Dagur - 21.06.1967, Blaðsíða 6

Dagur - 21.06.1967, Blaðsíða 6
TAPAÐ GULLMEN með mjög sérkennilega löguðum rauðum rúbínsteini tapaðist nýlega a£ háls- festi, sennilega ofarlega á Oddeyri eða í miðbænum. Finnandi skili því vin- samlegast, gegn góðum fundarlaunum, í afgreiðsl- una á Hótel IOGT Varðborg. Veiðimemi Lang bezta úrval allra lax- og silungsveiðifækja bæjarins. Gjörið svo vel og lítið í gluggana. <£}þ> JÁRN- OG GLERVÖRUDEILD Nýkomnar INNRAMMAÐAR eftirprentanir MJÖG ÓDÝRAR Einnig fallagar, ódýrar myndir í römmum Bókaverzl. Edda h.f. Hafnarstræti 100 FÓIBÖLTAR VENTILBOLTAR 5 tegundir PUMPUR Járn- og glervörudeild TIL AÐ MALA Hver vill ekki hafa hús sitt fagurt og vistlegt? Fagurt heimiii veitir yndi og unað bæði þeim, sem þar búa og gesfum, sem að garði bera. Litaval er auðvelt ef þér notið Polytex plast- málningu, því þar er úr nógu að velja/og allir þekkja hinn djúpa og milda blæ. Polytex er sterk, endingargóð og auð- veld í notkun. E3 i« NÚ TIMINN HUS TIL SOLU Þetta tvíbýlishiis verður byggt á ytri brekkunni í sumar Upplýsingar gefa Sverrir Sigurðsson, sími 1-26-11, og Guðmundur Þ. Jónsson, sími 1-28-48, eftir kl. 7 næstu kvöld. Sumarbústaður bílstjórafélaganna AÐ TJARNARGERÐI í EYJAFIRÐI hefur verið opnaður. — Þeir, sem óska eftir að fá að dvefja þar í sumar, snúi ser til Garðars Aðalsteinsson- ar, BSO, heimasími 1-22-37, — eðá Jóns Davíðssonar, BSO, heimasími 1-20-44. Tjarnargerðisnefnd. Rýmingarsala hefst miðvikudaginn 21. júní. Þar verður selt m. a.: NÁTTKJÓLAR frá kr. 250.00 UNDIRKJÓLAR frá kr. 175.00 MITTISPILS frá kr. 120.00 3 pör NYLONSOKKAR á kr. 60.0Q - • Mislitir CREPESOKKAR á kr. 35.00 Rýmingarsalan stendur aðeins fram að helgi Komið og gerið góð kaup, VERZLUNIN DYNGIA TIL ÚTILEGU! VINDSÆNGUR verð kr. 495.00 PUMPUR Sænskir SVEFNPOKAR gæðavara TJÖLD, 3 manna, með ritskoti, kr. 1990.00 TJÖLD, 4 manna, kr. 2290.00 TJÖLD, 5 manna, breidd 2 m, kr. 2900.00 POTTASETT, 5 tegundir Verð þessara vara er hvergi lægra. PÓSTSENDUM. JÁRN- 0G GLERVÖRUDEILD

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.