Dagur - 24.05.1967, Blaðsíða 6

Dagur - 24.05.1967, Blaðsíða 6
f Nú er verið að gera við malbikið á gölum Akureyrar og veitir ekki af. Hér eru starfsmenn bæjarins utan við skrifstofur Dags að þessum störfum. (Ljósm.: F. B.) - VÁNDAÐ AFMÆLISRIT KEA (Framhald af blaðsíðu 8) ritinu fyrr en sl. sumar. Var ætlunin, að bókin kæmi út í haust sem leið, en það var ekki hægt, m. a. vegna þess að myndir voru ekki tilbúnar og fleiri ástæður lágu þar að. Það er Kristján Kristjáns- scn teiknari, sem hefur séð um allt útlit og skipulag á bókinni. Mannamyndir hefur Vigfús Friðriksson ljósmynd- ari tekið. Bókinni er eiginlega skipt í þrjá aðalkafla. Fyrst er sögu- ágrip, annar kaflinn er svip- myndir úr starfi KEA í máli og myndum og að lokum er. starfsmannatal, en þar eru myndir af öllum starfsmönn- um kaupfélagsins á afmæli þess. Afmælisritið er um 140 blaðsíður í stóru broti, og í því eru 12 litmyndasíður, en alls munu myndirnar vera ná- lægt 200 að undanskildum myndunum í starfsmannatal- inu. Gamlar myndir frá starf- semi KEA voru fengnar að láni hjá Minjasafni Akureyr- ar, og er ekki vitað hverjir hafa tekið þar einstakar myndir, enda eru sumar all- Mjög góð TVEGGJA HERBERGJA ÍBÚÐ TIL SÖLU Sími 2-10-35 Fyrir sumarið: STRIGASKÓR, svartir, uppreimaðir, allar stærðir Rauðir, uppreimaðir, stærðir 6-13 Bláir, lágir, stærðir 24-37 Köflóttir, lágir, stærðir 24-41 Brúnir og bláir, kvenstærðir ALLT ÓDÝRVARA. SKÓBÚÐ K.E v. gamlar. Myndamót voru öll gerð í Danmörku, en prentun bókarinnar fer fram hjá POB á Akureyri. Ekki er fullákveðið, hvenær afmælisritið kemur út, en von- ir standa til að það verði nú í júnímánuði. - Vegirnir,Jítið góðirw (Framhald af blaðsíðu 8). komast af fram yfir mánaða- mótin, en þá eru þau almennt búin. Vegimir eru ákaflega lítið góðir, en menn eru svo vanir vondum vegum, að ef mögulegt er að komast, förum við, og tal- ar enginn um það. J. H. LÓÐAÁBURÐUR GARÐAÁBURÐUR ARISIN við arfa BLÖÐKU og NJÓLA- ILLGRESISLYF ÚÐADÆLUR , GARÐKÖNNUR Blómabúðin LAUFÁS TERYLENE FRAKKAR stærðir 1, 2, 3, 4 Bleikir — Ljósbláir Rauðir — Dökkbláir Verzl. ÁSBYRGI GÓÐ AUGLÝSING - GEFUR GÓÐAN ARÐ Brynjólfur Sveinsson h.f. - SAUÐÁRKRÓKSKAUPSTAÐUR (Framhald af blaðsíðu 1). bamaskóla, 100 í gagnfræða- skóla og rúmlega 30 í Iðnskól- anum, sem þar er einnig til húsa. Mikil þrengsli eru orðin í skólahúsinu, en á síðasta hausti var tekinn grunnur að nýju skólahúsi, gagnfræðaskóla, og er ætiunin að gera fyrsta áfanga hans fokheldan á þessu sumri. Er það mikið nauðsynjamál fyrir Sauðkræklinga. Þá hafa menn mikinn áhuga á að iðn- skólahús rísi á Sauðárkróki og hafa forsvarsmenn skólamála látið í Ijósi skoðanir sínar um það, og telja að vel komi til greina að iðnskóli fyrir Norður landskjördæmi vestra verði á Sauðárkróki. Ymsar aðrar framkvæmdir eru fyrirhugaðar á Sauðár- króki. T. d. vinnur Jón Haralds son arkitekt í Reykjavík nú að teikningum á nýju samkomu- húsi. Byggingarframkvæmdir við sjúkrahúsið eru einnig á döf inni, en þar eru nú milli 40 og 50 sjúkrarúm, en ætlunin er að fjölga þeim eitthvað töluvert. Einnig verða byggðir starfs- mannabústaðir og læknisbústað Kosni n gaskrif stof a Framsóknarmanna á Húsavík er að Garðarsbraut 5 (gömlu bæjarskrifstofunum). — Sími 4-14-35. Skrifstofan verður op- in alla daga kl. 20—22, nema laugardaga og sunnudaga kl. 17—19. ur, sem ekki eru ennþá fyrir hendi. Sauðárkrókshöfn hefur alltaf verið mikið vandræðabarn, þar sem sandur berst stöðugt inn í höfnina og fyllir hana upp. Er búizt við að framhaldsfram- kvæmdir við höfnina verði hafn ar á þessu sumri, en ekki ligg- ur enn fyrir hversu umfangs- miklar þær framkvæmdir verða. í gær sögðum við frá því, að atvinnumálanefnd Sauðárkróks kannaði nú áhuga manna um þátttöku í hlutafélagi um skut- togaiaútgerð, en menn binda miklar vonir við það, þar sem smábátaútgerðin hefur átt í vök að verjast undanfarin ár vegna fiskleysis, og þarafleiðandi hef- ur Htið verið að gera í frysti- húsunum. Með tilkomu stærri skipa vona menn að meiri fisk- ur berist á land, og atvinna myndi þannig aukast öllum til hagsbóta. Þótt Sauðárkrókskaupstaður sé nú 20 ára er byggð þar hart nær hundrað ára, því 1871 reisti Árni smiður Árnason þar fyrsta húsið. í tilefni af þessu aldar- afmæli hefur Kristmundur Bjarnason rithöfundur á Sjáv- arborg hafið að skrá sögu byggðarinnar, og er ætlunin að hún komi út á 100 ára afmæl- inu, eftir fjögur ár. Dagur óskar Sauðárkróks- kaupstað til hamingju með 20 ára afmælið og árnar honum heilla í framtíðinni. Q Unga menn vantar oss til afgreiðslustarfa í útibúunum. Upplýsingar í Matvörudeild K.E.A. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Tweed jakkar Stakar buxur HERRADEILD

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.