Dagur - 24.05.1967, Blaðsíða 2

Dagur - 24.05.1967, Blaðsíða 2
 Unga fóikið hefur orðið Bændur treysta Franisóknar f lokknum bezt segir Sigurður Friðriksson á HalMórsstöðum VIÐ liittum nýlega a5 máli Sigurð Friðriksson á Haildórs- stöðum í Reykjadal. Sigurður er allkunnur hljómlistarmaður, og þekktur íþróttamaður, t. d. niá nefna, að hann sigraði með yfirburðum í stangarstökki á síðasta landsmóti ungmennafé- laganna á Laugarvatni, og hann er nú formaður ungmennafé- lagsins Efling í Reykjadal. — Hann ætlar hér að svara nokkr um spurningum. — Þú liefur fengizt talsvert við að spila í hljómsveitum? — Ég hef spilað með föður mínum og bróður í Halldórs- staðatrióinu svonefnda undan- farin ár. Við höfum leikið á býsna' mörgum dansleikjum allt frá Vopnafirði og vestur í Hóla í Hjaltadal. Nú í vetur var ég með mína eigin hljómsveit í Reykjadal, ásamt Páli bróður mínum og Illuga Þórarinssyni, en í sumar hyggst ég spila með hljómsveitinni Vibrar á Húsa- vík. Ég hef aðallega verið við píanóið. — Svo hafa það verið íþrótt- irnar? — Já, íþróttalíf innan Hér- aðssambands Suður-Þingey- inga tók miklum stakkaskipt- um frá því sem verið hafði um skeið, þegar við fengum til okk ar Stsfán Kristjánsson íþrótta- Sigurður Friðriksson. kennara vorið 1961 fyrir lands- mótið á Laugum. Síðan hefur verið starfað áfram að þjálfun iþróttafólksins og nú er Arn- grímur Geirsson frá Álftagerði þjálfari og okkur líkar mjög vel við hann. — Hvað hefur þú keppt lengi? — Ég hafði ekki keppt mikið fyrr en 1981, og hef aðallega verið í stökkunum, en þó líka tekið þátt í boðhlaupum. Ég hef ekki æft nú undanfarið, en ætla að fara til þess á næstunni, enda langar mig til þess að geta tekið þátt í næsta lands- móti, sem verður víst á Eiðum að ári. Annars hefur íþróttalíf- ið í S.-Þing. verið sérlega blóm legt síðustu árin, og er það auð vitað mikið að þakka hinum mikla áhuga formanns héraðs- sambandsins, Óskars á Laug- um. Þessi sýsla er vön að eiga hæstu hlutfallstöluna meðal sýslnanna í 200 metra sund- keppnunum, og má rekja það til áhugans í héraðssamband- inu. f starfsíþróttunum höfum við átt menn í sérflokki. Yfir- leitt eigum við nú marga efni- lega menn í ýmsum íþrótta- greinum. — Og svo fæst þú við bú- skapinn? — Já. Þetta hefur verið erf- iður vetur allt frá þorralokum, og vorið kalt, tún eru ekkert farin að grænka. Víða eru meira að segja stórar fannir enn í túnunum. Þó held ég að almennt séu menn viðunandi staddir með hey, a. m. k. er til nóg hey í héraðinu. — Hvað sýnist þér um fram- tíð landbúnaðarins? — Horfurnar eru ekki góðar. Einar Helgason. Fyrsli leikur Akureyringa á iaugardag aðan tilraunavöll. Hinsvegar Fólkið er orðið fátt á sveita- heimilunum og yfir stuttan hev skapartímann þarf góðar vélar, en fjármagn til að koma þeim upp er nú ekki fáanlegt, því að lánsfjárskorturinn er svo geig- vænlegur. Að vísu hafa stjórn- arherrarnir í Reykjavík ympr- að á því, að flytja mætti land- búnaðarafurðir inn, svo að þeim finnst kannski allt í lagi að láta þennan höfuðatvinnuveg leggj- ast niður að verulegu leyti. — Hvað viltu segja um kosn ingahorfurnar? — Ég vona að stjórnin falli í vor, og það verður að gerast og Framsóknarmenn að komast til meiri áhrifa. Þannig eru a. m. k. sjónarmið flestra bænda, því að Framsóknarmönnum einum er treystandi til að halda svo á málefnum bændastéttarinnar, að viðunandi geti kallazt, segir Sigurður Friðriksson að lokum, og blaðið þakkar honum góð svör. Bj. T. , Utank jörstaðakosn- ing er hafin STUÐNIN GSFÓLK Fram- sóknarflokksins, sem ekki verður heima á kjördegi er eindregið hvatt til að kjósa sem allra fyrst. Listi Fram- sóknarflokksins er B-listúm. Samtaka fram til sigurs, x B. Nemendur G.A. í skemmtiferð FJÓRÐI BEKKUR Gagnfræða- skóla Akureyrar, 105 nemend- ur talsins, lagði af stað í gær- kveldi í skemmtiferð, ásamt skólastjóranum, Sverri Páls- prunym við gera það.-§em við,. ,syni( og þrym k.ennurum ^kól- Þeir léku um síðustu helgi 2 leiki við Vest- mairaaeyinga og sigruðu í þeim fyrri 6:2, en jafntefli varð í þeim siðari 1:1 AKUREYRINGAR leika fyrsta leik sinn í fyrstu deildarkeppn- inni n.k. laugardag við Kefl- víkinga og fer leikurinn fram syðra. Af því tilefni náði blað- ið tali af þjálfara liðsins, Einari Helgasyni íþróttakennara. En liann hefur verið aðaíþjálfari iBA-knattspyruuliðsins undan- farin þrjú ár. En framundan er nú það keppnistímabil úti- íþróttamanna, sem Akureyring- ar og inargir aðrir landsmenn hafa mestan áhuga á, á síðustu árum, knattspyrnutúnabilið. ÞÓBSFELAGAR! KNATTSPYRNUÆFINGAR yngri flokkanna verða á mánu- dögum og fimmtudögum í sum ar kl. 6—7 5. flokkur, kl. 7.45— 8.45 4. flokkur og kl. 8.45—9.45 3. flokkur. — Þjálfari verður Steingrímur Björnsson. Félagar fjölmennið. Knattspýrnudeild Þórs. Akureyringar brugðu sér til Vestmannaeyja um s.l. hslgi og léku knattspyrnu við heima- menn. Var bæjakeppni á laug- ardaginn og sigruðu Akureyr- ingarnir með 6:2. Annar leikur var svo á sunnudaginn og skildu liðin jöfn, 1:1. Þetta eru fyrstu leikir ÍBA á þessu vori og góðir æfingaleikir fyrir að- alkeppnistímabihð, en bara allt of fáir. Fjórtán manna lið knatt- spymumanna hefur nú verið valið sem keppnislið ÍBA í fyrstu deildarksppninni í sum- ar. í því liði eru þessir menn: Samúel Jóhannsson, Birgir Kristjánsson, Ævar Jónsson, Jón Friðriksson, Gunnar Aust- fjörð, Jón Stefánsson, Pétur Sigurðsson, Guðni Jónsson, Magnús Jónatansson, Stein- grímur Björnsson, Þormóður Einarsson, Kári Árnason, Skúli Ágústsson og Valsteinn Jóns- son. Að sjálfsögðu getur þetta sæmilega goðri bialf- & A s- f lið breytzt síðar, enda margir aðrir, sem standa þessum nærri og ekki hefur verið fullráðið, hverjir verða aðalmenn og varamenn í þessum hópi. Þetta er svipað lið og s.l. keppnisár. Einar Helgason sagði, að knattspyrnumennimir margir í un, en misjafnri þó. Hvort- tveggja væri, að þeir hefðu misjafnlega mikinn áhuga, enn_ fremur misjafna aðstöðu til æf- inga vegna vinnu sinnar. En það væri sín skoðun, að fremur bæri að velja áhugasama knatt spyrnumenn að öðru jöfnu. Aðspurður um aðstöðuna til æfinga hér á Akureyri, sagði Einar Helgason, að hún væri mjög léleg. Æfingavöllurinn væri misheppnaður og kæmi ekki að verulegum notum til æfinga, þegar þörfin væri mest, þ. e. á vorin. Knattspyrnulið ÍBA hefði líka sýnt þess merki, t. d. í fyrra. Þá tapaði það tveim leikjum í fyrri umferð- inni, en engum í hinni síðari. Bæj ary firvöldin hefðu þurft að kynna sér byggingu malarvalla, sem eru sæmilega góðir á nokkrum stöðum hérlendis, í stað þess að gera hér misheppn- getum þegar á hólminn er komið og vinna' eins ‘ vel ög kostur er á, í von um bætta aðstöðu í þessari vinsælu íþróttagrein, sagði Einar að lokum og þakkar blaðið við- talið og óskar knattspyrnu- mönnunum góðs gengis á kom- andi keppnistímabili. □ ans. Ferðinni er heitið til Skot- lánds óg var æfluhin að fará landleiðina til Keflavíkur, en þaðan með flugvél. — Komið verður heim 30. maí. Ferðaskrifstofan Saga á Ak- ureyri — eða forstöðumaður hennar, Karl Jörundsson — skipulagði ferðina. Q i & Skrifstofur í FRAMSOKN ARFLOKKSINS A AKUREYRI i 1 i í I SKRIFSTOFAN HAFNARSTRÆTI 95 er opin alla a ' ’ ........ t l t t ± * * daga frá kl. 9 f. h. til kl. 22 síðdegis. Sími 2-11-80 SKRIFSTOFAN LÖNGUHLÍÐ 2 (Verzl. Fagrahlíð) Glerárhverfi er opin kl. 8—10 síðdegis öll kvöld nema laugardagskvöld. Sími 1-23-31 I STUÐNINGSFÓLK! Komið á skrifstofumar og gefið | upplýsingar eða liringið. á -t- G -L & I £ 9 *s.©^^©-^^©-^í£s-©-H'rS-©-^*s-©-Yií^©-Hfrs.©-^rs-í^4'rS-©-^*S'©^#s-0 Samtaka fram til sigurs. xB

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.