Dagur - 13.05.1967, Blaðsíða 2

Dagur - 13.05.1967, Blaðsíða 2
2 FORMA.ÐUK Félags ungra Framsóknarmanna á Akureyri síðustu tvö ár hefur verið Karl Steingrímsson, verzlunarmað- ur, og hefur félagið eflzt mjög undir hans stjórn. Hann hefur nú tekið að sér að svara nokkr- um spurningum blaðamanns Dags. — Hvaðan ert þú ættaður, Karl? — Ég er frá Djúpavogi aust- ur, en á Akureyri hef ég nú átt heima síðan 1961. Mest af þeim tíma hef ég starfað hjá KEA, og fjögur síðustu árin hef ég verið útibússtjóri í útibúinu að Hlíð- argötu 11. — Hvernig ko.nntu við þig hér? — Mjög vel, ég vil miklu heldur eiga heima hér en í Reykjavík. Mér finnst Akureyri alltaf líkjast dálítið sveitaþorpi, enda þótt íbúatalan sé orðin fast að 10 þúsundum, og það stafar líklega af landslaginu og frið- VIÐ HÖFUM fengið til okkar ungan mann frá Kópaskeri, Skúla Þór Jónsson, og æilar hann að segja lesendum Dags tíðindi þaðan og eitthvað af Skúli Þór Jónsson. viðhorfum sínum í þjóðmála- baráttunni. Hann er kvæntur maður og á tvö börn. — Þú vinnur á verkstæði Kaupfélags Norður-Þingey- inga? — Já. Við vinnum núna þrír á verkstæðinu að bílaviðgerð- um, en verkstæðisformaðurinn mun nú vera á förum, og er þá óvíst, hvað verður um áframhaldið. Auk okkar vinna á verkstæðinu tveir menn að viðgerðum véla ræktunarsam- bandsins í N-Þing. vestan Öx- arfjarðarheiðar, og sú starfsemi verður auðvitað að haldá áfram. — Það urðu kaupfélagsstjóra skipti hjá ykkur nýlega? sældinni hér við botn Eyjafjarð- arins. — Oé þér líkar vel við félaós- liiið? —■ Já, til dæmis hefur íþrótta- lífið verið öflugt og góðir íþrótta- menn eru á Akureyri og hafa komið héðan, a. m. k. ef miðað er við þá aðstöðu, sem þeir hafa batnað mikið við tilkomu nýju íþróttaskemmunnar, þó að hún fulinægi raunar engan veginn þörfinni, enda er þar einungis um bráðabirgðahúsnæði að ræða. I annan stað hefur leiklistarlífið hér verið ánægjulegt, þó að mér finnist reyndar fara að koma tími til að byggja nýtt leikhús. — Og þú ert búinn að koma þér fyrir í eigin íbúð? — Já, ég keypti mér ibúð og er auðvitað.að reyna að losa mig úr skuldunum, og mér skilst, að í því efni muni fyrstu fimm árin verða erfiðust. Ég hef nánast þurft að vinna tvöfaldan vinnu- — Þórhallur Björnsson hætti en Hrafn Benediktsson tók við, og mér virðist hann einnig ætla að verða starfi sínu vaxinn. — Er um fólksfækkun að ræða hiá ykkur? — Já, því er ekki að neita, og það er auðvitað mjög baga- legt fyrir iítið byggðat-lag. Nú standa 3-4 íbúðir á Kópaskeri mannlausar. Mest stafar þetta af hafnleysinu. Fiskurinn er hins vegar úti fyrir, það veit ég, enda gerði ég út um tíma. Núna í vor höf um við líka farið nokkr um sinnum á sjó á trillu kaup- félagsins og fengið mokafla úti við Rauðunúpa. Selveiði er líka dálítið stunduð á hverju vori, en helzt er hún þessi árin við Brekkusker innan við Kópa sker. Auðvitað væri hægt að sækja sjóinn miklu meira frá okkur heldur en gert er, þrátt fyrir slæma hafnaraðstöðu. — Hvað heldurðu um bú- festuna í sveitunum við Öxar- fjörð? — í Axarfirðinum sjálfum fara bæir í eyði þessi árin, og þar er yfirleitt einhver hreyf- ing á fólkinu. í Kelduhverfi og Núpasveit flytja menn hins vegar miklu síður burt. ^nnars hefur mönnum þótt það sér- kennilegt, að hafi bændur lent á lista hjá Sjálfstæðisflokknum dag, eins og margir aðrir, og auk verzlunarstarfanna hef ég um skeið verið sýningarmaður í Nýja Bíói á móti öðrum manni. Fyrir bragðið hefur minni tími Karl Steingrímsson. gefizt til starfa að félagsmálum en æskilegt væri. — En vilt þú ekki segja okkur eitthvað frá startseminni í félagi þínu undanfarið? — Þetta er annað árið, sem ég við kosningar, þá eru þeir yfir- leitt fljótlega farnir, t. d. er Björn í Kílakoti farinn suður og Sigurður í Sandfellshaga er víst á förum í sumar eða haust. — Og svo er presílaust á Skinnastað? — Já, en einn mun þó hafa- sót't, séra Sigurvin Elíasson á Raufarhöfn, og ýmsir vilja þá jafnframt fá hann sem kenn- ara í Lundi. Þar er nú heima- vistarskóli, þar sem starfrækt er eldri deild og gagnfræða- deild (landspróf), og eru nem- endur kringum 40. Skólastjóri er Aðalbjörn Gunnlaugssori. — Hvemig er ástand vega hjá ykkur á þessu vori? — Vegir eru mjög slæmir eftir að kemur austur fyrh- Lón í Kelduhverfi, og mér skilst að yfir höfuð eigi ekkert að gera fyrir vegina í sýslunni á þessu ári, nema ef vera skyldi, að byggður yrði upp kafli á Háls- um inn frá Raufarhöfn. Eru menn áð vonum mjög óánægð- ir með ástandið í þessum efn- um. — Hvernig lízt þér svo á stjómarstefnuna? — Það verður að koma til gjörbreytt stjórnarstefna í mál- efnum dreifbýlisins, ef vel á að vera. Nú er nokkuð talað um svonefnda Norðurlandsáætlun, en við höfum ekki séð mikið af henni í Norður-Þingeyjarsýslu og væri þó ekki vanþörf á. Annars er ég bjartsýnn á kosningaúrslitin, segir Skúli (Framhald á blaðsíðu 7.) er formaður í Félagi ungra Fram sóknarmanna á Akureyri. Finnst mér þetta hafa gengið allvel, a. m. k. hefur tala félagsmanna aukizt um 100% þennan tíma, og mest af þeirri aukningu hefur komið nú síðustu mánuðina. Samt sem áður hefur ekki verið um skipulega félagasöfnun að ræða, heldur hefur fólkið komið sjálft til að innrita sig, og er það auðvitað það bezta og góðs viti. — Þið hafið haldið uppi ýmis- leéri starfsemi í vetur? — Við höfum haldið spila- kvöld, bingó, dansleiki og svo fundi af ýmsu tagi. Kvöldverðar- fundir hafa gefizt mjög vel. Þá höfum við fengið frummælanda til að reifa eitthvert ákveðið málefni, og síðan hafa farið fram frjálsar umræður og fyrirspurn- um verið svarað, jafnframt því, að fundarmenn hafa fengið sér kvöldverð saman. Á fundi af þessu tagi í vetur reifaði Sig- urður Oli Brynjólfsson bæjar- stjórnarfulltrúi eitt sinn kvöld- sölumálið, og í annað skipti hafði Áskell Einarsson á Húsavík framsögu um Norðurlandsáætl- un. Einn fund héldum við sér- staklega um utanríkismál, og var Tómas Karlsson blaðamaður þar frummælandi. Ennfremur tókum við á móti stjórn SUF í desem- berbyrjun og þá var haldinn vel heppnaður umræðufundur á Hót- el KEA. Þá er rétt að nefna það, að við vorum annar aðilinn að kappræðufundi við unga Sjálf- stæðismenn í Sjálfstæðishúsinu á ’dögunum, en sá fundur vár FÖSTUDAGINN 5. maí var dregið hjá bæjarfógeta í happ- drætti 4. bekkjar G. A. 1967. Upp komu þessi númer: 1042: Ferð til Skotlands 23.— 30. maí 1967. 412: Skíðabún- aður. 987: Alba-viðtæki. 696: Stóll. 83: Stóll. 62: Stóll. 80: 2 farseðlar með Norðurleið AK.— Rvík—Ak. 749: Pealtone-við- tæki. 1117: Karlmannafrakki. 601: Heimilistrygging. 495: Heimilistrygging. 219: Helgar- dvöl fyrir 2 í Skíðahðtelinu. 185: 150 aðgöngumiðar að Sund laug bæjarins. 1093: Skór og hanzkar. 848: 2 farmiðar með m/ s Drang AK.—Grímsey—Ak. 55: Myndavél. 422: Lampi. 123: Vegghilla. 602: 2 peysur. 436: - SUNNUKÓRINN (Framhald af blaðsíðu 1). son lét af þeim störfum. Undir- leikari er Hjálmar Helgi Ragn- arsson en einsöngvarar Herdís Jónsdóttir, Margrét Finnbjarn- ardóttir, Gunnar Jónsson og Gunnlaugur Jónasson. Á hljóm leikunum koma Jram einsöngv- arar, kvennakór, karlakór og blandaður kór. Söngfélagar eru samtals um 60 talsins. Q mjög vel sóttur og vel heppnað- ur, a. m. k. af okkar hálfu. Loks vil ég geta þess, að okkar félag sendi fulla tölu fulltrúa, bæði á þing SUF í októberlok í haust og á flokksþing Framsóknar- flokksins í marz. — Og þið unnuð vel fyrir bæj- arstjórnarkosningarnar í íyrra? — Það er óhætt að segja, að áhugi ungra Framsóknarmanna hér hafi verið sérstaklega mikill í þeim kosningum, enda kom ár- angurinn glögglega í ljós, þegar við urðum í fyrsta skipti stærsti flokkurinn á Akureyri og fengum fleiri fulltrúa kjörna en íhaldið. — Heldurðu, að eins veí muni ganga nú? — Eg er ekki í vafa um það, og ég hef ástæðu til að búast við, að útkoman verði okkur enn hagkvæmari en í fyrra. Fólki verður það æ betur Ijóst, að rík- isstjórnin er ekki fær um að leysa vandamál þjóðarbúsinu. — Hér um slóðir hefur það líka sitt að segja, að alltof lítið er gert að því, af hálfu ríkisvaldsins, að byggja upp úti á landi, þar er jafnvel fremur reynt að rífa nið- ur, því að til Faxaflóasvæðisins skal fjármagnið fara, segja stjórn arflokkarnir, a. m. k. í verki. Og þó að langmestur hluti gjaldeyr- istekna þjóðarbúsins komi bein- línis utan af landsbyggðinni, virð ast stjórnarflokkarnir telja sér sæma að vinna að því, að heil byggðarlög leggist í eyði. Þegar skynsamt fólk athugar þessi mál í tómi, hlýtur það að sjá, að Framsóknarflokkurinn er eini stjórnmálaflokkurinn á ís- landi í dag, sem ber hag allrar þjóðarinnar, án tillits til búsetu, fyrir brjósti. — Ég vil svo að lokum, segir Karl Steingrímsson, hvetja allt ungt fólk til að kynna sér stefnu flokksins og fylkja sér síðan um hann í kosningunum 11. júní x vor. Bj. T. Skófatnaður. 770: 500 lítrar gas olía. 68: Farmiði Ak.—Grímsey —Ak. með Norðurflugi h.f. 260: Bækur. 564: Sesam-alfræði orðabók. 117: Hárliðun, klipp- ing, ilmvatn. 169: 2 ullarteppi. 104: Þvottur og fatahreinsun. 822: Knattspymuskór. 817: Út- tekt í Sana h.f. 772: Parker- pennasett. Hjartanlegar þakkir flytjum við öllum þeim, sem studdu happdrætti okkar, ýmist með því að gefa vinninga eða kaupa miða. 4. bekkur G. A. (Birt án ábyrgðar) Hvítasunnumót KA KR-ÍBA í DAG, laugardag, kl. 4 e. h. hefst Hvítasunnumót KA með leik milli KA og Þórs í 4. fl. karla. Strax á eftir leika gestir mótsins KR við ÍBA í rn.fi. karla. Á hvítasunnudag kl. 4 er svo hraðkeppni KR, KA og Þór. Vonandi tekst Akureyringum að rétta hlut sinn gegn KR, en þeir töpuðu fyrir þeim í Hand- knattleiksmóti íslands II. deild með miklum mun. Leikimir fara fram í íþróttaskemmunni á Oddeyri. Q m aS lá befri sfelnu í máium irinnar segir Skúli Þór Jónsson frá Kópaskeri Vinningaskrá í happdrætti 4. bekkjar G. A.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.