Dagur - 27.05.1967, Blaðsíða 3

Dagur - 27.05.1967, Blaðsíða 3
s Vormarkaður hjá flmaró Þriðjudaginn 30. maí hefsf vormarkaður á alls konar vörum, svo sem: GÖLLUÐUM NÆRFATNAÐI, BÚTUM (í miklu úrvali), VEFNAÐARVÖRUM í metrataJi, KARLMANNA- SKYRTUM, KULDAÚLPUM, VINNUBÚXUM, FRÖKKUM, STÖKKUM, REGNKÁPUM, DÖMUFATNAÐI, alls konar, DÖMUSOKKUM, BARNAFATNAÐI .ÚLPUM, PEYSUM, STÖKKUM, BUXUM, UNGBARNA- r •• FATNAÐI í miklu úrvali, RIJMTEPPUM 02 Bl SAIIOLÐUM 02 mömi ílciru. EITTHVAÐ FYRIR ALLA Gengið gegnum dömudeild. Kálfaslátrun Slátrun á ungikálfum verður fyrst um sinn aðeins einn dag í vikiu, ÞRIÐJUDAGA. Bændur verða að tiikynna viðkomandi deiidarstjóra kálfatölu til slátrunar með 2 daga fyrirvara. Heimaslátruðum kálfum hér eftir ekki veitt mót- taka. SLATURHUS K.E.A. HUSBYGGJENDUR! - HUSEIGENDUR! Tökum að okkur alis konar trésmíðavinnu úti og inni. Smíðum glugga og innréttingar. FRIÐRIK KETILSSON, sími 1-27-48. ANDRI P. SVEINSSON. GÚSTAF NJÁLSSON. í helgarmatinn; Af nýslátruðu: KÁLFALIFUR og HJÖRTU KJÖRBÚÐIR K.E.A. INNLENT LÁN RÍKISSJÓÐS ÍSLANDS 1967,1. FL. Verðfryggð eru til sölu hjá bönkum bankaútibúum og sparisjóðum. SEÐLABANKIÍSLANDS KAUPIÐ BIL FYRIR SUMARIÐ Úrval a£ alls konar bílum árgerðir 1937 til 1967, verð frá 3 þús. til 400 þús. Opið 1—6 alla daga. Bílasala Höskuldar Sími 1-19-09. PALLBÍLL Lítill Chevrolet PALL- BÍLL til sölu. Selst ódýrt. K. Jónsson & Go. h.f. Sími 2-14-66. BOKASALA BÖKAMIÐLUN Skuggamyndir, skipa- myndir, póstkort. Ritföng. Myndabækur, Jísubækur, litabækur. „FAGRAHLÍÐ" Glerárhverfi RAFMÓTOR Blasa, 10 hestöfl, með útsláttar- rofa, er til sölu. Þórður Kárasen, Hólum. Sími um Bægisá. TIL SÖLU: Vandað BORÐSTOFUBORÐ teak og fjórir STÓLAR. Tækifærisverð, Sími 1-24-31. TIL SÖLU: Nýleg RAFHA-ELDAVÉL, Uppl. í síma 2-14-20. NÝR BÍLAPLÖTUSPILARI til sölu með innbyggðum hátalara. Uppl. í síma 1-16-68. TILKYNNING Hér með er óskað eftir hugmyndum um gerð minnis- varða í Fagraskógi í Arnarneshreppi, til minningar um Davíð Steíánsson skáld, Tillögur skulu berast fyr- ir 15. júlí n.k. til Þóroddar Jóhannssonar, Byggðaveg 140A, Akureyri, sími 1-25-22, sem veitir allar nánari upplýsingar. MINNISVARÐANEFND. Frá Sálarrannsókiiafélaginu á Akureyri Enski miðilh’nn, HORAC.E HAMBLING, er væntan- Jegur til Akureyrar sunnudaginn 28. maí og mun lialda fundi fyrir féJagsfólk fram á þriðjudagskvöld. Forseti Sálarrannsóknafelags íslands, mun flytja er- indi og annast túlkun. Félagsmenn og konur, sem hug hefðu á þátttöku, er beðið að koma í skrifstofu Kristjáns Aðalsteinssonar, Hainarstræti, laugard. 27. maí, kl. 1—4 síðdegis. STJÓRNIN. Frá Gagnfræðaskólanura á Akureyri Skólanum verður slitið fimmtudaginn 1. júní 1967 kl. SKÓLASTJÓRI. 8.30 síðdegis. íiirinn á Akureyri 1967 hefst með KAPPRÓBRI við höfnina laugardaginn 27. maí kl. 16.00. Á sunnudaginn verður svo fjölbreytt SKEMMTUN í Nýja Bíó kl. 14 og kl. 17. DANSJLEIKIR verða bæði lívöldin í Sjálfstæðis* húsinu. Vinnig UNGLINGADANSLEIKUR í Alþýðuhús* inu á laugardagskvöld. Sjá nánar í götuauglýsingum. SJÓMANNADAGSRÁÐ.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.