Dagur - 14.06.1967, Blaðsíða 4

Dagur - 14.06.1967, Blaðsíða 4
4 I Skrifstofur, Hafnarstræti 90, Akureyri Símar 1-1166 og 1-1167 Ritstjóri og ábyrgðarmaður: ERLINGUR DAYÍÐSSON Auglýsingar og afgreiðsla: JÓN SAMÚELSSON Prentverk Odds Björassonar h.f. Kosninga- * > irrr i úrslitin STJÓRNARFLOKK ARNIR- tvelf,' Sjálfstæðisflokkur og Alþýðuflokkur, héldu naumum þingmeirihluta sín- um í nýafstöðnum kosningum, þótt fylgi þeirra minnkaði. Þeir munu því væntanlega fara með stjóm lands ins 'afram og hafa til þess sama þing- styrk og áður eða 32 þingmenn af 60 og hafa því þann meirihluta í báðum þingdeildum, sem nauðsynlegur er, þótt ekki megi tæpara standa. Þjóðin hefur í þessum kosningum framlengt umboð sitt til núverandi stjómar- flokka og nýtur hún þess eða geldur eftir atvikum. Vamaðarorð stjómar- andstöðunnar í þessum kosningum hafa ekki fengið þann hljómgmnn, sem margir bjuggust við. Framtíðin mun svo leiða í ljós, hvort þau voru á rökum reist eða ekki. Enn eru lífs- kjörin góð í þessu landi vegna undan genginna góðæra. En efnahagskerfið er á þann veg upp byggt, að höfðað er til hóflausrar eyðslu hins opin- bera og almennings einnig og getur slíkt naumast staðist til lengdar, verð bólgan heldur áfram sínu eyðingar- starfi enda atvinnuvegirnir í miklum örðugleikum og vaxandi. Að sjálf- sögðu óska allir þess að betur fari en nú horfir um framtíð atvinnuveg- anna, en því miður er fremur ólík- legt, að stjómarflokkarnir leysi þau verkefni nú, sem þeir hafa ekki ráð- ið við á undanförnum árum. Stjórnarflokkamir hafa fram á þennan dag neitað aðsteðjandi vanda í efnahags- og atvinnumálum og tal- ið útlitið mjög gott með óbreyttri stjórnarstefnu. Þessu hefur þjóðin trúað nægilega vel til þess að gefa þeim meirihlutavald. Stjómin full- yrðir, að aðalatvinnuvegir lands- manna standi á traustum grunni yið- reisnar. Hún segir líka, að komin sé varanleg verðstöðvun og gengisfell- ing komi ekki til neinna mála. Fram- tíðin svarar þessum fullyrðingum. En það verður hlutverk Framsóknar flokksins að vera í stjómarandstöðu eins og áður. Meirihluti stjómarflokkanna er mjög veikur og hlýtur stjómin því að beita valdi sínu með varúð. Hér í þessu kjördæmi voru úrslitin ekki nógu hagstæð. Mun þar e. t. v. mestu um ráða, að Karl Kristjánsson þingmaður kjördæmisins og harð- duglegur baráttumaður, hvarf úr efsta sæti á lista Framsóknarflokksins að eigin ósk. En slíkar breytingar, að öðrum mönnum á listanum ólöst- uðum, láta sig ekki án vitnisburðar. Heilar sveitir samfelld gróðurbreiða segir Gísli bóndi Magnússon í Eyhildarholti BLAÐIÐ ræddi nýlega við einn af gáfumönnum í skagfirzkri bændastétt, Gísla Magnússon í Eyhildarholti. Hann er fram- kvæmdabóndi og félagshyggju- * maður í fremstu röð. Hvernig finnst þér staða bændastéttarinnar í þjóðfélag- inu? Aflsit, eins og sakir standa. Annars væri freistandi að hafa ijér mörg orð. Staða bóndans er í eðli sínu hin allra skemmti- . legás'ta, þjóðnýtasta og þroska- .yænlegasta staða í þjóðfélaginu. JEða hvað er meira heillandi en að sjá grösin gróa, gróðurlendin stækka, lömbin og folöldin hoppa og skoppa? Og hvað er .göfugra starf og þroskavæn- Iegra en að byggja og bæta éjálfí landið, ávaxta þann arf, sem þjóðin hefur dýx-astan þeg- ið? Samlífið við náttúru lands- ins^ Iifandi og dauða, er engu öðru líkt. Þetta eru gömul sannindi og gild. Þó helzt sveitunum illa á ungu fólki. Vegna hvers? Vegna þess að illa er að íslenzk um landbúnaði búið af opin- berri hálfu — og stói-um verr en í nokkru landi nálægu. Staða bóndams þykir því síður en svo eftirsóknarverð. Bændastéttin vinnur mest allra stétta og ber þó minnst úr býtum fjárhags- lega þeirra allra. Haggar þar engu um þótt Sjálfstæðisflokk- urinn hafi, núna rétt fyrir kosn ingamar, sent yngri kynslóð- inni falleg myndablöð og fimm- tíu og tveggja blaðsíðna skrum auglýsingabók um ást ríkis- stjórnarinnar á íslenzkum land búnaði og umhyggju fyi-ir bænd um, með formálsoi-ðum eftir sjálfan forsætisráðheri-ann, þar sem hermir, að „almannarómur segi, að stjóm landbúnaðarmála hafi farið Sjálfstæðisflokknum svo úr hendi, að áður hafi eigi betur til tekizt.“ Mundi þetta ,vera „almannarómur“ meðal bænda? Eða — svo eitt dæmi aðeins sé nefnt' af ótalmörgum tiltækum um hina ágætu stjóm landbúnaðax-mála — hvar í ná- grannalöndum mundi sá háttur vera á hafður, að bóndinn sé látinn greiða 10—11% í vöxtu af fjárfestingarlánum, eins og íslenzki bóndinn verður að gera, þegar hinn illræmdi lána- skattur er með talinn? Og hvar mnndu landbúnaðarlán vera veitt til svo skamms tíma sem á íslandi? Hítt er svo annað mál, að enda þótt þröngt sé fyrir dyr- um bóndans í bili vegna óhag- stæðrar veðráttu, vegna verð- bólgustjómarfars, vegna algers vanskilnings valdhafa á grund- vallarþýðingu íslenzks landbún aðar fýrir þjóðina í heild, sjálf- stæði hennar, þjóðemi og tungu, heilbrigði hennar og hreysti, tjóar ekki annað en að trúa og; vona, að úr f-ætist og svéitimar eigi sér bjarta fram- tíð. Öllu hlýtur að þoka fram, jafnvel íhaldinu líka. Það sést að vísu ekki frá einu ári til ann ars. Þar þarf lengri tíma til. Sá, sem vitrastur var meðal íhalds- manna á sínum tíma, hélt því fram fyrir nokkrum áratugum, að Byggingar- og landnámssjóð ur mundi gera bændur að ölm- usumönnum. Nú mundi enginn íhaldsmaður dirfast að bera sér þvílík orð í munn. Eitt hið gagn merkasta mál, sem flutt hefur verið á Alþingi á síðari árum, er frumvarp Gísla Guðmunds- sonar um Jafnvægissjóð. Því hefur ár eftir ár verið vísað frá með þeim ummælum íhalds- manna, að frumvai-pið væri „ó- þarft", „út í hött“ o. s. frv. Nú eru sumir þeirra manna, er svo fávíslega mæltu, farnir að ranka við sér og jafnvel að gefa í skyn, að Atvinnujöfnunarsjóð- ur, þessi allra meina íhaldsbót, muni trauðla í-eynast einhlítur til að lækna þau mein, sem lækna þarf. Einn er eitt, sem ekki er minnst um vert, þegar hugleidd er aðstaða bændastéttarinnar í dag. Hagur og afkoma bænda er svo samofin rekstri og af- komu samvinnufélaganna, sem Gísli Magnússon. jafnan hafa reynzt'þeim örugg- ust til fulltmgis í allri framfara sókn, að þar má ekki í milli sjá. Nú hefur um hríð verið þrengt svo kosti félaganna, svo fast að soi'fið m. a. um fjárfestingarlán, rekstrar- og afurðalán, fryst- ingu innlánsdeildai-fjár o. m. fl. að til mikilla óheilla horfir fyrir bændur að óbreyttu stjórnar- fari. í Sjálfstæðisflokknxxm er að sjálfsögðu margt góðra manna. En sá er galli á, að flokkurinn er svo óheill, svo ósamstæður og sundraður í afstðu sinni til sveitanna, að þar mundi marg- Ur brunnurinn óbyrgður og margt bamið detta ofan í, ef flokkurinn hefði öll ráð um sirm. Á Alþýðuflokkinn tekxir ekki að minnast í þessu sam- bandi. Hjá ráðamönnum hans örlar ekki á hinum . minnsta skilningsvotti á grundvallarþýð ingu íslenzks landbúnaðar. Þeirra fyrsta og helzta boðorð er að þjarma svo að bændum, að þeim fækki „sjálfkrafa", eins og einn af hagfræðingum ríkis- stjómarixxnar komst eitt sinn að orði. Þetta eru nú víst orðin of mörg orð til andsvars spurn- ingu þinni — og xnættu þó fleiri vera. Hefur veturinn leikið ykkur hart að þessu sinni? Segja má það. Haustið Í965 voru mikil hey og fymingar fyr ir. Veturirm í fyrx-a var langur og frostharður, en eigi séstakur hagleysu vetur, þar sem ég þekki bezt til. Vorið var kalt og hey gáfust upp. Grasspretta í rýrara lagi, uppsláttur hveff- andi lítill. Heybirgðir í haust voru því yfirleitt í minnsta lagi. Veturinn afleitur, engar frost- hörkur að vísu, en veðui-far ó- stillt og umhleypingasamt, snjóalög með mesta móti og ó- venjulegir hagleysukaflar sakir áfreða. Vorið, það sem af er, ekkert vor. Hey víða nálega á þrotum, en óvíða birgðir, svo að teljandi sé. Kjamfóðurgjöf vafa laust með langmesta móti. Hef- ur að öllu samantöldu illa árað fyrir bændxxr að undanföi-nu, skuldir aukizt og stórum þyngzt fyrir fæti. Er mikið um jarðabætur og húsabyggingar í sýslunni? Já. Frá og með árinu 1964 mun Skagafjarðarsýsla hafa ver ið önnur ag tveim hæstu sýslum landsins um búnaðai-fi-am- kvæmdix-. Á sl. ári var fi-am- ræsla að vísu eitthvað minni en næstu ár áður, en fi-amkvæmd- ir í nýrækt og byggingum svip- aðar. Hvort er það satt, sem heyrzt hefur, að sumir Skagfirðingar eigi ekki hús eða hey fyrir stóð hrossin? Ég held að sá orði-ómur eigi við næsta lítil rök að styðjast. Það er vissulega hrein undan- tekning, ef til er nokkur, að hrossum sé ekki ætlað hey. Hitt kynni fi-ekar að eiga sér stað, að eigi væri alls staðar nægur húsakostur og þá sízt nægilega góður. En þá er á það að líta, að útigangshross kunna illa allri húsvist. Þau unna fx-elsinu og útiloftinu. Þau eru loðin að vetrinum og ekki viðkvæm, sízt fyrri hluta vetrar. Þau þola vel frost og kulda, jafnvel hríðar. En á sumrin skjálfa þau og líð- ur illa í kalsarigningum. Þá eru þau snögg og viðkvaemari miklu. Þá væri þeim gott að geta hlaupið inn í hús. En þess . eiga þau sjaldan kost, því mið- ur. Heima hjá mér var um helm- ingur hrossanna í húsi frá því skömmu fyrir jól og fram í maí byi-jun, yngri hross og nokkrir hestar. Hin voru úti. í hagleysu köflunum var þeim að sjálfsögðu gefið hey eins og þui-fti. Einnig þau ætluðum við að taka í hús. Þau voru inni tvær nætur — og síðan ekki söguna meir. Þeim féll húsvistin illa, og var þó ekki þrengslum um að kenna. Þeim leið sýnilega miklu betur úti, enda þess auðvitað gætt, að þau væru ekki svöng. Þetta munu flestir þekkja, þeir sem „alast upp“ með útigönguhross- um. Hvemig er sambýli Sauðár- króks og sveitanna? í einu orði sagt: ágætt. Sauð- árkróksbúar eru sveitamenn í aðra röndina, enda gagnkvæm- ur skilningur á báða bóga, að því er ég bezt veit. Þetta kem- ur glöggt fram á aðalfundum Kaupfélags Skagfii-ðinga. Sauð- árkróksdeild er langsamlega fjölmennasta deild félagsins og hefur því flesta fulltrúa á aðal- fundum. Ég man ekki til að þar hafi nokkru sinni skorizt í odda með þeim og fulltrúum sveit- anna. Hvað er helzt að frétta af fé- lagsmálas viðinu ? Næsta lítið. Ýmiss konar fé- lagsstarfsemi mun þó vera rek- in í flestum hreppum eða öllum, s. s. búnaðarfélög, kvenfélög, ungmennafélög, svo að eitthvað sé nefnt. En fámenni á heimil- um er hér sem víðar hemill á. Skemmtanir eru þó tíðar. Tveir eru karlakórar í sýslunni, annar austan Héraðsvatna, hirm vest- .an. Syngja báðir fullum hálsi, enda höfum við Skagfirðingar löngum söngglaðir þótt. Af almennxxm félagskap eru samvinnufélögin að sjálfsögðu víðfeðmust. Hvemig gengur með skólann og félagsheimilið í Varmahlíð? Eigi skortir mikið á að félags heimilið sé fullgert. Er það glæsileg bygging og þeim til sóma, sem þar standa að. Ung- lingaskóli með heimavist og um 20 nemöndum var rekinn þar í vetur og má hiklaust fullyrða, að til fyrirmyndar hafi verið. Skólastjóri var ungur stúdent á Sauðárki-óki, Eiríkur Hansen, og íeyndist með ágætum. Skóla haldi mun fram haldið næsta vetui-. Það verður að segjast, þótt óskemmtilegt sé og illskilj- anlegt, að við höfum litlum skilningi eða góðvild átt að mæta hjá fi'æðslumálastjóm- inni, sem reynt hefur auk held- ur að torvelda okkur þetta skólahald — og er þá vægilega til orða tekið. Það er ekki vand gert við sveitii-nar í skólamál- um, jafnvel þótt skilyrði skorti til að veita imglingum lögboðna fi-æðslu. Hvenær fyllast Héraðsvötnin af nytjafiskum? Nú vefst mér tunga um tönn. Við erum þai-na á eftir mörg- um, Skagfirðingar, okkur til tjóns og ekki til sóma. En von- andi fer að rofa til. Á aðalfundi sýslunefndar 1964 voru 7 rnenn kosnir í nefnd til að vinna að og undii’búa friðunaraðgerðir á öllu vatnasvæði Héi-aðsvatna. Hefur nefndin haft samx-áð við veiðimálastjóra. Svæðið er stórt, landeigendur fjölmargir, þeir sem hér eiga hlut að máli, og eitthvað skiptar skoðanir, eins og gengur. Var því ekki að vænta skjótra aðgex-ða. Ég ætla þó, að fram hoi-fi til vaxandi skilnings á þessu framtíðarmáli. Hverju spáir þú um fram- vindu landbúnaðarmála í þínu héraði? Ég er Skagfii-ðingur. Og vita- skuld tek ég hjartanlega undir það sem Nóbelskonan noi-ska, Sigríður Undset, sagði, er hún var að því spurð, hvað hún hefði fegurst séð á leið sinni frá Reykjavík til Hóla í Hjaltadal. „Skagafjörðirm í skínandi sól“, var svarið. En Skagáfjörður<«r • ekki einxmgis fagurt hérað, hánn er eirmig gott héi-að. Veð- ursæld er þar meiri en annai’s staðar víðast, einkum í fi-am- héi-aðirxu og þó alveg sérstak- lega í Blönduhlíð. Heilar sveitir eru sahxfelld gi-óðui‘bx-eiða að kalla, eins og Fljótin og Viðvík- ursveit, og ræktunai-land víðast hyar svo til ótakmai-kað. Jæð- hiti í öðrum hverjum hreppi, ef til vill víðar. Ef landbúnaður á íslandi á sér einhvei-ja fi-amtíð — og megum við efast um það? —, þá hlýtur Skagafjöiður að verða í fremstu röð. Slík eru þar skilyrðin frá náttúrunnar hendi. Hvað viltu segja okkur um félagslífið, og helzt ykkur vel á unga fólkinu? Helzt ekki fáum sveitum vel á un’ga fólkinu? Á árunum 1963 —1965 fjölgaði aðeins í sveitun- um, eða úm 20 manns, ef ég man rétt. Á árinu 1966 fækkaði sýslubúum hins vegar nokkru meir en þessari þi-iggja ára fjölg xm nairx. Hlutfallsleg fækkun er því veruleg. Á Sauðáikróki hef- ur fólki heldw fjölgað, þó ekki nema um 70 manns á fjórum árum. Á félagslífið er áður minnzt. í sveitunum er það varla vonum mirma, á Sauðár- króki fjölþætt og blómlegt. Þar er Leikfélag Sauðárkróks elzt félaga og einna merkast. Mun það Vera elzta leikfélag lands- ins pg oftast athafnasamt. Er það rétt sem heyrzt hefur, að þú lesir mikið bókina Við- reisn?' Nei.-Ég las hana að vísu í einni Iotu, mér til rhikxllar upp- byggingar, - er mér var hún í öndverðu gefin af hennar náð, ríkisstjóminni. Þar voi-u svo mörg og fallég fyrii-heit. Þegar svo fyrirheitin voru svikin, eitt af öðru, varð mér stundum að (Frarphald á blaðsíðu 7) Flest mannslát á aldrmum 1 til 45 ára eru af völdum slysa WHO — Alþjóðaheilbrigðis- málastofnunin — hefur kann að lielztu dánarorsakir í 23 iðnaðarlöndum, þar á meðal Norðurlöndunum öllum, og 17 vanþróuðum löndum. — Niðurstaðan í iðnaðarlönd- um sýnir m. a., að á aldrin- um 1 til 45 ára deyja menn fyrst og fremst af slysför- um, þá aðallega umferðar- slysum. f öllum öðrum ald- ursflokkum eru hjartasjúk- dómar algengasta dánaror- sökin. Krabbamein er önn- ur algengasta dónarorsök, þegar allir aldursflokkar eru teknir saman. Á tíu árum hefur hlutfallið aukizt úr 15 upp í 18,6% af samanlögð- um mannslátum. Sjálfsmorð verður æ algengari dánaror- sök og er sjötta algengasta orsökin í löndum eins og Danmörku, Finnlandi og Sví þjóð. í Finnlandi voru berkl- ar skæðir, og eru þar sjö- unda algengasta dánarorsök in. Uxigverjaland er efst á sjálfsmorðalistanum, en þar í landi nema sjálfsmorð 2,9% af öllum dauðsföllum. í öðru sæti eru Danmörk og Finnland með 2,1% hvort, en Svíþjóð kemúr þar á eftir með 2%. í Nox-egi er hlut- fallið 0,8%, en ísland gefur ekki upp neinar tölur. Fimm álgengustu dánar- orsakir á Norðurlöndum eru hjartasjúkdómai-, krabbi, heilablóðfall, slys og inflú- enza og lungnabólga saman. í Svíþjóð deyja 36% úr hjai-tasjúkdómum, 35,3% í Finnlandi, 33,4% á íslandi, : 33% í Danmörku og 32,1% | í Noregi. Krabbameinsdauð- ; inn er mestur-í Danmörku, : 22,4%, þá er Svíþjóð með ; 19,1%, Noregur 17,7%, Finn land 17,1% og ísland með 15,2%. Heilablóðfall er al- gengast í Noregi, 15,7%, þá er Finnland með 13,9%, Danmörk með 12,7%, Svx- þjóð 12,1% og ísland 12%. Slysadauði er mestur í Finn landi, 6,1%, í Danmörku er talan 5,2%, í Noregi 5%, Svíþjóð 4,5% og á íslandi 3,1%. Inflúenza og lungna- bólga leggja flesta að velli í Noregi, 5,3%, 4,9% á ís- landi, 4,5% í Sviþjóð, 2,7% í Danmörku, og 2,3% í Finn landi. Sé miðað við aldursflokka er útkoman sem hér segir: 1—4 ára: 32% af dauðs- föllum bama stafa af slysum. Fyrir 10 árum var hlutfalls- talan aðeins 28%. Þar næst koma svo meðfæddir gallai-, ki-abbamein, inflúenza óg lungnabólga — í breytilegx-i röð í hinum ýmsu löndum. 5—14 ára: Hér eru slys líka efst á blaði með 43% en þar næst kemur krabbamein með 15% — og er þar um að ræða 2% aukningu á ein- um áratug. 15—44 ára: Hér eru slys enn efst á blaði með 27%. Þar næst kemur venjulega krabbamein og síðan hjarta- sjúkdómar. 45—64 ára: Hér eru hjarta sjúkdómar og krabbamein algengustu dánarorsakir, og valda þessir sjúkdómar hvor um sig 30% dauðsfalla. — Heilablóðfall er i þriðja sæti með 8,6% og slys í fjórða með 4,8%_. 65 ára og eldri: Hér eru hjartasjúkdómar efstir á blaði með 3,6%, næst koma heilablóðfall og ki-abbamein með 16% hvort, þar næst inflúenza og lungnabólga með 3,6% og loks slys með 2,5%. BALDUR HELGASON smiður er einn af eldri borgurum Akur eyrarkaupstaðar, á sjötugasta og níunda aldursári. Harm á heima í Laxárgötu 4 og hefur þar ennþá trésmíðaverkstæði sitt, ásamt véluxn, vinnur enn töluvert og á þá ósk heitasta að geta unnið þar sem lengst. Bald ur er maður yfirlætislaus, e.kki mikill nxálskrafsmaður en hefur stundað iðn sína á þann veg sem keppt var að í fyrri daga; að vera maður í verki. Blaðamaður Dags hafði spurn ir af sérstæðri mynd viðkom- andi liinunx aldna smið, en á henni voru fimm ættliðir í bein an karllegg. Blaðið lagði nokkr- ar spurningar fyrir Baldur - Samþykkt KEA um áburðarframleiðslu (Framhald af blaðsíðu 1) stjóri, Akureyri. — í stjórn Menn- ingarsjóðs til þriggja ára var kjörinn Jóhannes Oli Sæmunds- son, fyrrv. skólastjóri, Akureyri, og varamenn í stjórn Menningar- sjóðs til tveggja ára Hjörtur E. Þórarinsson, bóndi, Tjörn, og Arni Kristjánsson, menntaskóla- Fimm ættliðir. Lengst til vinstri er Baldur Helgason, þá sonur lians Kári, skipasmiður, og situr hann næstur. Hans sonur er Ellert bíl- stjóri og er þriðji í röðinni. Sá fjórði er Baldur prentnemi og situr hann með Jónas son sinn. Stundaði sjóinn frá Látrum og Þorgeirsfirði Viðtal við Baldur Helgason smið á Akureyri kennari, Akureyri. — Þá voru einnig kjömir 15 fulltrúar á að- alfund Sambands ísl. samvinnu- félaga. Um kvöldið báða fundardag- aná sýndi Leikfélag Akureyrar fulltrúum og gestum þeirra sjón- leikinn „Draumur á Jónsmessu- nótt“ eftir Shakespeare. □ Helgason og fer samtalið hér á eftir. Þú munt vera Þingeyingur að ætt? Já, og sízt móti skapi að vera það. Ég er frá Gi-und í Gxýtu- bakkahreppi og ólst þar upp við venjuleg sveitarstörf fram und- ir tvítugt. Þar hafa menn löngum stund að sjósókn og landbúnað? Ég kynntist sjónum þegar ég var um tvítugt. Ég var t. d. við útgerð á Látrum hjá Þórði og Birni Gunnarssonur frá Höfða, sem þar höfðu þrjá mótoi-báta, einhverja þá fyrstu hér um slóð ir og minnir mig að þeir væru sex til átta tonn að stærð. Hvað störfúðu margir við hvern bát? Það voru fjórir menn á hverj um og svo landmaður og ein línxistúlka. Auk þess var svo ráðskona fyrir allan hópinn. Við bjuggur í tveimur sjóhúsum og fór vel um okkur. Oft var nokk xxr gleðskapur, jafnvel dansað þegar bezt lét, í lítilli stofu hjá Tryggva bónda á Látrum, en aðeins stöku sinnum, á sunnu- dagskvöldum. Ekki stóð dans- inn lengi hverju sirmi, en tím- inn var þá vel notaður. Hvemig var aðstaðan við sjó inn? Á hverju vori var sett upp trébryggja og stxmdum tók brim ið hana, en henni var þá tjaslað upp á ný. En ekki þætti nú afl- inn mikill núna, sem þá fékkst DR. MARTIN LUTHER KING, rithöfundurinn Jean-Paul Sar- tre, suður-afríska söngkonan Mariam Kakaba og sænski ráð- herrann frú Alva Myrdal eru meðal þeirra kunnu manna sem boðnir hafa verið til ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um kyn- þáttamisrétti í Suður-Afríku, sem Ixaldin verður í Dar es Salaam í Tanzaníu dagana 15. til 28. júlí næstkomandi. 55 lönd — þeirra á meðal Dan mörk, Finnland og Sviþjóð — hafa fengið boð xim að taka þátt í ráðstefnunni og sama er að segja um ýmsar stofnanir. Um- ræðurnar verða lagðar til grund vallar skýrslu sem Allsherjar- þingið fjallar síðan um á kom- andi hausti. Ráðstefnan hefst með yfirliti yfir pólitískt, hemaðarlegt og efnahagslegt ástand í landinu. hjá honum. Síðustu bændur á Látrum voru þeir feðgar Stein- grímur heitinn frá Skeri og Hallur sonur hans. Eitt vor var • ég háseti á Helgu frá því þxjár ' vikur fyrir sumar til tólf vikur , af sumri. Skipstjóri var Sigurð- ur Sumarliðason og vorum við > á handfæri fyrir vestan. Þá var úr sjó. Við fengum svoria.80 til 100 skipspund yfir suxngrið- Fiskurixxn var saltaðúr en'SÍðan- fluttur til Kljástraridar til verk- unar. Það þótti sæmilegt að fá .. x-ysjótt tíð og þuiftum við stwxd 2000 pund í róðri á -24—26 stokka. : Drógu þið ekki á færi líká? Við höfðum spotta bæði háset ar og fólkið í landi. Það var línu stúfur með 60 önglum og var það okkar kaúpuppbót. Hús- bændumir keyptu svo fiskinn af okkur. Stundum drógum við líka dálítið á færi á meðan 3á og var það einnig til tekjuauka. Bátarnir, sem hér um ræðir voru Reginn, Njöi-ður og Fáfnir og var ég á þeim fyrstnefrida. Formaður á honxim var Jón "Þor geir. Hann gat skiþt skapi svö um munaði en fjölhæfur var um að hleypa inn á Aðalvík. Hlutur minn þetta vor var hundrað kx-ónur eða um það bil. Þótt upphæðin væri ekki há, er þess að geta, að þá var ki-ónan -meira virði en nú. Ég gæti ti-ú- að því, að þessi upphasð hefði nægt til að kaupa fyrir nýjan og góðan árabát. Varztu ekki einhvemtíma úti í Fjörðum? Þar var ég landmaður við dá- lítinn mótorbát, sem hét Island og þeir gerðu út, Jörundur Jör- undsson í Hrísey og Ái-mann Sigui-ðsson frá Urðum. Þar var eg í tvö sumur. Seinna sumarið harin til verka og syo snjáíl ýið yorú þar gerðir út tveir bátar. vélar, að hann kom þeim í gárig Útgerðinni var hagað á líkan þótt aðrir gengju frá. ‘" • ,';hátt og á Látrum, sem áður er Það er oft talað úm súmar- sagt fi-á. Aflinn var fremur lítill fegurð á Látrum? { á þessum árum eða um 70 skips Mörg vorkvöldin á Látxum- - pund á bát. eru mér ógleymanleg. Ég 4é erin- Manstu eftir sérstægu {ólki á fyrir mér sólarlagið, Sém bvergiSf Fjörgum frá þessum árum? er fegurra en þar. Nú er LátthK'* Mér virtist vera traust fólk f strönd öll komin í eyði inn-'áð»,'þessum byggðum> Fjörðum og Hjalla og Finnastöðum eri þélr 'piateyjardal, en nú eru þær bæir eru stutt frá GrenivíkýÉg' 'komnar j eyði. A Hóli bjó Jó- var Þnú sumur á Látrum.-fÓr -' hann Sigurðsson> sem þangað þegar tugur var Éð'Öiii /flutti inn á Látraströnd ásamt af þessaii öld. . | ' Sigríði konu sinni, á Botni Rérir þú í sel? bjuggu Geirfinnur og Kristjana Nei, selaskyttumar kom-ú að og var Geirfinnur dálítið skrýt- Látrum mjög snemma á voríh . inn karl. Hann var foi-nlegw- að Luther King og Sartre á ráðstefnu um kynþáttamál og voru farnar þfegar við ko’ih'-J,"sjá og leyfði engum að líta inn um þangað til aðfiska. En suria- f skemmu sína á sjávai-kamb- ar skyttumar þekkti égog ýmsa inum, en annars var þetta Þvínæst verður farið rækilegt út í erlenda efnahagsmuni í landinu og hlutverkið sem þeir gegna til viðhalds kynþáttamis- réttinu — apartheid. Exmfrem- ur verður rætt um það, hvaða afleiðingar ástandið í Suður- Afríku kunni að hafa fyrir heimsfriðinn og hvaða alþjóð- legar ráðstafanir beri að gera til að uppræta kynþáttamisréttið og nýlendustefnuna á þessu sem með þeim voru ár- efti-r ár. í þeirra hópi var Sigwður Ring steð, Trausti á Hauganesi og svo var þarna Sigui-ður frá Bi-attavöllum, þékktúr fyrir afl sitt. Á þeim árum var mikið lagt upp úr hreysti og-þoli manna og var það flestum keppikefli að duga vel til átaka: og erfiðr- ar vinriu. Tryggvi Jónsson bjó á Látrum ásamt Sigurlínu konu sinni. Hann hafði ekki mikið bú og var heldur þxmgw til vinnu í landi en góður sjómaður. Sjó- menn gripu stundum í að slá ■vænsti maður. Margir vildu . koma að Kussungsstöðum því að þar voru hinar fegui-stu heimasætur. Um þa'ð heyx-ði ég sögur, en þessar meyjar voi-u flognar xir Hvalvatnsfii-ði þegar ég var til sjós í Þorgeirsfirði. En milli fjarðanna er lágur liáls. Á Eyri bjó Stefán og á Kaðals- stöðum Halldór Stefánsson og Irigibjöi-g Lýðsdóttir kona hans. Þau örmuðust bú Björns Lín- dals og þannig gæti ég lengi talið. (Framhald á blaðsíðu 7)

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.