Dagur - 10.05.1967, Síða 1

Dagur - 10.05.1967, Síða 1
HOTEL H-rb*r9U pantamr. F»rða- skrifstoían Túngötu 1. Akureyri. Sími 11475 L. árgangur — Akureyri, miðvikudaginn 10. maí 1987 35. lölublað. r * I >( ■ f Túnqötu 1, Feroaskrifstofan sm u«s Skipuleggjum ódýrustu feröirnar til annarra landa. MÁLMIÐNAÐARMENN LEGGJA NIÐUR VINNU | í GÆR, þriðjudag, lögðu = 850 málmiðnaðarmenn nið- | ur vinnu í Reykjavík, Akur 1 eyri og Selfossi. I»ar með § eru taldir síálskipasmiðir, = bifvélavirkjar og yfirleitt 1 allir járniðnaðarmenn. Einn- § ig liafa málmiðnaðarmenn ] ákveðið að leggja niður i vinnu á fimmtudaginn. Þetta 1 gera þeir í mótmælaskyni i við tregðu þá í sanmingaum- | leitunum, sem staðið hafa É síðan um mánaðamótin ágúst—september í haust. i Sáttasemjari ríkisins lief- | ur tekið niálið í sínar hend- i ur og liélt hann einn fund | með deiluaðilum í Reykjavík i fyrir nokkru, en án árang- i urs. i Líklegt er talið, að málm- i iðnaðarmenn reki á eftir = samningagerð við vinnuveit- i endur á sama hátt fleiri i daga, ef vinnustöðvanir í i þessari viku bera ekki ár- j angur. □ i Nokkrir fulltrúar á aðalfundi Mjólkursamlags KEA á Akureyri í gær. (Lijosm.: E. D.) MJÓLKURSAMLAG KEA TÓK Á MÓTI NÆR 20 MILLJÓNUM LlTRA A fjórða hundrað manns sat aðalfund Sam- lagsins, sem fram fór á Akureyri í gær ÁÐALFUNDUR Mjólkursamlags KEA hófst í gærmorgun kl. 10.30 í Samkomuhúsinu á Akureyri. Til fundar voru komnir um 260 fulltrúar frá 13 félagsdeildum, en að auki sátu fundinn stjórn KEA, framkvæmdastjóri, Jakob Frímannsson, og samlagsstjórinn, Vernharður Sveinsson. stjórar, Stefán Halldórsson, Hlöðum, og Jón Bjamason, Garðsvík. Fundarritarar voru kjörnir Sveinn Jónsson, Kálf- skinni, og Olafur Skaftason, Gerði. Síðan flutti samlagsstjóri, Vernharður Sveinsson, árs- skýrslu Mjólkursamlagsins 1966. Var skýrsla hans ýtarleg Brynjólfur Sveinsson, for- maður stjórnar KEA, setti þenn an 39. ársfund Mjólkursamlags ins með stuttri ræðu. Hann gat þess, að þetta væri í fyrsta sinn í sögu Sambandsins, sem Jónas Stórt verkefni SVEINAFÉLAG járniðnaðar- manna á Akureyri, sem telur 80—90 félaga, mun sjá nauðsyn þess, að styðja að uppbyggingu stálskipasmíðastöðvar á Akur- eyri, seni nú hefur farið myndar lega á stað og hefur í smíðum 550 smálesta fiskiskip. Járniðn- aðarmenn hér í bæ, hvar í flokki sem þeir standa, þurfa nú að sameinast um þær kröf- ur, að stjórnarvöld landsins láti smíða hér þá togara, seni ákveðið er að láta srníða scm tilraunaskip, með endurnýjun íslenzka togaraflotans fyrir aug um. Með sameiginlegu átaki, svo sem með undirskriftasöfnun, sein væri fylgt eftir á opinber- um vettvangi, með þeim rök- stuðningi, sem tiltækur er og í samræmi við norðlenzka nauð- syn, gæti málið unnist. Eflaust verður togast á um þetla verkefni, ef framkvæmt verður innanlands. Akureyring ar gætu, sem einn maður, staðið að rökstuddum kröfum í þess- um efnum og er þess vænzt, að þeir noti þær. □ Kristjánsson læsi ekki upp rckstursskýrslur og reikninga, þar eð hann hefði nú látið af störfum vegna aldurs. Hylltu fundarmenn síðan Jónas fyrir mjög gott forystustarf í þágu eyfirzkra bænda. Þá bauð for- maðurinn Vernharð Sveinsson, liinn nýja samlagsstjóra, vel- kominn til þessa mikilsverða starfs í þágu landbúnaðarins. Þessu næst fór formaðurinn yfir fulltrúaskrá, og kom í ljós, að rétt til fundarsetu áttu alls 392 fulltrúar framleiðenda, en um 260 voru komnir til fundar. Flesta fulltrúa átti Öngulsstaða deild rétt á að senda, eða 54, síð an Saurbæjardeild 51 og Svanf- dæladeild 49. Næst voru kjörnir fundar- nokkru leyti. Þá hefði verið bú- ið að leggja á innvigtunargjald- ið margumrædda og hefði síð- asti aðalfundur kosið fimm manna nefnd, héraðsnefnd, vegna verðlagsmálanna, og hefði sú nefnd síðan starfað undir forystu Stefáns Valgeirs- sonar bónda á Auðbrekku. Þakkaði Vernharður Stefáni for göngu ’hans um þau mál, enda hefði starf héraðsnefndanna vafalaust átt sinn þátt í því að lausn var fundin síðar á árinu að því er varðaði verðlagsmál- in, er innvigtunargjaldinu var aflétt. Vernharður sagði litlar breyt ingar hafa orðið á reksri sam- lagsins á árinu. Þó hefði verið hafin þurrmjólkurframleiðsla 1. sept. sl., og hefði þar mest ver- ið um að ræða þurrkaða ný- mjólk, sem hefði verið seld nokkuð jafnóðum til Englands. Taldi samlagsstjóri þá fi'am- leiðslu hafa gengið allvel. Samlagsstjóri sagði, að á öllu landinu hefði innlagt mjólkur- magn á sl. ári numið 101.538.000 lítrum, sem væri 4.977.000 lítr- (Framhald á blaðsíðu 2). Dæmdur í 300 þúsund kr. sekt Vernliarður Sveinsson. og greinargóð, og verða nú rak- in nokkur atriði úr henni. Vemharður gat þess í upp- hafi, að árferði hefði verið held ur erfitt og birgðir hefðu hlað- izt upp. í fyrra hefði stjórnin ekki treyst sér til að færa eftir- stöðvar verðsins frá 1965 inn á reikninga félagsmanna nema að Neskaupstað 9. mat. Síðdegis í gær var kveðinn upp dómur yfir skipstjóranum á togaranum Bost- on Kestrel FD 256, sem tekinn var að meintum ólöglegum veið- um tvær sjómílur innan við fisk- veiðimörkin út af Digranesflaki á laugardaginn. Buschini skip- stjóri var dæmdur til þess að greiða 300 þús. kr. sekt til Land- helgissjóðs, og afli og veiðarfæri voru gerð upptæk. Skipstjóra var gert að greiða allan sakarkostn- að. Togarinn fór frá Neskaup- stað í gær, nokkru eftir að dóm- urinn hafði verið kveðinn upp. Hér hefur verið ósköp risjótt tíð. Fært er annað slagið yfir Oddsskarð, þegar vegurinn er ruddur. Það er rutt annað slagið, en vegurinn fyllist frjótt aftur af snjó. Hér er verið að útbúa síldar- verksmiðjuna fyrir síldveiðamar, og bátarnir eru að koma að sunn- an, og fara í slipp áður en þeir hefja veiðar aftur. Útkoman á vetrarvertíðinni hefur yfirleitt verið léleg hjá þeim að þessu sinni. — H. O. FYRSTA SÍLDIN FANNST í GÆRDAG HAFÞÓR FANN HANA ÚT AF HÉRAÐSFLÓA í GÆRDAG fann síldarleitar- skipið Ilafþór fyrstu síld sum- arsins út af Héraðsflóa. Varð hann þar var við að minnsta kosti þrjár síldartorfur, en ckki er hægt að segja um það,. hvers konar síld er hér á ferð inni, þar sem Ilafþór hefur ckki aðstöðu til þess að taka sýnishorn. Dagur hafði tal af Hjáhnari Vilhjálmssyni fiskifræðingi og leiðangursstjóra á Ægi, sem hefur verið í síldarleit frá því fyrir mánaðamótin, og sagði liann, að Hafþór hefði tilkynnt um þennan fyrsta síldarfund í dag. — Við fórum út rétt fyrir mánaðamótin og höfum leitað í sjónum fyrir norðan landið, og erum nú staddir ca. 100 mílur 70 gráður réttvísandi frá Langanesinu og erum á austurleið. Sjórinn liefur ver- ið mjög kaldur, og ísinn er mjög nálægt landi, eins og komið hefur fram í fréttum. Nánast engin áta er í sjónum fyrir norðan land, og lítið um plöntusvif og þess konar. Sjór inn er mjög kaldur allt austur undir áttundu og jafnvel sjö- undu gráðu. Ef við drögum línu frá Jan Mayen og upp að austurströndinni er hægt að segja að vestan liennar sé 0 gráðu hiti í yfirborðinu og minna þegar neðar dregur. Svo kemur belti þar austan við, sem nær austur að ca. 4. gráðu, og í þessu belti er liit- inn um 3 stig ofan til, en þar fyrir austan mælist hitinn 5 stig við yfirborðið. Á mestöllu eða öllu jiessu svæði er ágætis áta, allt vestur að 10. eða 12. gráðu. Nyrzt er heimskauta- áta, en þegar sunnar dregur er það þessi venjulega rauðáta, svo þetta stendur allt til bóta. — Hafþór var í morgun staddur út af Héraðsflóa, og fann þá einar þrjár síldartorf- ur. Hann hefur að undanfömu leitað á suðursvæðinu og allt austur að Færeyjum, og hef- ur mest verið á svæðinu milli 4. og 10. gráðu. Hafþór er sem sé kominn í heitari sjó, og því er orðin meiri von til þess að hann fari að finna síld, því hún gengur greiðara þar scm hlýrra er. Annars er ekki orð- ið það áliðið, að við þurfum að búast við miklu, en megum þó vænta síldarinnar upp úr þessu. Um kuldann í sjónum sagði (Framhald á blaðsíðu 2.)

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.