Dagur - 10.06.1967, Blaðsíða 1

Dagur - 10.06.1967, Blaðsíða 1
HOTEL Herbsrgit- pantanir. Ferða- slcrifstoian Túngötu 1. Akureyrl. Sími 11475 Dagur L. árgangur — Akureyri, laugardagirai 10. júní 1967 — 48. tölublað Ferðaskrifstofan Túngötu 1. Sími 11475 Skipuleggjum ódýrustu ferðirnar tíl annarra landa. f & 1 © t © I- t I- l I 4 <- © I- <» -9- & <3 4 + f i'/. . ?' f LATIÐ VILJA ÞJOÐAR- INNAR KOMA FRAM SÉRHVERT ATKVÆÐI sem fellur á B-listann, lista Fram- sóknarmanna, nýtist. Það er lýðræðisskylda að láta hinn eig- inlega vilja í Ijós í kosningunum. Áróðurinn um atkvæðin sem falla í „glatkistuna“ er tilraun til að fá ranga mynd af vilja fólksins. Hér í Norðurlandskjördæmi eystra er valinn maður í hverju sæti B-listans. Þeir eru tilnefndir af héraðsbúum sjálf um og eru |iví um leið og þeir standa málefnalcga saman í þjóðmálaharáttunni, fulltrúar héraðanna eins og þingmenn áður fyrr. Þeir skilja aðstöðu fólksins, vilja þess og livar helzt er úrbóta þörf og fylkja sér um málefni héraðsins. 1. maður listans, Gísli Guðmundsson, tilnefndur af Norður- Þingeyingum. 2. maður listans, Ingvar Gíslason, tilnefndur af Akureyr- ingum. 3. maður listans, Stefán Valgeirsson, tilnefndur af Eyfirð- ingum. 4. maður listans, Jónas Jónsson, tilnefndur af Suður-Þing- eyingum. Markmiðið er, að sérliver liinna gömlu kjördæma eigi þann ig ótvírætt fulltrúa í þingflokki Framsóknarmanna næsta kjörtímabil. Því marki verður náð ef þið látið vilja ykkar koma í ljós við kjörborðið. Akureyringar sérstaklega, fylkið ykkur um B-listann eins og í síðustu hæjarstjórnarkosnmg- um og eflið með því vaxtarmöguleika bæjarins ykkar. Verið öll samtaka. I Jakob Frímannsson, forseti bæjarstjórnar. Sigurður Oli Brynjólfsson, bæjarfulltrúi. Amþór Þorsteinsson, bæjarfulltrúi. Stefán Reykjalín, bæjarfulltrúi. Sigurður Jóhannesson, form. Framsóknarfélags Akureyrar. Karl Steingrímsson, form. FUF á Akureyri. Haukur Árnason, form. Full- trúaráðs Framsóknarfélag- anna á Akureyri. <■ 9 4 I ± 1 f <3 © f © % J | I 1 I t £ $ í I t w & ± -<ö * © I STYRJÖLD þeirri, sem hófst á mánudaginn, milli ísraelsmanna annars vegar og 11 Arabaríkja, undir forystu Nassers, má heita lokið með fullum sigri ísraels- manna. Leiftursókn Gyðinganna færði þeim skjótan sigur og nær ótrú- legan, ef miðað er við stærð Oddeyrarskóli er kjörstaður bæjarbúa á morgun. (Ljósm.: E. D.) EFLING LANDSBYGGÐAR SJÁLFST ÆÐISMÁLID t í’i'c^ Í*W' ;c **>- Leiftursókn færði Gyðingum sigur þjóðarinnar með aðeins tvær og hálfa milljón en Arabaríkin sex- txu milljónir. íranstjórn ein hafði ekki sam- þykkt vopnahlé um hádegi í gær. Abba Eban utanríkisráðherra Israels, sagði í viðtali við frétta- menn, að þróun mála í löndun- (Framhald á blaðsíðu 2). Á MORGUN ganga kjósend ur að kjörborðinu og velja sér fulltrúa til Alþingis. Flestir munu þegar hafa ákveðið stuðning sinn við þann stjórnmálaflokk, sem þeir ætla að styðja, liver eftir þekkingu sinni og samvizku. ÖLl liöfum við hlustað á for- ystumenn stjórnmálaflokk- anna og liina mörgu fram- bjóðendur á fundum og í út varpi. Og blöðin hafa flutt boðskap sinn, Iivert eftir sinni hæfni. Þess utan hafa menn svo eigin reynslu af núverandi stjómarfari. Hér verða einstakir menn ófrægðir, fremur en áður, enda stendur baráttan ekki um menn heldur stefnur og ættu sem flestir að hafa það hugfast. Efling landsbyggðar er höfuðmál í þessum lands- hluta, og um leið er það stærsta sjálfstæðismál þjóðar innar og hlýtur vaxandi stuðning. Framsóknarflokk- urinn, sem er stærsti stjóm- málaflokkurinn í þessu kjör- dæmi og á Norðurlandi öllu, styður þetta mál einhuga. Reynsla manna af núver- ER STÆRSTA andi stjómarstefnu er verð- bólga, ístöðuleysi við erlent vald og síaukin svartsýni á hlutverki og getu okkar eigin atvinnuvega. Stjóminni Iief- ur mistekizt að koma at- vinnuvegunum á traustan grundvöll, svo sem hiin taldi sitt stærsta verkefni, ásamt því að stöðva verðbólguna. Úiræði liennar eru full- reynd. Landsbyggðin hefur ekki fengið réttmætan hluta, (Framhald á blaðsíðu 7). GÍSLI GUÐMUNDSSON, ALÞINGISMAÐUR: Vinnum aS ellingu landsbyggðarinnar ÉG bið kjósendur í Norður- landskjördæmi eystra að auka fylgi Fiamsóknarflokksins og veita honum á þann hátt hvatn- ingu og styrk til að halda áfi-am að vinna að verndun og eflingu landsbyggðar. Ég hvet Akureyringa til að sýna það með vaxandi fylgi við Fram- sóknarflokkinn, að höfuðstaður Norðurlands búi yfir afli til viðnáms gegn ofvexti höfuð- borgarsvæðisins á kostnað norð lenzkra byggða. Kosningarnar 1963 og 1966 sýndu, að Framsóknarflokkur- inn er um land allt vaxandi flokkur. Honum er nú helzt treystandi til að taka upp for- ystu um að vernda kaupmátt krónunnar og tryggja rekstrar- grundvöll þeirra atvinnugreina, sem fyrst og fremst skapa vinn- andi fólki verkefni og tekjur til lífsframfæris. Framsóknarflokkurinn er fjöl mennasti stjórnmálaflokkur á Norðui-landi og i höfuðstað Norðurlands, og hann er af norðlenzkum uppruna. Okkur Norðlendingum ber að halda áfram að efla Framsóknar- flokkinn, taka virkan þátt í flokksstarfinu og auka þannig sem mest áhrif okkar á stefnu hans og störf á komandi tímum. Hann á að vera sverð okkar og skjöldur á vettvangi landsmála baráttunnar. Því fleiri atkvæði, sem Framsóknarflokknum verða greidd í þessum kosning- um, því meiri líkur eru til að ráðin verði bót á því stjórnleysi, sem nú veldur almennum áhyggjum hér og annarsstaðar í landinu. Efling Framsóknarflokksins er sigur landsbyggðarinnar. Gísli Guðmundsson. X B - Eflum Norðurland - FUNDUR I HRISEY ALMENNUR kjósendafundur Framsóknarflokksins verður haldinn í Sæborg í Hrísey laug- ardaginn 10. júní kl. 9 e.'h. — Frummælendur: Ingvar Gísla- son og Stefán Valgeirsson. — Skemmtiatriði annast Karl Ein- arsson gamanleikari. B-LISTINN. STUÐNINGSFOLK B-LISTANS MUNIÐ að kjósa snemma. E£ þið þurfið úr bænum, kjósið þá áður en þið farið. Skráið ykkur til starfa fyrir B-listann á kjör- dag. Munið, að eitt atkvæði getur ráðið úrslitum. □ ^♦^♦^♦^♦^♦^♦^♦^♦^♦^♦^♦^ xB

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.