Dagur - 21.06.1967, Blaðsíða 7

Dagur - 21.06.1967, Blaðsíða 7
Innilegustu hjartans þakkir flytjum við börnum okkar, tengdabörnum, barnabörnum og öðrum sveit- ungum og vinum, Sem heimsóttu okkur og sendu okk- ur skeyti og gjafir á 70 dra-afmæli okkar, 24. maí sl., f °S ger^u okkur daginn ógleymanlegan. Guð blessi ykkur ótt. I I I <• & I 1 © I- HLIF JONSDOTTIR og SIGURGEIR GEIRFINNSSÖN, Auðnum. *' X Innilegar þakkir flyt ég öllum þeim, sem sýndu mer * vinarhug á áttrœðisafmœli minu 17. júní sl. Sérstakar ý ± þakkir færi ég stjórn og félögum karlakórsins Geysis j| ± fyrir heimsókn þeirra, sœmd þá, er þeir sýndu mér og % || vináttu fyrr og síðar. © I GUÐRÚN ÁRNADÓTTIR, § I Oddeyrargötu 36, Akureyri. i **©+**^*^^*^©-^*^^*^©-^*^^*^^^^*^^*-*^» g> * „,.. , • , ....... , .: I I £/_.r heimkomu okkar til Danmerkur, langar okkur til að fœra Akureyrarskdtunum okkar hjartans beztu § þakkir fyrir það ógleymanlega œvintýri,sem þeir veittu •£ ? okkur,með þvi að bjóða okkur í 50 ára afmæli „Skdta- I % félags Akureyrar". Við viljum líka senda innilegar i © þakkir til heimilanna, sem auðsýndu okkur sérstaka ± f gestrisni. — Þökk fyrir ánægjulegar viðræður og höfð- § § inglegar veitingar. 2 * Ý í Með' /.æm' kveðju. ? I JÓSEFÍNA og WIGGO ÖFJÖRD. í Jarðarför bræðranna JÓNASAR STEFÁNSSONAR, Víðivöllum 10, Akureyri, og ÞORVALDAR STEFÁNSSONAR, Skarðshlíð 40, Akureyri, fer fram frá Akureyrarkirkju miðvikudaginn 21. júní kl. 1.30 e. h. Fanný Clausen, Margrét Pétursdóttir, móðir, börn, tengdabörn og barnabörn. Útför ANDRÉSAR G. ÍSFELD, fyrrverandi bifreiðarstjóra, fer fram frá Akureyrarkirkju mánudaginn 26. júní kl. 1.30 é.'h; '-¦' ¦" ¦' Y~:/*\ ;' Vandamenn. Innilegasta þakklæti vottum við öllum sem sýndu vináttu við andlát og jarðarför MAGNÚSAR GUNNLAUGSSONAR. Guð blessi ykkur öll, sem heiðruðu minningu hans. Vandamenn. Hugheilar þakkir færum við öllum þeim, er auð- sýndu SIGRÚNU SIGURDARDÓTTUR frá Torfufelli góðvild og umhyggju og heiðrað hafa minningu henn- ar. Sérstaklega þökkum við frú Jórunni Bjarnadóttur og Erlendi Konráðssyni, heimilislækni, hjúkrun og umönnun. Systurnar frá Torfufelli, fóstursonur, tengdabörn og barnabörn. ¦BMMaBMMHMMMEMBMmMmill .BIMHimi-Bl-l Þökkum innilega öllum, er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarfor GUÐBJARGAR BJARNADÓTTUR og heiðruðu minningu hennar. — Sérstakar þakkir færum við stúkunni Ísafold-Fjallkonunni. — Einnig þökkum við læknum og hjúkrunarliði Fjórðungs- sjúkrahússins á Akureyri og starfsfólki Elliheimilisins í Skjaldarvík, fyrir góða umönnun í veikindum hennar. Böm, tengdabörn og barnabörn. D RUN .-. 59676247: og V.-. Rós .-. H. MESSAÐ verður í Akureyrar- kirkju n. k. surmudag kl. 10,30 f. h. — Sálmar nr. 534, -389, 111, 335 og 680. — P. S. SJÖUNDA-DAGS Aðventistar halda samkomur í Alþýðu- húsinu á fimmtudagskvöld og föstudagskvöld kl. 20.30. — Mikill söngur. Einsöngvari er Reynir Guðmundsson. Allir velkomnir. ATHYGLI skal vakin á auglýs- ingu á öðrum stað í blaðinu í dag, um sextíu ára afmælis- fagnað Umf. Reynis á Ár- skógsströnd 24. júní n.k. STYRKTARFÉLAGI vangef- inna hafa borizt eftirtaldar gjafir: Frá ónefdri konu kr. 500.00, og frá Ágústu Friðf.d. kr. 6000.00. Kærar þakkir. J. Ó. Sæmundsson. MATTHÍASARSAFN opið kl. 2—4, alla daga, nema laug- ardaga. Sími safnvarðar er 1-17-47. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ. — Sýningarsalur safnsins verð- ur í sumar opinn almenningi kl. 2—3 alla virka daga, nema laugardaga, (lokað á sunnud. • og laugard.). Skrifstofa safn- varðar verður opin á mánu- dögum kl. 4—7 síðdegis. MINJASAFNIÐ opið alla daga kl. 1,30 til 4 e. h. Tekið á móti ferðafólki á öðrum tím- um ef óskað er. Sími safnsins er 1-11-62 og safnvarðarsími er 1-12-72. AKUREYRARDEILD M.F.Í.K. heldur félagsfund miðviku- daginn 21. þ. m. fcl. 8.30 e. h. að Hótel KEA. — Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Fréttir frá fulltrúaráðs- fundi M.F.Í.K. í Reykjavík. 3. Félagsmál. 4. Myndasýning. Kaffidrykkja. Stjórnin. SALA, TIL SÖLU: Múgavél (Hercules) í góðu lagi. Árni Sigurjónsson, Leifshúsum, Svalbarðsströnd. TIL SOLU: Sem nýr RAFHA þvottapotíur Verð kr. 3.500.00. Sími 2-13-23. Fjórar KÝR TIL SÖLU Gott verð. Víkingur Guðmundsson, Grænhól. TIL SÖLU: Heyhleðsluvél, 2 múga- vélar (Diering og Hercules) og Busatis sláttuvél. Allar vélarnar í góðu lagi. Ýmsir vara- hlutir geta fylgt. Grímur Jóhannesson, Þórisstöðum, Svalbarðsströnd. FRA Ferðafélagi Akureyrar. — Næstu ferðir: Vatnsnes— Skagi 24.—25. júní. .Upplýs- ingar á skrifstofunni. Kvöld- ferð: Svarfaðardalur—Olafs- fjörður 22. júní. Skrifstofan opin miðvikudagskvöld frá kl. 8—10, sími 1-27-20. I.O.G.T. st. Isafold-Fjallkonan nr. 1. Fundur verður í æsku- lýðsheimilinu Kaupvangs- stræti 4, fimmtudaginn 22. þ. m. kl. 8.30 e. h. Fundarefni: Vígsla nýliða. Kosning emb- ættismanna. Upplestur. Eftir fund farið í kaffi. Æ.T. I.O.G.T. st. Ísafold-Fjallkonan nr. 1 fer í ferðalag um Snæ- fellsnes föstudaginn 30. júní, komið aftur á sunnudags- kvöld. Væntanlegir þátttak- endur riti nöfn sín á lista ssm liggur frammi í Blaðavagn- inum á Ráðhústorgi kl. 8—10 á kvöldin fyrir mánudags- kvöld. Fargjaldið áætlað 500 kr. Öllu bindindisfólki heimil þátttaka. ÞAKKAÐ fyrir gjafir og áheit. Lögmannhlíðarkirkju hefir borizt fögur minningargjöf kr. 10.000.00 frá Maríu Kristjáns- dóttur, Lönguhlíð 4i, Glerár- hverfi, sem hún gefur til minn ingar um eiginmann sinn Pál Benediktsson, sem andaðist 15. sept. 1961, og aðra látna ástvini. Þetta er fagur. vottur um ræktarsemi við kirkjuna og fórnfýsi. Blessuð sé minn- ing hins hjartkæra eigin- manns og hinna látnu ást- vina. Sóknarprestar. Gjöf til sumarbúðanna við Vestmannsvatn frá gamalli konu á Akureyri kr. 2500.00. Til Akureyrarkirkju, áheit frá Auði kr. 300.00 og frá G. K. kr. 1000.00. Til Strandar- kirkju frá N. N. kr. 500.00 og frá Valdimar kr. 250.00. — Freyjusöfnunin: Frá nokkt- um sjómönnum stöddum á Akureyri kr. 1900.00.. Beztu takkir. , i! fP. S: SLYSAVARNAKONUR, Ak- ureyri. — Farnar verða tvær sumarferðir, ef næg þátttaka fæst. — Laugardagmn 8. júlí verður farin 5 daga ferð til Hornafjarðar. Upplýsingar hjá Fríðu Sæmundsdóttur í Markaðinum. — Hin ferðra er helgarferð. Upplýsingar um hana gefur Guðmunda Pétursdóttir í Happdrætti DAS. VINNINGASKRÁ Happdrættis Háskóla íslands 6. flokki (Akureyrarumboð) 100.000.00 kr. númer 8512. 10.000.00 kr. númer: 3156, 3973, 9228, ^9067, 25933, 46978, 51889. 5.000.00 kr. númer: 1165, 8036, 10221, 12685, 13646, 15983, 17075, 22242, 27212, 30539, 43099, 48260. HJÓNAEFNI. Hinn 17. júní opinberuðu trúlofun sína ung frú Margrét Haddsdóttir, Rán argötu 27, Akureyri, og Stef- án Kárason, Hafnarstræti 86a, Akureyri. s HJÓNAEFNI. Þann 17. júní opinberuðu trúlofun sína ung frú Anna María Kristjáns- dóttir Þingvallastræti 20 og Ingólfur Matthías Sigþórsson Hellulandi. BRÚÐHJÓN. Laugardaginn 3. júní voru gefin saman í hjóna band í Stærra-Árskógskirkju ungfrú Guðrún Árný Jónas- dóttir, Syðra-Kálfsskinni og Helgi Benedikt Aðalsteins- son, Baldursheimi, Arnarnes hreppi. HJÚSKAPUR. Hinn 15. júní voru gefin saman í hjónahand í Akureyrarkirkju ungfrú Svanhvít Jónsdóttii- nýstúd- ent og Guðmundur Einar Þórðarson nýstúdent. Heim- ili þeirra verður að Lang- holtsvegi 63, Reykjavík. — Hinn 16. júní voru gefin saman í hjónaband í Akur- eyrarkirkju ungfrú Valgerð- ur Benediktsdóttir nýstúdent og Þorsteinn Friðriksson stúd ent. Heimili þeirra verður að Hrafnagilsstræti 39, Akur- eyri. — Hinn 16. júní s.i. voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju brúðhjónin ungfrú Dóróthea Jónsdóttir og Helgi Már Bergs nýstúd- ent. Heimili þeirra er að Skipagötu 1, Akureyri. — Hinn 17. júní s.l. voru gefin saman í hjónaband í Akur- eyrarkirkju brúðhjónin ung- frú María Elísabet Undell Behrend og Bjarni Debe&s Hammer vélvirki. Heimili _ þeirra er að Löngumýri 16, Akureyri. — Hinn 17. júní voru gefin saman í hjóna- band í Akureyrarkirkju ung- frú Lilja Þórey Jónsdóttir og Brynjólfur Jóhann Tryggva- son iðnnemi. Heimili þeirra verður að Brekkugötu 5 B, Akureyri. — Hinn 17. júní voru gefin saman í hjóna- band á Akureyri ungfrú Jó- hanna Jónsdóttir og Garðar Pálmason verkamaður. Heim ili þeirra verður fyrst^.unií • • sinn að Engjmýri' '8, AKdí*- eyri. — Hinn 18. júní vory, gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju ungfrú Sig- ríður Hanna Sigurðardóttir og Óli Helgi Sæmundsson sjómaður. Heimili þeirra verð ur að Geislagötu 39, Akur- eyri. 1.500.00 kr. númer 1531, 1613, 3969, 7002, 7037, 7103, 8977, 9230, 9239, 11314, 11708, 11883, 12254, 13174, 13389, 14427,14893, 14943, 15994, 16585, 17064, 21738, 22229, 23555, 26317, 30575, 31153, 36486, 37003, 37028, 44612, 44812, 44888, 49062, 49084, 49209, 51745, 52468, 54063, (Birt án : 1154, 1164, 5652, 6898, 7502, 7524, 9247, 9844, 12097, 12100, 13649,14177, 15564, 15574, 19444,21676, 23600, 25595, 33176, 36475, 42835, 44594, 47470, 48296, 49248, 50710, 59554. ábyrgðar) , HJUSKAPUR. Laugardaginn 10. júní voru gefin saman í hjónaband í Grundarkirkju, af séra Pétri Sigurgeirssyni, ungfrú Þórhildur S. Valde- marsdóttir og Þorsteinn Þor- steinsson skipasmiður. Heim- ili þeirra er að Norðurgötu 60. GJAFIR og áheit til Munka- þverárkirkju-. Frá K. K. kr. 500.00. — Kærar þakkir. — Sóknarprestur.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.