Dagur


Dagur - 28.06.1967, Qupperneq 1

Dagur - 28.06.1967, Qupperneq 1
HOTEL pantaalr. F«r8a< Bkrifstofan Túngötu 1. Akursyrl. Sími 11475 Ferðaskrifstofan«»ru475 Skipuleggium ódýrustu ferðirnar til annarra landa. r Utsvörin á Akureyri 65.8 milljónir króna Aðstöðugjöld á 581 gjaldanda 16 milljónir kr. SKRAR um útsvör og aðstöðugjöld á Akureyri fyrir árið 1967 voru lagðar fram mánudaginn 26. júní 1967. Álögð útsvör nema samtals kr. 65.830.100.00. Lagt var á 3122 gjaldendur. ' Þar af eru einstaklingar 3023 og bera kr. 62.129.200.00. Og félög eru 99 og bera kr. 3.700.900.00. Lagt var á eftir gildandi útsvarsstiga (sbr. meðfylgjandi greinar gerð framtalsnefndar), en síðan voru öll útsvör lækkuð um 5%. Eftirtaldir gjaldendur bera yfir kr. 100.000.00 i útsvar: Einstaklingar: Baldur Ingimarsson, lyfjafræðingur .. . Guðmundur K. Pétursson, yfirlæknir . . Sjgurður Olason, læknir................ Baldur Jónsson, læknir.................. Oddur C. Thorarensen, lyfsali........... Jónas H. Traustason, forstjóri.......... Sverrir Ragnars, forstjóri ............ Trausti Gestsson, skipstjóri............ Sigtryggur Stefánsson, byggingafulltrúi Halldór Halldórsson, læknir............. Hólmsteinn Egilsson, forstjóri.......... Magnús Lórenzson, vélstjóri............. Baldvin Þorsteinsson, skipstjóri ....... Friðjón Skarphéðinsson, bæjarfógeti . . , Jón Oskarsson, vélstjóri................ Jóhann Þorkelsson, héraðslæknir ...... Ólafur Sigurðsson, yfirlæknir........... ALfreð Finnbogason, skipstjóri.......... kr. 175.100.00 168.000.00 155.200.00 151.200.00 144.800.00 135.700.00 126.700.00 125.600.00 123.000.00 122.600.00 120.500.00 120.300.00 119.800.00 118.400.00 111.000.00 108.000.00 106.400.00 101.900.00 Félög: Möl og sandur h.f..................................kr. 464.600.00 Ljósgjafinn h.f.................................... — 223.800.00 Byggingavöruverzlun Tómasar Björnssonar h.f. ... — 185.100.00 Amaro h.f.......................................... — 179.500.00 Nótastöðin Oddi h.f. ..!........................... — 177.200.00 (Framhald á blaðsíðu 5) % Skenuntiferðaskipið Regina Maris kom til Akureyrar kl. 4 í gær. (Ljósm.: E. D.) ®KÍx$xSx8>«K$x$>SxSx$x$><8><SxeK8x$>3><$x$xSxSx®KÍxS>3>3xe><S>^«K?x8xíxS>«><8xS>$xex$x8x$xSxSx8xSx$x$^^ Reksturshalli á togaraútgerð Akureyringa á sl. ári En afli er meiri nú en í fyrra og sölur góðar AÐALFUNDUR Útgerðarfé- lags Akureyringa h.f. var hald inn 14. júní sl. Fundarstjóri var Sverrir Ragnars en fundarrit- ari Pétur Hallgrímsson. For- maður félagsstjórnar, Albert Sölvason, skýrði frá rekstri fé- lagsins og framkvæmdarstjór- ar, Gísli Konráðsson og Vil- helm Þorsteinsson, lásu og skýrðu reikninga þess bæði reksturs- og efnahagsreikn- inga. Afli Akureyrartogaranna ár- ið 1966 var samtals 9535 tonn á 881 veiðidegi fjögurra togar- anna. Þessum afla var ráðstaf- að þannig, að erlendis var land að 2990 tonnum, en innanlands var landað 6565 tonnum. Afkoma togaranna í heild var verri en árið 1965. Reksturs- halli árið 1966 var fast að 8.3 millj. kr. á togurunum sjálfum, en reksturinn í landi var hag- stæður um 351 þús. kr. í rekst- urshallanum, sem er bókfærður kr. 7.929.477.44, eru afskriftir að upphæð 3.8 millj. kr. Vinnulaun á árinu til land- manna námu 21 millj. kr. og til sjómanna tæpar 27.6 millj. kr., eða alls kr. 48.641.417.86. í stjórn félagsins voru kjöm- ir: Albert Sölvason, Arnþór Þorsteinsson, Jakob Frímanns- son, Steindór Jónsson og Tryggvi Helgason. Endurskoð- endur: Kristján Einarsson og Ragnar Steinbergsson. Afli á þessu ári hefur verið mun betri en 4 aama tíma í fyrra. Ennfremur hafa sölur skipanna erlendis á þessu ári verið hagstæðar. Q FRA BÆJARSTJÖRN Á SÍÐASTA bæjarstjórnar- fundi var Bragi Sigurjónssön kosinn fyrsti forseti bæjar- stjórnar, Stefán Reýkjalín fyrsti varaforseti og Arnþór Þorsteinsson annar varaforseti. legt að fela einhverjum félaga- samtökum í bænum að annast 17. júní-hátíðahöldin. Áður hef ur Dagur bent á til athugunar, að skátafélög bæjarins myndu vel til þessa fallin. Q BOEING 727 FARÞEGAÞOTA F.i. ER KOMIN SÍÐDEGIS á laugardaginn kom hingað til lands Boeing 727 C — þota Flugfélags íslands og var flugvélinni og áhöfn hennar fagnað á Reykjavíkurflugvelli. Boeing-farþegaþotan rúmar 108 ferþega, notar styttri flug- braut en aðrar þotur, hefur 965 SAMKVÆMT upplýsingum lög reglunnar voru fjögur innbrot framin á Oddeyri um helgina í verkstæðishús. Innbrotin voru öll framin á sama hátt. Mál þetta er í rannsókn. Nokkru fyrr var brotist inn í Gagn- fræðaskólann og þar stolið km. flughraða í 25 þús. feta hæð og 4800 km. flugþol. Vélin er á þann hátt útbúin að auðvelt er að nota hana til vöruflutninga og ber hún yfir 20 tonn. Flughraðinn, sem nálgast hraða hljóðsins, gerir henni fært að fara samdægurs tvær teikniáhöldum o. fl. Þýfið er komið til skila, en ungir dreng- ir voru þar að verki. Tvennt slasaðist í árekstri er varð í fyrrakvöld milli tveggja bifreiða á mótum Aðalstrætis og Hafnarstrætis. ferðir til útlanda og er flutnings geta hennar því mjög mikil. Hún byrjar áætlunarferðir sín- ar 1. júlí. Hún getur lent á Akur eyrarflugvelli þegar malbikun hans er lokið. Kaupverð Boeing 727 er fast að 300 millj, kr. Koma hennar markar tímamót í flugmálunum og er einn hinna merku áfanga í hinni öru þróunarsögu flugsins á íslandi. Fyrr í þessum mánuði átti utanlandsflug Loftleiða 20 ára afmæli. Skymaster-flugvélin Hekla var til þess keypt frá Bandaríkjunum og kostaði 125 þús. dollara. Nú hyggjast Loft- leiðir kaupa 250 sæta farþega- þotu, þótt endanleg ákvörðun um það hafi ekki verið tekin. í bæjarráð voru kjömir þ'éssir menn: Þorvaldur Jónsson, Jakob Frímannsson, Sigurður Óli Brynjólfsson, Jón G. Sólnes og Jón Ingimarsson. Bæjarstjórn hefur samþykkt fyrir sitt leyti að breyta kosn- ingu til bygginga- og hafnár- nefnda og starfi eftirleiðis 5 í hvorri nefnd kosnir hlutfalls- kosningu. En þessi ákvörðun bæjarstjórnar um sklpulags- breytingu þarf staðfestingu stjórnarvalda syðra. Á þessum síðasta bæjarstjórn arfundi kom fram skynsamleg tillaga um, að frestað yrði að kjósa þjóðhátíðarnefnd og var málinu vísað til bæjarráðs til frekari athugunar á þeim for- sendum að vera kynni heppi- Hringormurinn og ríkiskassinn t LÆKNINGA- og einangr- X, unarkostnaður vegna hring- X- ormasýkinnar á nautgripum % níu bænda við Eyjafjörð, f var í fyrradag orðinn kr. T 531.971.86. En þá var ógreidd X ur kostnaðarliður við girð- % ingar, áætlaður 600 þúsund I® krónur. Samtals hefur hring ormurinn því losað ríkissjóð við milljónina, og vel það. Það sem verra er, hann lifir enn og virðist jafnvel hafa sætt suma bændur við bú- (Framhald á blaðsíðu 5). <$<8k$»£<8>3x^<»^3x$x8x$x£3x$3*M*8>4 FJÖGUR INNBROTÁ AKUREYRI

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.