Dagur - 27.05.1967, Blaðsíða 7

Dagur - 27.05.1967, Blaðsíða 7
7 SNINGAR í Akureyrarkjördeildum fara fram í húsa- kynnum Oddeyrarskólans (gengið inn um suðurdyr) sunnudaginn 11. júní n.k. og hefj- ast kl. 10 f. h. Kjörstað verður lokað klukkan 23.00 (11.00) e. h. Kosið verður í 7 kjördeildum: 1. Kjörtleild: Aðalstræti, Akurgerði, Álfabyggð, Ásabyggð, Ás- hlíð, Ásvegur, Austurbyggð, Barðstún, Byggðaveg- ur, Bjarkarstígur og Bjarmastígur. 2. Kjördeild: Brekkugata, Eiðsvallagata, Einholt, Eyrarlandsveg- ur, Eyrarvegur, Engimýri, Fagrahlíð, Fjólugata, Fróðasund, Geislagata, Gilsbakkavegur, Gleráreyr- ar, Glerárgata og Goðabyggð. 3. Kjördeild: Gránufélagsgata, Grenivellir, Grundargata, Græna- gata, Grænamýri, Hafnarstræti, Hamarstígur og H el gamagras træ ti. • 4. Kjördeild: Hjalteyrargata, Hlíðargata, Hólabraut, Holtagata, Hrafnagilsstræti, Hríseyjargata, Hvannavellir, Kaldbaksgáta, Kambsmýri, Kaupvangsstræti, Klapp- arstígur, Klettaborg, Kotárgerði, Krabbastígur, Kringlumýri, Langahlíð, Langamýri, Langholt, Laugargata, Laxagata, Lyngholt, Lundargata og Lækjargata.' 5. Kjördeild: Lögbergsgata, Lögmannshlíð, Matthíasargata, Mýr- arvegur, Munkaþverárstræti, Möðruvallastræti, Norðurbyggð, Norðurgata, Oddagata, Oddeyrar- gata, Ráðhússtígur, Ráðhústorg og Ránargata. 6. Kjördeild: Rauðamýri, Reynivellir, Skarðshlíð, Skipagata, Skólastígur, Sniðgata, Sólvellir, Spítalavegur, Staf- holt, Steinholt, Stekkjargerði, Stórholt, Strandgata, Suðurbyggð og Vanabyggð. 7. Kjördeild: Víðimýri, Víðivellir, Þingvallast^i^’ÞójS^rf^t^??; stræti, Þverholt, Ægisgata og býlinýínnan og útan ' Glerár. Á kjörstað eru festar upp leiðbeiningar um kosning- arnar, og í anddyri hússins er fólk, er veitir leiðbein- ingar, þeim, er þess óska. Akureyri, 25. maí 1967. Sigurður Ringsted. Hallur Sigurbjömsson. Hallgrímur Vilhjálmsson. Maðurinn minn, sonur minn, faðir okkar, bróðir, tengdafaðir og afi, ANTON SIGURÐUR MAGNÚSSON, Hafnarstræti 53, andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri -mið vikudaginn 24. maí. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. Jóhanna Sigurjónsdóttir. Hjartkær móðir okkar, VIGFÚSÍNA VIGFÚSDÓTTIR, Helgamagrastræti 46, DOlli frá kr. 27.1 Járn- og glervörudeiid BIBLÍULESTUR í kvöld (laug- HJALPRÆÐISHERINN. — Á ardag) kl. 8 .e. h, jhja Sæm. sunnudaginn kl. 8,30: Kveðju G. Jóhannéssýni,- 'Stekkjar-i; gerði 7. — Velkomin. samkoma fyrir ka-ptein Julie Warnes. — Allir velkomnir. HALLAMAL MÁLBÖND 10 m. — 30 m. MÚRBORIR Jám- og glervörudeild JOHANN STEINSSON talar á samkomunni að Sjónarhaeð á morgun (sunnudag) kl. 5 e. h. Allir velkomnir. 10—12 ára telpa óskast til BARNAGÆZLU á heimili í S.-Þing. Vinsamlegast skilið- tií- boðum á afgreiðslu blaðs- ins fyrir kl. 4 á mánudag merkt Reykjadalur. NY SENDING! Karlmanna- föt tvíhneppt HERRADEILD JONSMESSUDRAUMUR. Sýn ing var í gærkveldi og síðasta sýning er í kvöld — laugar- dag. SUMARNAMSKEIÐ FYRIR BÖRN ÞEGAR sumarið gengur í garð er öll skólastarfsemi á enda og sunnudagaskólarnir hætta einn ig. Allt í einu verða börnia verkefnalaus og taka til við leiki á götunum. Til þess að bæta úr þessu að einhverju leyti, verður efnt til Biblíu- skóla barnanna á vegum Sjö- unda-dags Aðventista, dagana 5. til 15. júní í Barnaskóla Ak- ureyrar. OIl böm á aldrinum 5 til 13 ára eru velkomin á meðan hús- rúm leyfir. Kennt verður í 3 aldursflokkur frá kl. 9 til 12 dag hvern, frá mánudegi til föstudags. Námskeiðið er fólgið í ýmiss konar föndurvinnu við hæfi barnanna. Sagðar verða sögur, söngvar sungnir og leikjum stjórnað af fullorðnum. Hjónin Lilja Guðsteinsdóttir og Stein- þór Þórðarson, Löngumýri 24, veita námskeiðinu forstöðu. Námsgjald er ekkert, nema lítílsháttar gjald greiðist vegna efnis í föndurvinnu. — Nánari upplýsingar er hægt að fá í síma 2-13-95. Q Mjög góð 5 HERBERGJA ÍBÚÐ til sölu. Uppl. í síma 2-14-22 frá kl. 7—9 á kvöldin. 2-3 HERBERGJA ÍBÚÐ óskast á leigu í sumar eða haust. Lítil fjölskylda. 1 árs fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 2-10-85. ÖKUKENNSLA Erlingur Pálmason. Sími 1-20-30. ■Su -iuáWlil Hvatiefirfeiio? HfllR HEYSKAR BITIR HEYiN HYA5 SE8JA BÆNDUR? „Þetta er bezta og fullkomnasta vél sinnar tegundar,___ unnio meS, og teljum hana ómissandi við heyskapinni Þa3 er sáíufaót að horfa á þessa undravél vinna.“ Gagnheilir hjólbarðar. Fljót í og úr flutningsstöðu. Öryggi gegn tindabrótuÍTi.*- - PrófuS af Bútæknideild á Hvanneyri. BÆNDURi PANTIÐ STRAX - AFGREIÐSLA ER HAFIN Seljum næstu daga GARÐARÓSIR Margir litir. i Takmarkað magn. * - 5 í>> Blómabúðin LAUFÁS sf. Fyrir hönd aðstandenda. 1 — Börnin. S W&ÉLMH “81 r\ ÁRMÚLA 3 11 LU SIMI 38900 TÓKUM UPP í GÆR Nýjar gerðir af TÖSKUM OG HÖNZKUM Verzl. ÁSBYRGI

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.