Dagur - 21.06.1967, Blaðsíða 3

Dagur - 21.06.1967, Blaðsíða 3
s HjÓNAKLÚBBURINN Kátt fólk á Akureyri SUMARFERÐ klúbbsins verður farin laugardaginn 1. júlí. Farið verður frá Hótel KEA kl. 13.30. TILHÖGUN: 1. Ekið frá Akureyri kl. 13.30 í Dimmuborgir. 2. Veitingar á vegum klubbsins. 3. Ekið i Reynihlið og farið í leiki. 4. Kvöldverður i Hótel Reynihlið. 5. Dansleikur i hinu nýstandselta og skemmlilega sam- komuhúsi Breiðumýri. 6. Ekið heim eftir dansleik. Ferðin ásamt veitingum kostar kr. 250.00 pr. mann. Klúbbmeðlimir! Tilkynnið þátttöku strax í afgreiðslu Hótel KEA og greiðið kr. 200.00 inn á ferðina. ATH. Aðgöngumiða að dansleik greiðir bver fyrir sig. — Fjölmennum. STJÓRNIN. UPPBOÐ Á BÓKUM, MÁLVERKUM OG MYNDUM verður haldið í Glerárskólanum n. k. laugardag og hefst kl. 17,30. Uppboðssafnið er til sýnis í Verzlun- inni Fögruhlíð á fimmtudag og föstudag. Greiðsla við hamarshögg. i Jóhannes Óli Sæmundsson. f AÐALFUNDUR BINDINDISFÉLAG ÖKUMANNA heldur aðalfund n.k. föstudag kl. 20.30 að Hótel KEA. Félagar hvattir til að fjölmenna. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Eftir fundarstörfin verður sýnd skuggamynd og drukkið kaffi. STJÓRN B. F. Ö. STUTTERMA PEYSUSKYRTUR á börn og fullorðna. Margir litir. <^> HERRADEILÐ KJÖRBUÐIR KEA HARÐFISKUR LANDSFRÆGA ÝSAN FRÁ HAFNARFIRÐI .. hreina ferska ávaxta bragðið Blandaður ávaxtadrykkur framlciddur úr fyrsta flokks hráefnum. fœst i ncestu búð. Akurcyri . Sími 21400 TERYLENEKÁPUR BLÚSSUR PILS - BUXUR TAUSCHERSOKKAR, allir litir. KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR Vorum að fá HLJÓMPLÖTUR m. a. með JIM REVEES KARLJULARBO SVEN INGVARS o. fl. o. fl. RONSON KVEIKJARI er tilvalin tækifærisgjöf fyrir dömur og henra, einnig úrval borðkveikjara. Munið RONSON raf magnstækin: Hárþurrkur — Escort Hrærivélar — Can-Do Rafmagnsskóbustari Rafmagnstannbursti Rafmagnshnífur RONSON gaslampinn leysir hvers manns vanda, handhægur og ódýr. Einkaumboð: I. GUÐMUNDSSON & CO. H.F. REYKJAVÍK HÚSNÆÐI ÓSKAST Söltrfyrirtæki í Reykjavík óskar að taka á leigu nú ]>eg- ar húsnæði, helzt 2 herbergi. Leigiutími 3—6 mánuðir. Nánari upplýsingar i síma 1-94-00, Reykjavík. HESTAMENN! - Til sölu er reiðhestur, 8 vetra gamall. Hefur allan gang. Tilvalinn kvenhestur. Enn fremur 6 vetra hryssa og 3 góðkynjuð veturgömul tryppi. Upplýsingar í Austurhlíð, sími 02. GRÉTAR HINRIKSSON, Austurhlíð. ÚTGERÐARMENN! Góð UFSANÓT (nylon) til sölu. 181 faðniur á efri tein, 35 faðmar á dýpt. Hagstætt veið'. Góðir greiðslu- skilmálar. NÓTASTÖÐIN ODDI H.F. Símar 1-14-66 - 1-19-22 BYGGÐA- TRYGGING H.F. NORÐLENDINGAR! Munið eina nðrðlenzka tryggingafélagið þegar þér þurfið að tryggja: bifreiðina, dráttarvélina, innbúið, yður sjálf við vinnu eða á íerðalagi o. fl. UMBOÐSMENN UM ALLT NORÐURLAND BYGGÐATRYGGING H.F. SÍMI 122 - BLÖNDUÓSI Gránufélagsgötu 4 Sími 2-14-15 ÉF Eldavélasett Eldhúsviftur Útsölustaður: RAF0RKA H.F. Sírni 1-22-57 SEMPERIT HJÓLBARÐAR fyrirliggjandi í flestum stærðum. Semperit eru mjúk, ódýr og endingargóð. Sendi gegn póstkröfu. ÞORSTEINN SVANLAUGSS0N Ásvegi 24 . Akureyri . Sími 1-19-59

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.