Dagur - 06.06.1967, Blaðsíða 3

Dagur - 06.06.1967, Blaðsíða 3
a flóru Hppelsín og Frísko EFNAGERÐIN FLÓRA ÖKUKENNSLA Kenni akstur og meðferð bifreiða. Brynjólfur Brynjólfsson, Ásveg 27, sími 1-29-80. wmmmm BÆNDUR ATHUGIÐ! Tveir utanað komandi ungir menn vilja komast að á sveitabæ. Kaup sam- kvæmt samkomulagi. Uppl. í síma 1-16-57. TIL SÖLU: OPEL REKORD 1955 A-1020 í mjög góðu lagi. Uppl. í Lönguhlíð 1C eftir kl. 6.30 á kvöldin. TIL SÖLU: SKODA STATION, árg. 1956. Uppl. í síma 1-14-92. AUGLÝSIÐ í DEGI mtm Óskast til kaups: LÍTILL TRAKTOR og MÚGAVÉL. Uppl. í síma 1-25-73. TIL SÖLU: KVENREIÐHJÓL (minnsta gerð). Uppl. í síma 1-19-47. Sjálfboðaliðar Skrifstofa Framsóknarflokksins á Akureyri óskar eftir sjálf- boðaliðum og bílum til starfa á kjördag. Þeir, sem vildu gefa sig fram til þeirra starfa hafi samband við skrifstofuna nu þegar í sírna 2-11-80. » SIIBAKJGT l 5TEIKT LIF fc- i kmk&itt ® * 0//OrSsending til húsmóður: Kjötiðnaðar-N\» wstöð KEA á Akureyri hefur þá ánægju að'X"© / kynna yður nýjar niðursuðuvörur, sem eru í sérstökum gæðaflokki, framleiddar í nýtízku \\* vélum og nýjum húsakynnum. Óþarfi er að \\ • fjölyrða um gæði vörunnar —dómur yðar verður jI* þyngstur á metunum. í verzlanir eru nú komnarlj* eftirtaldar vörutegundir: NAUTASMÁSTEIK II0 l (GULLASCH), STEIKT LIFUR, KINDAKJOT, \ LIFRARKÆFA, BÆJARABJÚGU, en fleiri , ^\tegundir koma síðar á markaðinn.Á hverri h •Áýdós er tillaga um framreiðslu. Gjörið s\o//« vel og reynið dos við hentugt tækifæri KJOTíONAÐARSTOÐ LAUFASKIRKJA 100 ÁRA MINNING EFNI RITSINS: Ræður og ávöip flutt á 100 ára afmæli kirkjunnar 1. ágúst 1965. RITIÐ FÆST HJÁ: Séra Jóni Bjaiman, æskulýðsfulltrúa Biskupsstofu, Reykjavík, sími 1-22-36, Sigurbirni Benediktssyni, Skarðshlíð 21, Akureyii, sími 2-13-61 og 1-10-87, séra Bclla Gústavssyni, Laufási. Ræktunarsambands Saurbæjar- og Hiafnagilshrepps verður haldinn að Sólgarði föstudaginn 9. júní 1967 kl. 9 eftir liádegi. FUNDAREFNI: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur. mál. Tekin verður ákvörðun um kaup hlutabréfa í Bú- vélaverkstæði B.S.E. STJÓRNIN. SÁ HLÝTUR VIÐSKIPTIN, SEM ATHYGLI VEKUR Á ÞEIM FLÝTIR REYSKAKIIIIR Ili HVAÐ SE6JA BÆNÐUR? „Þetta er bezta og íullkömnasta vél sinnar tegundar, sem vi8 höfum unnið með, og teljum hana ómissandi við heyskapinn. Þaö er sálubót að horfa á þessa undravél vinna.“ • Gagnheiiir hjólbarðar. • Fljót í og úr tlutningsstöðu. • Öryggi gegn tindabrotum, © Prófuð aí Bútæknideild á Hvanneyri0 BÆNDUR! PANTIÐ STRAX - AFGKEÍDSLA ER HAF!N

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.