Dagur - 14.06.1967, Blaðsíða 6

Dagur - 14.06.1967, Blaðsíða 6
 13 ára stúlka óskar eftir VIST í SUMAR. Uppl. í síma 1-21-73. AKUREYRINGAR - NÆRSVEITAMENN! Látið vefja stýri bifreiðar yðar fyrir sumarið með hinum viðurkennda plastþræði. FJÖLBREYTT LITAÚRVAL Olafur Asgeirsson, Oddeyrargötu 32, Akureyri, sími 1-16-77 TIL SOLU: LAND ROVER (diesel) árg. 1962, klæddur og á nýjum dekkum. Bragi Benediktsson, Grímsstöðum, Fjöllum. TIL SÖLU: Sendiferðabifreið, Ford 1956. Selst mjög ódýrt, ef samið er strax. Uppl. í síma 2-12-18. TIL SÖLU: &AMBLER CLASSIC 1964 Haraldur Valsteinsson. Sími 1-25-47. ■yr'.-.'.i'f*?.’!!"■«-■!.■■■' 'j... 'i1- !?.■";1 ■■ ..j1. 1, TILSÖLU: Ford Station, árg. 1955. Skipti á jeppa æskileg. Upplýsingar á Bílasölu Höskuldar. Ennfremur Nash, árgerð 1949. Ódýr. Upplýsingar gefur Mjólk- bílstjórinn á Þ 947. BÍLL TIL SÖLU: 17 manna Merzedes Benz, árg. 1965, í fyrsta flokks lagi. Leiga á stöðvarplássi á sendibílastöð kemur til greina. Upplýsingar gefur Bjarni Bjarnason, símar 1-15-25 og 1-28-95. Þetta munstur heitir Anne Fyxirliggiandi: Hnífapör . .... Kafíiskeið . ... Kökugaffall . . , Mokkaskeið . MokkatÖng . . Sykurskeið . . Desertskeið . . Rjómaskeið . . Suitusk'eið . . Sósuskeið . . . Kartöfluskeið . Kompotskeið . Brauðtöng . .. Aleggsgaffall . Smjörgafíall . Citrónugaífall Tertuspcði . .. Kckuspoði ... Ostahnífur . . Kr. 486.00 70.00 106.00 62.00 75.00 116.00 116.00 185.00 125.00 240.00 240.00 185.00 265.00 86.00 75.00 70.00 290.00 253.00 220.00 Ef þið viljið safna þessu fallega mynstriþá verð- ur það framvegis til hjá okkur. Póstsendum. Óskabúðin Akureyri Sími 211 15 EYRNALOKKAR Sumartízka , NÝKOMNIR, ÓSKABÚÐIN Sírni 2-11-15 ÝKiAUiR Óska eftir að fá keyptan rafmagnsþvottapott, frekar lítinn. Uppl. í síma 1-19-22. r Avaxtasafar SUNFRESH SUNSIP VINNER FLÓRU ASSIS KJÖRBUÐIR KEA \ BUOIR --- í Sokkabuxur skemmtilegir litir NÝ GERÐ Verzl. ÁSBYRGI NYKOMIÐ URVAL af 33. snúninga HLJÓMPLÖTUM Ennfremur hinar vinsælu plötur með SVEN INGVARS *7i * ~ An-msr nVTrtíTr * Gránufélagsgötu 4 Sími 2-14-15 V arahlutaverzlun ÞÓRSHAMARS auglýsir: Dekk og slöngur Loftmælar Loftdælur Ventilhettur Ventilpílur Suðubætur og suðuklemmur Límbætur Koppar Felgujám Felgulyklar (Krosslyklar) Stýrisáklæði Öskubakkar Sjúkrakassar Aurhlífar (framan) Toppgrindur Púströrsendar Sólskyggni Uti- og innispeglar Marngskonar flautur Þokuljós Ljósasamlokur Perur Kveikjuhlutir Rofar Olíusíur í flesta híla Rafgeymar Púströr og tilheyrandi Hljóðkútar Koparfittings Demparar Háþrýsti-olíuslöngur í metratali Saman skrúfuð slöngutengi ÞÓRSHAMAR H.F. SÍMI 1-27-00 VEIÐIMENN ATHUGIÐ Verkalýðsféiögin Eining og Iðja hafa á leigu veiði- svæði í Laxá í sumar. Allar upplýsingar gefnar á skrifstofum Einingar og Iðju, sem sjá um sölu veiðileyfa. NÝKOMIÐ: . •; V, ‘v-. ^ I .-■•• 4&.A >•/./ -• ■•■ •■' í’j HERRASANDALAR HERRAVINNUSKÓR TELPUSANDALAR Hvítir — Stærðir 24 til 34 DRENGJASKÓR Brúnir — Stærðir 24 til 34 KVENSKÓR _ _ Leður — Hvítt/blátt ' *’ ' KVENSKÓR Bæði í leðri og striga — Drapp KVENSTRIGASKÓR Rauðköflóttir s ALLT ÖDÝR O G GÓÐ VARA SKÓBÚÐ K.E.A. TELPUKJOLAR (Trevíra) bláir og bleikir TELPUDRAGTIR (Trevíra) rauðar og bláar SPÖRTSOKKAR BARNA bláir óg rauðir DAMASKÐÚKAR mislitir DRALONDÚKAR með serviettum HILLUBLÚNDUR (plast) SOKKAR (Romantica) SKINNHANZKAR ljósir og dökkir DÖMUSPORTBUXUR í miklu úrvali VEFNAÐARVÖRUDEILD SÁ HLÝTUR VIÐSKIPTIN, SEM ATHYGLI VEKUR Á ÞEIM

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.