Dagur - 07.06.1967, Blaðsíða 1

Dagur - 07.06.1967, Blaðsíða 1
HOTEL Herb"'u pontanir. F«rða- skrifstoictn Túngötu 1. Akui»yrl. Sími 11475 L. árgangur — Akureyri, miðvikudaginn 7. júní 1967 — 47. tölubl. r * I ¦! 1 f Túnqötu 1. Feroaskrifsíotansímiiu75 Slcipuleqgiuixi ódýrustu ferðirnar til annarra lcnda. jiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiitiiiii INGEYINGAR ÓÁNÆGÐIR 1 ÞÆR fregnir berast nú úr i Suður-Þingeyjarsýslu, að i miklir þungaflutningar eigi I. sér stað á vegum Kísiliðjunn i ar nú í vor, og gangi þeir að 1 vonum nærri vegum um I Aðaldal, Reykjadal og Mý- | vatnssveit. Jafhframt er svo §. verið að byrja á Kísilvegin- i um um Hólasand, sem ekki i kemur þeim sveitum að i neinu gagni, sem nú verða E fyrir óþægindum vegna vega i skemmdanna sem þunga- flutningarnir valda. Þykir mönnum þar um sveitir þetta að vonum heldur öfug snúið og illa gert af ríkis- stjórninni ef hún vill stuðla að því að vegir um byggðir grotni niður á meðan leggja á nýjan veg um snjóþungar óbyggðir. Óttast Suður-Þing eyingar mjög, að lítið verði um viðhald á gamla þjóð- veginum um byggðir eftir að óbyggðavegurinn kemur, og snjómoktur þar verði dýr. ? iiiitiiiiiiin Hvenær hafa peningastofnanir tapað fé á viðskiptum viS kaupf élógin? Frá setningu- aðalfundar KEA í gærmorgun. Stjórn félagsins og starfsmenn fundarins sitja uppi á sviðinu í Samkomuhúsinu. „ (Ljósm,: E. D.) Verfibolgan hefur lamað rekstur KEH SJÁLFBOÐA- LIÐAR! SKRIFSTOFA Framsóknar- flokksins á Akureyri óskar eftir sjálfboðaliðum og bíl- um til starfa á kjördag. Þeir, sem vildu gefa sig fram til þeirra starfa hafi samband við skrifstofuna nú þegar í síma 2-11-80. !><$><S><í><Í><S><Í><S><3><S><$>^^ sagði JAKOB FRÍMANNSSON framkvæmdastjóri KEA AÐALFUNDUR KEA fyrir 81. starfsár þess hófst í Samkomuhús- inu á Akureyri í mprgUri, þriðjudag, kl. 10, eftir að fulltrúar höfðu snætt saman morgisnverð að Hótel KEA. Rétt til fundarsetu hafa 199 fulltrúar frá 24 félagsdeildum, en félagatala var um síðustu áramót 5634, eða 119 fleiri en árið á undan. Heildarvörusala KEA nam 925 milljónum árið 1966. til bifreiða. Hæsti fjárfestingar- liðurinn er KjötiðnaSarstöðin, en í hana höfðu farið 14.7 millj- ónir fyrir áramótin 1985—'66, en FUNDUR ÞÓRSHÖFN FRAMBJÓÐENDUR Fram- sóknarflokksins boða til al- menns kjósendafundar á Þórs- höfn fimmtudagskvöldið 8. júní kl. 8.30. Frummælendur verða Gísli Guðmundsson, Björn Teits son og Eggert Ólafsson. Allir kjósendur eru velkomn ir á fundinn, og verða frjálsar umræður að framsöguræðum loknum. ? Brynjólfur Sveinsson formað ur félagsstjórnar setti aðalfund inn og bauð fulltrúa og aðra gesti velkomna. Fékk hann þá Arnstein Stefánsson Dunhaga og Harald Hannesson Víðigerði sér til aðstoðar til þess að fara yfir kjörbréf, en að því loknu voru kosnir fundarstjórar, þeir Stefán Reykjalín, Akureyri og Gunnar Kristjánsson, Dagverð- areyri. Að svo búnu tók Stefán Reykjalín við fundarstjórn og næsta mál á dagskrá var kosn- ing fundarritara og voru kosn- ir þeir Arnsteinn Stefánsson og Haraldur Hannesson. Ennfrem- ur var kosið í nefnd til þess að undirbúa kjör fulltrúa á aðal- fund SÍS, og var formaður nefndarinnar kosinn Gunnlaug- ur P. Kristinsson. í júní 1966 varð KEA 80 ára, en á árshátíð félagsins í vetur hafði þáverandi formaður starfs mannafélagsins, Sigurður Jó- hannesson, tilkynnt að starfs- fólk KEA hefði ákveðið að færa félaginu gjöf í tilefni af afmæl- inu. Kvaddi Gunnlaugur P. Kristinsson núverandi formað- ur starfsmannafélagsins sér nú hljóðs og færði félaginu að gjöf fundarhamar, hinn fegursta grip, sem þeir Sigtryggur Helga son og Friðgeir Sigurbjörnsson höfðu gert. Þakkaði Brynjólfur Sveinsson formaður gjöfina. Formaður flutti síðan skýrslu stjórnar, sagði hann, að fjárfest ing á árinu 1966 hefði verið meiri en áður, og hefði þrengt kost félagsins. Nú yrði staðar að nema um sinn og gæta varfærni á næstunni. Öll fjárfestingin á árinu nam 47.3 milljónum, þar af fóru 25.4 milljónir til hús- eigna, 13.6 milljónir í vélar og tæki, 5.8 milljónir í skrifstofu- áhöld og vélar og 2.4 milljónir Jakob Frímannsson. árið 1966 voru lagðar samtals 19.6 milljónir í stöðina, eða 40% af heildarfjárfestingu félagsins. Fjárfesting í hina nýju mjólkur stöð nam um 11 milljónum, en aðrar framkvæmdir kostuðu minna. Brynjólfur sagði, að síð- asta ár hefði verið félaginu erf- itt í skauti, og nú gerðist það í annað sinn í þau nær 20 ár, sem hann hefði verið formaður fé- lagsins, að ekki yrði hægt að greiða félagsmönnum arð. Kaup félagsstjórnin hefur gert allt, sem í hennar valdi stendur til þess að árangurinn af starfi fé- lagsins yrði sem beztur, „en nú er dimmt fyrir stafni og rúnir framtíðarinnar torráðnar", sagði Brynjólfur. (Framhald á blaðsíðu 6). ISLENDINGAR í JERÚSALEM í JERÚSALEM eru 25 íslenzkir ferðamenn. í gær átti að flytja þá til Beirut og þaðan heim. Síð an rofnaði samband við Jerú- salem er fsraelsmenn tóku borg ina og er allt í óvissu um afdrif fslendinganna. ? rflokk í sókn ið stvður flokk fraeifara os samvinnu ÞAD hefur komið fram að undanförnu, eins og við var búizt, að Framsóknarflokkur- inn er í mikilli sókn bæði í þessu kjördæmi og um land allt. Um þetta bera meðal ann ars vitni hinir ágætu og yfir- leitt prýðilega sóttu fundir frambjóðenda flokksins víðs vegar hér um kjördæmið að undanförnu. Unga fólkið fylk- ir sér nú í æ ríkara mæli und- ir merki Framsóknarflokks- ins, og hafa viðborf þess m. a. komið fram í þeim fjölmörgu viðtölum, sem Dagur hefur haft við það að undanförnu. Stjórnarblöðin halda því fram, að Framsóknarmenn vilji ekki ræða um framfaramál kjör- dæmisins, heldur aðeins lands n»ál. Þessi viðtöl og margt ann að, sem birzt hefur hér í blað- inu sanna allt annað. Unga fólkið hefur látið óspart í ljósi álit sitt á framfaramálum kjör dæmisins, hvernig atvinnulíf- ið gengur á einstökum stöðum og hvaða verkefni það telur nú brýnust á hinum ýmsu svið um. Hins vegar hafa stjórnar- blöðin hér ekki þorað að minn ast á landsmálin nema sem minnst af ótta við dóm kjós- enda. Unga fólkið, sem Dagur hef ur haft viðtöl við, hefur meðal annars lagt áherzlu á, að efla þurfi dreifbýlið, og ekki megi (Framhald á blaðsíðu 2.)

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.