Dagur - 14.06.1967, Blaðsíða 8

Dagur - 14.06.1967, Blaðsíða 8
[• SMÁTT OG STÓRT I>AÐ þykir ekki tíðindum sæta á Jslandi í dag þótt flugvélar lendi á hinum ýmsu stöðum á ! landinu og flytji sex til átta hundr j uð farþega, né heldur þykja það j tíðindi þótt nokkur hundruð far- ; þega fljúgi daglega milli Islands og annarra landa. Miklu frekar þykir það fréttnæmt ef flugið af einhverjum ástæðum tefst, far- þegar eða vörur komast ekki til ákvörðunarstaðar á fyrirfram á- Jcveðinni stundu. | Fyrir þrjátíu árum hefði það þótt lélegur spámaður sem spáð hefði því, að árið 1966 flyttu l íslenzkar flugvélar yfir 300 þús. ; farþega, innan lands og milli landa. Og trúlega hefði heldur ekki verið tekið mark á þeim, j sem hefðu sagt að árið 1967 j myndu Islendingar taka í notkun j flugvél sem flygi til Kaupmanna j hafnar á rúmlega tveimur og | hálfri klukkustund og yrði 15 | mínútur milli Reykjavíkur og Ak [ ureyrar. | Og það var einmitt á Akureyri sem ævintýrið byrjaði. Kannski | væri réttara að segja íslenzka Egilsstaðir 13. júní. Hér er hver dagurinn öðrum betti. Tún eru farin að grænka verulega, kom- inn er sæmilegur sauðgróður á Nýr löndiMiarkrani á Raofarliöfn Raufarhöfn 12. júní. 1 kvöld mun verða búið að landa hér uin 2.800 tonnum síldar, enda stöðug löndun í nótt og í dag. Notaðir eru nú þrír nýir lönd- unarkranar og á hver að afkasta i-úmlega 100 úonnum á klst. Snæfell kom núna með 180 tonn, Dagfari með 200 tonn og Ægir með álíka afla. Þetta eru skipin, sem síðast komu. Ráð- ■gert er að hefja bræðslu annað kvöld. Þrjú tunnuskip hafa kom ið og þremur söltunar„stjórum“ hefur brugðið fyrir hér á staðn- um. Vegir eru batnandi. Daglegar bílferðir eru á milli Akureyrar og Raufarhafnar og eittnig dag- legar flugferðit’ nema á föstu- dögum. H. H. flugævintýrið, því ævintýri er það líkast, hefði byrjað með til- komu fyrsta íslenzka flugfélags- ins, Flugfélags íslands, sem stofn að’ vár árið 1919, mótazt og þró- azt með stárfsemi Flugfélags Is- lands 1928—'31, en orðið að 'v’eruleika með stofnun Flugfé- lágs Akureyrar, núverandi Flug- félags íslands,;árið 1937. *> Svo sjálfsagt sem okkur finnst flugið í dag, og undarlegt að hugáa ,sgr daglegt líf án þess, þá þótti fólki fyrir þrjátiu árum síð- an undarlegt að hugsa til þess að flugið, sem lengi var sérgrein of- urhuga og áevintýramanna yrði hagkvæmur átvinnurekstur, sem jafnhliða því að standa undir sér fjárhagslega, stórbætti alla að- stöðu þjóðarinnar i landinu, bæði inn á við og einnig varðandi sam- skipti við aðrár þjóðir. Þessu sjónarmiði átti Agnar Koföed Hansen eftir að kynnast, er hann árið 1936 kom heim frá flugnámi. í Reykjavík vildu menn ekki leggja fé í slíkt ævin- týrafyrirtæki sem stofnun flug- félags var, enda kannske í fersku ' útjörð og skógurinn farinn að grænká. öreinilega er daufara yfir öllu atvinnulífi en verið hefur undanfarin ár. Miklu minni byggingar verið hafnar, korn- yrkja ihefur fallið niður. Öll vorverk hafá gengið mjög seint. Menn eru algjörlega uppteknir við búskapinn og frost hafa ver ið lerigi í jörð. Vegir eru mjög slæmir og hafa verið lófær/ir óvenjulega lengi. Ennþá eru þungatakmarkanir é mörgum vegum í héraðinu og sumir veg ir eru algjörlega lokaðir. Fjarð- arheiði má teljast ófær. Fram- bjóðendur sátu þar fastir í for svo klukkutímum skiptir. Það munaði minnstu að efsti maðúr Alþýðuflokksins missti af að kjósa sjálfan sig af því að hann sat fastur á Fjarðarheiðarvegi. Miklir örðugleikar hafa verið á þ.ví að komá fólki til Egiisstaða, yfir Fjarðarheiðina. Dálítið af síld hefur borizt á stærstu hafnirnar. Brætt er á Eskifirði, Norðfirði og Seyðis- firði, en síðustu daga hefur lítið Framhald á blaðsiðu 7) minni örlög Flugfélagsins, sem varð að hætta starfsemi vegna kreppu og óhappa árið 1931. A Akureyri tóku menn máli Agnars betur og þar var félagið stofnað af 15 hluthöfum hinn 3. júní 1937. Hlutafé var kr. 20 þús. Fyrstu stjórn skipuðu Vil- hjálmur Þór þáverandi kaupfé- lagsstjóri, formaður, Guðmundur Karl Pétursson, sjúkrahúslæknir og Kristján Kristjánsson, forstj. B.S.A. Svo var ráð fyrir gert að flug gæti hafizt síðsumars 1937, en vegna tregra samgangría við út- lönd og ýmissa erfiðleika, kom fyrsta flugvél félagsins til lands- ins í apríl árið eftir og var fyrst flogið til Akureyrar 2. maí. Fyrsta farþegaflug til Reykja- víkur var 4. maí og fyrsti farþeg- inn var Ingólfur Kristjánsson bóndi að Jódísarstöðum í Eyja- firði. Þrátt fyrir margháttaða erfið- leika við flugreksturinn flaug flugvélin, sem var eins hreyfils Waco sjóflugvél og bar einkennis stafina TF-ÖRN, til margra staða þetta sumar og til áramóta voru fluttir 770 farþegar. Árið 1939 lét Agnar Kofoed Hansen af störfum frá félaginu, en við tók Örn Ó. Johnson, sem þá gerðist eini flugmaður og for- stjóri og síðartalda starfinu hef- ur hann gegnt síðan. Snemma árs 1940 var félagið endurskipulagt, hlutafé aukið og aðalstöðvar þess fluttar til Reykjavíkur. Jafnframt var nafni félagsins breytt i Flugfélag Is- lands h.f. Allt frá þessum árum hefur starfsemi Flugfélags Islands vax- ið, stundum mjög hratt, en á öðr- um tímabilum hægara. Flugvéla- eign félagsins hefur einnig auk- izt jafnt og þétt. SPURNINGU SVARAÐ Einn síðasta daginn fyrir kosn- ingar spurði íslendingur í vand ræðum sínum hvort Sjálfstæðis nienn ættu að ganga úr KEA. Spurningunni var beint til Stefáns Valgeirssonar, sem þá var á ferðalagi í kjördæminu. Blaðið náði þó tali af honum í síma og þótt svar hans við bón fslendings yrði eitt af inörgu sem ekki komst á prent fyrir kosningar, á það ekki síður erindi nú. Það er á þessa leið: Ég hvet menn jafnan til að skipta sem mest við kaupfélag- ið sjálfra þeirra vegna og bið þá um leið að standa vörð um sam tökin svo þau verði sem flest- um að sem mestu gagni. Á síð- ustu tímum verðbólgu og við- skiptaörðugleika er ástæða enn brýnni en áður að ná sem liag- kvæmustum viðskiptum. Sjálfs er höndin hollust í því efni. Hið sama ráðlegg ég nú þeim, sem íslendingur ber fyrir brjóstinu. Ef þeir svo við nánari athugun og með auknum samvinnu- þroska telja sér ekki fært að þjóna tveim herrum, eigin fé- lagi og íhaldinu, ráðlegg ég þeim hiklaust að hafna því síðar- nefnda. EINHVER SKILDLEIKI Ekki hefur Dagur viljað hrella Braga Sigurjónsson, sem er mað ur vel ritfær, með því að bera hann saman við Sigurjón rit- stjóra Alþýðumannsins. Eitt er þó skylt nieð báðum, sem er þó frekar til gamans en til ávirð- ingar. Sigurjón klippir stúlku- myndir úr erlendum ritum og lætur myndirnar taia, en Bragi skrifar sjálfum sér bréf og svar ar þeim í útvarpi. SAMTÖK BÆNDANNA Á stjórnmálafundi í Mývatns- sveit var Magnús fjármálaráð- herra krafinn sagna um, hvort ekki yrði reynt með niðurskurði að uppræta „Grundarveikina“. Ráðherra kvað nei við. Bænda- samtök í Eyjafirði ættu nú þeg- ar að boða til fundar um þetta mál og fá þangað kunnáttu- og valdamenn á þessu sviði, til rökræðna um málið. Reynsla bændanna í vetur á hinum sýktu bæjum ætti að segja það sem segja þarf um sjúkdóminn. En öll bændastéttin verður að horfast í augu við hinn nýja óvin, áður en það er of seint. GÓÐ UMFERÐ í HINNI MIKLU umferð á Akureyri á sunnudaginn, kosn- ingadaginn, urðú engin slys á mönnum eða farartækjum og má það bæði teljast fréttnæmt og til fyrirmyndar. Og engin ölvunarkæra barst lögreglunni þann dag. En aðfaranótt sunnu- dags valt bíll með þrem mönn- um í Kaupangssveit. Bíllinn skemmdist mjög en enginn mannanna. □ BLEIKJAN GENGUR MEÐ LANDI BÁTARNIR Vísir og Guðjón Árni hafa aflað dálítið og lagt upp hjá Hólmanesi h.f. á Skaga strönd. Er þar því dálítil vinna. Og búið er að ráða 20 menn í síldarverksmiðjuna og eiga þeir að búa hana undir síldarmót- tökur. Vegirnir éru ' að batna en klaki er ekki alveg farinn úr jörð. Bleikjan gengur með löndum og hafa sumir fengið væna bleikju á stöng við fjörurnar. BYGGINCAFLOKKAR HEFJA STÖRF Blönduósi 12. júní. Bygginga- flokkar Búnaðarsambands A.- Hún. eru býrjaðir að vinna við nýbyggingar hjá bændum á sam bandssvæðinu og verður lík- lega álíka mikið byggt og í fyrra. Laxveiði er hafin í Miðfjarð- ará en ekki hefi ég frétt um slíkt annarsstaðar. Vegir eru viðkvæmir. Bænd- ur eru nú sem óðast að bera áburð á tún. Sauðburði er lokið og töluverður gróður er að koma. Vatnavextir eru miklir nú í hitanum og Blanda er úfin og ekki litfögur. Skemmdir af vatnavöxtum hafa þó ekki orð- ið ennþá. Ó. S. DAGUR kemur næst út mið- vikudaginn 21. júní. Víðaeru vegirnir ennþá ófærir á Ausfurlandi

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.