Dagur - 05.07.1967, Blaðsíða 1

Dagur - 05.07.1967, Blaðsíða 1
HOTEL Herbergis- Forðo- C^^S5^i2 skriístofan Túngötu 1. Akureyri. Sími 11475 L. árgangur — Akureyri, miðvikudaginn 5. júlí 1967 — 52. tölubl. Ferðaskrifsfofan Túngöiu 1. Sími H475 Skipuleggjum ódýrustu ferðirnar til annaita landa. Sföðvasf framkvæmdir? &<&&$^>Q><$r<$»$X§*$<$X§X&&&®®Q><&&§>&S><S>§ Á MÁNUDAGSNÓTTINA fór bíll út af veginum á Vaðla- heiði. Ókumaður var einn á ferð og tók lögreglan hann í sína vörslu, grunaðan um ölv- un við akstur. í fyrrinótt var allmikið um ölvun í bænum og þurfti að taka nokkra menn úr umferð af þeim sökum. Annars hefur verið rólegt að undanförnu á vettvangi lögreglunnar. Frá því í nóvember s.l. hef- ur verið unnið við byggingu nýju lögreglustöðvarinnar og hefur verkinu miðað allvel. Nú mun hins vegar líta út fyrir stöðvun á framkvæmdum. Er það mjög miður, þar sem ekki vantar nema herzlumuninn að hægt sé að taka bygginguna til afnota. ? LÖNG SIGLSNG Á SlLDARMIÐIN Raufarhöfn 4. júlí. Frá því í gærkveldi hefur verið látlaus skipastraumur hingað til Rauf- arhafnar og bíða nokkur skip löndunar. Nú eru komin 15. þúsupnd tonn til bræðslu og meira verður það í kvöld. Er þetta svipað síldarmagn og á sama tíma í fyrra. Söltunarstöðvarnar munu til- búnar. Mikið er komið af tunn- um og salti, enda á að salta mikið. Síldin er að verða feit — brátt söltunarhæf, en flutning- ar eru langir. Skipin eru um 2 sólarhringa af miðunum hingað til Raufarhafnar og því miður virðist hún fjarlægjast landið til norð-austurs. Suma daga hafa menn fengið ágætan afla á handfæri, upp í tvö skippund á dag, maður- inn, og segja má, að þorskafli hafi verið góður hér í allt vor. Kalt er hér löngum og gróð- urlítið, hitinn oftast 4 til 6 gráð ur. Við höfum aðeins fengið 2 hiýja daga, ii. og i7. júní. h. h. Verðbólga og lánsf járskortur ógnar iðnaðinum Á ÞESSU „horni heims" er oft ótrúlega mikil umferS. Myndiná tók H. T. af þaki Hótels KEA. ®&S*$><S><$><$><$><$><S><$><^^ axenoa er r samvinnufélaganna t § .. . . % £. ¦ t, Á I | I . . ^ f ¦5- I. I h l £ fö I I I- 'i' I I I I I & BORAÐ eftir heitu vatni viS Laugarborg. (Ljósmynd: E. D.) á; AÐALFUNDUR Sambands ís- lenzkra samvinnufélaga var haldinn í Bifröst í BorgarfirSi dagana 29. og 30. júní. Stjórn- arformaSur Sambandsins Jakob Frímannsson setti fundinn með ræðu, minntist látinna forvígis- manna og flutti skýrslu stjórn- arinnar. Snerist hún að veru- legu leyti um þá erfiðleika sem samvinnufélögin í landinu eiga við að stríða um þessar mund- jr og hvatti til órofa samstöðu allra samvinnumanna um úr- lausn þeirra mála. Framkvæmdastjóri SÍS, Er- ¦ ^^0mwi^ÆMt •í-v-iiw '<¦«*¦ í í 0 t, t I & t, \ ® t © t HOFFELL VALT Á HLIDINA Er á leið til lands í fylgd annars skips UM kl. 1 í gær bar það við um 90 sjómílur norð-austur af Glettingi, að síldarskipið Hof- fell SU 80, sem var á leið til lands með afla, valt á hliðina. Veður var sæmilegt, en talið að skilrúm í lestum hafi bilað. Skipstjóri bað um aðstoð og var Gunnar frá Reyðarfirði og fleiri skip á nálægum slóðum, eða í um það bil 20 sjómílna fjarlægð. Skipsmenn á Hoffelli fóru í björgunarbátana. Um kl. 4 í gær var Gunnar hjá hinu nauS- stadda skipi og hafði tekið há- setana um borð, en yfirmenn skipsins voru um borð og gerðu tilraun til að halda áfram för- inni, en sjór var lygnari, eftir því sem sunnar dró. Hoffell SU 80 er stálskip, smíðað í Harstad í Noregi 1959 og lengt 1966. og.er 177 brúttó- lestir að stærð. — Eigandi er HraSfrystihús Fáskrúðsfjarðar. Skipstjóri er Víðir Friðgeirs- son. • ? Aflinn við Grænland UNDANFARIÐ hafa íslenzkir togarar ausið upp afla við Aust- ur Grænland. T. d. komu 11 togarar með 3600 tonn á þrem vikum. Aflinn er bæði þorskur og karfi. Á heimamiðum hefur afli fogara einnig oft verið góð- ur og mun betri en sl. ár. Af 47 togurum í upphafi „viðreisn- ar" eru nú aðeins gerðir út 22, þar af 13 frá Reykjavík en 4 frá Akureyri. En á undanförnum árum hefur togaraútgerðin „drabbast" niður og nýtast hinir miklu veiðimöguleikar því illa. !>r HINN 20. júní hófust síld- veiðar við Suðurland og hef- ur bátum fjölgað mjög á þeim miðum. Aflanum hef- ur einkum verið landað í Þorlákshöfn. Fréttir berast um mikinn afla og sam- kvæmt venju ættu slíkar fréttir að vera til óbland- innar ánægju. Þessar veiðar hafa þó sætt gagnrýni. Hér er um aðræða hálfvaxna síld af íslenzka síldarstofninum, V svokölluð vorgotssíld, sem er önnur grein þessa stofns, 2—4 ára gömul síld og ekki kynþroska. Hjálmar Vilhjálmsson fiski fræðingur hefur látið hafa eftir sér, að þessi veiði væri hneikslanleg. Þessi stofn er mjög veikur — ofveiddur — enda hlutur hinna ókyn- þroska síldar vaxandi í afl- anum sunnanlands síðustu ár. — Síld sú, sem hér um ræðir elzt upp á fjörðum hér og hvar við land, m. a. hér í Eyjafirði. Það þótti mikið óþurftar- verk að veiða hálfvaxna síld hér í innanverðum Eyja- firði um árið og voru þá Sunnlendingar þungorðir út af því, og kölluðu rányrkju. Þá var þessi síldarstofn stærri en nú og hann ekki talinn í hættu sökum of- veiði. (Framhald á bls. 2). lendur Einarsson, flutti árs- skýrsluna fyrir árið 1966. Árið 1966 var mjög óhagstætt viðskiptaár fyrir Sambandið. Reksturskostnaður hélt áfram að hækka fram eftir ári og vaxtahækkunin frá 1. janúar 1966 hækkaði rekstrargjöldin. verulega. Tekjuaukning var mun minni en hækkun rekstr- arkostnaðar og þess vegna var afkoman mjög óhagstæð á ár- inu. Umsetning jókst minna en undanfarin ár. Heildarumsetning SÍS áriS 1966 varð 2.776,6 milljón krón- ur. Aukning frá fyrra ári nam 9,3%. Launagreiðslur á rekst- ursreikningi voru 197,6 millj. kr. Hækkun á þeim lið var 17,3%. Rekstursreikningur SÍS sýndi að þessu sinni 406 þús. kr. halla (Framþ.ald á blaðsíðu 2) GEIMFARAR Á HÁLENÐINU Á LAUGARDAGINN komu bandarísku geimfararnir til Ak ureyrar og héldu þaðan til Herðubreiðalinda. Þaðan fóru þeir til Öskju og fleiri staða. Þar stunduðu þeir fjallgöngur og jai'ðfræðilegar athuganir undir leiðsögn Sigurðar Þórar- inssonar og Guðmundar Sig- valdasonar. Ríkisútvarpið hefur í frétta- aukum skýrt frá dvöl þeirra og störfum eystra. Og sagt var frá því að forsætisráðherra lands- ins hefði átt við þá opinber er- indi austur þar! Talið er, að einhverjir þeirra manna, sem nú þjálfa sig á há- lendi íalands muni verða fyrst ir til þess að stíga fótum á aðra stjörnu. Geimfaraefnin voru væntan- leg til Akureyrar úr Öskjuferð sinni síðdegis í gær. Q

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.