er það ríkisvaldsins að tryggja Jiað, að verðlag breytist ekki og rekstrargrundvöllur at- vinnuveganna raskist ekki og eyði leggi á J)ann hátt J)á áfanga, sem náðst hafa. Því ef slíkt skeður, J)á eyðileggjast þeir áfangar sem nást. Til þess að félagasamtök laun- þega séu fær um að mæta J)essari kröfu eða nauðsyn um stærri stétt arheildir, er skipulagsbrevting hjá launþegasamtökunum óumflýjan- leg. , Þá er rétt að spyrja sjálfan sig, livort J)að sé eðlileg og sjálfsögð þróun, að launþegar skiptist í sér greinasambönd, sem síðan eru að- ilar að ASÍ. Þetta er sú þróun, sem liggur beinast við, og er Jiegar Sigurður Jóhannesson. byrjuð hér á landi, og í stórum dráttum sú leið, sem launjrega- stéttir nágrannalanda okkar hafa íarið. Þó hefur þetta fyrirkomulag sína annmarka. T. d. það, að mörg núverandi stéttarfélaga myndu skiptast upp að meira eða minna leyti, ef með- limir þeirra ættu að fara í hina ýmsu starfsgreinahópa. Ylirstjórn hvers sérgreinasambands yrði í höndum tiltölulega fárra manna, og yrði mjög erfitt að finna heppi legt fyrirkomulag um kosningu þeirrar stjórnar og Jteirra fulltrúa, sem kjósa á innan sérsambandsins, eða ég meina kosningar, sem næðu til meðlima jafnt um allt landið. Hér kemur einnig til sá annmarki, að fámpnn sérgreina- sambönd mundu hafá mjög erfíða áðstöðu í kjarabárá'ttu með til- tölulega íáa félagsmenn á hverj- um stað, og hörð kjarabarátta því útilokuð, nema með samkomulagi og í samvinnu við önnur stærri sérgreinasambönd. Onnur tilhög- un er einnig möguleg í þessum málum. Hún er sú, að öll laun- Jregafélög landsins skiptist upp í ein sjö héraðasambönd, sem [)á myndu taka við hlutverkum fjórð- ungssambauda og fulltrúaráða á viðkomandi svæðum Síðan yrðu héraðasamböndin beinir aðilar að ASÍ. Þeásum skipulagsmálum verður ekki komið í höfn á einum degi eða einni viku, en umræður um hagkvæmustu og jafnframt raun- hæfustu þróun jicssara mála verka lýðshreyfingarinnar á íslandi eru mjög tímabærar, sérstaklega með tilliti til þess að aukajung ASÍ kemur saman á næsta hausti til að fjalla um Jtessi mál. En það eru - Safnahús byggt á Húsavík (Framhald af blaðsíðu 8). eru til menntamála kr. 461 þús- und, til heilbrigðismála kr. 732 þúsund, þar af innifalið framlag til nýbyggingar sjúkrahúss í Húsavík, til búnaðarmála 179 þúsund! og-til vegamála 1 millj- ón 397 þúsund kr. Þ. J. íleiri greinar skipulagsmálanna sem kalla á aðgerðir. Launþega- samtökin verða að koma á fót eig- in hagstofnun, sem kanni ástand og horfur í efnahagsmálum ]>jóð- arinnar, alkomu einstakra at- vinnugreina og fyrirtækja, kanni vinnutíma og starfsskiptingu laun })ega, og afli annarra ])eirra upp- lýsinga, sem launþegasamtökin Jturfa í samskiptum sínum við rík isvald og vinnuveitendur. Með slíkri hagstofnun mætti efalaust leiðrétta margan þann misskiln- ing og ókunnugleika, sem ríkt hef ur á milli samninganefnda laun- [icga og launagreiðenda í viðræð- um Jreirra um launakjör. Obeint hefur J)ó nokkuð unn- izt í jiessu máli með störfum kjara rannsóknarnefndar, en samt sem áður lifýtur liagstofnun að verða eitt af þeim verkefnum, sem laun- Jtegasamtökin bera fram til sig- urs á næstunni. Ég vil lýsa ánægju minni með það samstarf sem tekizt hefur milli verkalýðshreyfingarinnar og sam- vinnuhreyfingarinnar um bréfa- skóla, og vænti ])ess að J)etta boði enn aukna samvinnu J>essara að- ila á sviði fræðslu- og iélagsmála landsmanna. Eg hef gcrzt hér alllangorður um skipulagsmál launþegasamtak- anna: En Jiað er mín skoðun, að ef J)ær skipulagsbreytingar, sem nú standa fyrir dyrum takast vel, J)á muni baráttu íslenzkra laun- þegasamtaka fyrir bættum kjörum meðlima sinna verða enn áhrifa- ríkari og árangursríkari í framtíð- in ni. Ef svo verður, erum við á réttri leið. í dag er mikill hluti lélaganna með lausa kjarasamninga sína, og viðsjárverðir tímar framundan. Lög um sýiidarverðstöðvun, sem lialda eiga gildi sínu frain yfir kosningar í vor, til })ess eins að í Köln hefir verið gerður minn- isvarði um séra Jón Sveinsson, Nonna, í tilefni af 20 ára dán- ardegi hans. Var þetta nefnt Nonnabrunnur. Ofurlítil tjöm, með þrem litlum vatnsbogum. Á barmi brunnsins situr dreng- ur, sem er að lesa í bók. „Svona hugsum við okkur Nonna, J>eg- ar hann var drengur,“ stóð neð- an við myndina í blaðinu, sem við fengum með umsögn um há tíðlega vígslu minnisvarðans, en þýzk-íslenzka félagið í Köln sendi okkur það ásamt vinsam- legu bréfi. Nonnaklúbburinn í Köln stóð að gerð Jressa minnismei'kis. Við vígslu brunnsins var við- staddur fjöldi Nonnavina og þar á meðal margt merkra manna, svo sem þáverandi borg arstjóri dr. Max Adenauer, for seti þýzk-íslenzka félagsins (í Köln, dr. Otto Löffler íslenzki ræðismaðurinn í Köln og frú hans, sem er dóttir hins merka íslandsvinar Erkes. í greininni er sagt frá vænt- anlegri för Nonna-klúbbsins í Köln til íslands á þessu sumri (1967). Aðalerindið er að heim- sækja æskustöðvar Nonna og Nonnahúsið. Er þetta drengja- félag undir stjórn séra Hiero- nymi, sem er skólastjóri og Nonna-klúbburinn er skólafé- lag í hans skóla. Verður séra Hieromymi fcU-arstjóri. Þar seg ir líka, að dr. Adenauer hafi gripið hattinn af íslenzka sendi herranum í Bonn og safnað í hann meðal gesta við Nonna- brunninn, fyrstu peningunum í ferðasjóðinn handa Nonna- slá rvki í augu háttvirtra kjósenda og fá J)á til að álíta ástand dýrtíð- armálanna annað og bctra en J)að er, mcgnar ekki að blekkja J)ær tugþúsundir launþega, sem með hverjum deginum cr líður finna æ betur fyrir stjórnleysi ríkisvalds ins á verðbólgunni. Þrátt fyrir stórauknar þjóðartekjur, liefur rík isvaldinu tekizt að varna því, að laun))egar fengju nokkra hlut- deild í þeirri aukningu, og er því kaupmáttur launa ekki hærri í dag en hann var árið 1959. A sama tíma hefur kaupmáttur launa far- ið stórvaxandi í nágrannalöndum okkar, og hafa Islendingar J)ví dregizt aftur úr á })essu sviði, en við höfum haldið uppi lífskjörum okkar með sííellt lengdum vinnu- tima. Astand iðnaðarins í landinu og flestra annarra atvinnugreina landsmanna er þannig á sig kom- ið vegna aðgerða ríkisvaldsins, svo sem vegna verðbólgujmóunar, láns ljárkreppu og J>ví um líku, að nær útilokað er, að J)ær séu undir það búnar að greiða launþegum eðli- légan hlut af aukningu þjóðar- teknanna. Þess vegna er nauðsynlegt að koma fjárhagsafkomu atvinnuveg- anna á réttan grundvöll, samhliða kjarabótum launþeganna. Það eru því ýmis mál framund- an, sem við verðum að leysa. Mörg J)eirra eru Jrannig vaxin, að farsæl lausn Jieirra varðar alla efnahagsafkomu íslenzka J)jóðar- búsins. Ég.vænti J)ess, :að við getum, í anda frelsis, jafnréttis og bræðra- lags, ef allir stofnar þjóðlífsins leggjast [)ar á eitt, leyst Jiessi vandamál okkar þannig, að is- lenzka þjóðin geti haldið áfram sinni stórstígu göngu til þess menningarlega Jiroska og éfna- hagslega sjálfstæðis, sem lienni er samboðin. klúbbnum og söfnuðust um 6— 7 hundruð ríkismörk. Löfflershjónin komu hingað sl. haust að heimsækja Nonna- slóðir og Nonnahúsið á Akur- eyri. Þau komu hingað líka sum arið 1957 í tilefni af hundrað ára afmæli Nonna seinna á því ári. Urðu J)á mjög glöð og hrif- in, er þau sáu að Z. A. var að láta gera við gamla húsið í Fjör unni, J)ar sem heimili Nonna og fjölskyldu hans var um árabil, er Nonni var drengur og að til stóð að opna þar Nonnasafn í Nonnahúsi á 100 ára afmæli hans, 16. nóv. J)að ár. Séra Jón var aldavinur J)eirra hjóna og heimagangur á heimili þeirra. Síðan hann lézt, (16. október 1944) hefir frú Löffler annast um leiði hans sem er í Jesúíta- kirkjugarði í Köln. Á hundrað ára afmæli séra Jóns, sendi þáverandi sendi- herra íslands í Bonn, dr. Helgi P. Briem Zontaklúbbi Akureyr ar heillaskeyti, þar sem hann segist þá um morguninn hafa verið viðstaddur hátíðlega at- höfn við leiði séra Jóns Sveins- sonar — Nonna —, þar hafi ver ið margt merkra manna og margir flutt ræður og ávörp og mai-gir blómsveigar látnir á gröfina, en fegurstur hafi Verið blómsveigurinn frá Zonta- klúbbi Akureyrar. En blóm- sveiginn gaf frú Löffler í nafni Zontaklúbbs Akureyrar. Við vitum ekki enn, hvenær Nonna-klúbbsins í Köln er von. Vonum að veðrið verði gott og að Akureyri taki vel á móti þeim. (Fréttatilkynning) Nonna-brunnur í Köln « i i © r % % F í” I -t © I •í* © •e © r i & t i & i & t I & I t I Leikfélag Akureyrar 50 ára ÞANN 19. apríl sl. voru liðin 50 ár frá stofnun Leikfélags - Akureyrar. Félagið minntist þess með hátíðarsýningu í Samkomuhúsinu á laugardags kvöldið og afmælishófi að Hótel KEA í gærkvöld, eins og getið er um á öðrum stað hér í blaðinu. Leikfélagið hefur verið það drjúgur og merkur þáttur í menningarlífi þessa litla bæj- arfélags á liðnum árum, að það er full ástæða til að staldra við á þessum áfanga- stað í sögu félagsins og minn- ast starfs þess. , Við, sem fátt höfum að segja af Leikfélaginu, nema sem áhorfendur á sýningum þess, gaumgæfum sjaldan starf þess í ysi og önn dægr- anna. Okkur þykir bara sjálf- sagt, að félagið sé til. En við nánari íhugun sjáum við, að því fer fjarri, að svo sé. Við nánari íhugun undrumst við einmitt, að félagið skuli hafa dafnað hér öll þessi ár og sé nú orðið svo gamalt, sem raun ber vitni. Við undrumst það, að fátækt og fámennt félag á- hugamanna skuli hafa haldið uppi ágætu órofnu starfi um hálfrar aldar skeið, og það við svo erfið og frumstæð skil- yrði, sem smábær á strönd- inni við yzta haf hlýtur að marka allri listsköpun. Hvað veldur þessari seiglu? Svar við þeirri spurningu er áreið- anlega margþætt. Fyrst og fremst mættum við muna, að leiklistin á meiri ítök í andlegu lífi okkar en við gerum okk- ur daglega Ijóst. Áhrif hennar eru á ýmsan hátt tafarlausari, viðnámslausari en margra annarra listgreina. Til þess að njóta ritlistar, myndlistar og hljómlistar þurfum við vissa þjálfun. Eki það er eins og hvert bam hafi gaman af að fara í leikliús. Þó fer því víðs- fjarri, að leiklist sé grynnri eða frumstæðari en systur- greinar hennar. Þvert á móti. Þó að hún í aðra röndina sé svo auðveld og aðgengileg þeim, sem nýtur hennar, verð ur hennar ekki notið á hinn fyllsta og dýpsta hátt, nema við höfum einhvern skilning á öllum hinum. Einmitt þá finn- ur hún dýpri hljómgrunn í sálum okkar en flest annað. Leiklistin á ef til vill léttast allra lista með að hræra okkur til þeirra hræringa, þeirrar svörunar, sem við köllum and legt líf. Hún slær svo oft neist ana, sem leiftra milli and- stæðra skauta í sálum okkar og skipta svo óendanlega miklu í lífi hvers manns, þótt okkur sé erfitt að skilgreina þá. Onnur megin orsök þessar- ar lífsseiglu er fórnarlund þeirra manna, sem voru í far- arbroddi og stýrðu félaginu um áranna leið. Því megum við gjarna minnast þeirra nú. Óþreytandi elja þessara manna, dugur þeirra og ein- hugur voru hornsteinar félags ins. Laun þeirra voru oftast. lítil, bæði í eiginlegum og óeiginlegum skilningi. Það, sem hvatti þá til dáða var virðing þeirra fyrir og ást þeirra á þeirri list, sem þeir þjónuðu. Flestra þessara manna mun vafalaust getið í Afmælisriti félagsins, sem út kemur í sumar. Þeir verða því ekki nefndir hér. Þó mun tæp ast talið, að öðrum sé gert rangt til, ef við minnumst Hallgríms Valdemarssonar, sem helgaði Leikfélaginu krafta sína um tugi ára. Hann hafði enga leikhæfileika og kom aldrei á leiksvið, en undi sér vel í skugga ágætra leik- stjóra og góðra leikara. Hann unni bara leiklistinni af heit- um huga og leit á hana sem hugsjón, sem ekki er unnt að bregðast. Og Hallgrímur stóð aldrei einn. Hann átti sér alltaf vopnabræður, sem stóðu vörð um gengi Leikfélagsins og börðust fyrir tilvist þess og þroska. Þess vegna hefur Leik félag Akureyrar staðizt alla storma í hálfa öld. Akureyringar og Eyfirðing- ar samfagna Leikfélaginu á þessum tímamótum. Þeir þakka því öll liðin ár og óska þvi gæfu og gengis á komandi timum. Við vonum öll, að Leikfélagið megi dafna og vaxa með bænum og byggð- inni állri. Megi það verða um aldur ríkur og traustur þáttur í menningarlífi okkar, borið uppi af dýrmætum arfi geng- inna kynslóða og fórnarlund, ungra manna og kvenna, sem helga því krafta sína í starfi og list. Megi Leikfélag Akur- eyrar ætíð vera í fylkingar- brjósti, þar sem norðlenzk æska leitar meiri þroska, feg- urra og betra lífs og þeirra sanninda, sem listin eiri fær gefið okkur. □ Frá vinstri: Jón Ingimarsson form. L. A., Gylfi Þ. Gíslason menntamálaráðherra, Svava Jóns- dóttir heiðursfél. L. A., Ragnhildur Steingrímsdóttir leikstjóri, Þorsteinn M. Jónsson heiðursfél. L. A., Sigurjóna Jakobsdóttir heiðursfél. L. A. (Ljósm. Eðvarð Sigurgeirsson). f, 1 * t t l | I? 1 Í « ■tr'. t t f * V <3 ■y Í 1 * ■d $ X •s> F' I a * I ! * 9 1 f I t l X t i f t * (-v'-,;Íe-í' i'>>'>-;;;--;í;>-;''l)',' Ií:--?- Q-r v’rc-) 't-'r ® HÁTlÐARSÝNING L.A. A LAUGARDAGINN HATÍÐARSÝNING Leikfélags Akureyi*ar var í Samkomuhús- inu sl. laugardagskvöld. Sýnd- ur var Draumur á Jónsmessu- nótt eftir William Shákespeare í þýðingu Helga Hálfdánarson- ar og undir leikstjórn Ragn- hildar Steingrímsdóttur. Hátíð- arsýning þessi var einungis fyrir boðsgesti L. A. og var hús ið þéttskipað. Leiknum var framúrskarandi vel tekið og leikendur kallaðir fram hvað eftir annað svo og leik- stjóri og voru Jieim færðar blóma- gjafir. jón Ingimarsson formaður L.A. kvaddi sér hljóðs að lokinni leik- sýningunni, ávarpaði leikhúsgesti, en sneri einkum máli sínu til stofncnda L. A. og heiðursfélaga þess. Fjórir af stofnendunum eru á líli, [)eir Friðrik Júlíusson, bú- settur á Sauðárkróki, Gísli R. Magnússon, Tryggvi Jónatansson, báðir á Akureyri og Hallgrímur Sigtryggsson Reykjavík. Af þess- um stofnendum var aðeins Frið- rik viðstaddur og ílutti hann ávarp. Leikfélagið heiðraði þessa menn með blómagjöfum og dæt- ur Gísla og Tryggva voru kalla.ðar upp á leiðsviðið til að veita blóm- unum viðtöku fyrir liönd feðra sinna. Heiðursfélagar L.A. eru 5 tals- ins. Fjórir Jieirra voru viðstaddir, Jiau Svava Jónsdóttir, Þorsteinn M. Jónsson, Sigurjóna Jakobs- dóttir og Björn Sigmundsson. Agúst Kvaran, fimmti heiðursfé- laginn, gat því miður ekki verið viðstaddur. Formaður L.A. J)akk- aði hverjum einstökum heiðurs- félaga og færði J)eim blómavendi. Svava Jónsdóttir flutti L.A. árn- aðaróskir og aíhenti því blóma- körfu. Síðan tóku til máls Gylli Þ. Gíslason menntamálaráðherra, Guðlaugur Rósinkranz Þjóðleik- hússtjóri og færðu þeir félaginu gjafir, ráðherrann blómakörfu en Þjóðleikhússtjóri áletraðan silfur- skjöld. Ennfremur kvaddi sér hljóðs Brynjólfur Jóliannesson leikari og flutti L.A. kveðju frá F’élagi íslenzkra leikara og afhenti L.A. styttu eftir Ágúst Sveinsson. Steindór Hjörléifssön formaður Frá vinsíri: Jón Ingimarsson form. L. A., Ragnhildur Stehigrímsdóttir leikstjóri, Svava Jónsdóttir, Þorsteinn M. Jónsson, Sigurjóna Jakobsdóttir, Björn Sigmundsson, öll heiðursfélagar í L. A., Guðm, Gunnarsson (bak við Þorstein M. Jónsson). __________________________(Ljósm. Eðvarð Sigurgeirsson), Leikfélags Reykjavíkur færði L.A. bókagjiif og Sveinbjörn Jónsson framkvæmdarstjóri Bandalags ísl. leiklélaga afhenti L.A. leiklistar- bók. Frá Freymóði Jóhannssyni barst félaginu fögur blómakarfa. Gestir þessir fluttu stutt ávörp, árnuðu L.A. allra heilla og Jiökk- uðu J)átt [)ess í leiklistarsögu landsins. Að lokum þakkaði formaður Leikfélags Akureyrar leikhúsgest- um fyrir komuna, hlýjar kveðjur og góðar gjafir. Afmælishóf L.A. i tilefni af 50 ára afmæli J)ess, var haldið að Hótel KEA á sunnudágskvöldið. Formaður stjórnaði hófinu en Guðmundur Gunnarsson flutti lróðlegt erindi um leiðlist fyrr og nú. Ennfremur tóku til máls: Sig- urjóna Jakobsdóttir, Jónas Jónas- son, Friðrik Júlíusson og Frey- móður Jóliannsson og Tiljuðu þau upp yngri og eldri minningar úr leiklistarlífinu á Akureyri. Söngv- ararnir Jóhann Daníclsson og Jó- liann Konráðssoh sungu ljóð eftir Freymóð Jóhannsson, tileinkað Akureyri. Guðmundur Gunnars- son minntist sérstaklega Hall- gríms Valdimarssonar og Jóns Norðfjörðs og jieirra miklu starfa í leiklistarmálum bæjarins. Heiðr- uðu viðstaddir minningu þeirra með því að rísa úr sætum. Afmælishóf þetta fór hið bezta fram og lauk því með dansi. Sýning á ýmsum munum L. A. svo og gjöfum þeim er því bár- ust í tilefni 50 ára afmælis síns, ej; í Bókaverzluninni Bókval. ■ >

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.