Dagur - 14.06.1967, Blaðsíða 7

Dagur - 14.06.1967, Blaðsíða 7
7 Til sölu nýlegt reiðhjól með hraðamæli og gírum o. fl. Uppl. í Reynivöllum 2, sími 1-17-59. Til söliu vel með farinn Pedegree barnavagn. Uppl. í síma 2-12-68 milli kl. 1 og 3 á daginn. RADlÓFÓNN. Glæsilegur radíófónn til söfu. Uppl. í síma 1-26-31. Til sölu vegna brottflutn- ings: Borðstofuborð, sófi og átta stólar. Tækifærisverð. Upplýsingar í Víðivöllum 12, eftir kl. 7 í kvöld og annað kvöld. FJÓRTÁN KÝR til sölu. Magniis Kjartansson, Árgerði. BARNAVAGN til sölu. Uppl. í síma 1-26-36, kl. 7 til 7,30 næstu kvöld. T.IIL SÖLU er Tan Sad bamavagn í HAFNARSTRÆTI 21, sími 1-24-14. TIL SÖLU . LÍTIL ÞVOTTAVÉL, ■ sem sýður — og nýlegur ÞVOTAPOTTUR, 75 ltr. — Selst ódýrt. Uppl. í síma 2-11-55 milli kl. 7 og 9 e. h. 5» t,| j fi Þ*' H/.i ; iL’’ TAPAÐ Svart karlmanns- PENIN G A VESKI með peningum og öku- skírteini tapaðist s.l. laug- ardagsikvöld. Vinsamlegast skilist á lögreglustöðina eða afgreiðslu Dags, gegn fundarlaunum. MORCUNKVEÐJA til vinar míns, Jóns Benediktssonar, prentara. Guð þér veiti góðan dag, gakktu ávallt heill um bæinn, semdu margan sómabrag sólskin drekk og fjallablæinn. Sæmundur G. Jóhannesson. - Engin eggjataka (FramhUd af blaðsíðu 1). ið í röð sem kosningu líkur svo snemma. Kjörsókn var góð. Varðskipið Þór sótti kjörkass- ann í gærmorgun. S. S. - Vegirnir slæmir (Framhald af blaðsíðu 8). borizt af síld. Síldin er komin mjög norðarlega og leita skipin frekar hafna á Norðurlandi. Undirbúningur undir síldarsölt un er ekki enn hafinn og á flest um plönum er meira og minna af fullum síldartunnum, með óseljanlegri síld frá því í fyrra- sumar. Lítið mun verða um stórframkvæmdir hér ef þær verða þá nokkrar. Hér eru flest ir ennþá með hugann við Lagar foss, sérstaklega eftir að fram kom ný kostnaðaráætlun, sem er hagstæðari heldur en sú sem áður yar. Það er áætlað að þetta verði 6500 kílóvatta orkuver og kostar 76 millj. kr. samkvæmt frumáætlun. Það verður knúið fast á þetta mál af háifu heima- manna. . _V.,S. HÚSBYGGJENDUR! Vil kaupa litla íbúð, helzt á Suðurbrekkunni, fok- helda eða tilbúna undir ‘ífóyÚk^ÞárUekki að vera tilbúin fyrr en í haust. Guðmundur Jóhanns,son, sími 1-24-36. LÍTIL ÍBÚÐ ÓSKAST til leigu í sumar eða haust. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 1-29-35, milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Innilegt þakklæti til allra hinna mörgu nær og fjær, sem sýndu samúð og vinarhug með kveðjum, blómum og minningargjöfum við andlát og útför AXELS BJÖRNSSONAR. Eiginkona, dætur, tengdasynir og barnabörn. Innilegasta þakklæti vottum við öllum þeim er sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og jarðarför MAGNÚSAR ALBERTSSONAR og heiðruðu minningu lians. Guð blessi yrkur öll. Sveinbjörg K. Pálsdóttir. Sigrún Magnúsdóttir. Páll Magnússon. Halla Jónsdóttir. Álfheiður Magnúsdóttir. Helgi Sigfússon. Sveinn Magnússon. Kolbrún Jóhannsdóttir. og bamabörn. Unnu verðlaun í rit- gerðasamkeppni ÆSK Á SL. VETRI efndi 7ESK í Hóla stifti til ritgerðarsamkeppni meðal ungs fólks um einhverja dæmisögu Jesú eftir eigin vali. Hlutskarpastur varð Kristján Sigurbjömsson, Hlíð, Köldu- Kristján Sigurbjörnsson. Jón Guðni Kristjánsson. kinn og fékk, hann fyrstu verð- laun fyrir ritgerð sína. Önnur verðlaun hlaut Jón Guðni Kristj ánsson, Sigtrúnum, Ónguls- staðahreppi. Báðir eru piltar þessir í þriðja bekk M. A. Er þetta í fyrsta sinn að ÆSK í Hólastifti éfnir til slíkrar sam- keppni, en •sen.niiega yerður því! haldið áfram., „ . . Á morgun leggja þessir ungu menn af stað til Reykjavíkur, dvelja þar nokkra daga og taka á móti verðlaunum sínum úr hendi biskupsins, herra Sigur- björns Einarssonar. □ - Fyrsta síldin (Framhald af blaðsíðu 1) Hrólfur Ragnarsson, hafa keypt stóra bifreið til vöruflutninga á langleiðum og hefst rskstur hennar nú um leið og Hálsa- vegur verður fær. Enn er mikill snjór á Öxarfjarðarheiði og veg urinn um hana ófær. Innvegið mjólkurmagn á Mjólkurstöðinni á Þórshöfn hef ur aukizt með vorinu. Æðar- varp mun vera méira en í fyrra. Grásleppuútgerð var ekki telj- andi á þessu vori. G. - Gísli Magnússon (Framhald af blaðsíðu 4). líta í bókina til að fullvissa mig um, að ekki væri um rangminni að ræða. Nú eru loforðin öll löngu svikin — og þá er ekki lengur neitt að lesa, segir Gísli Magnússon í Eyhildarholti að lokum, og þakkar blaðið við- talið. □ MESSAÐ í Akureyrarkirkj u n.k. sunnudag kl. 10.30 f. h. Sálmar nr. 530 — 354 — 358 — 223 — 201. P. S. AKUREYRINGAR! Brigader Ingibjörg Jónsdóttir stjórnar og talar á samkomu Hjálp- ræðishersins n.k. sunnudag kl. 8.30 e. h. Einnig mun Ing- vald Hustad frá Noregi .taka þátt í samkomunni. Allir vel. komnir. NÁMSKEIÐI Biblíuskólabama á Akureyri lýkur 16. júní. Foreldrar barnanna og áðrif, sem áhuga hafa á þessum mál um, eru velkomin- í Barna- skóla Akureyrar. kl, 2.30 á fimmtudaginn, þar sém.hám- skeiðinu verður slitið og sýnd föndurvinna bamanna. Þar fer og fram aðalprógrammið. Allir velkomnir. FRÁ Ferðafélagi Akureyrar. — Næsta ferð verður 16,—18. júní, Ásbyrgi — Fofvöð — Mývatnssv'eit. Allar upplýs- ingar gefnar á skrifstofu fé- lagsins á þriðju-, fimmlu- og föstudagskvöldum frá 8—10, sími 1-27-20. - Baldur Helgason (Framhald af blaðsíðu 5) Var mikil óregla á mönnutn í þínu ungdæmi? Það var mjög misjafnt eins og ætíð síðan. Sjálfur bragðaði ég stöku sinnum vín til hressing- ar. En mér varð það fljótt ljóst af því sem ég sá í kringum mig, að slíkt bæri að varast. Má því segja að ég hafi yerið bindindis- sinnaður og lengst af.bindindis- maður á vín og tóbak. Hvert var mesta keppikefli ungra manna þegar þú varst að alast upp? '• Keppikefli okkar var það að duga vel S.Aidíi?lIt®?KÍ« ‘§etn það’ var. Þá var hlegið aþ uppskafn- ingum. Manngildið var metið eftir verkunum, pg’-ætjá svp að vera enn. Hvað hefur þú stundað iðn þína lengi á Akureyri? Síðan 1921, er ég fljRti iunggð. og hef stundað jöfnum höndum bátasmíði og húsasmíði ©g sv-o unnið ýmislegt a verkstæði mínu. Hvert er mesta happ þitt á lífsleiðinni? Hvað ég hefi kynnzt mörgu • góðu fólki. Ég hefi .sevinlega mætt góðu, hvar sem ég hefi verið og er það ómetanlegt. Af vandalausum met. églnest vin-. áttu Sveinbjarnar Jónssonar 'í' Ofnasmiðjunni. Nokkuð dularfuílt boríð fyrir þig? Nei, en fyrrum di'eymdi mig fyrir daglátum. Og ekki hefur mig dreymt um úrslit'koshing- anna. Spádómar og draumar eru svo sem ágætir, „en það er nú einu sinni svo, að við, hátt- virtir kjósendur, ráðum þann dag sem kosið er. Tæplega sit ég heima, verði ég heill heilsu, enda eiga memi að nota atkvæð isrétt slnn, segir Baldur að lok- um, og þakkar blaðið við talið. E. D. HJÓNAEFNI. Á Sjómannadag- inn opinberuðu trúlofun sína ungfrú Eygló Ingimarsdóttir, Hrísey og Ámi Kristinsson. sjómaður, Hrísey. BRÚÐHJÓN. Nýléga voru gef- in saman j hjónaband Soili Hellman læknanemi og Sig- fús Karl Erlingsson viðskipta fræðingur frá Akureyri. Brúð kaupið fór fram í Helsingfors en heimili þeirra e,r Álfheim- ar 26, Reykjavík. SYSTRA- og BRÆÐRABRÚÐ KAUP. Þann 10. júní sl. voru gefin saman í hjónaband í Akureyrai’kirkju brúðhjónin ungfrú Anna Jóhannesdóttir sjúkraliði og Smári Helgason bóndi, Árbæ, Hrafnagils- hreppi, og brúðhjónin Ema Guðrún Jóhannesdóttir sjúkraliði og Ketill Helgason bóndi, Finnastöðum, Hrafna- gilshreppi. — Systurnar eru frá Stíflu, Akureyri. NONNAHÚS verður opið laug- ardaga og sunnudaga fram að 17. júní kl. 2—4 e. h. Síðan daglega á sama tíma. DAVIÐSHÚS verður opnað fimmtudaginn 15. júní og verður opið daglega kl. 5—7 eftir hádegi. MALBIKUN við Akui-eyrarflugvöll er að hefjast og verða malbikaðir 75Ó metr-ar af flugbrautinni. Breidd 30 metrar. I fyrra voru þar mal bikaðir 500 metrar. □ FLÆÐIR YFIR VEG- INN HJÁ VÖLLUM í GÆR flæddi vatn yfir veginn hjá Völlum í Hólmunum í Skagafirði og var ófært bif- riúðum. Sama dag var opnað fyrir allri umferð á Vaðlaheiði og Fljótsheiði. □ Töluverður lax í Laxá 1 VIÐTALI við Laxamýri í gær, hafði blaðið fréttir af því, að mikið hefði sézt af laxi í Laxá undanfama daga og strax fyrsta veiðidaginn 10. júní komu þrír laxar á land. Áin er í vexti og dálítið skol- lituð, en veiðimenn, sem þessa dagana eru frá Húsavík, telja veiðihorfur allgóðar að þessu sinni. □ nn } TÖSKUR l enskar og hollenzkar FYRIR17. JLJNÍ: Kápur, kjólar, hanzkar og slæður MARKAÐURINN SÍMI 1-12-61

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.