Dagur - 21.06.1967, Blaðsíða 3

Dagur - 21.06.1967, Blaðsíða 3
HJÓNAKLÚBBURINN Kátt fólk á Akureyri SUMARFERD klúbbsins verður farin laugardaginn 1. júlí. Farið verður frá Hótel KEA kl. 13.30. TILHÖGUN: 1. Ekið frá.Akureyri kl. 13.30 i Dimmuborgir. 2. Veitingar á vegum klúbbsins. 3. Ekið i Reynihlíð og farið i leiki. 4. Kvöldverður í Hótel Reynihlíð. 5. Dansleikur í hinu nýstandsetta og skemmtilega sam- komuhúsi Breiðumýri. 6. Ekið heim eftir dansleik. Ferðin ásamt veitingum kostar kr. 250.00 pr. mann. Klúbbmeðlimir! Tilkynnið þátttöku strax í afgreiðslu Hótel KEA og greiðið kr. 200.00 inn á ferðina. ATH. Aðgöngumiða að dansleik greiðir hver fyrir sig. — Fjölmennum. STJÓRNIN. UPPBOD Á BÓKUM, MÁLVERKUM OG MYNDUM verður haldið í Glerárskólanum n. k. laugardag og hefst kl. 17,30. Uppboðssafnið er til sýnis í Verzlun- inni Fögruhlið á fimmtudag og föstudag. Greiðsla við hamarshögg. Jóhannes Óli Sæmundsson. AÐALFUNDUR BINDINDISFÉLAG ÖKUMANNA heldur aðalfund n.k. föstudag kl. 20.30 að Hótel KEA. Félagar hvattir til að fjölmenna. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Eftir fundarstörfin verður sýnd skuggamynd og drukkið kaffi. STJÓRN B.F.Ö. STUTTERMA PEYSUSKYRTUR á börn og fullorðna. Margir litir. .^> HERRADEILD HARÐFISKU LANDSFRÆGA ÝSAN FRÁ HAFNARFÍRÐI KJÖRBUÐIR KEA s—;--------------— BUÐOt ---- tífaifSbií .. hreina íerska ávaxfa bragðið Blandaður ávaxtadrykkur framlciddur úr fyrsta flokks hráefnum. fi L Akurcyri •. Sími 2H00 TERYLENEKAPUR BLÚSSUR PILS - BUXUR TAUSCHERSOKKAR, allir litir. KLÆBAVERZLUN m. 6UBMÚNDSS0NAR Vorum að fá HLJÓMPLÖTUR m. a. með JIM REVEES KARL JULARBO SVEN INGVARS o. fl. o. fl. Gránufélagsgötu 4 Sími 2-14-15 K": WF Eldavélasett Eldhúsviftur Útsölustaður: RAF0RKA H.F. Sími 1-22-57 RONSON KVEIKJARI er tilvalin tækifærisgjöf fyrir dömur og herra, eínnig úrval borðkveikjara. ^Fi4 Munið RONSON raf magnstækin: Hárþurikur — Escort Hrærivélar — Can-Do Rafmagnsskóbustari Rafmagnstannbursti Rafmagnsbnífur RONSON gaslampinn leysir hvers manns vanda, handhægur og ódýr. Einkaumboð: I. GUÐMUNDSSON & €0. H.F. REYKJAVÍK HUSNÆÐIOSKAST Sölirfyrirtæki í Reykjavík óskar að taka á leigu nú þeg- ar húsnæði, helzt 2 herbergi. Leigiutími 3—6 mánuðir. Nánari upplýsingar í síma 1-94-00, Reykjavík. HESTAMENN! - Til sölu er reiðhestur, 8 vetra gamall. Hefur allan gang. Tilvalinn kvenhestur. Enn fremur 6 vetra hryssa og 3 góðkynjuð veturgömul tryppi. Upplýsingar í Austurhlíð, sími 02. GRÉTAR HINRIKSSON, Austurhlíð. UTGERÐARMENN! Góð UFSANÓT (nylon) til söiu. 181 faðmur á efri tein, 35 faðmar á dýpt. Hagstætt verð'. Góðir greiðslu- skilmálar. NÓTASTÖBIN ODDI H:F. Símar 1-14-66 - 1-19-22 TRYGCING H.F. NORÐLENDINGAR! Munið eina nðrðlenzka tryggingafélagið þegar þér þurfið að tryggja: bifreiðina, dráttaryélina, innbúið, yður sjálf við vinnu eða á íerðalagi o. fl. UMBODSMENN UM ALLT NORÐURLAND BYGGDATRYGGING H.F. SÍMI 122 - BLÖNDUÓSI Bifreiðaeigendur! SEMPERIT HJOLBARÐAR fyrirliggjandi í flestum stærðum. Semperit eru mjúk, ódýr og endingargóð. Sendi gegn póstkröfu. ÞORSTEINN SVANLAUGSS0N Ásvegi 24 . Akureyri . Sími 1-19-59

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.